Norðlingur - 31.10.1878, Blaðsíða 2

Norðlingur - 31.10.1878, Blaðsíða 2
43 44 húsin, ókeypis flutníngr embættismanna og ýmsar dþókn- anir», því kaup sitt hafa nokkrir embættismenn mest- megnis fyrir það eingöngu að heita embættismenn, en fá borgun fyrir sðrhvert viðvik, handtak og spor. Slík- ar «þóknanir» og «kostnaðir» verða eigi tölum taldir; þeir sjást hðr og hvar í landsreikníngunum, en koma þó miklu meir við jafnaðarsjóðina eðr þá lúta að vasa einstakra manna. þessi ægilega embættiskauphæð, fjögur hundr- uð tuttugu og sex þúsund, eitt hundrað og fim krónur ár hvert á landsmönnum, erlitlu eru fleiri en 70,000 manns, á afskektri þjóð, er byggir stórt land, yflr 1800 ferskeyttra mílna að stærð, þessi tala, er talar óhnekkilegan sannleika bert og beint, hún gefr oss vissulega marga alvarlega hugvekju, vekr hjá oss á- byrgðarmiklar íhuganir og knýr oss til þúngra og vanda- samra hugleiðínga. Ber nokkurt land í heimi slíka em- bættabirði að jöfnum efnum og jöfnu manntali? Eg þori hiklaust að svara: ekki kristið land annað í heimi, það er litið heflr hinn fyrsta morgunbjarma frelsisins, heflr slíkan djöful að draga. Getr nokkr sá verið vitr, réttlátr og sanngjarn ráðgjafl þjóðar sinnar eðr þjóðhollr tals- maðr hennar, er enn vili auka á þéssa afarþúngu birði inörgum þúsundum króna? j>að fæ 'eg enganveginn skil- ið. Elitt skil eg .vel, að margr brjóstgóðr og blautgeðja maðr — að eg eigi tali um gömlu kláran'a, húðarselina, er ekki kunna annað en japla og jórtra h'undforna súr- deigið embættishrókans og skriffinskunnar — vill bæta kjör prestanna með gullbaugum úr landsjóði. En hversu margir og hversu heiðvirðir sem þessir menn vera kunna, þá skil eg vissulega eigi að þeir hafi hugsað málið með nokkurri nægilegri þekkíngu, að þeir hafl litið augum fé- dýngjuna 426,105 kr. og vegið þúngann og fundið þýngsl- in af 7 krónu nefskattinum. Eg get þvf eigi kallað þá réttláta né sanngjarna ;þjóðvíni, ef þeir nú vilja enn drýgja dýngjuna og auka á nefskattinn; eg get eigi kall- að þá vitra — því enginn er vitr nema sá er margvíss er og jafnframt réttlátr og sannleiksgjarn — ef þeir heimta vilja hinn siðasta peníng landsmanna, bauginn And- varanaut, til að hylja með granaháriö á otrbelgnum, á hinni botnlausu launahít embættismanna, því fyrr en var- ir inun þjóöin ranka við sér, risa á fæ'tr og munda at- geirinn réttar síns í kosníngarlögunum nýu, og þá munu embættmenn fá loksins að vita hjá neðri deild alþíngis hverja þýðíng 28. gr. í stjórnarskránni hefir, samanbor- in við 19. grein þíngskapanna. En eru nú eigi embættis- menn nauðsynlegir? Nokkrir embaittismenn eru nauð- synlegir í þjóðfélaginu, rétt eins og nokkrir sérstakir iðn- menn, svo sem smiðir, kaupmenn o. s. frv., eru nauð- synlegir í mannfélaginu. En hvað eru ónauðsynlegir embættismenn? þeir eru landsómagar, landeyður, land- plágur, þeir eru grasmaðkr í túni auðsældarinnar, kláða- maurr á þjóðlíkamanum, er vekr sífelda óværð og óspekt og varnar almenníngi svo andlegra sem líkamlegra þjóð- þrifa. En hvernig eigum vér að vita.hvortþessi eðr hinn embættismaðr sé nauðsynlegr eðr ónauðsynlegr? Til þess er á margt að líta og að mörgu hyggja, en þó er fyrst að sjá og vita hversu margir og margs konar embættismenn til eru á landi voru, hve mikið er kaup* þeirra og hvern starfa þeir hafa á hendi. Eg ekal því setja hér tal á helztu embættismönnum vorum og kaupskrá þeirra. þessar tölur verði þér, lesendr góðir, að setja vel á yðr. Kaupskrá embættismanna. Embættismenn. Iíaup. kr. a. Skrifgjald. kr. a. Samtals. kr. a. Als. kr. a. I. Y firv al d sm enn: 1. Landshöfðingi .... 