Norðlingur - 23.08.1876, Blaðsíða 2

Norðlingur - 23.08.1876, Blaðsíða 2
27 28 fyrsta stigið er í alvöru hefir verið tekið lil Jiess að fá oss heimil- að það sjálfsforræði og jafnrðtti lil móts við meðþegna vora í Dan- mörlui er vér höfum verið að berjast fyrir í mörg ár. þetta játar jafnvel þjóðólfur hinn einurðarlausi. En með þeirri játun er og því játað að oss sð ekki eina slund lil setu boðið, heldnr verð'um vér að halda því áfrain viðstöðulaust sem komið er. j>vf rettindi heiilar þjóðar þó lítil sö, eru æfmlega of þýðingarmikil til þess að hún sitji hjá og láti tímann draga sðr þau úr greipum leugur en styzf verður lijá komi/.t. f>að er minna varið í einstakleg réttindi manna, og vitum ver þó ekki til að lög neinnar mentaðr- ar þjóðar hafi gjört það að gildandi grundvallarreglu, að trygging þeirra skytdi frestað með hirðuleysi og aðgjörðaleysi. Vór verðum að biðja rnenn að misskilja oss ekki. |>egar vér teljum það brýna nauðsyn og skyldu vora, að tryggja oss að fullu og öllu þau réttindi er oss bera, en stjórnarskráin annaðhvort veit- ir oss ekki eða sviftir oss, þá er það oss allfjarri að hvetja menn til að fjandskapast við stjórn vora eður Dani. f>eir sem ekki geta skilið það, að það sé annað en fjandskaparfar, ofsi og gorgeir að færa fram með einurð skynsamlegar ástæður fyrir réltu máli; þeir sem ekki geta skilið það, að það sé annað en blint ofurkapp og skynlaus blábarningur að halda fram þjóðmálum í þá stefnu er eðli þeirra, hagur þjóðar og saga málsins vísa til að sé skynsamlega upp tekin — þeir eru menn er vér getum ekki átt orðastað við. Enda eru það menn sem enginn treystir, þjóðin ékki vegna mann- leysuskapnr þeirra og einurðarleysis, sljórnin ekki nema með því móti að þeir selji sig henni siðferðislegu mannsali og afneiti frelsi vilja sínS og hæfilegleika til að meta með greind og manndáð á- stæður með og móli málum, hver sem vera kunnu — eður með öðrum orðurn gjörist ónýtir þjónar í orðsins eiginlegasta skilningi. 1Nei! Vér teljum það ekki fjandskaparvott, að vör sækjum einarð- lega rétt vorn í hendur þeirra er tekið hafa upp hjá sér að geyma hans og skamta oss hann. Vér teljum það þvert á móti vott þess, að vér treystum enum sama til þess, að meta fjandskaparlaust skvnsamlegar ástæður, og að vér ætlum hann 'svo mcntaðan í þjóð- málaskiþan, að hann fái séð, að sú jafnréttis veiting er vér krefj- umst sé báðum þjóðum, oss og Dönum fyrir beztu. Að efast urn þetta, væri að gjöra Dönum getsök um það mentunarleysi í stjórn- málum sem vér, að minsta kosti, viljum skirrast við að gjöra þeim, að svo komnu. f>eir eiga að vita það, að fult jafnrétti andspæn- is þeim er hin sterkasta taug er tengt fær oss saman við þá, og að allar valdboðnar nauðungar taugar eruað eins jafnsterkar papp- írnum sem þær eru ritaðar a. Eptir þessar almennu athugasemdir hverfum vér aptur þangað sem vér byrjuðum. Landshöfðingi svaraði spurningu Iíalldórs Friðrikssonar því, að ráðgjafi íslands yrði að eiga sæti í ríkisráði Danmerkur eptir stöðu- lógunum 2. jamiar 1871, 1. gr. liann tók það fram um leið að stjórnarfyrirkomuíag fslands, eins og það væri nú, flyti af ákvörð- un þessarrar greinar stöðulaganna. En með því að ráðgjafi fslands ætti sjálfagt setu í ríkisráðinu, væri hann þar með háður þeiin á- kvörðunum er ieiddu af ráðgjafaskiptum í Danmörku. í fyrra vet- ur hafði sömu spurningu verið beint að Klein ráðgjafa á ríkisþingi Dana, og hafði hann svarað henni eiginlega öldungis eins og Fin- sen svaraði þessari. Mun því óhætt að fullyrða, að Finsen hafi vitað hvað hann fór, er iiann svaraði, þó ekki kæmi svarið frá hans eigin brjósti. |>etta svar Finsens hefir í sér fólgna marga hluti mcrkilega, enda mátti heyra það á ræðum þingmanna að þeim þótti það all-merkilegt, og þó miður frjálslega og réttlátlega framkomið, en þeir hðfðu búizt við, eða þeim þótti réttur til slanda. Stöðu- laganna grein er landshöfðingi ber fyrir sig, hljóðar þannig: «ís- land er óaðskiljaulegur hluti Danaveldis með sérstökum landsrétt- indum». Hvað er það nú í þessari grein er gefa á svari Finsens afl og sannleika? J>að á að vera orðið óaðskiljanlegur. Nú verðum vér að leita fyrir oss, til að vita hvernig Finsen og Klein fái út úr þessu orði lagaheimild fyrir því, að ráðgjafi íslands skuli eiga sæti í ríkisráði Dana. Hér verður nú að grafast um eins lík- lega, sem ólíklega, og vér sjáum ekki betur en að vér verðum að reyna að komast að þcirri hugsun sem Finsen og Klein leggja í orðið með því, að komast fyrst fyrir það, hvað