Norðlingur - 23.09.1878, Blaðsíða 2

Norðlingur - 23.09.1878, Blaðsíða 2
27 28 málum vorum en Jmlla alriði eitt, og þó að vðr fengjum jarlsdæm- ið, þá cr ekki víst, að vðr fengjum þann jarl er oss líkaði við, eða að sljórn lians yrði affarasæl fyrir oss. Væri nú ekki vert fyrir oss að liugleiða, hvort ekki mætti byrja á að bæta úr ýmsiini öðr- um göllum á stjórnarhögum vorum, meðan vðr fáum ekki breyt- ingu á æðstu stjórn vorri? Mundi ekki t. d. mega koma því til leiðar, að veitingarvaldið drægist meira inn í landið ennúer? J>að beíir á seinni árum fremur dregist út úr iandinu, þar sem nú eru miklu íleiri prestaköll veitt utanlands, heldur en voru fyrir fám árum. Nú segir Stjórnarskráin (4. gr.): oKonungur veitir öll þess- konar embælti, sem hann hefir veitt hingað til. Breytingu má á þ e ss u gj öra m eð 1 agab o ði». Nú virðist oss að alþingi ætti að setja lög um það, að framvegis skyldu landsmenn eða íulltrúar þjóðarinnar, t. d. hið sameinaða alþingi kjósa alla æðstu embættismenn vora, en konungur síðan samþykkja kosningu þeirra, alveg eins og hann nú staðfestir lögin, sem koma út frá alþingi. Síðan ætti landshöfðingi að veita sýslumanna- og lækna- embætti, en biskup prestaembætti, að svo miklu leyti sem skipun þeirra ekki væri lögð á valdsafnaðanna sjálfra. Ef þetta fengist, væri með því stórt fótmál stigið til að draga stjórnina inní landið. í öðru lagi þarf að rýmka sem mest um hið persónulega frelsi manna, bæði í veraldlegum og kirkjulegum* málum, svo að hver einstakur maður geti notið sín sem bezt og mæti sem minstum tálmunum á vegi framfaranna, því að þar sem frelsi einstaklingsins er um of takmarkað, þar venjast menn á að varpa aliri sinni áhyggju upp á stjórnina, og missa hug og dug til sjálfstæðra framkvæmda. í þriðja lagi þarf að auka sjálfsforræði sýslufélaganna, svo að hvert herað á landinu geti tekið þeim framförum, sem því eru eðlileg- astar, og kept hvort við annað, án þess alt þurfi endilega að steypa í sama móli. I þessu tilliti fellum vér oss vel við skoðanir þær, sem látnar eru í Ijósi í «brðfi frá Ameríku», í Korðl. II, 21. — Vðr búumst reyndar við því, að nokkrir þingskörungar vorir og þjóð- málagarpar sðu þessum skoðunum mótfallnir, því að sú stefnasýn- ist hingað til að hafa verið ríkjandi lijá þeim, að draga alt til Reykja- víkur, og gjöra hana að «höfuðbóli vors heimalands og hreiðri spekinganna*. þetta mun hafa komið til af því, að þeir hafa haft I huganurn önnur lönd (konungsríki og keisaradæmi), þar sem jafn- an er einhver borg >>höfuðstaður landsins og aðseturstaður kon- ungs», og jafnframt liöfuðból mentunar, visinda og lista (en pvi miður líka prjáls, óhóís og alskyns ólifnaðar) sem dregur til sín hina beztu krapta landsins og heldur saman hinum einstöku hlut- um þess, sem er fremst í flokki í hvívelna og greiðir veg alskyns íramförum i landinu. þannig átti Reykjavík! að verða höfuðborg Islands, eins og Paris er höfuðborg Frakklands, Lundún Englands, Berlín Prússlands og Kaupmannahöfn Danmerkur. Svo er öllu hrúgað saman í Reykjavík; þangað var safnað öllum æðstu em- bættismönnum landsins, þangað var skólinn fluttur, þar voru nýir skólar stofnaðir, og þar var alþingi sett, eptir að það var endur- reist að nýju. Reykjavik var áður að mestu bygð af dönskum mönnum, og apaði flest eptir útlendum, en nú átti hún að verða íslenzk, og meira að segja: höfuðból hins íslenzka þjóðernis. En margt fer öðruvísi en ætlað er, og svo fór líka um þetta. Reykja- vík varð að vísu íslenzkari að ytra áliti, tunga og klæðaburður bæj- arbúa breyttist til batnaöar, en