Norðlingur - 05.06.1878, Síða 4

Norðlingur - 05.06.1878, Síða 4
231 232 f norðnr- og austuramtimi, ráðið störfum Sveins Sveinssonar bú- fræðings þctla ár, og er sér í lagi svo til ætlazt, að hann standi fyrir uppþurkun á Staðarbygðnrmvrum, og að hann auk þess ferð- ist um í umdæminu til þess að láta mönnum í tð lciðheiningu og tilsögn í jarðabótum og öðrum búnaðarverkum. Eptir samningi þeim, er gjörður hefir verið við Svein Sveinsson, bera honnm þetta ár 800 króna laun og ókeypis fararbeini á ferðum hans í hðraði og viðurværi ókeypis hjá þeim, er nota tilsögn íians; og ber amt- manni að greiða téð árslaun um árið 1878, annaöhvort með fé því, sem veitt er í 10. gr. C 5 í fjárlögunum, eða með því að láta þá, sem nota aðstoð hans greiða eitthvert endurgjald fyrir það í amts- sjóð. — Iamtsráð NorBnr- og Ansturamtsins er valinn alþingism. séra Arnljótur Olafsson að Bægisá í sta& alþingism. J ó n s S i gu r f> S s o n ar á Gautl, sem bar ab fara ór því aí) þessu sinni. — Ný lög. Ilinn 12. apríl hefir konungur staðfest þessi lög frá síðasta alþingi: Lög um skipti á dánarbúum og þrotabúum m. fi. Lög um vitagjald af skipum. Embættaskipun. Yfirdómaraembættið var veilt af konungi 12. npríl Lárusi E. Sveinbjörnssyni, bæjnrfógeta í Reykjavík og 9. læknishérað (Arnessýsla) settum héraðslækni. cand. med, & chir. Guðmundi Guðmundssyni. (Afisent) BÓK.4FREGN. í prentsmifijii „leafoldar* er nýprentuf) rætia eplir Mag. Jón þorkelsson Vidalín VIII—(— 16 bls 8vo. Hefir ræfa þessi aldrei fyr prentuli vetiÖ. Ræ&an er til sölu fyrir 25 aura, hjá litgefandanum Jóni Bjarnasyni SiraumfjörS, verzlunarþjóni vi& Knndtzons verzlun í Reykjavík, og geta lysthafendur ferigið hana me&’ póstferfiMm jafnframt og þeir senda andvirti hennar. Rætan hefir selst vel, og þaf) ( því hérafú hvar bókakaup eru eigi um skör fram, enda er vel frá henni gengiö, af) prentun o. fl. FRÉTTIR (Ab sunnan). Frá þvi seinustu dagana af roarzmánubi og til 7. maí voru ab mestu stabvifri mef) iitlu frosti, gekk þá í austræumga nokkra daga. 7. apríl dréif snjó nifur eigi alllítinn, og í næstu 2 daga var bleytu kafald. þ>á komu nokkiir dagar meb siinnan átt og hægð, en með pílmaBnnnudegi hrá til knlda og snjóhrffia er vörufu samfelda 4 daga. Laugardaginn fyrir páska batnaíi meb þýfcvindi og sjálfan páskadag var 4° liiti, var sóiskin mef) staévitri alia þá næstu viku, en þá um helgina seinustu daga mánatarins, var sunnan stormur met) kalsarign- ing. þ>at) sem af er þessum mánuti hafa gengié austræningar og hinn 3. dag lians var 6° hiti, og í dag (7. maí) er logn, heibríkt og 12° hiti undan sólu, Jörb var hér frostlítil undan vetrinum, og snjór iá tíb- ast á henni frara a& þorra, og lítib frost þafan frá, svo jörb er ó- munalega gtæn orfin, svo í 30 ár hefir hún eigi verib eins græn ortin og nú. Fiskiafli var ágætur í net af væníiski vib Vogastapa og YTatns!eysuströnd um tíma í sítustu viku góu, og fyrst á einmán- uti var gótur færaafli á mitum Sehjariiaincsinga, en þá netum var varpab út, livarf fiskur skömmu eptir