það geti ekki þýtt. »Óaðskiljanlegur» getur hér með engu mótr þýtt það, að enginn kraptur fái því orkað, að skilja fsland frá Danmörku. J>að getur varla verið meiri þraut að skilja ísland frá Danmörku, en að skilja önnur lönd frá Danmörku er eitt sinn voru «óaðskiljanlegur hluti Danaveldis». Enda mun það varla misherrnt, að Dönurn hafi einhverntíma komið í hug að selja ísland, og það eptir þann tíma, er stjórnin var búin að birta oss að land vort væri «óaðskiljanlegur hluti Danveldis». Og þjóðkjörinn þingmaður einn, sem mælti í það skipti fyrir munn stjórnarinnar, sagði að þar á gæti enginn efi leikið að stjórnin hefði rétt til að selja ísland ef henni litist svo I! ! Alt þetta sannar að stjórnin hefir orðið «óaðskiljanlegur» í ein- hverri arrcart þýðingu en þeirri er beinast blasir við eptir inyndan og samsetningu orðsins. Island er því óaðskiijanlegur hluti Dana- vetdisr en ekki í þeirri þýðingu að það verði ekki skilið fráDan- mörku eða að ekki sé hægt að skilja það frá Danmörku. þetta mikla orð getur lieldur ekki þýtt að ekki megi skilja fslaúd frá Danmörku. J>etta sannast af söluhugmyndinni, sem vér gátum um nýlega. það sannast líka af því, að fsland er engunr lífs- (orga- niskum) taugum tengt eður sarnan gróið við Danmörku. Yið missi íslands yrði ríkislíkaminn hvorki haltur, handarvana, hálfvisinn né höfuðlaus; eplir skilnaðinn yrði Danaveldi svo fullkomlega það sem það var áður, að vér sjáum ekki að nokkurs umboðslegs eðurlög- gjafarlegs endurskapnaðar þyrfti við til þess, að það gæti gengið sína vanalegu þjóðmála-braut. Danmörk tók engum urnskapnaðar- legum stakkaskiptum er ísland bættist henrii, mundi og heldur eng- um,taka er ísland hyrfi henni. Konungar Danaveldis hver fram af öðrum alt fram á þennan dag eru óræk vitni þess, að ísland hefir aldrei verið talinn óaðskiljanlegur hluti Danaveldis í þeim skilningi er hér ræðir um. þvert á rnóti er í íslenzkri löggjöf og stjórnar- hréfurn mýmargföld sönnun fyrir því, að því lengur sem stjórnin kvntist íslandi, þess ljósar rann það upp fyrir henni að engin lífs- taug tengdi það við Danaveldi. þessa sína sannfæringu hefir stjórn- in tekið frain svo glögt og stutt sern auðið varð í orðinu «Biland», scm telja má svo sem ríkisstöðúlegan titil Islands, búinn til ein- mitt á þeim tíma (urn 1830) er Danir fara að gæta að þjóðmála- legum hag Danaveldis og þeirra ianda er því iutu. þar á getur enginn efi. leikið, að einkunn þessa hcfir stjórnin valið til að sýna, að í þjóðmálalegum skilningi var ísland og Danmörk sitt hvað, ó- samtengd og aðskilin. Nú þykjumst vér hafa sýrit það hvað «óað- skiljanlegur» í þessari grein getur ekki þýtt. Og ætlum vér að Dönum jafnt og fslendingum komi saman um að þessi neitandi skýring vor sé rétt. Nú skuluni vér þá gæta hins hvað orðið muni eiga að þýða og verðtim vér þá að grenslast eptir skoðun beggja málsaðila. Vér megurn óhult segja þegar fyrir franr, að orðið gel- ur ekki^haft neina e i g in le ga þýðingu eins og það stendur í lög- unum, og er næsta óviturlegt að semja lög er við hafa orð og orðaþýðingar svo á huldu að engri hugsunarreglu verður að komið til að fá vit úr málinu. j>að er kunnugtx að í öllum stjórnarskrár frumvörpum sínum hefir stjórnin haldið dauðahaldi í þetta orð «óaðski!janlegur». íiúa hefir látiö í veðri vaka, að orðið væri til þess valið að það skyldi vera svo sem hollustu og trúnaðar jútning frá íslendingum í laga- formi. þeir skvldu með því afneita aðskilnaðar djöfiinum og öll- um hans verkum. íslendingar aptur á móti, sem aldrci bjó neinn annar skilnaður í hug en sá er ranglæli Dana kynni að reka þá út í, og voru hjartans fegnir að vera óaðskildir frá Damnörku ef sain- bandstaugin var fult jafnretti, létu það eptir þrálæti stjórnarinnar á endanum að lofa orðinu «óaðskiljanlegur» að standa, ef á móti kæmi tilsvarandi trygging fyrir þjóðerni og jafnrétti íslands. þessa trygging lét stjórnin standa að lokunr og er hún í stöðulögunum fólgiu í málsgreininni: «með sérstökunr landsréttinduni». (Framhald). SVAFA. Ivossinn hreina mér á munn, nrær hin yndislega, og án greina gæzkubrunn geri eg þinn að trega. J>ú ert eins og blómið blíð, bjarminn yls 1 kinnum, alla mína arfltíð eg hef slíkt að minnum. Eins og sólin sí og æ síðskínandi rjóði um þig geisla blíðum blæ berðu af hverju tljóði. Eins og bjarminn unaðsskær aptanroða á kveldi af þör varma blikar blær blessuðum vonar eldi. Augun brenna blíð og heit, blökk sem nætur dimma:

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.