andinn var útlendur eptir sem áð- ur, og þrátt fyrir alia — verulega og uppgjörða — ættjarðarást og *) 1 þesna ítt fór frmnvarp om leysingu á sókn&rbandi , sem því mitmr náþi eigi fram ab ganga á söbasta alþiugi. Orílaus af bræbslu þyrptiss múguriun utan um hib limlesta ltk og gleytndi utu stund aö taka eptir hvað gjörningsmabur verks þessa tók ser fyrir hendur á tneban, unz einn áhorfendauna f bræbi sinni yfir þessari hræbilegu sjón, hrópabi segjandi: „grípib morbingjann*! og allur hópurinn endurtók hib sama á eptir, sjá grípib hann“. þeir sneru ser vib allir tii ab framkvæma þetta, en gripu í tómt, þvf, bann og abstobarmaburinn voru bábir horfuir. þeir hafa heldur aldrei sfban komib í þennan hluta landsins. í janóar 1848 fann eg bába þessa menn í St. Antonio í Texas segir Summerfjeld (söguritarinn). Eg kynntist vib af hendingu er var svo lögub ab eg innvann mbr þeirra fullkomnu tiltrú; þess vegna var þab ab eg fékk af þeim greinilega sögusögn um þetta er eg hefi her ritab. Eg var búinn ab heyra nokkub af sögunni ábur af sjÓDarvottum er verib höfbu vib um nóttina, en ekki eins fullkomib eÍDsog nú. Síban þessa refndu nótt hötbu þeir ferb- ast víba og ratab í ýms æfintýri, en ágrip af sögu þeirra vil eg ekki rita bbr, og yfirlæt þab til annara rithöfunda, Nafna þeirra ska! eg ekki heldur geta, en eg get þess einungis ab annar þeirra hefir blotib ódaublcga frtegb f binu sfbaeta mexikanska etrfbi, og er nú cinn af hinum merkustu mönnum í Atncrfku. | þjóðlund Reykjavíkurbúa, drottnar þar enn og dreiOr sbr þaðan út um landið (með mentamönnum þeim, er þaðan koma) hinn skað- væni og óþjóðlegi «malarkambsandi», er hefir þá stefnu, að hæta sem mest kjör embættismanna á kostnað fátækrar alþýðu, svo að þeir geti lifað eins glæsilega (sómasamlega, segir andinn) eins og í útlöndum er títt. þessi stefna er nú orðin ríkjandi á alþingi voru, og mun hún eiga mikinn þátt í því, að auka óvinsældir al- þingis og yfirvalda hjá alþýðu manna, og gjöra Yesturheimsfýsn- ina æ almennari eins og raun ber vitni um*, því að almúginn hefir þá skoðun, að álögurnar muni altaf aukast, og vill leyta af landi burt, áður en hann verði «uppetinn». þetta má nú ekki lengur svo til ganga, þjóðin má ekki missa traustið á sjálfri sör nð von- ina um framtíð sína; það verður að sýna alþýðunni í verkinu að hún þurfi ekki að flýja land af ótta fyrir kúgun höfðingjanna lield- ur eigi hún kost á að verða frjáls og sjálfri sér ráðandi, ef hún að eins viiji það. í þessu skyni er það mest áríðandi að cfla á allar lundir mentun alþýðunnar, því að ómentuð alþýða kann aldrci að stjórna sér sjálf, og getur það ekki, þótt liún eigi rétt til þess að lögum. Einnig er það nauðsynlegt, að haga embættaskipuninni og uppfræðslu embættismannaefnanna þaunig, að embættismenn- irnir verði sem þjóðlegastir og vinsælastir af almenniDgi, og þjóðin venjist af því, að skoða þá sem kúgara sína, en hætt er við að hún iíti lengst af slíkum augum á þá, sem láta stjórnast af «mal- arkambsandanum» og altaf heimta hærri og hærri laun, þótt þeir séu fullsæmilega launaðir*. Vér erum því á þeirri skoðun, að hollast sé að flytja skólann burt úr Reykjavík, færa samkomustað alþingis á hinn forna þing- stað** þingvelli, og draga stjórnarvaldið frá Reykjavík til hinna ýmsu héraða landsins, en ekki fremur en svo, að yfirstjórn vor hafi þar jafnan aðsetur. Vér sjáum ekki ástæðu tii nð hlynna svo miklu fremur að Reykjavík heldur en öðrum stöðum landsins, því að við- ar getur mentun þróast heldur en þar, og víðast á landinu mun hún verða þjóðlegri en Jmr. Ekki getur