Alþýðublaðið - 23.02.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1921, Blaðsíða 1
CJeíiö sit a»t AlþýðnflokkBum. 192X Miðvikudaginn 23. febrúar. 44 fölubl. iarðarför mannsins mfns og föður okkar, Jóns Magnús- sonar frá Lambhól, fer fram frá beimlli okkar föstu- ðaginn 25. febr. og hefst með húskveðju ki. II f. m. Lambhól, 23. fehr. 1921. Kona og börn hins láfna. Alþingi. (í gær.) Efri deild. Til 1. umræðu var stjórnarfrv. til laga um heimild fyrir ríkis- stjórnina til þess að taka einka- sölu á kcrnvörum. Um málið urðu allmiklar um- rieður og hafði atvinnumáiaráð- herra framsögu í því. Lagðí hann mesta áherziu á það, að frumv. þetta væri kömið fram til þess, að minni hætta væri á að land- Mnaðurinn biði tjón vegna fóður- skorts. Hefði hann siðastl, 20 ár haít þetta mál í huga. Móti frv. taiaði Halidór Steins son, og mælti hann meðal annars uro sparnaðarprédikanir roanna, ðö þær kæmu að litlu haldi, þar sem fjöldi manna hefði hvorki f sig eða á, og að segja þessum rnönnum sð spara væri sama og segja þeim að sveita. Kvað hann írumv. þetta roundi auka viðskifta- kreppuna, og söng hinni .frjálsu* samkepni mikið iof. Helztu and- mæli hans gegn frv. voru þau, að landinu væri að þvi fjárhagsvoði, ef það næði fram að gangal S. H. Kvaran sagði frv. „ófall ið" tii að verða lög á þessu þingi, að minsta kosti; enda undirbún- ingurinn iéiegur. Sig. Eggerz kvaðst geta flutt fram sömu rök gegn þessu frv, og hann hefði gert 1913, þegar G. Björnson fyrst hreyfði þessu gaáii. Héit hann mjög hjartnæma ræðu, eins og hans er vandi. Björn Kr. talaði einnig á móti frumvarpinu, en ráðherra svaraði andmæiendum og var málinu vísað tii 2, umræðu og til landbúnaðar- nefndar. 2, má! á dagskrá var tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar til að íhuga tossamálið. Neðri deild. . Forsætisráðherra mælti fram með frv. tU laga um varnir gegn berkla* veiki, um hinn lærða skóla i Reykja- vik og um sendiherra í Khöfn. Málunum visað til 2. umræðu og nefnda, því nær umræðulaust. 4 málið var till. til þingsálykt- un&r um skipun viðskiftanefndar; hvernig ræða skuii. £xrðask61a> frnmvarpið nýja. Eins og venja er orðin hér á iandi voru, þegar einhver nefnd er skipuð milli þinga, til þess að athuga eitthvert mál, hefir menta- málanefndin svokaliaða látið frá sér fara langt og að mörgu leyti merkilegt álit — en jafnframt furðulegt — ásamt frumvarpi til iaga um hinn iærða skóia i Reykjavík. Verður ekki hér að sinni farið út í nefndarálitið, sem í fljótu bragði virðist snúast mest um aukaatriði, og er svo flaust- ursiegt að furðu sætir. Heldur sný eg mér að því afkvæmi nefndar- innar — sem stjórnin falst þó ekki á að fullu — er koma mun tii kasta þingsins að breyta til batnaðar. Eyrst í frv. er talað um „mark- roið skólans og fyrirkomulag". Er I sjáifu sér ekkert við það að at huga. En hver er meiningin með þvf, að svifta nemendur Akureyr- arskólans svo skyndiiega þeim rétt- indum er þeir hafa haft um áll- langt skeið? Og hvað á að gera við gagnfræðaskólann á Akureyri? Leggja hann niður, eða hvað? Siíkt nær engri áttS En gott dæmi þess, hve mjög er hrapað að þessu máli er það, að stjómin hefir að- m. k. ekki ennþá komið fram með breytingu á iögunum um Akur- eyrarskólann. En að breyting hlýt- ur að verða á þeim skóla jafn- framt þvf,. að hann er slitinn úr sambandi við skólann hér, liggur í htutarins eðli. Ög hefði stjórn- inni, og þá ekki siður nefcdinni. átt að vera það Ijóst, að bráða- birgðaákvæði hefðu að minsta kost þurft að vera í lögunum við- víkjandi sambandinu við Akureyr- arskólann. En á þetta er ekki minst í frumvarpinu. Enda varla við þvf að búast, því svo er að sjá sera „mentamenn" hér sunn- anlands, jafnvel þó norðíenzkir séu, telji það fullgott þeim lands- hlutum, er mest sækja Akureyr- arskólann, að sem minst gagn geti að honum orðið. Það má vel vera, og eg er alis eigi frá þvf, að slíta bert sam- bandinu ’milli skólanna, en þó því áð eins að Akurfeyrarskólinn verði nothæfður sem bezt má verða. Og það hygg eg að verða mundi með þvi, að sleppa þessari nauða- ómerkilegu og óhentugu tvfskiít- ingu £ skólanum hér syðra, og flytja „teknisku' deildina norður. Akureyrarskólinn — skólahús- ið — befir ýmislegt til brunns að bera fram yfir skólann hér. — Kenslustofur eru þar fullkomlega eííir kröfum tímans. Hér eru þær skólanum til litils vegsauka. Hcimavistir eru í Akureyrarskóla, sem gera nemenðum alt að helm-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.