Norðlingur - 06.11.1876, Blaðsíða 4

Norðlingur - 06.11.1876, Blaðsíða 4
63 þessu máli við póststjócnina, og getum vðr ekki annnð ætlað, en að hún toki því vel. AÐ SUNNAN. þnð þrttti nýstárlegt, þegar hinn lærði skóli var settur, að ílall- dór Friðriksson yfirkennari var fjærverandi og kom ekki fyr en á þriðja degi skólaársins. Svo var þessu varið, að annar Efór eða yfirstjórnari (!?) skólans Bergur amtm. Thorberg hafði sent yfir- kennarann móti vilja rektors uppá Iíjalarnes til að stefna bændum þar fyrir eptirstandandi kornlánsskuldir, h'klega meðfram af velvild til þess að unna honum þessarar forþénustu. ílla fór sam't með stefnuna, því presturínn á Mosfelli ónýtti hanaþegar. — Afþessu má sjá, að yfirstjórn skólans núna er í góðum höndum, þar sem hún hrúkar kennara til prókúratorstarfa í byrjun skólaársins. Ekki lítur hér efnilega út með barnaskólann, það eru nú á honum 40 börn, þar scm áður voru nærfelt hundrað, svo ef þessu fer fram er kannske tvísýnt um þessa stofnun. þetta á bærinn fyrst og fremst að þakka Halldóri Friðrikssyni málafærslumanni og yfirkennara (Magnús Slephensen var og að dingla aptan við hanni ef sg man relt, í því máli), sem var hvatamaður að þvi í bæjarstjórn- inni að hækka skólapeningana fátæklingnm í óhag og öðrum yfir höfuð til óánægju , svo að menn kjósa nú heldur að slá sér snman og kaupa prívatkenslu handa börnum sínum. IjTLENDAR FRÉTTIR. Frá útlöndum er það helzta að frétta, að ófriðurinn í milli Tyrkja öðru megin en Serba og Svartfellinga á hinn bóginn helzt enn við; hefir Tyrkjum alt að þessu veitt miklu betur og hafa eink- um Serbar farið hallloka fyrir þeim og beðið hvern ósigurinn á fæt- ur öðrum, enda hafa Tyrkir sint þeim meira en Svartfellingum. llafa Serbar orðið að hopa úr hverju viginu að öðru, en Tyrkir sótt hart á eptir, og hafa þeir rist blóðrúnir á baki kristinna manna, hvar sem þeir fóru um, hrent þorp og bæi, myrt lcarla, svívirt kon- ur og meyjar eða drepið og ekki þirmt ungbörnum , og fá munu þau níðingsverk til er þeir hafa ekki að hafst í þessum hörmulega ófriði. Serbar láta þó ekki hugfallast, en hafa kjörið Mílan jarl til konungs, en ekki hefir hann tekið þeirri nafnbót enn þá. Á yfirborðinu vilja stórveldin koma friði á, en ráða ekki við, því Tyrkir eru þeim ekki ráðþægir, enda efa menn stórum, að öllum stórveldunum sé alvara með friðarfagurgalann, eru það einkum Rússar er grunaðir eru um gæzku, cnda er mesti vígahugur í allri alþýðu þar í landi, og fer fjöldi Rússa, einkum herforingjar, til liðs við Serba, er þeir nefna bræður sína, þvi báðir eru Slafaættar, og vex Serbum mjög hugur og dugur við. J>á síðast fréttist, höfðu þó stórveldin komið á vopnahlé er standa skyldi þangað til 2. okt., en illa þótlu hvoru- tveggju halda griðin. Ekki sat Múrað flmmti lengi á veldisstóli Tyrkja; hann veltist úr tigninni eptir 3 mánuði, enda fór það að vonum, því hann var sagður »dáðlaus, heilsulaus og vitlaus«, þó gumað væri nóg af hon- um í fyrstu. Víð völdum hefir tekið bróðir hans Abdul Hamið, og fara af honum litlar sögur. — Eptir bréíl frá herra Halldóri Briem , er fór með vestur- förum í sumar sem túlkur, hefir frétzt að 50 börn hafi andazt á leiðinni vestur tll »Nýja íslands«. Greinilegri fréttir munu koma í næsta blaði. 