8000 00 2400 00^ 12400 00 að auki í borðfé . . . • • • • 2000 00) 2. amtmaðr sunnan og vestan 6200 CO 1400 00 7600 00 3. amtmaðr norðan og austan 6000 00 1000 00 7000 00 4. Landfógeti 4700 00 1000 00) 4900 00 að auki fyrir mistalning . • • • • 200 00) 5. Landskrifari 2000 00 » 2000 00 34,900 00 II. Dómendr. A. 1. Dómstjórinn í yfirdóminum 5800 00 )) 5800 00 2. efri dómandinn .... 4000 00 » 4000 00 3. neðri dómandinn • . . Ti t 4000 00 » 4000 00 13,800 00 1. Bæarfógetinn í Reykjavik 3000 00 1000 00 4000 00 Iíaupauki. 2. sýslumaðr í Skaftafelsýslu 2764 96 » 2764 96 3. — - Vestmanneyas. 1841 04 » 1841 04 4. — - Rangárvallas. 3000 00 300 86 3300 86 5. — -Árnessýslu 3500 00 923 91 4423 91 6. — - Gullbríngu og Kjósarsýslu . 3000 00 » 3000 00 8. — - Borgarfjarðar og IVlýrasýslu 3500 00 1057 68 4557 68 8. — - Snæíeisness og Hnappdaiss. 3000 00 )> 3000 00 9. — - Dalasýslu . . 2500 00 » 2500 00 íC. — - Barðastrandars. 2^00 00 107 2007 11. — - ísafjarðars. og kaupstað . . 2853 44 )) 2853 44 12. — - Strandasýslu . 1545 16 » 1545 16 13. — - Húnavatnss. . 3500 00 1143 34 4643 34 14. — - Skagafjarðars. 3000 00 1282 35 4282 35 15. — - Eyafjarðars. og Akreyri . . 3500 00 609 14 4109 14 16. — - þíngeyars. 3412 96 » 3412 00 17. — - Norðrmúlas. . 3000 00 620 18 3620 18 18. — - Suðrmúlas. . 2500 00 757 13 3257 13 51917 56 78o2 08 59779 64 59,779 64 III. Læknar: 1. Landlæknirinn .... 4800 00 » 4800 00 Flyt. 4800 00 » 4800 00 108,479 64 hinum langa mor&kuta, er hann ber f barmi sér, eða hinn hálfa tug skammbyssa, sem festar eru á índfanska ktílubeltib hans; e&a horfa á hann þegar hann er að æfa slg a& skjóta, og f 10 álna fjar- læg& skjátlast aldrei a& hitta mi&d&pilinn. Hann er me&alma&ur á hæ& eu rajög grannur, hefir Ijtísblá augu og fagurt hár. Hann er — nema ef hann rei&ist ákaflega — mjög fölur í framan og ma&ar gæti næstum haldi& a& hann þjá&ist af ein- hverjum sjúkdómi. Hann er víst mjög heilsutæpur og þeir sem eru honum kunnugastir hafa sagt mér að hann líka með köflum þjá&ist af megnasta hugarvíli, sem gjör&i honum lífi& fjarska þungbært, svo hann f þessum köstum óska&i sér einkis framar en a& vera kominn undir græna torfu. Ef menn hitta hann ekki innan om sfna lagsbræ&ur, einvígis- mennina, þá er ekkert þa& f útliti Tolands sem getur gefið ástæ&u til a& halda hann nokkurn ójafna&ar- e&a einvígismann, nema ef þa& skyldi vera a& bann hefir einkenniiegt augnaráð. þa& er hvorki grimd e&a villumanns útlit, en hvast Og biturt og óstö&ugt augna- ráö sem vir&ist a& nísta hvern sem þa& hittir. Toland kom til Arkansas er þa& var, ef svo má a& or&i komast, — einungis eitt lögsagnarumdæmi, — og var þá unglingur á 19. ári. