Alþýðublaðið - 22.02.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
...€^efl.$i,flt.;3&f',^L,lt»^dvifloicli3aiim.
1921
Þriðjudaginu 22 febrúar.
43 tölubl.
JL 1 þ i n gr i*
(í gær.)
EM ðeild.
1. umræða um stjóraarfruravörp-
in: um breyting á lögura um
stofnun vátryggingarfélags fyrir
fiskiskip, um friðun rjúpna, um
breyting á lögum um sóknargjöld,
um veiting ríkisborgarréttár.
Málunum vísað til nefnda.
Neðri ðeilð.
11 mál voru á dagskrá: At-
wjnsumálaráðherra mælti með
frumv., er fer f þá átt, að gera
Landsbankann að aðal peninga-
stofnun landsíns. Fjármálaráðherra
íuælti fram með frumv. um auka-
tekjur rflrissjóðs, um útflutnings-
gjald af sfld o. fl., um stimpilgjald,
um hreppsskiíaþing, um verðlag,
uin bifreiðaskatt, um tekjuskatt,
um eignaskatt, um breyting á þeim
ti'ma hvenær manntalsþing skulu
háð. Óllum þessum frumv. var
vjfsað til 2. umræðií og fjarhags-
nefndar, umræðuiaust, nema frv.
um ðtfJutningsgjöId' af síld, sem
Jón A, Jónsson kvaðst vera á móti
og mundi síðar flytja frv., er færi
í pá átt, að afnema öll útflutnings-
gjöld af innlendum vöruro. At-
vihnumálaráðh, raæíti með frumv.
til laga um uraboð þjóðjarða.
Vfsað til annarar umr. og alls-
herjarnefndur. 8. mál á dagskrá
tekið út af henni.
ÍLlþingiskjörskrám n|ja.
Eins og lög mæla fyrir, hefir
nú legið frammi almenningi til
sýnis kjörskrá til alþingiskosninga
sem gildir fyrir límabilið frá 1.
júlí 1921 — 30. júní 1922; og
sem einnig Iögum samkvæmt er
samin af borgarstjóra Reykjavfkur,
eða undir hans eftiriiti, Við fljóta
itthugun kemur það ijóst í Ijós,
s.3 þessi alþ kjöiskrá er samskou
i ar !»ni!darvetk(!) cg aðrar kjörskrár
er þar h'afa verið ssmdar hin sfð-
ari ár.
Eg köm þangað einu sinni að
athuga nöfn nokkursa kunsingja
minna víðsvegar um bæinn. Kom
þá strsx í Ijós, að hér var hver
vitleysan annari verri, skulu hér
nefnd nokkur dæmi: Guðœunds
son fyrir Guðjónsson, Einarsdóttir
fyrir Eiríksdóttir o. s. frv. og sum
um hafði verið alveg slept, er þar
eiga að vera. En svo koma götu-
nöfnin: Brekkugata og Bakkastíg-
ur standa þar öfugt við manna-
nöfnin, og svo húsnúmerin, þar
kastar tóífunum, t. d. 31 í stað
13, 24 f stað 42 0. s. frv. og nr.
1A skrifað með skýiuoi stöfum
»19". A öðrum stað stendur
Brunostfg fyrir Barónsst. Þar var
Ifka komið húsnúmer við eina
götu sem ennþá ekki er til t
Reykjavík og mún varla vérðá á
næstu árum. — Þegar eg sá slfkt,
hætti eg við yfirlitið og fór. Mér
verður nú á að spyrja:- Hvernig
stendur á slíku? Eins og allir vita
eru nú fyrir höndum hinar ftarleg-
ustu upplysingar um hvert einasta
mannsbarn sem f bænum var 1.
des,, samið af hæfustu og dygg-
ustu mönnura þessa bæjar, og
sem lesið var saman við hið vaaa-
lega haustmanatal á skrifstofu lög-
reglustjóra, og sá samanhurður
leiðréttur 'af truverðum manni,
sem um bæinn var sendur. Hvern-
ig stendur þá á öllum þessum vit-
leysum, sem að líkindum eru 6-
teljandi á kjörskránni, og sem ó-
efað kostar jafn mikinn fjölda
kjósenda réttindamissi — og fýlu-
för á kjördegi, það muna margir
kjósendur frá 5. febr. s. 1.
Á einum bæjarstjórnarfundi í vet-
ur sagði borgarstjóri, að kjörskrár
framvegis ráundu verða betur
samdar en áður hcfði verið, því
nú væri búið að semja spjaldskrá
yfir alia kjósendur bæjarins. Jú,
þetta mutt rétt vera. Spjaldskrá
var samin. En. — rn'eð leyfi að
spyrja — var sú spjaldskrá og
msnntalið (með íeið/éttingumj
nokkurntfma lesið saman (komfe-
rerað)? Og var svo sp}aldskráia
og hin nýja kjörskrá Iesin saman?
Hafi þetta ekki verið gert, er hér
um ófyrifgefanlegaa trassaskap og
hirðuleysi að ræða.
£n aftur á móti, hafi saman-
burður átt sér stað, hlýtur það að
yera gjálffis- og stjórnleysisstarf^
sem heldur ekki er hægt að fyrir-
gefa, hvoittveggja er jafn óafsak-
ánlegt, því „verkið lofar meistar-
ann."
Áður en-eg- lýk máli mfnu, v?!
eg hér með leyfa mér að skora
á hið háa alþingi, sem nú situr á
rökstólum, að reyna til að forða
okkur borgurum þessa bæjar frá
réttarráni annara. Til þess var
gerð vfsvitandi tilraun 1918, en
sem fyrir aðstoð góðra manna var
afstýrt.
Háttvirta alþingii Vér kjósendur
vonum að þér veitið slíkum réttar-
ránsmönnum verðskuldaða áminn-
ingu og semjið lög, sem ekki
heimita sííkum „trúnaðarmönnum'*
að vmna ábyrgðarlaust framvegis.
. Ost.
h éjjííj ?ep.
BíéÍB. Nýja bíó sýnir: .Haturs-
höll", ameriska iögreglumynd af-
ar spennandi, 3. og 4. kaða.
Gamla bíó sýnir: „Agirnd", aðal-
leikari er Mae Marsh.
6inðmuiðiir FriðjónssoD skáld
frá Sandi heldur fyrirlestur í kvöld
í Iðnó. Guðmundur er maður vel
raáli farinn og orðheppinn, og
eigi ósennilegt að honum hr]óti
margt smeíiið af vörum. .
G-nllfoss kom í gær íið vestan.
Meðal farþega var Helgi Sveins-
són bankastjóri, sem mun dvelja
hér nokkurn tíma. Skipið fer í
fyrramálið kl.. 11 til útianda.