Norðlingur - 04.05.1877, Blaðsíða 3

Norðlingur - 04.05.1877, Blaðsíða 3
183 184 r&ttri eigi annað en að hinir nýu eigendr fengu þær með sama rétti og sömu skyldum sem umráðamenn þeirra áðr höfðu. í Norðlendíngafjórðúngi hafa og verið greiddar af þeirn tvær tíundir, preststíund eptir tilskipun 21. marz 1575 og, svo sem þar segir, eftir fornri venju, svo og fátækratíund eftir alþíngisdómi 1574, sem fyrr segir1. Sarna rðttarreglan hlýtr að gilda um kóngsjarðir þær er seldar hafa verið, svo, til dæmis að taka, eigendr kóngs- jarðanna í Kjósar og Gullbríngu sýslu eru nú skyldir að greiða sjálfir af þeim þær tíundir er konúngr áðr greiddi. þetta finst mðr liggi beint við, og því hefi eg leitazt við að sýna fram á það tvent, fyrst það að tíundarfrelsið hafi þegar á 16. öld raskast mjög og hafi aflekizt að meira eðr miuna leyti, og annað hitt, að skylda eigandans til að lúka tíundina beinlínis eða óbeinlínis hafi verið viðrkend alla pá stund er alþíngi hafði nokkur áhrif á löggjöf vora og siðan frarn að síðusiu aldamótum. Annars verð eg að vísa mönnum þeim er þekkja vilja þeitn tífni betr, einkum um gjald- frelsi embættismanna, til hins ágæta rits lijarna sál. Thorsteinsens: Om Islands offenti. Afgifter. (Framliald). fra ameríku. (Niðurl.). Nú við forsetakosninguna gjörðu nefndirnar, sem áttu að telja atkvæðin meiri hluta atkvæða demokrata ógildan, og báru fyrir að ólöglega væri kosið, með því að brögðum hefði verið beitt og svertingjar hræddir til að greiða atkvæði móti sinni sannfæringu, og með þessu móti fengu þeir meiri hluta atkvæða fyrir Hayes. Nú risu demokralur upp óðir og uppvægir. |>eir kváðu talnefnd- imar hafa beitt himinhrópandi rangindum og ofríki og sögðu lilden kosinn með bersýnilega stórum alkvæðamun. það sanna er, að brögðum hefir verið beitt við kosninguna í suðurríkjunum, bæði með mútum og peningum, slundum voru menn og hræddir til með ofríki, og hafa opt ófagrar sögur borizt þaðan sunnanað, en þessu hefir engu síður verið beitt af republikönum en demokrötum. Nú sendi Grant menn suður eptir til að ransaka málið og safna gögn- um og skýrslum þar að lútandi, en hér hefir verið við slíka flækju að eiga að ekki varð komizt að neinni fastri niðurstöðu. 4. dag desembermán. kom alríkisþingið satnan í Washington. Flestir ráð- herrar eru republikanskir, en fulltrúaþingið demokratiskt. f>egar vaíi er á forsetakosningu ber alríkisþinginu að gjöra út um málið, og nú sendi hvnr bingdeildin fyrir sig (ráðið og fulltrúaþingið) nefnd suður í ríkin til að komast fyrir hið sanna. Eins og við var að búast voru eingöngu demokratar í nefnd fulltrúaþingsins, en ráðs- nefndin republikönsk. Nefndirnar tóku að starfa að atkvæðaransókn- uin en gátu ekki komizt að sameiginlegri niðurstöðu, vandinn var að fmna út hverjum atkvæðum bæri að halda og hverjum að hafna, því hvor nefndin hðlt með sínum flokk. Um sama leyti fóru þar fram ríkisstjóravöl og kosningar til ríkisþinga. Republikanar sem sátu að völdum lýstu kosna ríkisstjóra og þingmenn af sínum flokki 1 Suður Iíarolina og Louisiana, en demokratar fengu meiri hlut at- 1) I ástæíiuijum og tíldrögunum til kgsúrek. 