frá færum. Á Akranesi hefir] aflast nokkut). Hrognkeisaveiti hefir veiib rírari en f fyrra,því þá var hann gótur. þiiskip hafa aflat) í metallagi. Heilsufar manna allgott, nema harnaveiki heflr stungib sér nibur, og börn dáií) úr lienni. Bráéafár í sau&lé hefir verib meb minsta móti í vetur, og útlenzka fjárklátans hvergi getib, sem sagt er sé fyrir dugnat lög- xeglustjórans í því máii*. Anstan af Hérabi f raitjum maf. — BLauslega hefir frétzt at> 2 mnlum gcgn J. Ól. sé nú lokit), hafi hann fengib 100 kr. útlát í cbru cn 30 kr. í obru auk málskostnabar. Hér hcfir verib mjög vitbnrbalítib,, veburátfan cinlægt gób, frostalítib jafnabariega, opt hægir þýfcvindar svo örfst er fyrir iöngu í sveitum en nokkur gadd- ur á heifcum, snmt naumast eins mikill cins og var í byrjun ágúsl- mánabar f fyrrasumar; nú þessa viku hefir gjört vonsku hrííar- og Uuldahret, cr hætt vib þab hafi illar afleifcingar. Alla firfci og víkur trofcfylti meb hafís litugum h.álfum mánufci fyrirpáska, fór hann fyrst ab grisja seinast í aprílm. nú en liann ab kalla má alveg horfitin, stöku jakar er flækjast inní fjörfcum. Dndan ísnum dreif á land I lival í svoncfndum Dalakjálk (ab sunnanverfcu vib Seyfciefjörfc) 40 til 50 ál. langann, fengust af honum nál. 500 vættir af spiki og rengi þann 31. apríl brauzt skonnortan RGrána“ skipstjóri (eldii) Pet- ersen inn í gegnum fsinn Dagana næstu á eptir komu 3 skip til Thostrnpsverzlunar og 1 til Jakobsens verzlunar, skip þessi færfcu al8konar vörutegundir, svo nú cr ekki þurbáneinu. Grána fór aptur *) Ráfcgjafinn fyrir Island heíir 20 febrúar næstlifcinn, losab Jón xitara Jónsson vib embættiEtimsjón á fjáikláfcanum. til Englands eptlr saíti þann 10. þ m,, og 1 af Tbostrups skipum þ. 14 þ ni. til Noregs eptir timbri, hin liggja hér í makindum. þab er hvortveggja ab mikib hefir verib látib af kornvörubyrgbum á Eski- firíi í vetur, f lilafciiiu B8kuld“, enda er ekkert skip horra Tuliniusar fornib enn. Eptir sifcnstu fréttum úr Reifcarfiibi munn sanit bændur þsr nú hafa fulla þiirf fyrir afc þeim sem fyrst flyttist eitthvafc af vörum frá útlöndnm og jafnve) þóit fyr beffci verifc, þvf fáir eba engir þeirra eru ssg?ir svo á vegi stsddir meb bjargræfci ab þeir geti gjört menn sína út til fiskiveifca í Seley, og 2 efca íleiri gófcir bændur hafa orbifc afc sækja sér kornvöru á Seyfcisfjörb, einn þeirra skömmu eptir nýár — Hvab skyidi þá hafa legib mikib óselt af naubaynjavörum á Eskifirfci?! — Hér norfcaniai ds hafa sííustu vikurnar verib fremur kaldar, meb nokkrum lilyindum á daginn, cn frosti á nóttum; vffcast ís skamt undan landi, og livergi afli nema hér á EyjaGrbi ágætur. — Nóttma milli þ 28.