Norðlingur - 23.08.1876, Side 3

Norðlingur - 23.08.1876, Side 3
29 SO af því liætt um hyggju reit hefst hin skæða rimma. Sarons dætra hrafnsvart hár hristist þér um kinnar: af því lifnar Ijúf og sár löngun sálar minnar. Kol í augum eldabál eykur sæluveiga — þina væri sæla sál sæl af vöruin teyga. Sælt það eiga heims í lieim hallar Ijósið dýra, sælt að arni sitja -þeim, sem þú átt að stýra. IJnan væri ár og síð augna hlossa þinna og ástúðlegan alla tíð ylinn vífs að finna. Unan væri allra mest yndis slíks að njóta — þeim mun gæfan þjóða bezt, er þig skal alla hljóta. Gísli l'rynjúlfsson. Á cinliverjtini bæ (eplir bréfi), Hvað er í frðttum ? Komdu nú sæll að norðan! Fátt er nú í frðttum, en það þó er tíðinduin sætir: Ileykjavík erbúin að segja Akureyri stríð á hendur, eður rðttara sagt INorðurlandi. Nei, með alvöru. það mun vera útúr kláðanum gamla. Altsaman útúr fjandans kláðanum. það var nú attent við því að búast, þvíað nú eru 20 ár liðin, síðan að bannsettur kláðinn gaut út úr sðr maur- unum íMiðdal í Mosfellssveit. Bölvaður veri sá kláði! Enmérog mínum sveitungum er orðið annars svo leitt að hugsa um hann, hvað þá heldur að tala um hann, allrahelzt síðan alþingi skeit í nytina sína í því máli síOast, að við skulum eigi miunast á liann framar. En hvað eg vildi segja, en ekki þegja: Hvað geturðu sagt mér af stríöinu? Tyrkja stríðinu? Nei, skollinn hafi llund- tyrkjann. Eg meina Reykjavíkurstríðinu. Já, það er nú saga að segja frá því. Já, blessaður, segðu mör að sunnan. par er þá til máls að taka, að hrútur er nefndnr Dorri, svo lúsugur og kláðug- ur óþverra-dorri, að liann hefir eigi hreinkazt hótið minsta, þótt hann hafi legið í keitubaði 20 ár, heldur fer hann altaf hríðvesn- andi. — Tarna er ljóta kvikindið! það þori eg að segja að eigi hefir Fenrisúlfur verið svo ófrýnilegur og svo var hann skárri að skömminni til. — Maður er og nefndur Ilorberg, magurt og mein- hægt grey, ofur pervisalegur á sál og líkama en ágæt stjórnarfleða. __ Heitir maðurinn florberg? — Já, eg skal segja þér hvernig stendur á því! Hann var, trúi eg fyrst skírður forbergur; en þegar foreldrarnir sáu, að ekki þor var í honum, þá var breytt til, og seltur h o r fyrir þ o r, þvíað það var réttnefni. Nú urðu menn síðar eigi vissir um hverrar þjóðar eður hvers kyns krakkinn var, því var það tekið til fcragðs, að gjöra nafnið kynlaust, og lát- ið enda á berg fyrir bergur. — Nú skil eg ; já, ekki er kyn, þótt keraldið leki. Nú er að nefna enn bið þriðja kvikindið. pað liefir verið þríhöfðað, cn liæsta höfuðið er nú þegar visið af; en liin höfuðin kinka kollinum livort framaní annað , og láta heldur ámáttlega. Hvað heitir jiessi þríhöfðaði þussi? þríhöfðaður þussi. — En hvernig ííður Reykjavíkurstríðinu? pað var upphaf þessa stríðs, að þá er Norðiingur fór suður í vetur og sem hann sá Vik- urdorra svamla í keitubaði sínu, kom lionuin í hug að draga hann uppá þurt, svo sem þá er þórr beitti fyrir Miðgarðsorminn. Vildi Norðlingur vita hvort dýr þetta væri landsdýr eður iagar. En er Víkurdorri kom í ljósið og sá að menn muudu þekkja liver skepna haun var, og svo af því að dagsljósið var of bjart í augum hans, þá blés hann eitri því hinu skaðvæna, er IIirðiseitur heitir og mcst- an skaða hcfir unnið ailri velferð landsmanna, einkum Sunnlend- inga. En þeir þríhöfðaði þussinn og Horherg stóðu allnærri, með því að lægsta höfuðið lét sér svo ant um hrútinn og þá eigi síð- ur gimbrarnar, en ílorberg um maurinn og löginn, menguðust því af eitrinu og gjörðust óðir sem danskir hundar, cr stjórnin hefir nú bannað að flytja megi lil landsins, að minsta kosli fyrst um siun. peir slukku af stað hamstola, og stefndu onorður kaldan Kjöl» . . . Hvaða ólukku þvaður, mælti pósturinn, er kom í sömu andránni norðanaf Ákureyri, eg skal segja ykkur sanna sögu. All- ir urðu eintóm eyru. — Nú er um engan hlut svo tíðrætt norður þar sein um málaferli þeirra Reykjavíkurhöfðingjanna við Skapta Jósepsson, ritsljóra Norðiings. Yfirrétturinn hefir stefnt ritstjóran- um fyrir greiuarnar í Norðlingi um dóm landsyfirréttarins í máli