Norðlingur - 06.11.1876, Qupperneq 3

Norðlingur - 06.11.1876, Qupperneq 3
61 62 ■pptir á liiniim mörgu og ])ettseltu póslslöðvum, og eiga bréfberar | (gangandi) ^víðast skamt að koma þeim til skila, og er auðsðð að að þar muni vel duga miklu ótraustari leðurtöskur en lier, þar sem sama taskan á að fara hlífðarlaust dag eptir dag, vmist gadd- freðin, eða gorblaut yfir langa vegu og illa. En sleppum þvi hver valdur sé að þessu; undir hinu er mest komið að á þessum galla sé ráðin sem allra fyrst bót, og ó því hefir alþýða, er horgar allann kostnaðinn og opt á hér mjög mikið í húfi, fulla lieimting. Oss finst þá nú í svipinn tiltækilegast að yfirpóststjórnin hér norðanlands bjóði austanpóstinum að fara alla leið á Djúpavog með koforlin og noti sem allra minst leðurtöskurnar, og leggi til í bráð forsvaranlegar umbúðir um þær, eins og um þær töskur er auka- póstarnir hafa meðferðis þangað til aðalpóststjórnin fær tíma til að ráða bætur á þe»su sem vér vonum að hún gjöri sem allra fyrst. Og viljum vér benda henni á, hvort ekki mundi tiltækilegast að hafa töskurnar úr sléttn réltu og órökuðu íslenzku selskinni, er víst dregur minni vætu til sín en danskt leður. Vér gátum þess bér að framan, að það kæmi alt of opt fyrir að peningapokar hyggjust í sundur í póslkofortunum, en bréf rifn- uðu og tæðust sundur. Hér getur engum blöðum verið um að fletta; þessi sök hlýtur að hvíla á ýmsum póstafgreiðslurnönnum, er ekki gæta þess vandlega að þjappa svo vel niður í koforlin að ekkert los geti komið á, sem er altönd ómissaudi, en aldrei frcm- ur en þá í þeim eru peningasendingar: því bæði er peningapok- unum mjög hætt við að höggvast í sundur ef minsta rót kemst á, og úr því eiga bréf og blöð engan griðastað í kofortunum. ]>ess munu því miður dæmi til, að póstafgreiðslumenn hafa látið svo skeytingarlaust uiður í kofortin að vel um búnir peningapokar (tvö- faldir) liafa komið hingað höggnir í sundur og peningarnir á víö og dreif innanum kofortin. Með einni ferðinni mun jafnvel sjálf- ur amtmaðurinn hafa fengið velflest embæltisbréf sín rifin og opiu með sunnanpósli úr póslkoforlunum. þetta er alveg ó'þolandi fyrir almenning og svo fyrir þá póstafgreiðslumenn er gæta vel skyldu sinnar, því almenningur á ekki gott að greina í milli þess seka og saklausa, en sjást ælli það af skýrslu hvers póstafgreiðslumanns, liver sá seki væri, og ætti að skýra póstftieistaranum sem fyrst fra því, því hér er eitt af þeim málum, cr ekki mega liggja í láginni af misskilinni góðmensku, og mundi þá póstmeistarinn láta þetla til sín taka, og fá áreiðaulegan mann til þess að afgreiða póslinn, sem nú mun veita miklu hægara en áður, því nú er víst með öllu Jiurfin sú óbeit er sumir höfðu á þessum nýinælum í fyrstunni. það vill nú og vel til, að herra póstmeislariuu hefir nú íarið um meslan hluta landsins og kynst póstafgreiðslumönnum, svo hann mun reka grun i, livar mest muni ábótavant í þessu efni, og von- um vér að hann gjöri bráðlega þær breytingar á póstatgreiðslunni, er honum er kunnugt, að nauðsyulegar eru. ]>á er tvent er oss þykir miður fara í póslstjórn vorri. Annað er það, að póststjórnin ætti að auglýsa' mönnum í blöðunum und- ireins og nokkur breyting er gjörð á póststöðvum, en það mun á stundum