-29. maí hafnabi sig hér strandferba- s kipib Diaiia, skipstjóri Wandel; haffci hún sigit alla lclb frá Ilorni og hingab vib og vib gegnum ísinn, og dáfcust farþcgjar jafnt ab kappi scm forsjá skipstjóra, haffci þab verib allmcrkiieg sigiing’; var sem ísinn klofnafci fyrir stefni, en jakarnir gnæfiu npp úr sjð 4 bæbi borb. — Nú er Skagafjnrbur sagfcur trobfuilur, og brunaheiia úti fyrir. — Díana fór héfcan á nppstigningardagsmorgun og var þá íshrofcinn kominn innundir Oddeyri, en menn vona ab hinum röskva skipstjóra hafi tekist ab smjúga norfcur fyrir. Mefc Ðíönu og sunnlcr.zku blöfcunum komu svo sem engar frekari útiendar frött- ir en standa í síbaeta Norfcl. Hingafc komu mefc Díönu þjófcskáldib Mattías Jochum8son, sem fór aptur meb henni, stórkaupmab- nr B. Stcincke og Sveinn Sveinsson búfræfcingur. — Tr y g g v i Gnnnarsson fór í land á Saufcárkrók, og kom bingab afc vestan á sunnudags kviildifc (2. þ. m). SKIPSTRÖND. Með sendimanni frá Raufarliöfn, sem kom hingað nýlega, frétt- ist að skonnortskipið »Ægir«, skipstjóri Kragh, hefði strandað við Ásmundarstaðaeyjar á Sléttu í stórhríðargarði þann 2. f. m. Skip- verjar komust allir af nema stýrirnaðurinn sem druknaði; hann syriti með bjargfesti að landi, en þegar hann kom að landi komst hann ekki upp á klakabryggju þá cr lá á fjörunni. Ilann fanst þegar uppbirti og var þá likið talsvert skemt. Skip þetta kom með timburfarm frá Noregi cr átti að fara hingað til verzlunar Höepfners og Gudmanns. Að austan cr oss skrifað að skonnertskipið »Abelonc« er átt.i að fara til íiólaness hafi farist í ísntim seint í apríl eða fyrst í maí. Skipverjar (þarámeðal íslenzkur farþegi Björn gullsmiður frá Stóruborg í Húnavatnssýslu) komust allir af í stórbátnum, en hrðkt- ust i 10 dægur áður en þeir náðn landi. Hingað er enn ókomið kaupskipið Ilertha , er lagði út með fyrstu skipum, og er hætt víð að henni hafi eitthvað hlekst á. — Skipkoma. 28. maí kom hingað kaupskipið »Zampa«, skip- stjóri Kroghmann, alfermt með ýmsum vörum til Gránufélagsins. Isinn haföi höggvið gat á það að franuan hér skamt útaf fjarðarrriynn- inu, og telja menn það snarræði skipstimburmanns Snorra Jóns- sonar að þakka, að skip og farmur komst alla leið. Á s li o r u n. — Vinkonur og vinir hins norðlenzka kvennaskóla, eru beðnir að styrkja tombólu hans 2. júlí hér á Akureyri með sem rífleg- ustum gjöfum, og gjöra svo vel og senda þær sem fyrst til ein- hverra af verzlunarstjórunum eða ritstjóra Norðlings. Eggert Gunnarsson (Formaður kvennaskólanefndarinnar). ^uglýsingar. Hjá undirskrifuðum er til sölu, ásamt ýmsum fleiri bókum: Hamlet sorgarleikur eptir YV. Shakspeare í íslenzkri þýðingu eptir Matt. Jochumsson kostar í kápu 1 kr. 60 a. Dýrafræði, samin af Benedict Gröndal — - — 2 - 25 - Steinafræði og jarðarfræði — — — - — 1 - 80 - Landafræði, (ný) — - — 1 - 25 - Y'orhugvekjur eptir P. Pétursson kosta - bandi 1 - 25 - Bænakver — — — — - — 0 - 50 - Nýa Testamenti .... —• - - 1 - 00 - Krislileg Smárit .... — - kápu 0 - 33 - Undirstöðuatriði búfjárræktarinnar —■ - — 0 - 50 - Tvær verðlaunaritgjörðir — - bandi 0 - 25 - Söngvar og kvæði Jónasar Ilelgasonar — - kápu 1 - 00 - iFrainlarii, vikublað útgefið í Nýja Islandi, árg. kostar 7 kr. Eggert Laxdal. Eigandi og ábyrgðarmaður: Slíapti Jóst'irsson, cand. phil Akureyri 1878. Prentari: U, M, Stcphdnaton.

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.