Alþýðublaðið - 19.02.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ ^l$ógax andinn, Amensk íandnemasaga. ~ t,\lASK! PAFjg *^ÍSLANDS Q Es. Gullfoss fer héðan beina leið tií Kaupmanna- : : hafnar þriðjudaginn 22. febrúar. : : Es. Sterling fer héðan 1. marz næstkomandi vestur og norður um land samkvæmt fyrstu áætlunarferð sinni. — Verður síðar aug- lýst hvenær tekið verður á móti vör- um, sem sendast eiga með skipinu. (Framh.) Þeir, sem síðast lögðust til hvíld- ar voru Doe og Braxley, sem leystur hafði verið úr böndunum þegar komið var aftur með Edith. Á ieiðinni til kofa Doe upp- götvaði hann tapið á skjaiinu, sem hann bygði svo miklar vonir á. Þegar Nathan réðist á hann varð hann svo hræddur, að hann tók ekkert eftir því, þegar skjalið var af honum tekið. Doe var búinn að hugsa sér, að nota skjal- ið, sem nú var í hans vörzlu, sér í hag, og Iést halda það, að Brax- léy hefði tfnt því á leiðinni, og að þeir mundu íinna það þegar birti, því rauðskinnarnir mundu ekki virða það viðiits. Braxley var mjög órólegur vegna komu Rolands, en Doe hughreysti hann. aHann er í klónum á svarta ránfuglinum", sagði hann, »og mun farast á báli, ef við þá ekki björgum honum." „Við?" hrópaði hinn hlægjandi. .Ja, hver veit, uppá hverju Doe getur tekið! Fyrir skömmu var hann eins niðurbeygður yfir dauða hans, eins og honum nú virðist standa á sama um afdrif hans hér." „Það er satt," mælti Doe kulda- lega; „en líttu á muninn. Ef Pi- ankeshawarnir hefðu drepið hann, hefði eg átt nokkra sök á því. En hingað er hann kominn sjálf- viljugugur; rauðskinnar hafa hand- tekið hann, og þeir munu brenna hann; hann getur sjálfum sér um það kent; og eg þvæ því hendur mínar." JÞessi útskýring fullnægði Brax- ley, og þeir lögðust til hvíldar. Daginn eftir var alt á tjá og tundri í þorpinu, svo jafnvel fang- arnir urðu þess varir; en þeir gátu ekki getið sér til hverju það sætti. Frá sólarupprás til hádegis heyrðu þeir skot við og við utan við þorpið og inn í þorpinu öskr uðu karlar, konur og börn hvert í kapp við annað. Svo var að keyra, sem sveit hermanna væri kominn úr herferð og væri að segja frá afrekum sínum og hrósa hreystiverkunum. Hávaðinn óx meira og meira og virtist svo, sem menn gerðust alment ölfaðir. Meðan þessu fór fram !á Roland bundinn í einum kofanum, og gættu hans tveir gamlir hermenn, sem reyndu að hafa úr sér leið- indÍBdin með þvi að ganga við og við út að dyjunum til þess að sjá hverju fram yndi. Stúndum fóru þeir alveg burtu litla stund, og komu svo aftur og héldu lang ar ræður yfir honum á máli sícu, sem hann ekki skildi eitt orð f. Að öðru leyti var hann ekki ónáð- aður, þangað ti! um kvöldið, að Telie Doe stalst til hans og færði honum eitthvað að borða. Hann varð hughraustari við að sjá hana og spurði eftir systur sinni, þó hann vissi, að Telie gæti ekkert sagt sér, Telie ætlaði að fara að svara honum, þegar annar rauð- skinninn þreif f hana og dró hana út að dyrunum og rak hana á brott. Roland sökti sér aftur niður í hugsanir um afdrif sín. En einu sinni enn átti hann að fyllast nýrri von. Skömmu eftir að dymt var orðið. Heyrði hann fótatak uti fyrir og þvf næst ávaipaði einhver verðina, og fóru þeir þá í burtu. Einhver kom inn, gekk að eidinum og bætti á hann, svo Ijóst varð í kofanum, og þekti Roland þá, að þar var kominn Abe! Doe. Hann horfði lengi a!- varlega á fangann. Roiand varð gripin óstjórnlegri bræði til þessa manns, sem valdur var að öliu böll hans, og reyndi ársngurslaust að reisa sig á fætur. „Fantur!" hrópaði hann, „ert þú hingað kominn ti! þess sð hælast um vfir ávöxtunum af illmensku þinni? Butt með þig, vesæla bleyða!" V e r z 1 u n B. Jónss. & G. Guðjónss. Grettisg. 28, — Sími 1007. Selur meðal annars: Steinolíu (Sólaríjós), 74 aura iit. Suðuspritt, „Vikir.g"-mjólk, Ideal- og^' sætmjólk, ódýrari en áður. Rúsínur, Gráffkjur, Lauk, Karöfl- ur, Hrísgrjón, — mikið lækkuð. Stórt sætt Kex, Tvíbökur, þær béztu sem fást. Vöriir sendar rnn allan bæ. Ritstjóri og ábyrgðarmaður : Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjati Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.