Alþýðublaðið - 23.02.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
1921
Miðvikudaginn 23. febrúar.
44 tölubl.
Alþingi.
(t gær.)
Efri deild.
Til 1. umtræðu var stjórnarfrv.
til laga um heimild fyrir ríkis-.
stjórnina til þess að taka einka-
sölu á kornvörum.
Um málið urðu allmiklar um-
ræður og hafði atvinnumálaráð-
herra framsögu í því. Lagðí hann
mesta áherzlu á það, að frumv.
þetta væri komið fram til þess,
að minni hætta væri á að land-
húnaðurinn biði tjón vegna fóður-
skorts. Hefði hann síðastl, 20 ár
haít þetta mál í huga.
Móti frv. talaði Halldór Steins
son, og mælti hann meðal annars
urct * sparnaðarprédikanir manna,
að þær kæmu að litlu haldi, þar
sem fjöldi manna heíði hvorki i
sig eða á, og að segja þessum
mönnum að spara væri sama og
scgja þeim að svelta. Kvað hann
ÍEumv. þetts raundi auka viðskifta-
kreppuna, og söag hinni „fijálsu"
samkepni mikið Iof. Helztu and-
mæli hans gegn frv. voru þau, að
landinu væri að þvf fjárhagsvoði,
ef það næði fram að gangal
S. H. Kvaran sagði frv. „ófall
ið* til að verða Iög á þessu þingi,
að minsta kosti; enda undirbún-
ingurinn lélegur.
S»g. Eggetz kvaðst geta flutt
fram sömu rök gegn þessu frv.
og hann hefði gert 1913, þegar
G. Björnson fyrst hreyfði þessu
aaáli. Hélt hann mjög hjartnæma
ræðu, eins og hans er vandi.
Bjorn Kr. talaði einnig á móti
fruravarpinu, en ráðherra svaraði
andmælendum og var málinu vísað
til 2. umræðu og til landbúnaðar-
nefndar.
2. mál á dagskrá var tiilaga til
þingsályktunar um skipun nefndar
íil að íhuga fossamálið.
»eðri ðelld.
. Forsætisráðherra œælti fram með
Íiv. til laga um varnir gegn bcrkla-
larðarfðr mannsins mins og fööur okkar, Jóns Magnús*
sonar frá Lambhól, fer fram frá beímili okkar föstu-
daginn 25. febr. og hefst með húskveðjn kl. II f. m.
Lambhól, 23. febr. 1921.
Kena og börn hins látna.
veiki, um hinn lærða skóla í Reykja-
vík og um sendiherra í Khöfn.
Málunum vísað til 2. umræðu og
nefnda, þvf nær umræðulaust.
4 málið var till. til þingsálykt-
un&r um skipun viðskiftanefndar;
hvernig ræða skuli.
£æriasköla-
{rnmvarpiH nýja.
Eins og venja er orðin hér á
landi voru, þegar einhver nefnd
er skipuð milli þinga, til þess að
athuga eitthvert mál, hsfir menta-
málanefndin svokallaða látið frá
sér fara langt og að mörgu leyti
mefkilegt álit — en jafnframt
furðulegt — ásamt frumvarpi til
iaga um hinn lærða skóla i
Reykjavík. Verður ekki hér að
sinni farið út f nefndarálitið, sem
í fljótu bragði virðist snúast mest
um aukaatriði, og er svo flaust
urslegt að furðu sætir. Heldur mý
eg mér að þvf afkvæmi nefndar-
innar — sem stjórnin falst þó
ekki á að fullu — er koma mun
til kasta þingsins að breyta til
batnaðar.
Eyrst f trv. er talað um Hmark-
mið skólans og fyrirkomulag". Er
í sjálfu sér ekkerk við það að at
huga. En hver er meiningin með
því, að svifta nemendur Akureyr-
arskólans svo skyndilega þeim rétt-
indum er þeir hafa haft um áll-
langt skeið? Og hvað á að gera
við gagnfræðaskólann á Akureyri?
Leggja hann niður, eða hvað?
Slíkt nær'engri átt! En gott dæmi
þess, hve mjög er hrapað að þessu
máli er það, að stjómin hefir að-
m. k. ekki ennþá komið fram með
breytingu á iögunum um Akur-
eyrarskólann. En að breyting hlýt-
ur að verða á þeim skóla jafn-
framt þvf, að hann er slitinn úr
sambandi við skólann hér, liggur
f hluturins eðli. Ög hefði stjórn-
inni, og þá ekki síður nefndinnir
átt að vera það Ijóst, að bráða-
birgðaákvæði hefðu að minsta
kost þurft að vera í lögunum við-
víkjandi sambandinu við Akureyr-
arskólann. En á þetta er ekki
minst i frumvarpinu. Enda varla
við þvf að búast, því svo er að
sjá sem „mentamenn'* hér sunn-
anlands, jafnvel þó nórðienzkir
séu, teiji það fullgott þeim lands-
hlutum, er raest sækja Akureyf-
arskólann, áð sem minst gagn
geti að honum orðið.
Það tai vel vera, og eg er alls
eigi frá þvf, að slíta beri sam-
bandinu railii skólanna, en þó því
áð eins að Akureyrarskólinn verði
nothæfðuf seoi bezt má verða.
Og það hygg eg að verða mundi
með þvf, að sleppa þessari nauða-
ómerkilegu og óhentugú tvískift-
ingu I skólanum hér syðra, og
flytja .teknisku" deildina norður.
Akureyrarskólinœ — skólahús-
ið — héfir' ýmislegt til brunns að
bera fram yfir skólann hér. —
Kenslustofur eru þar fuIlkomlegW
eftir kröfum tímans. Hér éru þær
skólanum til litils vegsauka.
Heimavistir eru f Akureyrarskóía;
sem gera nemendum alt að helm-