Norðlingur - 03.09.1877, Blaðsíða 2

Norðlingur - 03.09.1877, Blaðsíða 2
51 52 vel \iö þflssum tilmælum og boðið fram íð til ljóskers (Stjórnartíð- indi B 1877 bls. 54), og er áællað, að þetta nemi hér um bil 12000 kr,, en vitabyggingin er áætlað, að muni kosta hér um bil 14000 kr. Lm leið og nefndin vísar til fylgiskjals nr. 7 skal þess getið, að lagafrumvarp liggur fyrir þinginu, sem ráð gjörir fyrir, hvernig greiða skuli kostnaðinn á ári hverju*, þegar vitinn er kominn í gang. 3. Dómkirkjan í Reykjavik. í stjórnarfrumvarpinu er á ný beðið um 26530 kr. til höfuð- aðgjörðar á dómkirkjunni í Reykjavík. Af Þvi' spurningin um, livort og hvernig dómkirkjan sé orðin landseign, virtist fjárlaganefndinni á alþingi 1875, og einnig nefnd- inni í ár, nokkuð vafasöm og flókin, áleit nefndin sér skylt að rann- saka, áður lengra væri farið, hvort bráð nauðsyn væri til þessarar höftiðaðgjörðar. Kom hún því til leiðar, að skoðunargjörð fram færi á kirkjunni í viðurvist eins af nefndarmönnum, 1. þingmanns Suðurmúlasýslu. Af þessari skoðunargjörð leiðir, að tvísýnt er, hvort kirkjan yrði messufær, ef aðgjörðin væri látin bíða, þangað til al- þing kemur saman næst (1879), og varð það með því nauðsynlegt, að rannsaka nu þegar, hvort og með hverjum skilyrðum landssjóðn- um bær. að veita fé það, sem þyrfti til þessarar höfuðaðgjörðar. in® ^nnugt er, ei dómkirkjan í Reykjavík samsleypa af Reykjavfkur-, Laugarness- og Nesskirkjum og svo dómkirkjusjóðn- um fra Skálholti. En þó konungsbréf frá 5. júlí 1781 til amt- manna og biskupa bjóði þeim, að gæta þess vandlega, að allar konungskirkjur séu gaumgæfllega «vísiteraðar», skrifuð upp öll nornun, gaflar og viðgjörðir «samt enhver Kirkes Indkomster der- ‘ bel^lgen anvendte», - og þó að þessari skyldu stiptsyflrvald- íln!.).ahek 'Sé.af.1Mt með rcntukammerbréfi 9. júlí 1831 (sbr. kan- selhbréf 21 jum 1831), sem ekki nefnir dómkirkjuna, þá sést þó ivork,, að kirkjan hafl verið vísiteruð; ekki finst heldur nema ein p aa s visitatia, ef visitatiu skyldi kalla, og enginn kirkjustóll yfir uhold hennar, skrúða, bækur og aðrar eignir. þó landssjóðurinn við fjárhagsaðskilnaðinn (sambr. stöðulög 2. “ tou0 kynni að vera orðinn eigandi dómkirkj- unnar, þá hv.hr ekki önnur skylda á honum en sú, að ha.da hen i í messufæru standi, en hversu fögur og prýði.eg hún vera sku.i er <kki komið undir krofum safnaðarins, heldur undir tekjum kirkj- nnnar. k.gandinn er skyldur til að lána henni til bráðabyrgða en ekki mcira en svo, aQ iiann beri það upp aptur. Nefndin vill ekki upp á sitt eindæmi skera úr því, livortlands- sjóðurinn skilyrðislaust sé orðinn eigandi Reykjavíkurdómkirkju o^ því síður vill hún gjöra sig að endurskoðara kirkjureikninganna" Cinungis ska! hún geta þess, að það rnun dæmalaust á landinu að eptirstöðvar kirkjugjalda standi óinnkrafðar árum saman. Eins’ o- allir vita, hafa fjárhaldsmenn kirkna, hvort það eru preslar eða kirkjueigendur, fulla