Norðlingur - 31.03.1876, Page 3

Norðlingur - 31.03.1876, Page 3
183 184 (hebraisraus) hjá guðspjallamönnunum , á sinn hátt sem «mikið» boðorð er í staðinn fyrir mesta boðorð (Matt. 22. 3G ), og «einn» dag fyrir fyrsta dag (Matt. 28. 1. Mark. 1G. 2. Lúk. 24. 1. Jóh. 20. 2. Pgb. 20. 7. 1. Kor. 16. 1.), með því að í hebresku vantar miðstig og hástig einkunna; lágstigið eitt er lil. llang- ekilníngr þessi er í rauninni eigi annað en athugaleysi komið uppí fastan vana. Hann er athugaleysi, þvíað sami talsháttr er víða lagðr rðtt út, eðr hástig einkunnar tekið í miðstigs merkíngu. Svo sem Jóh. 1. 15. og 30. prótos mú ----- proteros mú fyrr en eg; Jóh. 15. 18. próton hymón = proteron hymón, áðren yðr; Og eins Matt. 12. 45. ta eslcata . . . tón prótón, hið síðara . . . hinu fyrra (sbr. 2. Pct. 2. 20.) o. s. frv. Kangskilníngr þessi er fastr vani, þvíað svona eru allir þessir staðir þýddir í öllum íslenzkum þýðíngum lieilagrar mqíDgar, bæði á hinum rðltu og röngu stöðum. Um út- lendar þýðíngar gct eg reyndar lítið borið; en mer er þó nær að halda að það muni vertt ejns j þeirn. Miir finst það því í raun- inni ekki tiltökumál, þótt þeiv petr hiskup og Sigurðr lektor hafi eigi leiðrðtt galla þessa , þar er peu. jiafa eigi lagað svo marga smærri, svo sem ónákvæma þýðíng á mýfti&rgurn stöðum , hvers- dagsleg orðatiltæki, ófögr orð og dönskuskotin. kc vejt að vísu og játa fúslega, að þeir eru mestu gæðíngar — svo ao os eigi segi hestar — í guðfræði; en hitt mun og satt vera, að skýzt þo skýrir þyki. Áskorun. þa& er efalaust mörguin lesendum Nortdings í fersku minni, a& & alþingi 1867, kom fram sú uppástunga, at> safnab skyldi sam- skotum um alt Iand, til afc byggja fyrir steinhús handa alþingi, í minningu 1000 ára afmælís lslands. þessi uppástunga fðkk meti- hald meiri hluta þingmanna, og þingiti fól 5 hinum göfugustu mönnum landsins á hendur, aö gangast fyrir samskotunum. Sítian befir mál þetta fleirum sinnum komih til umrætu á þingi, og skýrslur verib auglýstar um árangur samskotanna, sem lesa má f alþingistfbindunum. Blöb landsins hafa heldur eigi látib sitt eptir liggja, at) hreifa málinu, og brýna fyrir mönnum þá fögru hugmynd sem uppástungan var f öndvertu af sprotiin. Nú í sumar kom mál þetta enn til umræbu á sameinutu alþingi, og urbu þar þær mála- lyktir, sem ályktargreinir þingsins, þær er á eptir fylgja, og brðf forseta sýna. llib 8ameiuata alþingi. UPPÁSTUNGA til ályktunar hins ssmeinata alþingis um framhaid samskota tii al- þingisbúss. (Frá Jóni Sigurbssyni 1. þingmanni ísfirtinga). 1. Calda skal áfram eptir hinum fyrri ályktunum alþingis ab safna til alþingishúss, ávaxta þab fð, sem þegar er safnab, rcyna ab ná saman því, sem lofab hefir vcrib, en er ógoldib, og safna á ný meb tilstirk alþingismanna og meb hverjum þeim ráburn, sem tiltækilegust þykja, t. d, bazar, tomboia o. s. frv. 2, Til ab framkvæma þetta og standa fyrir því skal kjósa fimm manna nefnd fyrir sunnan og abra fimm manna nefnd fyrir norban. Nefudirnar mega kjósa til menn sðr til afcstobar, fleiri efca færri, eptir því sera þeim þykir sðr þörf vera. 3. Nefndirnar kjósa sðr sjálfar formenn, skrifara og fðhirfci. þær taka vib vaxtafð þvf, scm þegar er safnafc og sjá nm þafc. 4. Nefndir þessar standa til næsta alþingis 1877, og væntir þingifc þá skýrslu frá þeim um, hversu máli þessu þá vegnar. Samþykkt af hiuu sameiafca alþingi á fundi 24. ágústmán. 1875. Jón Sigurbsson. Eptir ab nefnd sú, er kosin hafbi verifc af alþingi 1867 til afc standa fyrir samskotum til alþingis-húss-byggingar, haffci skýrtal- þingi í ár frá afcgjörfcum sínum og lagt nifcur starfa sinn, tók al- þingi mál þetta til umræfcu á fundi 24. þ. m., og var þá sam- þykt, ab halda skyldi áfram hinum fyrri ályktunum alþingis um afc safna fb til alþingis-húss, og til ab framkvæma þetta og standa fyrir því, var afráfcib ab kjósa 5 manna nefnd S Sufcurlandi og abra 5 manna nefnd á Norfcurlandi. Fyrir kosningu urfcu þessir: í nefndina á Sufcurlandi: Dr. philos. Grímur Tliomsen; amtmafcur Bergur Tborberg; yfirkennari Halldór Kr, Frifcriksson; Prófastur þórarinn Böfcvarsson; landfógeti Árni Thorsteinson. I nefndina á Norfcurlandi: Jón Sigurfcsson, lireppstjóri og dbrm. á