64 ÍNNLENDAR FRÉTTIR 0. FL. Suun anp ós t urin n kom hingað 2. þ m., sagði hann rign- ingar miklar syðra og blauta vegu, flskilítið og jafnvel flskilaust ýið Faxaflóa, en kornbyrgöir sára litlar bæði í h ö f u ð s taðn u m (!) og í Hafnarfirði, svo til vandræða horfir; heilsufar manna almennt gott; kláðalítið, og hefir Jón landshöfðingjaritari, er nú hefir fengið er- indisbréf konungs til þess að gegna öllum dómara- framkvæmdar- og fógetastörfum í kláðamálinu um gjörvalt ísland, hvar sem kláð- inn kynni að koma upp eptirleiðis, látið á sér heyra, að hann hefði beztu vonir um að honum mu.Mi takast að ganga á milli bols og höfuðs á kláðamaurnum sunnlenzka í vetur. Herra Jón Jónsson hefir gjört gangskör að því að stefna hinum alkupna Hirðisútgef- anda Haldóri Friðrikssyni fyrir meiðyrði þau er standa um hann (Jrtn) eptir Haldór í ísaf. III. 24., og sem sýna hina gömlu og nýju ást Ilaldórs á kláðanum en óbeit á allri hinni röggsamlegu stjórn Jóns í því máli, en leitast við að gjöra Jón og ráðstafanir hans sem tortryggilegastar í almennings augum , og ræður al- menning frá að nota einmitt þau lyf er herra Jón vill láta við hafa og má nærri geta að sundurlyndi á milli bænda og Jóns er auð- veldasti vegur til þess að ónýta alla stjórn í málinu. J>að verður eigi borið á Haldór að hann muni ekki trúr kláðakenningum sin- nm »alt til dauðans«, en helzt til lengi þykir oss þjóðin draga að gefa honum hæfilega kórónu fyrir. það gegnir ann- ars furðu að öðrum oins manni og Haldóri, Itonungleguin embættismannl skuli haldast uppi að egna alþýðu manna tit mólþróa og óhlvöni við annan embættismann, og fyrirskipa hinui æðstu stjórn landsins hvað hún skuli gjöra eða láta ógjört í kláðamálinu. J>að er bæði ergilegt og hlæilegt að heyra með hví- likum sjálfsþótta Haldór talar um efnafræðislega hluti og samsetn- ing efna sem hann hefir ekki hið minsta vit á, en það er nú eng- in ný bóla hjá þeim peija. Greinin er að öðru leyti víðbjóðsleg, tilgangurinn er of augljós, einsog ritst. ísaf. tekur fram. — [>ess skal getið að oss brást að þessu sinni framhaldið af ferðasögunni er byrjaði í 6. tölubl. Norðl , en hún mun koma síðar. Auglýsing frá Gránufélaginu. Til þess að gera hlutamönnum í Gránufélaginu auðveldara og umsvifa minna að fá í réttan tíma vexti af félagshlutum sínum ár eptir ár, hefir félagið látið prenta upp öll hlutabréfin, og eru áfast- ir við hvert hinna nýju bréfa vaxtaseðlar eða ávísanir, sem eigandi bréfsins getur skorið af og fram vísað við einhverja af verzlunum félagsins, er þá borgar honum vextiria, eptir því sem þeir á falla um næstu 12 ár. Vér höfum sent nokkrum trúnaðarmönnum vor- um bin nýju hlutabréf, og verða hlutamenn að afhenda þeim sín gömlu bréf en fá hin nýju aptur í staöinn. Sigurði Ingimundarsyni óðalsbónda á Tvískerjum eru send öll hlutabréf sem eiga heima í Skaptafellssýslu. Einari