Alþýðublaðið - 18.02.1921, Blaðsíða 1
Alþýð
O-efU* iít adf /yðLlþýauflo&clcnviieist.,
1921
Föstudagina 18 febrúar.
40. tölubi.
Alþin gi.
Nofndir í Eð.
1. Fjárhagsnefnd. Björn Krist-
jánsson, Guðjón Guðlaugss., Guð-
mundur Ólafsson, Sig. Eggerz,
Sigurjón Friðjónsson.
2. Fjárveitinganefnd. Jóh. Jó
hannesson, Hjörtur Snorrason,
Einar Árnason, Halldór Steins
son, Sig. H. Kvaran,
3. Samg'óngumálanefnd. Guðjón
Guðlaugsson, Hjörtur Snorrason,
Halldór Steinsson, Sig. H. Kvaran,
Guðm. Guðfínnsson.
4. Landbúnaðarnefnd. Sigurður
Jónsson, Guðm. Ólafsson, Hjörtur
Snorrason.
5. Sjávarútvegsnefnd. Bj. Krist-
Jánsson, Karl Einarsson, Einar
Árnason.
6. Mentamálanefnd. Sig. Jóns-
son, Guðm. Guðfinnsson, Karl
Einarsson.
7. Allsherjarnefnd. Jóh. Jóhann-
esson, Sig. Eggerz, Sigurj. Frið-
jóasson.
Nefndir í Nd. .
Fjárveitinganefnd. Bjarni Jóns-
son, Magnús Pétursson, Ólafur
Proppé, Magnús Jónsson, Gunnar
Sigurðsson, Þorleifur Jónsson, Ste-
fán Steiánsson.
Samgöngumálanefnd. Pét. Þórð-
arson, Þorsteinn Jónsson, Gunnar
Sigurðsson, Jón Sigurðsson, Gísli
Sveinsson, Jón A. Jónssón, Jón Þor-
láksson.
Landbunaðarnefnd. Hákon, Jón
Sigurðsson, Björn Hallsson, Sig-
urður Stefánsson, Þórarinn Jóns-
son.
Sjávarutvegsnefnd. Pétur Otte-
sen, Magnús Kristjánsson, Þorleif-
ur Guðmundsson, Einar Þorgils-
son, Jón Baldvinsson.
Mentamálanefnd. Bj. frá Vogi,
Eiríkur Einarsson, Þorsteinn Jóns-
son, Magnús Jónsson, Jón Þorláks-
son.
Allsherjarneýnd. Pétur Ottesen,
Stefán Stefánsson, Björn Hallsson,
Alúðarþakkir fyrir sýnste hiutfekningu viö fráfaii og jaröarfbr
Guðbjargar D. Jónsdóttur, Brekkuholti.
Dætiir 09 tengdasonur,
Sigurður Stefánsson, Einar Þor>
gilsson.
Þíngfnndir í dag kl. 1.
Efri deild: Sifjalögin, 3 írum-
vörp: frumvarp um hlutafélög;
breyting á 77. og 78. gr. fátækra-
iaganna; frumv. ura verzlun með
tilbuinn áburð og fóðurbæti o. fi.
Neðri deild: Kosning fjárhags-
neradar; fjárlagafrumv. 1922; fjár-
aukalagafrumv. 1920 og 1921;
fjáraukalagafrumv. 191S og 1919;
samþykt landsreikninga 1918 og
1919; vörutollsfrumv.; tolllaga-
breyting o. fl.
€rlenð simskeyH.
Khöra, 16. febr.
Skuidir Breta ©g Frakks.
Símað er frá París, að tiilaga
hafi komið fram um það í ame-
rfska Senatinu, að taka við ný-
lendum Breta og Frakka í Vestur-
Indíura, sem greiðslu fyrir skuldir
landa þessara við Bandaríkin.
Amerísku blöðin afneyta öllu þvf,
sem talist gæti eftirgjöf á skuld-
unum.
Stjórnarmyndumn í Syíþjóð.
Stokkhólmsfregn hermir að
Branting hafí hætt við það, að
mynda stjórnina.
Sjómannafélagsfandur er í
kvöld. Guðm. prófessor Hannes-
son flytur eríndi.
Om iapimos vegii.
Barnabloðin Æskan og Unga
ísiand, sem ekki komu út síðasí-
liðið ár, eru nú farin að koma út
aftur og voru send út um iand
með sfðustu póstum.
Fyrtrlestur nm Færeyjar,
með skuggamyndum, flytur Helge
Weiiejjus á sunnudagskvöldið. Sbr.
augl. á öðrum stað. Margar mynd-
irnar eru nýjar og efni fyrirlesturs-
ins því breytt nokkuð frá þvf
síðast.
ÁtTÍnnuleysl mikið er hér í
bænum og horfir tii vandræða,
ef ekkert verður gert til þess að
auka atvinnuna. Og ekki bætir
það úr skák, að einstakir að-
komumenn sækja hingað til bæj-
arins tii þess beinlinis, að auka
atvinnuleysið meðal bæjarmanna.
Fyrir slíkt verður að minsta kosti
að girða hið bráðasta á einhvern
hátt. Því engin sanngirni mælir
með því, að menn, sem ef til vill
trassa störf á heimilum sfnum
upp í sveit, taki vinnuna af mönn-
um hér f bænum, sem nota þurfa
hvert tækifæri ti! þess að geta
haft ofan af fyrir sér og sínurn.
Nærsveitirnar verða að hafa ein-
hver önnur ráð, til þess að halda
uppi íbúum sfnum, en þau, að
senda þá til Reykjavíkur til þess
að autea þar sveitarómegð. En
sííkt verður afieiðíngin af núver-
andi ástandi. i.
Ný götunöfn. Svæðið sunnan
við Dómkirkjuna var í gær á
bæjarstjórnarfuodi skfrt Kirkju-
torg, ög sundið þaðan inn á