Norðlingur - 04.05.1877, Qupperneq 1

Norðlingur - 04.05.1877, Qupperneq 1
MLmR. II, 23. Kemur út 2—3 ú mánuði, 30 blöð als um árið. Fösíudag 4. mai. Kostar 3 krúnur árg. (erlendis 4 kr.) stöii nr. 20 aura. 1871 ÁLIT SIÍATTANEFNDARINNAR, eftir Arnijót Ólafsson. 1111. (Framli). En tiundarmálið gekK oigi SVo greitt í Skálholtsbiskups- dæmi. Fyrst lengi var dæmt aftr og aftr & alþíngi að lúka skyldi fátækratíund, eðr þá fátækratíund og preststíund af öllum jörðum utan þeim er staðakirkjur og klauslrin á stæði. En þótt Oddr biskup gerði sitt til að hrinda tíundinni í sama lag sem var fyrir norðan (sjá einkum alþíngisdóm 1005), þá tókst honum það eigi að fullu (sbr. kóngsbr. 1. apríl 1618). En er meistari Brynjólfr Sveinsson var biskup orðinn, kom alt annað og hvellara hljóð i bjölluna. Á alþíngi 1641 var upp lesinn dómr Orms Jónssonar <um tíundar- gjald til prestannaaf kirkjunnar jörðum«; en Brynjólfr biskup Sveins- son nafsagði neinar nýúngar uppá staðarins jarðir að lofa». þó nú Brynjólfr biskup eigi skýrskoti til Gizurar statútu þá stendr hann þó á herðum hennar. Biskup lætr sér nægja að skýrskota til venj- unnar, og er auðsætt að eigi heflr samþyktin 1489, Bessastaða- samþykt 1. júlí 1555 nð heldr alþíngisdómar þeir er Oddr biskup fékk dæmda náð til stólsjarðanna í Sunnlendínga og Austfirðínga- fjórðúngi. þetta er og ljóst af því er séra Jón Haldórsson segir um jarðareyrinn, sem fyrr er getið, enda otaði og Oddr biskup umboðsmönnum konúngs jafnan fram sern forgöngumönnum og «fyrirmynd» í tíundargreiðslunni. Nú fer tíundargreiðslan í Skál- holts biskupsdæmi áð verða ærið sundrleit. A alþíngi 1680 er presti dæmd tiund af eyum, er sóknarkirkjan átti liggjandi fyrir Skógar- slrönd vestra. 1683 er og dæmt á alþíngi að lúka skuli prests og kirkjutíund af Snóksdalseyum, og enn er samþykt á alþíngi 1687 að lúka skuli allar tíundir 'af konúffgsiörðum í Ilelgafelssveit sem af öllum oörum konúngsjörðum. Er það eftirtektavert fyrir því að jarðir þessar eru jarðir Helgafelsklaustrs, þær er Stefán biskup gaf út brefið um til Narfa ábóta. í þessum alþíngisdómi 8. júlí 1687, er svo er sköruglegr, segjast dómsmenn fara «eftír útþrykkilegum kóngl. maj. fororðníngum (þ. e. erindbréfi Knúts Steinssonar 20. marz 1555 samanbornu við Bessastaða samþykt og kirkjuordinanzían 2. sept. 1537 sbr. alþíngisdóm 1605), sem og lögmætum yflrvald- anna skikkunum» (þ. e. samþykt 1489, Bessastaðasþ. 1555 o. s. frv.). Á alþíngi 9. júlí 1698 veittu lögþíngismenn það andsvar eðr þann úrskurð, «að þær kóngsjarðir sem keyptar hafa verið og bændaeign eru nú orðnar skuli lögtíundum fjórum tíundast. Úrskurðr þessi lýtr eflaust að jörðum þeim 66 að tölu, er IJinrik Bjelke fékk hjá Kristjáni konúngi hinum fimta með bréft 30. apríl 1675', og 1) Sjá Jarbatal Johusens 443 bls. En þab er raugt, er Hinrik Bjelke ero þar er hann hefir verið búinn að selja 1698. þessi úrskurðr alþíngis hefir haldizt, því allar þessar Bjelkes jarðir, er menn kunna deili á, cru tíundaðar öllum tíundum nema^Ásbjarnarnes, og hlýtr það að vera af sérstökum orsökum. Nú hælta dómar, samþyktir og úrskurðir alþíngis um tíundar- málin, og munu þau nú hafa staðið við sama, þar til tíundarregl. 17. júlí 1782 kont út, er staðfestir það skipulag er á var orðið tí- undarskyldunni, þótt hún umbreytti talsvert tíundarstofninum, svo sem ágætlega er útlistað í kirkjurétti Jóns Pétrssonar. En kon- úngsúrsknrðirnir 22. marz 1784 og 13. júní 1787 leiða til lykta tíundargreiðsluna af kóngsjörðunum í Gullbríngu og Kjósar sýslu þannig, að konúngr tekr að sér að inna þær sjálfr allar af hendi, en leiguliðar eru lausir þeirra mála. Tekr konúngr sinn fjórðúng undir sjálfnm sér, svo og kirkjufjórðúng þar er konúngskirkja er. En Skálholtsjarðirnar voru seldar með þeim skildaga (sjá söluskil- málana 27. apr. 1785, III. 18. gr.), að «þær jarðir, er engar jarð- artiundir híngaðtil goldið hafa; skulu og framvegis engum tíundum lúka, þó þær héðan frá verði bændaeign», og slendr við þenna skil- mála fram á þenna dag3. En í söluskilmálum Hóla-jarða 13. marz 1802 stóð enginn slíkr skildagi og þókti því vafasamt um tíund- frelsi þeirra; en sá vafi var aftekinn með hæstaréttardómi 16. febr. 1859 (Ný Fél. 21. ár 172—175), og voru