22. marz 1784, segir landfógeti (í skýrslu sinni), a?) bisknpinu á Hólurn greibi sjálfr Jiessar tvær tíundir, þa?) er ab skilja, af jörfcum Hólastalar. pessi tildróg til úrskúr?)arins eru mjög merkileg, og hlýt eg a?) vísa lesendunum til þeirra svo og lagastahanna og dómanna, er alt er í Lagas. Isl. á sfnum stötium. kvæða og kváðust því löglega kosnir hvað sem republikanar sögðu. þannig eru nú í hverju ríkinu fyrir sig tveir ríkisstjórar og tvö þing. Hinir republikönsku ríkisstjórar báðu Grant liðs til að brjóta de- mokrata á bak aptur, en það kvaðst Grant ekki hafa vald til, með- an ekki hæfist innanríkis ófriður, en demokratar varast að slái í stríð, því þá fengju þeir Bandaríkjaherinn á hendur sér. Bæði ríkisþingin og ríkisstjórar í hvoru ríkinu fyrir sig sitja því og ræða ríkismál með friði og spekt að sjá, þótt þeim sjóði niðri fyrir, og lýsi hvort annað ómerkt, og við það situr enn. þegar ransóknar- nefndir alríkisþingsins komu lieim aptur til Washington, fór að sortna fyrir alvöru. Svo búið mátli ekki standa, áskoranir kornu til þingsins víðsvegar að úr ríkjunum um að ráða málinu hið bráð- asta til lykta, þvt bæði er það að meðan alt leikur þannig á þræði, þora menn ekki að Ieggja fé fram i kostnaðarsöm fyrirtæki svo að landið bíður stórtjón af, og í öðru lagi þótti uggvænt að innanrík- isstríð kynni upp að koma. Nú var því annaðhvort eða ekki fyr- ir alríkisþingið að sýna rögg á sér, ráða málinu til lykta á þann liátt setn landi og lýð er fyrir beztu. Umræður tókust af kappi eptir skýrslum og rannsóknum nefndanna og síðan var stungið upp á að setja 15 manna nefnd til að segja upp fullnaðardóm í málinu, 5 skyldu takast úr ráðinu, 5 úr fulltrúaþinginu og 5 úr hæstarétti. Ekki voru allir á þetta sáttir; tveir af ráðherrunum, Moston og Shermann, afbragðs mælskumenn stóðu fast í móti, en Concling ráðherra frá Nýju Jórvík fylgdi þessari tillögu fastast fram sem eina úrræðinu í þessum vanda og skilyrði fyrir heill og ham- ingju rikis og þjóðar. Við hverja umræðu var áhorfanda sviðið troðfult af fólki og þingsalurinn glumdi aptur og aptur af lofsorð- um og lófaklappi við orð hiuna málsnjötlu þingskörunga.' Allir dáðust að þeim frábæra skörungsskap og fylgi sem Concling lagði fram. Síðasta umræðan stóð alla nóttina fram á dag 25. janúarm., þá var loks gengið til atkvæða og tillagan samþykt. Síðan var kosið í gjörðar nefndina og situr hún nú að störfum sínum að ransaka öll málsgögn og skýrslur ogá að liafa sagt upp fullnaðardóm fyrir miðjan þennan mánuð. Eins og áður er ávikið, liefir landið beðið stórtjón af þessari óvissu um forsetavalið. Sumarið, sem leið, var með meira móti deyfð og fjörleysi í almennum störfuin og fyrirtækjum, og stafaði það að nokkru leyti af bankahruninu 1872, og enn fremur af því að hugur manna snerist að sýningunni í Fíladelfíu og forsetavalinu; af þessu leiddi almennan atvinnuskort meðal verkamanna. þetta vonuðu menn að mundi færast í lag, þegar sýningunni lyki og hug- vits smiðirnir sneru heim aptur sæmdir verðlaunum fyrir nýjar smíðar og uppgötvanir og einkaleyfum fyrir nýsmíðum sínum, for- setavalið mundi fljótt komast í kring og hin nýja stjórn færi að starfa að endurbót á stjórn og eflingu alþjóðlegra fyrirtækja. í þessari von var farið að koma nokkurt fjör í verkleg störf í haust sem búizt var við að mundi fara vaxandi meir og meir, en þegar svona tókst með forsetavalið sem hér er frá sagt, þá virtist þessi lífsneisti slokna aptur. Störfum