Alþýðublaðið - 24.02.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 24.02.1921, Page 1
Alþýðublaðid Gefið út af A.lþýdafio íi kimm Fimtudaginn 24. febrúar. 45 tölubl. 1921 A1 þ i ngi. (í gær.) Neöri deild. Fyrsta mál á dagskrá var til- 3aga til þingsályktunar um skipun viðskiftamálanefndar, svohljóðandi: „Neðri deild alþingis ályktar að skipa 5 manna nefnd til að íhuga og gera tillögur um viðskiftamál landsins, þar á meðal sérstaklega um viðskiftahömlur og um vetz'- unarrekstur fyrir reikning ríkisins." Flutningsmenn: Jón Þorláksson, Bj*rni frá Vogi, J. Möller. Breytingartillaga kom frá Sv. Öl., M. J. Kr., Þorl. Jónss., St. St., Þorst. J., Gunnari Sig,, Þorl. Guðm., svohljóðandi: „Tilíagan orðist svo: Neðri deild alþingis ályktar að skipa 5 manna nefnd til að íhuga bankamál rikisins og önnur skyld mál. Tillagan heiti: Tillaga til þiags- áiyktunar um skipun peaiagamála- aefodar, “ J. Þorl. hafði framsögu í málinu. Hrærði hann saman viðskiftshöft- utn og landsverzlun, og reyndi að sanna það, að þetta tvent færi mjög saman. Færði hann fram dæmi máli sínu til sönnunar. Sveinn í Fírði mælti fram með breytingartillögunni og benti á það, hve óþarft það væri, að skipa fleiri en eina nefnd í við- skiíta og bankamáiið. M. J. Kristjáasson leiðrétti „rang- íærzlur eða ranghermi" þau er komu fram í ræðu Jóns Þorl. Sýadi hann fram á að dæmi þau er Jón kom með, gætu ekki verið á rök- um bygð. Kvað hann landsstjórn- ina ekki hafa lagt neinar hömlur á það, að útgerðarmenn gætu afl- að sér kola eins ódýrt og þeir gætu. Hrakti hann ræðu Jóns, að því er landsverzlun snerti. J. Þorl. svaraði ræðu M. J. Kr. og varði fyrri ræðu sína. Atvinnumáiaráðh. svaraði nokkru í ræðu J. Þorl., og varði gerðir stjórnarinnar. Sýndi hann meðal :.-nnars fram á það, hver íjarstæða það væri að ásaka stjórnina fyrir : ð fly'ja inn kol, þegar kaup rnönnum var flutningurinn frjáls, en þeir gátu ekki flutt þau inn ýmissa hluta vegna. Fjármálaráðherra ræddi um það, hve margar aukanefndir væru á ferðinni, og taldi óheppilegt tim ans vegna að svo væri; var hann með bankamáianefcdinni. Eirfkur Einsrsson kvað banka- málin miklu þýðingarmeiri át á við en viðskiftahöft og landsverzl- un, og mælti fast með því að sér- stök nefnd yrði skipuð til þess að athuga bankamálin. Ólafur Proppé snéri ræðu sinni aðallega til M. J. Kristjánssonar, og vildi hann rengja það, að lands- verzlun væri það að þakka, að steinolian hefði verið keypt. J, Möiler kvaðst ekki verða lang- orður um málið, og rnælti fram með tillögu sinni. Jón Baldviasson kvaðst geta falí ist á breytsngnrtillöguaa. Sýndi hann fram á það, hve mjög væru vesgalítti og óáreiðanleg samskon- ar tilboð og þau, er Jón Þorl. vitnaði til. Kvað hann þær há- væru rsddir, er heyr^gt meðal kaupmanna um afnám kndsverzl- unar, mundu aðallega stafa af þvf, að þeir óttuðust samkeptn við landsverzlunina. Þá töluðu: Björa Hallsson, Pét- ur Ottesen, Eiríkur Eitsarsson, M, J. Kristjánsson, ól. Proppé, at vinnumálaráðherra, Bj. Hallsson, J. Þor!., Sveinn £ F, J. Möller og J. B. Breytingartill. feld með 15:11. Aðaltillagaa •femþ. með 16 sam- hljóða atkv. Nefndarkosningunni frestað. Annað má! á dagskrá var frv. til lsga um viðauka við iög um heimild fyrir landsstj, ti! að tak- marka eða banna innflutning á ó- þörfum varningi. Atvinnumálaráð- herra mælti með frumvarpinu, og sfðan var málinu frestað. Germania. Fundur fimtudaginn 24. febrúar kl. SVa síðdegis í „íðnó“ uppi. 1. Jón Jakobson iandsbókavörður heíur umræður um bókagjafir :: héðan til þýzkra saína. :: 2. Einar Jónsson ies upp smásögu :: eftir Richard Wagner. :: Komið með söngbækurnar! önaur mál voru tekin út af dagskrá. JfmtjíB á Jsajirti. Áfspyrnurok. Frá ísafirði er Alþb!. símað i gær: Afspyrnurok var hér f nótt. Véibáfcurina Geysir írá Hnfísdal, sera ásamt öðrum vélbátum var að leifca sér skjóis, hvarf á leið- inai. Talið er að vindhviða hafi hvolft bátoum. Bátsverjar voru: Guðmundur Lúðvík Guðmundssoa eigandi og formaður, ekkjumaður sem lætur eftir sig eitt barn* Þorsteinn ólason og Albert Sig- urðsson, einhleypir menn um ívííugt. Bæjarsimi og raflýsingarþræðir slitnir og brotnir staurar. Siduste fréttir. Báturinn héfir sést á sjávarbotn! uadan Norðuftanga, á tveggja faðma dýpi. Bíóin. Nýja bíó sýnir: „Háturs- höll“, améríska lögreglumynd af- ar speaaandi, 3. og 4. kafla. Gamla bfó sýnir: „Ágirnd", aðal- Ieikari er Mae Marsh.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.