Norðlingur - 31.10.1878, Qupperneq 1

Norðlingur - 31.10.1878, Qupperneq 1
MLMR. IV, 11—12. Kemur út 2—3 á m.ínuði, 30 blöð als um árið. Fimtudag 31. (fktóber. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stuK nr. 20 aura. 1878. Nokkur landsmál eptir Arnijót Óiafsson. Sumarið er á enda og haustönnum bráðum lokið; næðistíminn fer í hönd, svo oss gefst þegar tóm til að líta í bók og'lesablöð- in með athygli. Ver vitum og játum, sð sumarið var'oss öllum, að minsta kosti norðanlands og austan, frá fardögum og fram að höfuðdegi gott og blessað sumar, en því nær eintómar rigníngar og hret síðan. Vér höfum því reynt mislyndi náttúrunnar enn sem oftar; en þó hljótum vér að segja, að nú hafi hún verið stórtæk- ari og öriátari á gæðum sínum en að undanförnu æðilangan tíma. Svo segir mér og hugr um, að nú sé eitthvað betra með honum, eitthvað stórtækt, er boða mun stórtíðindi með tímanum. Satt er það, að vér erum allir svo mikil brjóstbörn nátlúrunnar, því atvinnu- brögð vor eru í slíkri bernsku, að eigi aðeins hagr vor og kjör, heidr og hugr vor og fjör fylgja veðráttunni og tíðarfarinu sem börn móður. En vér böfum og fengið stjórnarbót, vér erum í orði þjóð- frjálsir menn, og vér böfum því ábyrgð þá og skyldu á hendi, að þjóðfrelsi vort sé eigi síðr á borði en í orði. Oss er því skylt að neyta orku vorrar til að bæta kjör vor, beita kröftum vorum til að eíla almenníngs hag og heill, að tína steinana úr götu framfaranna, sprengja björgin, brúa lorfærurnur, ryðja úr stýflunum, róta um þýlinu og rista fram forarflóana, ótræðisfenin og kviksyndis dýkin hvar þess er þau íinnast, hvort heldr þau eru á jörðunni, eðr í landslögum og landstjórnarhátlum, í ræðum og riti, í hug vorum og hjarta, i ávana og óvana. Alt þetta eru skaðvænir farartálmar á frun.turabraTjt liogsældunna, og oítfega rastar skorður og harölæstir slagbrandar fyrir öllum þjóðþrifum, svo andegurn sem likamlegum. Eg hefi nú ætlað mér að benda yðr, heiðruðu lesendr Norðl- íngs, á nokkra steina í götunni, illþúnga hrufusteina og sárbeitt eggjagrjót. Eg segi yðr satt, það er engin furða, þótt skórinn þrengi að þjóðinni, því hún ber hann fullan af slíkum steinum, og hverr getr með sanngirni láð henni þótt hún sé þúng á brekkuna og kveinki sér enda í hverju framfaraspori með siík ósköp í skón- um 1 Steinarnir eru margir, ótal margir, og sumir þeirra fjarska stórir. Eg skal þá vísa yðr fyrst á eitt heljarbjargið, það heitir Embættisdýngjan. Cndir eins og vér flettum upp alþíngistíðindunum, verðr fyrir oss fjárlagafrumvarpið, er eftir langar og strangar umræður verðr að fjárlögum. Fyrsta grein fjárlaganna fræðir oss um, að allar landstekjurnar sé bæði árin 1873 og 1879 til samaus 638,161 kr. 26 a., eðr hvort árið hérum 319,000 kr. það er laglegr skildíngr, og verða má ijós af minna. Ef fé þessu væri skift upp milli lands- manna, en þeir eru rúmar 70,000 að tölu, þá kæmi hálf fimta króna á mann. «það held eg nú koma megi landinu upp með svo miklu fé», mun margr segja. það held eg nú líka. En látum oss sjá hvernig féð er notað. það er eigi ósnotrt gaman. I embættiskaup, viðvætr, skrifeyri o. s. frv. gengr svona mikið: 1. Til yfirvaldsmanna .... 2. — yfirdómsins . . . ', 3. — sýslumanna og bæjarfógeta 4. — lækna............................. 5. — skólakennara .... 6. — klerka: a, til biskups og dómkirkjuprests . b, — annarra presla og prestekkna Hér við er að bæta ýmsu, svo sem 1. Eftirlaunum veraldlegra embættis- manna, um.......................... 2. flutningi embættisbréfa . . 3. þóknun fyrir yfirlit reiknínga . 4. skólunum, sem eru réttar embættis- manna smiðjur: a, prestaskólanum, auk húsaleigu . b, læknaskólanum, —----------- c, lærða skólanum —----------- kr. a. 34,900 ’ » 13,800 W 59,779 64 37,726 » 29,500 W 9,180 w 7,100 w 22,000 » 2,000 w 1,600 • 2,080 » 1,640 » 16,520 » ár hve rt i L'iíibætci 3“ . 