vera undanlelt. Vér skulum taka t. d., að póstafgreiðslan var i vor flutt frá Llelgastöðum að Greujaðarstað, en hvergi höfum vér séð þess getið, og er það óregla. Póststjórnin heimlar að menn skrifi póststöðvarnar á bréf og blöð, en þá líklega þó þær sem eru, en ekki þær, er fyrir löngu eru niður lagðar. — í annan stað þykír oss það mjög svo óeðlilegt, að menn skuli þurla að senda bréf sín. gnður i Hjarðarholt á Mýrum norðan af Hornströnd- um til þess að koma þeim vcstur i Dalasýslu, og að öll bréf og sendingar hér norðanað skuli þurfa að fara þenna mikla krók á sig suður á við, en ekki megi senda mann yfir hinn stutta fjallveg frá Melum í Hrútafirði yfir í Dalasýslu; mundi það fiýta mikið fyrir en auka lítt kostnað. Áður en vér skiljumst við póstmálin viljum vér ekki undan- fella enn sem fyrri (shr. I. 22. Ibl. Norðl.) að leiða athygli póst- stjórnarinuar að hinu mjög svo óheppilega og óhagkvæma fyrir- komulagi á 8. póstferðinni um miðjan veturinn, sem alþingi veitti fé til engan veginn af skornum skamti. ]>að er nú orðið ljóst jafnt fyrir póststjórn sem alþýðu, hversu nauðsynlegar eru hagan- legar, greiðar og vissar samgöngur, og því hikar þjóðin sér ekki að leggja ríflega fé til þeirra, (úr landssjóði eru lagðar til póst- ganga 7400 kr. á ári), því hún veit að þær eru í hennar þarfir, og póststjórnin gjörir sér yfir höfuð að tala heldur far um að nota ijárveitingarnar sem bczt. En með 8. póstferðina hefir henni herfi- lega mislekizt. Hún neitaði nfl. í fyrra að taka annað en bréf; með þeim pósti komust hvorki blöð né aðrar sendingar að nokkr- um mun, og þótti oss þetta næsta kynlegt. Vér skyldum hafa sætt oss við það, helðum vérngetað séð nokkra minsíu ástæðu til þess að gjöra almenningi þennan ógreiða. Ekki sparar póst- stjórriin pósti launin við það að láta póstana ekki taka nemabréf, því það var eigi teljandi er póstar fengu minna fyrir ferðina, og ekki var póststjórninni nokkur kostnaðarauki að því, þó póstur hefði kofortahesta, því það borga bréf og sendingarnarsem í kofort- uuum eru. Ekki má heldur berja viðvegum og hávetrartíma, því fyrst er það að póstst ræður eigifyrir veðri og færð á nokkrum tíma árs, og svo er það fullreynt, að optast er betra færi eptir jól og fram á þorra, en seint á haustin og snemma á vorin, er blaut er færð og ár opt nær ófærar, ýmist af krapi eða leysingum, en alt má venjulega skeið- ríða um miðjan vetur. |>að er hinni heiðruðu póststjórn kunnugt að almenningi þykir nú orðið mjög leitt að fá ekki dagblöð sín tii lengdar,, og þó þelta sé tilfinnanlegast fyrir oss blaðamennina, þá er það lika ölium mjög svo livumleitt, og þó að vér viljum kosta menn suður héðan gða þeir að sunnan hingað norður, þá verður Vesturland útundan, nema að sent sé gagngjört útá hvern fjörð1, og er það lítt kljúfandi kostnaður. Ilér við bætist að þessi tilhögun getur nú sem stendur valdið alþýðu miklu fjártjóni, því að rikissjóðurinn (landssjóður) tekur ekki eldri silfurpeninga, nema til 28. febrúar n. k. Iíomi almenn- ingur ekki ölluin eldri sílíurpeuinguni mcð þessarl póstferð, skaðast hann stórum, ef næsti póstur ekki tekur þá, en það er grunur vor, að sú muni reyndin á verða, að eldri peningar hafi sumstaðar gleymst á kistubotninum, eða mönnum sézt yflr