Halldórs Friðrikssonar. Annari stefnu hefir Bergur amtmaður stefnt honum útaf atliugasemd ritsljórans aptan við dóma Jóns ritara í 16. blaði Norðlings. Hinni þriðju stefnunni hefir Halldór Friðriks- son stefnt Skapta um harðyrði hans í «Svarinu til Halldórs Frið- rikssonar» (sjá Norðl. I. 26. bl ). Aliir þessir miklu menn Reykja- víkur hafa kosið sér Eirík bónda á Eyrarlandi til málsóknara á hemlur Skapta. Póstur endaði nú frásögu sína; en þeir er staddir voru ábæn- um ræddu frétt þessa með sér. Eigi vil eg né heldur get eg til- tínt öll orð þeirra; en hitt get eg sagt með fallri vissu, að heima- fólkiuu á þessum bæ, og sama mun eflaust vera á fiestum bæjum, svo og öllum aðkomumönnum koin ásamt um það er nú skal eg tjá þér. í fyrsta lagi áiitu allir það virðingarmark fyrir sjálfan þig og blað þitt þess vert, að höfða mái á hendur þör út af orðum þeim er þeir álitu meiðandi fyrir sig, þar sem embættismenn liafa látið sig það engu skipta sem Norðanfari hefur áður galað þeim til lmjóðs. í öðru lagi kom þeim ásamt um að í málssóknum þesk- um lægi fólgin og jafnvel opinská sú tiiraun og viðlcilni þessara embætlismanna, að vilja þagga niður frelsisrödd blaðs þins og drepa niður það góða áform þitt, að fræða alþýðumanna um það sem mið- ur fer í stjórn landsins og gjöröum embættismanna. |>að er ijóst, að embættismenn þessir vilja að verk sjálfra þeirra sé lofuð á hvert reipi; en hitt er miður ljóst, hvort þeir vilja það á sig leggja, að verkin sjálf sé lofsverð eður eigi. í þriðja lagi þótti öllum vænt um, að sýslumaður pingeyinga, Benidikt assessor Sveinsson, á nú að verja það málið er landsyfirrétturinn sækir, með því að Beni- dikt er höfundurinn að greinum þeim í Norðlingi, er málið er um; þykir mönnum það bæði jafnast á komið, að þeir leiði saman hesta sína og bítist assessórinn og landsyfirrétturinn, og í annan stað mun enginn færari að öllum ólöstuðum, við slíkt at en Benidikt sýslumaður Sveinsson. Nú fylgir sú ósk bæjarmanna og örugga von, að þid Benidikt vinnið fullan sigur í málum þessum; eiukum óska allir kláðafýlunni sunnlenzku ásamt mannfýluin hennar sem lengst niður fyrir jarðarþröm. pað get eg og sagt þér að allir heima- menn tjáðu sig fúsa til og töldu sjálfsagt aðra til þess jafnfúsa að horga þér að íullu allau þann kostnað og fyrirliöfn er af málum þínum kaun að ieiða, einkum málinu gegn Haldóri K . . , og því máttu fyrir hvern mun aldrei á það sættast. Og það bið eg þig að muna mig um, að hvísla því í eyra amtmanni, að allir Norðlingar álíti það hina mestu óhæfu, að Haldór Ií . . . fái gefins máls- sókn, eður með öðrum orðum, fái fé úr jafnaðarsjóði Norðlendinga, er þeir gjaida til af lausafé sínu, til þess að reyna til að þvo af sér kiáðasaur þann, er hann sjáifsagt aldrei getur af sér þvegið meðan hann heldur áfram sinni gömlu þrjózkufullu kláðakenning. Á 10. og 11. gr. í tilsk. 27. sept. 1799 þarf sjálfsagt eigi að minna amtmanninn. Yinur Norðlings. Yfir foldu U’erðir greiðir; Silur rí ð u r Köskum gandi; Itennur hann jafnhart Jökul hálan Bld og vötn Gáta. Til frama og frægðar. Tvíeggjaðan Undaskera Reiðir um öxl Inn óréttiáti. Míð sér ristir IWaprast sjálfur. »Kenn þú mér góðan skilning því eg trúi þínum boðorðum». pað hefir frá fyrsta líina þótt, og það eigi án orsaka, að harna- uppeldinu fylgi mikilfeugleg ábyrgð, og er það engum efa hundið, aö það mun sú fyrsta og þyDgsta skylda, sein foreldrunum erlögð á lierðar í tilliti til barnanna. Eg ætla mér ekki að rekja feril þessarar skyldu, því það er mér ofvaxið, en eg vil að eins minnast lítið eitt á tilsögn og upp- fræðingu þeirra ungmenna sem hafh litla hæfilegleika og kallast tor- nærn, til að nema kristindóm sinn og það sem þeim ríður mest á. þegar ungmennið er komið til vits og ára, sem svo er nefnt, og mun það álítast 6. og 7. aldursár þess, þá getur maður full- komlega vitað og komizt að raun um, hvort barnið hefur óskert vit og heilbrigða skynsemi, eptir þvi sem hægt er að ætlast til af því, og þá á strax að byrja að innræta og kennabarninu: 1. hjart-

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.