ábyrgð á, að öll gjöld til kirkna komi inn á fardagaarinti, og séu þau ekki goldin i tæka tíð, er það á valdi fjarlinldsmanns, hvort hann vill taka þau lögtaki, eður borga þau úr smum eigm sjoði. Öðru vísi er reikningum Reykjavíkur dóinkirkju yanð, þar finnast 6 og 7 ára gamlar eptirstöðvar og eru þó reikn- ingarmr samþyktir bæði af dómkirkjnprestinum og landshöfðingi- annm og nema þó þessar eptirstöðvar fleiri hundruðum króna Af því að dómkirkjan cr vígsltikirkja landsins, og af bví á lopti hennar er htisrúm fyrir stiptsbókasafnið og forngripasafnið leggur nefndin td, að landssjóðurinn eitt sinn fyrir öll, veiti dóm- kirkjunni 5000 kr., og láni henni þar að auk til höfuðaðgjörðar að því viðbættu sem hún á sjálf í sjóði (3-4000 kr.) alt að 20 000 kr þo racð því skilyrði, að frumvarp til laga um húsagjald’ til k.rkjunnar nái lagagildi, og að lánið þar með endurborgist lands- SiÓð‘ .meÖ la8avoxtum a 28. árum; og að sjóður kirkjunnar verði Eerstakur sjoður ur næstu fardögum eptir það að lánið er tekið. 4. Barnaskólar. Sé noKkuð af andlcgum framförum Jandsbtia, sem þiugi 0g þj .ð ætli að vera sérstaklega annt um, þá er það barnauppfræð- ingin, cn af því landssjóðurinn mundi eigi geta borið allan þann kostnað, sem hér nf mundi leiða þegar fram liðu stundir, enda er 7; ekki veDj;1 f öðrum löndnm, að hið opinbera fari lengra í þessa ste nu cn að síyrkja þær stofnanir, sem þegar eru komnar í gang, Ít)boB«trrf“dÍ“ heU1Ur ekkilil-að le^a meil,a til.en það, að _____ j rninm fengið nokkurt fé tii umráða til útbýtingar milli ' Arleg ótgjöld til vitans: Olia bér uin bil 4000 pottar seinolíu 1600 kr Kveikir------80 álnir...............27 - Glerreikhfifar hér um bil 50 , . . 18 ~ Handklæfci, njarbttrvettir, leður Og fleira til hreinsunar ... __ Kaup vilavarSar og 1 manns . . . 800 — Samtals: 2550 — þeirrabarnaskóla, sem bæði eru komnir í gang og þegar eiga sitt eigið skóluhus og sína eigin skólajörð; heflr nefndin eptir þessu tekið 1300 kr. á ári upp.á fjálagafrumvarpið fyrir næstkomandi fjárliagstímabil. 5. Eptirlaun. Nefndinni hefir þótt astæða til, að stinga npp á eptirlaunavið- bót fyrir fjárhagstímabilið handa ekkjurn tveggja merkismanna þessa lunds, þólt ekki hafi nema önnur þeirra mælzt til þess. Allir vita hversu fram úr skarandi menn bæði landlæknir Jón sáiugi Tlior- steinson og konferentsráð Rjarni sál. Thorsteinson voru, livori lield- nr þeir eru skoðaðir sem embættis- eða vísindamenn, enda voru þeir ekki heimtufrekir meðau lifðu, og virðast því eptirlaun þau sem ekkjur þeirra nú bafa af landssjóði, hvorki samboðin sómá landsins né verðleika lilutaðeiganda. 