Alþýðublaðið - 24.02.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.02.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Munið eftir hlj ómleikunum á Fj allkonunni. MUIÍ'IB"1 .Lili!.:- ---------- Afgreiðsla biaðsios er í Alþýðuhósinn við Ingóifsstræti og Hverfisgötu. Slmi 988, Anglýsingum sé sldlað þangað sða í Gutenberg í síðasta lagi kí, 10 árdegis, þann dag, sem þær æiga að koma i blaðið. Askriftargjald ein kr. á anánuði. Auglýsingaverð kr, 1,50 cœ. eíndálkuð. Utsöiumenn beðuír að gera skil lil afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsiega. ..."................... Verkatnannabýli i sveit. Eftir Ivdriða Guðmudsson, Kringlu i Grímsnesi. (Niðurl.) Nú iiggur það nærri, kaupgjaida ©g annars vegna, að bændur geti ekki haidið verkafólk. Fáir bænd- ur hafa svo stór bú, að þeir geti faaidið vinnumenn alt árið og gréitt þeim nútiðarkaup. Búið veitir ekki fuila atvinnu, alt árið, saema bóndanum og skylduiiði faans', aftur þarf hann marga tíma árs á hjálp &ð halda og getur þó greitt fult kaup fyrir þá vinnu. Honum væri því hagkvæmara að geta gripið tii verkamanns, til einstakra verka, og þegar hann þarf mest við, en fyrir verkamenn í sveit eru hvorki tii húsnæði né faeidur smábýii, er þeir gætu stutt afkomu sína við og haft á af- markað og frjálst svið til egin .lUhafna og til að vera sinn eigin herra. Það væri því skynsamlegt fyrir bændur, er hafa nóg jarðnæði, að veita verkamönnum slnum dáiitla »neið af jörðinni til afnota, svo þeir gætu, ef þeir sýndu fram kvæmd og dug, ræktað handa sér tún og matjurtagarða og haft ilálitlar slægjur og beit svo þeir, í staðinn fyrir að vera að öllu ieyti hjá bóndanum, gætu átt eigin heirnili. Hafi bóndinn svo mikið húsnæði að hann gæti leigt verkamanni sfnum húsnæði, færi vel á því; annars ætti hann að koma sér sjálfum upp íbúð, ann aðhvort með aðstoð bóndans eða þá, ef hann getur, af eigin ramleik, Þarf þá eignaréttur hans á býlinu að vera vel trygður; en ef bónd- inn á hjáleigubýlið færi bezt á að hann ætti lika ibúðina, og tæki svo ieigu eftir hvorutveggja. Ef íbúð verkamannsins væri ekki í íbúðarhúsi bóndans færi bezt á að húsið hans stæði við eða sem næst íbúðarhúsi heimabóndans, og að túnstæði hans og matjurta- garður væri áfast eða sem næst túni heimajarðarinnar; það væri í alla staði notalegra fyrir báða, bæði þegar verkamaðurinn væri í vinnu hjá bóndanum og líka yrði heimilislegra og skemtilegra fyrir fólkið að vera sem flest saman. Aftur gerði ekki til þótt hagi og slægjur verkamannsins væri lengra frá, hann gæti þó haft skepnur sínar þar við hagahús. Mér virð ist að með þessu móti gæti staða verkamanns í sveit að mörgu leyti verið frjálsari og skemtiiegri en staða verkamanna í kaupstöð um er, og að engu leyti ætti af koma hans og Ifðan að þurfa að vera lakari; enda er staða verka- manna í kaupstöðum síst öfunds- verð og frjálsræði þeirra sem sagt ekkert annað en að eiga með sig sjálfir, þegar þeir ekki eru í vinnu, og fá að ráða sjálfir yfir sinni íbúð og fá að hafa hjá sér konu og börn, ef þeim tekst að komast fram úr því að framfæra hvoru- tveggja og njóta borgaralegra réttinda. Það er að fornu fari f óáliti hér á landi að vera hjáleigu- bóndi eða tómthúsmaður í sveit, en margt hefir breytst er gerir þessa stöðu áiitlegri en áður. Bændur eru orðnir vanari við, að ; þurfá að greiða kaup, og atvinn- an í sveitinni fyrir þess háttar fólk meiri nú en áður, vegna þess, að bændur hafa fæstir neitt vinnufólk, en vinnufólkið var áður versti lceppinautur þurrabúðarfóiks í sveit. Ekkert væri á móti því að þessi býli gætu, þegar tún og engi væri komið í rækt, orðið sjálfstæð býli, er framfært gætu dálitla tjölskyldu, eins og talið hefir verið æskilegt um smábýli framtíðarinnar, þau er hefir verið rætt um áður. Landrýtni hér á iandi er svo miktð að lengi má bæta við fleiri býlum. Það er misskilningur að hjá- leigubóndinn væri minni maður, þó hann hefði afiögu vinnu, er hann gæti selt. Það, að vera verkamaður og selja vinnu, gjörir ekki neinn mtnni mann. Hefðu atvinnurekendur, yflr hötuð og fleiri, gott af að athuga það. Það vili svo vei til að eg hefi aflögu hentugt jarðnæði f þessu augna- miði og væri eg fús á að láta ungum framfaramanni, er viidi reyna þetta, það í té. Eru þeir, er þess mundu óska, beðnir að snúa sér til mín viðvíkjandi upp- lýsingum. HanneYigsþrotabúið. Norskum blöðum verður mjög tíðrætt um þrotabú þetta, enda er Hannevig þessi norskur, og lét mikið til sín taka á stríðsárimum, Meðal annars var hsnn búinn, með gjafabréfi, að Iofa Kristjaníu söng- leikhúsi miklu, og hafði sérstök nefnd málið til meðferðar. Voru vinir Hannevigs vongóðir um það, að hann mundi geta efnt þetta loforð sitt, þrátt fyrir gjaldþrotið, en nú er ósennilegt að úr því verði, og eru Kristjanfubúar súrir yfir, sem voalegt er. Sem dæmi um viðskifti Hanne- vigs er sagt frá því, að á leiðinni tii Ameríku yfir Atiantshaf árið 1915 fékk hann loftskeyti írá skrif- stofunni í New-York um kaup á skipi, sem vera átti f smíðum f San Frarcisko Var þess krafist að hann samþykti kaupin straxo Hannevig gerði það, og kvaðst gjarnan vilja selja skipið aftur fyrir 100 þús. doliara meira verð. Þetta hepnaðist. Útgerðarmaður f Bergen, Jebsen að nafni, keypti skipið fyrir þetta verð. En skipið kom aldrei, og höfðaði þá Jebsen mál á hendur Hannevig, og krafð- ist 137 þús. kr. gebbsbóta, auk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.