var hætt og verksmiðjum lokað, og fjöldi manna sem áður höfðu haft nóg fyrir sig að leggja, komust á vonarvöl. |>annig er fjöldi fólks í borgunum einkum í Nýju Jór- vík sem hvergi hefir höfði sínu að að lialla og lifir mest á styrk og gjöfum frá félögum sem stofnuð eru nauðstöddum til hjálpar. Hér í landi hafa húsbrunar verið með meira móti í vetur, og leiðir það meðfram af því að Ioptslagið er þurt mjög en flest hús úr timbri. Ekkert af slíkum slysum var eins voðalegt og leikhús- að gjöra ytur varan við því að við hleyptim inn á höfnina innan tveggja siunda. Gott og vol, kapteinnl Ilafib þér báiinn búinn? Meira heyrfci eg ekki, en skömmu seinna fann eg ab mér var hraustlega lypt upp; nýtt lopt streymdi inn í brjóst mitt; en alt rann aptur saman f graut fyrir mér; en stingandi sársauki vakti mig þó af svefnsýki minni og kom mér til aö hljóða. Eg leit upp 0g sá að eg var f hlýlegu breinlegu herbergi; fyr- ír framan mig stöð maður vié aldur meb skurðartól í hendinni og sneri sér ab el Sueco, sem virtist vera býsna íölur. Hér er kúlan, mabur minn 1 mælti hann, og hve góSur sára- læknir sem húsbóndi yfcar kann aí) vera, þá heffci hann aldrei getafc skorifc heppilegar né betur, en eg hef gjört vifc hann. En þafc skal eg á hinn bóginn skýra honum, þegar hann cr orfcinn fær um afc skilja mig. Ætlifc þér, afc hann verfci fljótt heill? Af mannii sem hefir annafc eius sár á höfíinn og kúlu f lík- amanum, sem er í sex daga án læknishjálpar, og sem liggur þessa sex daga f Bkipa-Iokrekkju, án þess afc deyja sex sinnum, af slíkum manni geta menn vonafc als. Mig furfcafci þafc als ekki, þótt þessi herra, hinn heifcrafci embættisbrófcir minn, afc fjórtán dögum lifcuum, f mesta lagi 3 vikum, sæktl mig heim 6 skemtigarfc minn. Veiti Gufc til þess blessau sína, gagfcj cl Sueco hri&nn mjög, þafc veit mín synduga sála, afc eg heffci aldrei ætlaö þafc mögulegt afc eg kæmi honum lifandi hingafc. * * * Spádómur engelska læknisins rœttist, þvf þrem vikum seinna gat eg gengifc út f fyrsta skipti; gekk eg í aldingarfci þeim sem fylgdi búsinu og studdist vifc handlegginn á el Sueco. f>afc var á fögrum haustdegi og hresti loptiö mig mikifc, en þó hlaut eg brátt aö setjast nifcur. r Mér finst loptifc hressa mig og ætla eg því afc vera úti mælti eg, en seztu nú hjá mér og segfcu mér frá þessu, sem alla æfi mína mun vaka fyrir mér sem draumur — blófcugur draumur. Eg held þafc fái of mikifc á yfcur, herra minn. Nei, því eg veit þafc reyndar alt saman, en langar þó til afc heyra þafc einu sinni enn. Verifc getur afc dagur ronni aptur f huga mínum, þ ví enn þá skii eg ekki vel f þvf öllu saman. Eg ekki heldur, herra minn I eg ekki heldur; því þegar eg kom til hafnarinnar og sá lögreglulifcifc draga hann Antonio digra burtu og setja vörfc vifc bátinn, þá var sem rekifc væri rokna högg í hðf- ufc mér. Til allrar hamingju rennur þesskonar ótti fljótt af mér. Rétt í því afc lögieglulifcifc hvarf bak vifc götuhomifc, losafci eg bát- inn kcflafci varfcmanninn og fleyg&i honum nifcur f bálinn, áfcur en hann gat fengifc tíma til afc gjöra bæn sfna; þvf eg læddist aptan afc honum og flcygfci honum svo um koll. þafc skefci alt á svipstundu og stób sjálfsagt ekki lengur á þvf en fimoi mínutur. (Framh).

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.