Gautlöndum; Einar Ásmundsson hreppstjóri og dbrm. í Nesi; Snorri Pálsson, verzlunarfulltrúi á Siglufirbi; Tryggvi Gunnarsson verzlunarstjóri; Eggert Gunnarsson, umbofcsmafcur, þetta ieyfi eg mbr afc tilkynua yfcur, sem fengifc hafifc flest at- kvæfci í nefndinni á Norfcurlandi, til frekari framkvæmda, og læt eg hermeb fylgja ályktun hins sameinafca alþingis ura þetta málefni samþykta 24. þ, m. Hifc sameinafca alþingi 26. ágúst 1875. Jón Sigurfcsson. Til Herra lireppstjóra Jóns Sigurfcssonar, 2. atþingismanns þingey- inga, dannebrogsmanns. Samkvæmt því umbofci, sem ofanritafcar ályktargreinir alþingis, og bibf forseta þess veitir, skora eg hbrmefc á alia fbúa Norfcur- og Austurumdæmisins — æbri sem lægri — ab gefa þessu málefni þann gaum sem þafc verfcskuldar. þykir mer vel til fallifc, afc embættis- menn, hreppstjórar, hreppsnefndarmenn o. s frv. gangist fyrir þvf, hverjir f sínu umdæmi afc safna sainskotum til þinghúss byggingar- innar, og munum ver nefndarmenn veita móttöku því sem safnafc verfcur. Er þvf hverjum safnanda eba gefanda heimilt afc snúa sðr til hvers af oas scm hægast þykir. Vðr munum og þegar tfini er til kominn, gjöra opinberiega greinfyrir öllum samskotum til þessa augnamifcs f Norbur- og Austurumdæminu. Gautlöndum í janúarmánufci 1876. í nafni og umbobi nefndarinnar f Norfcurlandi. Jón Sigurbsson. Jeg hef ekið hingað tómum vagni, það veit jeg vel — mælti maðurinn og glotti við tönn. En hvað orðið er af karlmanninum og kvennmanninum, sem jeg flutti í vagninum um miðjan daginn, það gét jeg ekki vitað. Jeg fór ekki með þau lengra enn að Gálgaleitinu, sem bæjargreifinn mun þekkja. þar fengu þau sjer annan íararkost. Er hann líka vitlaus? — œpti bæjargreifinn. Hvaða fararkost tóku þau sjer þa hjá Gálgaleytinu og hvert óku þau þaðan? þar beið þeirra lítill og laglegur vagn með grænum setum og gengu fyrir tveir jarpir hestar, eða, rjettara að segja, var annað hestur, en hitt meri. Ilesturinn var með livíta blesu á enninu, en töglin voru dökk á þeim báðum. Merin var nærri því — — Hvern skrattan varðar mig um hestana, tók bæjargreitinn fram í frásögnina. það voru ekki tveir heslar, segi jeg) það var 'hestur og meri — gall maðurinn við og hafði miklu hærra enn jbæjargreifinn. I’jandinn sjálfur hafi bæði merina og hestinn! En hvað varð af mönnunum? Mönnunum? þau fóru veginn til þess kirkjustaðar, 'sem stend- ur á vinstri hönd, þáermaður tekur nefsneiðing hjá mylnunni rjett fyrir neðan Gálgaleitið, sem bæjargreilinn hiýtur að kannast við, þar sem vant er að flengja og lílláta fanta og illvirkja. Jæja, Jæja! þau óku þá til hins næsta kirkjustaðar — Ilvort þau ætluðu til hins fyrsta kirkjustaðar, eða hins ann- ars, ellegar þriðja, það get jeg ekki vitað, því vegurinn liggur um á svo mörgum kirkjustöðum. Jeg átti eigi „að fara lengra með þau, eins og jeg segi, enn að Gálgaleitinu, sem jeg veit að bæj- argreitinn verður að þekkja; síðan átti jeg að fara með vagninn beina leið að herragarðinum, þar semjeg hafði tekið þennan gamla kassa, og ríða svo beim honum Mósa, en teyma hann Stjarna, og lóta Jörgen járnsmið í llrossamylnustræti reka eitthvað undirþá til morgundagsins, því þá eiga þeir báðir að fara með bögglapóst- inum, af því að Jarpur lians húsbónda míns er orðinn fótaveikur og hann Gráni — Fjandinn taki hestana þína og hans húsbónda þíns! Jeg er ekki að spyrja að þeim. Veiztu ekki neitt meira, aulinn þinn? Jú, víst veit jeg meira; en auli getur sá verið sjálfur, sem aular mig. — Jeg var ekki kominn að húsinu hans Pjeturs Jen- sens, þá er þessir tveir lögreglumenn þeystu svo voðalegir á ept- ir mjer, með tungurnar lafandi út úr sjer, og neyddu mig til að hverla aptur og gjöra á mig helvíta mikinn slag til að komast á þjóðveginn. Sá krókur var víst fullkomin mila, og nú verð jeg að fá borgun bæði fyrir þá míluna og eins fyrir hinar tvær, sem jeg verð að aka tómum kassanum fram og aptur, eins og bjáni. Hann hefur verið : ráðum með vitlausa mauninum , herra bæjargreifi ! mælti annar lögreglumaðurinn. Hann gabbaði okkur og taldi okkur trú um að vitfirringurinn væri inn í vagninum, hefði lokað að sjer og jungfrúnni og bæri á sjer smábissur.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.