Gíslasyni al- þingismanni á Höskuldstöðum öll hlutabréf úr Geithellahrepp, Reru- neshrepp, Breiðdalshrepp, Fáskrúðsfjarðarhrepp og Skriðdalshrepp. SigurCi Jónssyni verzlunarstjóra á Vestdalseyri öll úr öðrum hrepp- um Suðurmúlasýslu og úr Norðurmúlasýslu alt að Smjörvatnsheiði að austan. Síra Halldóri Jónssyni prófasti á Hofi öll hlutabréf úr Vopnafirði, af Jökuldal og af Hólsfjöllum. Hermann.i Hjálmarssyni verzlunarstjóra á Raufarhöfn öll, sem eiga heima austan frá Sand- víkurheiði að Jökulsá í Axarfirði. Og Jakob Havtseen verzlunar- stjóra á Oddeyri flest hlutabréf úr öllum héruðum Norðurlands fyr- ir vestan Jökulsá. Stjórn Gránufélagsins. Eigandi og ábyrgðarmaður: Sliapti Jósepssou, cand. phil. Akureuii 1876. Prentari: B. M. Strphánsson. hefna dauíia föéur síns, en hefir svo fariíi sömu föriua. Blessuí) sé hin heilaga María mey! en á þab þá aldrei aí» verfca öbru vísi hér í landinu? Veitingakonan kom nú melb hinn þráéa rétt, og eg spurti hana þegar I staé: Hvaí) hefir verié gjört við hinn særta? Ilana rak í rogastans, hún glápti á mig og skein ilt úr henni hræðslan yfir því,a& ókunnugur maður skyldi bafa komizt ab leynd- armáli alira þorpsbóanna. Vib höfum íórnab tfu stórum vaxljósum hinni heilögu mey í Covadorza svarabí hón. En þab er þó ekki búib ab senda eptir lækninum? Nei, svarabi hún og drap augum til jarbar. Hann Pedro Cas- tannos er ærlegur drengur, og vill ekki ab móistöbumabur sinn kom- ist í vandræbi þess vegna. Auk þessa hljótib þér jafnvel ab tróa þvf herra minn, ab, vilji hinu heilagi verndarengill hans frelsa bann, þá getur hann gjört þab án læknishjálpar. Eg vísbí ekki hverju svara skyldi, en spurbi þó ab stundar- korni libnu: og svo hefir hotium þá libíb ilia síban? Mikib báglega svarabl veitingakonau. Ilonum digra Pepe, frænda mtnum, sem hefir verib hermabur, þykir sárib ifta mjög illa út, og heldur hann ab auminginn hann Pedro muni þá og þegar gcfa upp iindina. þegar er bin litla Jusnfta heyrbi þetta, stökk bún upp f ör- væntingu og leit á veitingakonuna meb villilegum en þó eiubeittum 8vip. Og til þess ab koma engum ykkar f vandræbi, þá á hann Pedro bróbir minn ab deyja hljóbabi hún upp yfif sig, deyja eins og fabir minn! Nei, nei! þab skal ekki skel Eg lileyp, þótt regnib hrynji nibur f straumum, til Llanes og sæki læknir, sem getur frelsab aumingjann hann bróbur minn. Mín vegna má þá gjarnan setja alla þorpsbúa f fangelsi. Vanþakkláta stelpan þínl æpti veitingakonan. J>etta eru launin, vib höfum tekib þig 8Í) okkur og allir í þorpinu /æba þig og klæía, til þcsa ab þú skulir koma okkur öllum í ógælu. Ilún þreif í Juanftu, sem stökk til dyranna, og leiddi hana apt- ur ab otninum. þú skalt vcra hér, grenjabi hdn, og sindrabi reibin úr augum hennar. þú átt ab vera hér kyr og bibja fyrir sálu brób- ur þins. J>ab er betra bæbi fyrir þig og hann, heldur en þessi vit- leysuköst þín. Afsakib, nábugi herra; í öllum þessum gauragangi hefi eg alveg glcymt ab sækja diskinn, svo þér gætub farib aj horba. (Framh).]

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.