45,840 . ‘237,825 64 dýngjur er langt um hærra, það er hærra en Trölla- dýngjur. Iíaup presta var, eftir brauðamalinu 1868, samtals 157,612 kr. 16 a., en mun nú vera um . 180,000 kr. Kaup umboðsmanna er............................... 6,280 — og tolltekjur sýslumanna og bæjarfógeta . . yfir 2,000 — Gengr þá til cmbættismanna utan landsjóðs . . 188,280 kr. Ef vér nú leggjum saman þessar tvær lölustærðir, eðr meslöll gjöld landsmanna til embættismanna sinna, þá verður það 426,105 kr. 64 a. ár hvert, það er 107,000 kr. meira en allar árstekjurnar, og fullkominn 7 krónu skattur á nef hvert hér á landi, svo hverr sá bóndi sem hefir 7 manns í heimili, geldr í raun réttri 49 kr. ár hvert til embættismanna. Enn er þó ýmislegr kostnaðr ótalinn, er snertir beinlínis em- bættismenn, svo sem hús landshöfðíngja; yfirdómshúsið og skóla- AMERÍKANSKIR HÓLMG0NGUMENN. (þýu). Sv. Sv. (Sjá 7.-8. tbl). Vér Bkulum nú tilnefna annan einvígismann, Kent Toland. Hann er aí) mörgu leyti einliver hinn merkasti malmr í binum vestlægu héruöum Ameríku. llann sýnist aö vera vel hæfur til livers sem vera skal, bæfci til sáiar og líkama. Hann er jafn ekotfær eem pennafær, og brúkar jöfnum höndum kutann og pennann eptir því eem vih á f þann eba þann svipinn, og vantar hvorki hug, snarræfci eba vilja til að gjöra sér, ávalt sigurinn vísan. Á sunnudagana getur mafcur hitt hann yfir bænabókinni eíia biflíunni þar seni hann er ab taka saman fagra ræfcu um guírækilegt efni, eéa rekist á hann einhver- staöar, þar sem harm heldur rætu fyrir söfnufci, er meb mestu and- akt hlýti á ræíur hans, þvf Kent Toland er alþektur sem bezti ræbu- mafcur, Á mánudagana er allbúífc bann sjáist hýfca einhveru þorp- ararin, á þrifcjudagino yrkja ljófroæli til einhverrar fallegrar stúlku og útlista þar átakanlega fegurö og yndi hennar mefc skáldlegu í- myndunarafli, á mifcvikudaginn skjóta kúlu gegnurn liöfufcifc efca bjart- afc á einhverjum fáráfcum hólmgöngumanni, sem hefir verifc svo grunn- hýgginn efca ólánsamur afc reita hann tii reifci > á fimtudaginn skrila um stjórnarmálefni og pólitiska stefnu þjófcskörunganna, á föstudag- inn fara til samkvæma og dansleika skrautlega búinn og gengur hann 41 þar mjög í augum á kvennþjófcinni ef svo liggnr á honurn, bæfci vegna þess afc hann er frífcur mafcur sýnum og líka mælskur í bezta lagi, og til afc reka cndahnútinn á vikustarfann er allbúifc afc hann á laugardaginn sé 6—7 mílur upp í sveit til afc taka þar þátt f dans- leik efca öfcrum skemtunum sveitafólksins sem opt á sér stai & laug- ardögunum. Eg hefi jafnan verifc í vafa um, hvort eg mætti leyfa honum sæti ( einvígi8mannanna gullegu sölum, því þafc er sannlega nokkufc í náttúrufari haus, seni gjörir þafc torvelt afc telja hann til nokkurr- ar vissrar stéttar. I samkvæmum lærfcra manna t. a. m. getur raafcur naumlega hugsafc sér Iiprari mann f öllu tilliti en Kent Toland. Ilvort sem hann er staddur f bókahlöfcum vÍ8Índamannanna, sam- kvæmum stjórnfræfcingu, á ráfstofunni frammi fyrir dómaranum, ell- egar í höllunum hjá kvennfóikinu, skyldi mafcur næstum þvf fullyrfca afc iiann alla sfna æfi iieffci eigi gjört annafc en ieggja sig eptir vfs- iuduiegri menlun, fögrum listum, háitprúfcasta framferfci og þeirri ment afc geta ávalt sagt eitthvafc fagurt og þægilegt um hvern hlut. En þessi lýsing sýnir afceins manninn afc hálfu leyti. Ef vifc eigum afc geta gjört okkur Ijósa hugmynd um hann að öllu leyti, megum vifc llka heimsækja hann á mcfcal sinna sara- hræfcra, einvfgismannanna; heyra hinn drynjandi hlátur afc hans blófc- ugu æfiniýrum, iieyra hann syngja síu tryltu uppáhaldskvæfci sem sífc- ur cn ekki myndu iáta vel f evrura hæverskra kvenna, sjá skaptifc á 42

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.