auglýs- ingarnar í blöðunum. — Vér leyfum oss því af ofangreindum ástæð- um að skora kröptuglega á hina heiðruðu póststjórn að verða vel við þeirri nauðsýn allrar alþýðu að menn fái komið eins peningum, sendingum og blöðum með næstu i>óstferð, sem með hiuum ferðunum. Vér viljum og heita á blaðabræður vora syðra, að fj’igja vel 1) I fyrrnvotnr Ecudum vér gagngjört Euiur met) Norbl., eu ctkl kom hann til Ekila sumstahar vestra fyr en í ágústm,, og átti hann þó at fara meb vissuni fer%- um úr Hrútaflrbi, og var borgab undir hann. lagfci á hana, þegar dyrnar voru opnaliar og kom tárunum fram f augum hcnnar. Settu þig hérnamegin, barnib rnitt sagbi eg, reykinn leggur beint í andlitib á þér. Hún heyrbi ekki bvab eg sagíii; eg endurtók þafc hærra, er. iiún hrieti höfubií) og sat grafkyr. Eg þdttist þó ejá ab grátur hennar var meiri en svo ab þab gæti eingöngu komib af reiknum, og þareb hitinn gjörbi mig ekrafhreifnari, þá gekk eg kringum ofninn til hennar. Hvab gengur at> þér stúlka mfn Bpuvbi eg svo hlfblega, sem mér var unnt, livers vegna ertu ab gráta. Hún rendi á niig hinum dökku augum og virti mig fyrir sér stundarkom; en í stabinn fyrir ab svara mér, fór hún nú ab gráta svo mikib, ab tg þoldi ekki ab sjá þab. Eg iaut nibur ab henni svo hún neyddist til ab rísa á fætur. ILvab hefir þér verib gjört spurbi eg. þér verbib ab afsaka aumiugja stúlkuna nábugi berra sagbi veit- ingakonan, sem kom inn í þcssn; fafcir hcnnar er dáinn fyrir 14 dög- um og þab lítur vist ekki á löngu, ab hróbir lientiar deyi, og þá Btendur hún ein uppi í iieiminum. Veitu hugbraust, Juanlta, hin heil- aga mey yfirgefur engan, og mun vissulega hjálpa þér sem öbrum. Hvab gengur ab bróbir hennar, spurbi eg og strauk hárin frá enni hinnar grátandi stúlku. Já, þab er nú ckki gott ab vita þab, mælti veitingakonan , og kora hik á liana; fór liún svo út úr berberginu rétt á eptir eina og henni hefbi skyndilega dottib í hug ab hún hefbi gleymt einhverju. En 8túlkubarnib hélt einlagt áfram ab gráta og svarabi engu, er eg spurbi hana um hitt og þetta. Til allrar hamingju kom Antonio frá múlunum f heBthúsinu og fór ab spjalla vib hana. Eg get ímyodab mér hvab þab er, tuælti hann , er hann hafbi spurt hana nokkrar spurningar. Hann hefir verib stunginu meb hnff, eba er ekki svo? Hún játti því meb höfubbeygingu. þib hafib Iiklega ekki sent orb eptir lækninum, mælti hann ennfremnr, J>aroa sjáib þér, herra minn, mælti hann og sneri sér ab mér, svona eru menn hér uppi í sveitinni. Fyrst og fremst geta þeir ekki lifab sáttir hver vib ann- an, og svo þcgar ógæfan er sken, þegar hnífurinn er dreginn úr slitrum og blóbinu er úthelt, þá eru þeir hræddir vib ab senda bob eptir lækuinum, því þeir eru fastir á þeirri trú, ab lækuirinn sé skyldor ab ákæra þá fyrir réiti, og láta því alt’ fara sem verkast vili. Hve langt er síban bróbir þinn var særbur? spurbi eg Juanítu. þab var 5 (lÖguin eptir dauba föbur okkar, svarabi hún. Af hverju dó hann þá? spurbi Antonió. Juanita þagbi Hann befir þá iíklega verib stunginn meb hnífnura, mælti An- tonió, og þýddi þannig þögn hennar. Eg get ímyndab mér þab alt saman, eins og eg hefti vetib þar vibstaddur. Sonurinn hefir viljab

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.