oss heldur skilist, að það sé ómissandi íyrir oss að hafa þann höfuðstað, er beri ægis- hjálm yfir alla aðra hluta landsins, því að þetta á sér ekki stað i öllum löndum, og nægir í því tilliti að benda á hin frjálsu lönd: Bandaríkin í Ameríku og Svissland, er vér æltum fremur öllum öðr- um lönduin að taka oss til fyrirmyndar. D. flr. LANDBCNAÐABLAGAMAL og lagamál. Sæll og blessaður nafni minni það hefir ætíð glatt mig að fá að sjá þig, og heyra álit þitt um mál þau er okkur mest varða alþýðumennina, því þú reynist jafnaðarlega hið mesta gull, þó er nú ekki ætlan mín í þetta sinn að slá þér gullhamra, því eg var eigi vel ánægður þegar eg hafði lesið kaflann úr hinni löngu landbúnaðarlagamálsritgjörð, sem stendur í 59.—60. tölublaði þínu þ. á. Eg verð að játa að mér skilst eigi hvers vegna þú flytur þessa grein út um landið, því hún er þó sannarlega hvorki sam- ') Lfkast til ekki eptir krakfarasögurnar frí Nýja-Islandi. Rítst. ') Til pessa hafa prestarnir verib bezt þokkabir af alþýbnnni, því ab þoir hafa ab mestn leyti lihib sórt og sa;tt me& hemii og verib þjóblegastir af embættis- stbttinni. Eu nú vilja þeir einnig fá föst lann, (sem náttúrlega altaf þarfab auka) og komast ( ilokk hinna hálanuubu embættismanna. þab er helzt útlit fytir, ab alþingi veití þeim nokkra áheyrn, eptir rábagjörb þess snmarib 1877, enda getnr þab varia annab ef þab vill vera sjálfu ser samkvæmt, þar sem þab hœkkabi lann annara embættismanna. j>ó virbist 069 þessi rábagjörb fremnr stefua ab því, ab bæta braubin svo ab þan verbi abgeugileg, heldnr en ab því, ab gjöra þau jafn tekjomikil og önnnr embætti landsins, og fer þab ab líkindum, þvf ab fnll þörf er á því ab fara 6parlega meb ft landsins, og bæta ekki nýjum sköttnm á bændnr, og nú lítur ekki út fyrir annab, eu ab nóg verbi emhætsismannaefnin; en svo þnrfa iíka flestir prestar ab húa eptlr sem ábnr, þott þessi rábagjörb fái frani- gang, og þab teijurn vér líka æskilcgast. En fyrst þesBn er þannig háttab, þá flnst oss engin ástæba til ab hæta npp öll þan branb sem ekki hafa 1000 kr. tekju upphæb eptir síbasta branbamati, því ab snm þeirra (t. d. Undirfell, Aab- kúla, Vibvík o. fl.) ern ftflgtnm útgengílegri ónpphætt, heldur en ýms rýrbar- og útkjálkabraub verba, þútt þan verbi bætt svo upp, ab tekjuruar verbi als 1000 kr. eba jafnvel meíra. þetta flnst oss alþingi þurfa vandlega ab taka til greina, eins og líka hitt, ab fttta eigi innheimtnnni á tekjunum af prestnm, nema þab verbi gjört þeim og landsjúbnum ab kostuabarlansu, því ab annars er þab ekki tilvinnaudí. '•) þab er ckki eius þýbingarlaust eins og sumir vilja telja möunom trú um, ab alþiugib sé haldib á þjúblegnm stab eba í „þjúblegu lopti". Geturn vér fært þab máli voro til sönnuuar, ab þegar rætt var nm launamál embættismanna á al- þingi 1875, sagbi þinguiabur Bartstrendinga þab mebal annars, ab líklegt væri, ab þjúbiuui nimidi eigi gebjast ab, ef slíkur grútaraudi, sem virtist ab liggja til grnndvallar fyrir orbum þingmanus Jlangæi»ga. fengi framgang á þinginn (svona sæmileg orb hafbi þessi þingmabnr nm sparsemisstefuuna). |>á hrópabi cinu af tilheyrendum „bravó“ og lýsti þanuig velþóknun sinni á þessum kurt.islegu orbum. Má nærri geta, ab þetta ®g margt annab þvílikt knnni ab^ draga kjark úr óþiug- viinum almúgamönnnm, og hinsvegar knuni fagurmæli höfbingjanna ab tæla þá til samþykkis, því ab eittflvab hlýtnr til þess ab koma, ab einhverjir þeir sem „raub- astir“ voru fyrir fám át'um, létn íkkert til sín taka í launamáli þessu. /

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.