þær dæmdar líundfrjáls- ar tii konúngs. Eigi er hugsandi, sízt í svo lítilii ritgjörð sem þessi er, að rekja öll tildrög og tilefni til þessara margvíslegu og enda sundr- leytu tilbreytínga á tíundarfrelsinu forna. Aðalástæðan er þó auð- sjáanlega fólgin í breytíngu límans, með því að guðsþakkafé var svo lítið sem ekki þá er statúta Gizurar var gefin, en aftr orðið feykliega mikið á þeim tíma er fyrst bryddi ff tákmörkun tíuhdar- frelsisins. Svo er og siðabreytingin eigi síðr aöalástæða með öllu því er lienni fylgdi, svo sem var látækt prestanna, af því að þeim varð þá frjálst að kvongast, og eiga «börn og buru». Hina þriðju ástæðu má og telja þá, er og leiddi af siðabótinni, að öll klaustr- in og biskupsfjórðúngr tíundar kom undir konúng, nema tíund í þeim sýslum, er lógð var biskupum eðr skólunum í Skálholti og á Hólum3. Hin fjórða ástæðan er sundrlyndi, sérdrægni og eigin- eignaíar jarbir þær nmlan Skrlboklanstri, „stiftisjar?>ir“ er fítaskir prestar fengn eftir kóngsbr. 3. aprll 1674, því Bjelke eignaiiist aldrei í þeim eiua þúfo. 2) Sambr. bréf dómsmstj. 28. jún. 1871, 28. febr. og 15. maí 1873 um kóngs- ttundarfrelsi af Möbrndal. er var hin eina jöri) er SMlholtskirkja átti í Norílnr- múlasýsln. 3) Meí) kóngsbr 28. febr. 1558 fökk Skálholtsbisknp aftr alla tínnd sfna f AnstBri- íngafjóriúngi og í Arness og fsafjariarsjsln, og mei) kgsbr. 13 apr. 1565 erkúngs- tíundin f Bangárvalla og Ilariastrandarsýsln lögl) til ekólans í Skálholti. Bisknp- Salvadora. (Úr dagbók eptir þýzkan lækni). (Framb.) þessi svjpur nálgabist — — — hann varb gleggri og gleggri — — —bann kotn nærognær----------------— já eg heyrbi léttilcga stigii) til jaríiar, — — — ekki gátu þab verib tollþjófarnir á hin- utn þungu járnreknu skóm sínuni — — — fáein augnablik libu og þá sá eg glögt ab þab var kvennmabur — — — brátt heyrbi eg perlurnar glatnra á basquinu1 2 hennar — — — hdn er nú rétt bomin ab mér •— — þaö er hún — _ _ hún I Eg þrýsti henni í faJni minn, eg lét hana ekki koma upp neinu orbi, en kyssti liana f sífellu eldheituni kossum; þab æddi í mér brennandi ofsalegur eldur, Sem eg ekkert réfcl vifc; eg dróg hana hálfnaubuga inn í hellirinn meb mér; — stundirnar Btyttust meb heitum, brennandi ástarkossum, meb óendanlcgum ástaeibum, og vissum vib ekki til sjálfra vor f himinsælu ástarinnar; ___________ ábur fanat mér tíminn langur sem eilíffcin, — en { fabmi hennar ekki nema evipstund. Endurminningin um þcssi sælu augnablik logar enn f hjarta mfnu. Ö! ab eg gæti gleymt þeim 1 — gleymt þeim ab eilífu I Eg veit ekki hve leingi ástaróvit okkar stób yfir; vib kyastnmst enB þá, og hún hafbi ekki talafe eitt einasta orfc, en alt f einn urfe- um vife óttalega hrifin úr himinsælu ástar okkar. Sterkur glampi Ijómafei um hellirinn —---------------vife heyrfeum mannamál — -- — skellihlátur, og þafc var rödd marquians. Eg stökk fram, sem ófeur væri og æddi á hann. Takifc þau bæfei! skipafei hann, og f þvf fyltist bellirinn af mönnum. Hvafe sífean skefei, veit eg ekki vel; en eg greip marglileypuna í vinstri hönd og rýtinginn f hægri og ófe svo á móti þeim, en Salvadora vaffei um mig örmum sfnuni, eg hleypi af marghleypunni — hljófe heyrist — eg skýt hvert skotið á eptir öferu og brýzt áfram; verfe eg þess þá vísari, afe lfka er skotifc á okkur, eg lieyri nd liljófe- afe viö hlifcina ð mér, lýt nifcur og finn Salvadoru vife fæturuar á mér. Eg skil nú afc hún muni vera særfe, máske daufe; eg finn ab eg er lostinn kylvuhöggi á höfubife, eg dett, en f fallinu hleypi eg enn af einu skoti og sé mann einhvern falla vife hlifcina á roér. Salvadora! Salvadora! kalia eg, en heyri ekki annafc en dauía- hryglu; mér þótti nnnusta mín rísa npp cinu sinni enn og reyka út í hellismunnann. Eg rís upp sömuleifeis — eg heyri skotife úti fyr- ir og kvermmannshljófe; eg hleypti f mig yfirnáttúrlegu afli og geng út í liellismynnife, eg hef upp handlegginn til afe skjóta, en þá er sem mafeurinn sökkvi nifctir íjörfcina; þafe var hraustlega þrifife um tnig, mér var lypt upp eins og barni og látinn svífa milli birains og jarfear. Salvadora, Salvadofa! kallafei eg af hinsta mætti minum. 1) Spænsk kvennmannsyflrhöfn. 179 180

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.