6. Möðruvallaskólinn. Ef frumvarp til laga um gagnfræðisskóla á Möðruvöllum í Hörg- árdal, nær lagagildi á fjárhagstímabilinu, er svo gjört ráð fyrir, að koslnaðurinn til hans, nemi alt að 30.000 krónum og verða þær því meðal þeirra uppliæða, sem felast í 17. gr. (nýrri grein) fjár- laganna, sem nefndiu stingur upp á, að bætt sé við fjáríagafrum- varpið. Að öðru ieyti vísar nefndin hvað snertir lán til brúabygginga, til fylgiskjalanna nr. 9 og 10. Ilin heiðraða þingdeild mnn af öllu ofangreindu sjá, að þó af- gangurinn eptir uppástungum nefndarinnar af lekjum framyflrgjöld sé nokkuð hærri, en í frumvarpi stjórnarinnar, sem sé kr. 77795.94 í staðinn fyrir kr 72333.97, þá heggst talsvert skarð í þennan af- gang, ef endurreisn Möðruvallarústanna til undirbúnings gagnfræð- isskóla sama staðar á fram að fara á fjárhagstímabilinu,- verða þá eptir rúmar 47000 kr. og er sú upphæð ónóg lil að endurgjalda jafnaðarsjóðunum kostuaðinn við byggingu fangahúsanna í hinum sérstöku ömtum. Nefndin hefir ekki fundið skyldu sína, að skoða þetta frumvarp 3 þingmanna nema frá hinni fjárhagslegu hlið, og eins og hér að framan er fram tekið um endurgjald lána, verður nefndin að ráða frá, að þetta frumvarp að svo komnn nái lagngildi, Af sömu orsökum getur nefndin heldur ekki lagt það til, að Mý- vatnsþingaprestakalli verði eptir gefln skuld sd til landssjóðs, sem til er færð í atlnigasemdunurn við frumvarpið til fjárlaga 1878 og 1879 7. bls. þar á móti vill nefndin mæla með því, að téðu presta- kalli væri veittur hæfilegur styrkur af 13 gr. A. b. 1. 0g efast nefndin ekki um að landshöfðingi og stiptsyflrvöld líti á nauðsyn þessa fátæka brauðs. I>að yrðí oflangt mál, að þræða allar þær fjárbænir, sem til nefndarinnar hafa komið; með sumum þeirra heflr nefndin þegar mælt fram, öðrum getur hún fyrir sitt leyti með beztu samvizku ekki sinnt, en þær eru allar hinni heiðruðu þingdeild kunnugar og á hennar valdi er að breyta eins þessu eins og öðru í uppástungu nefndarinnar. Sökum þeirra mörgu starfa sem neðri þingdeildin að þessu sinni hefir haft, hefir nefndin ekki getað varið eins miklum tfma eins og hún hefði þurft, til að gjöra uppástungur sínar svo úr garðí eins og henni lík.ar, en sökurn þingtímans vildi hún ekki draga fjárlagamálið lengur, enda heflr hún þá von og traust, að hin heiðr- aða þingdeild muni bæla það sem úbótavant er, laga það sern skakkt kann að vera, og yflr höfuð virða starf nefudarinnar til vorkunar. Reykjavík 1. ágúst 1877. Arnljótur Ólafóson, Eggert Gunnarsson, Grímur Thomsen, skrifari formaður og framsögum. ísleifur Gíslason, Jón Á. Rlöndal, Snorri Pálsson, Tryggvi Gunnarsson. ÁÆTLUN um kostnaðinn við Ölfusár brúna. 100782 pd. af slegnu járni með flutningi 0g fyrirkomu- legi í brúnni.......................á 28 sk. 2579 pd. af steyptu járni komnu í brúna . á 14 — 1029Cub.fet tré og plankar, komið i brúna á 10 — 1544 — múrvei k af höggnu grjóti á 4 mrk. — af óhöggnu, klofnu grjóti á 2 — 188 .— Reton* ...... á 1 rd. Garðhleðsla, aðgjörð á klettinum . . , Yerkstjórn og tilsjón og óviss kostnaður , 8 sk. 7 — Samtals: Rd. Sk. 29394 72 376 10 1715 » 1029 32 493 32 188 » 1000 » 5803 46 40000 rdl. Einkonar múrsteinn.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.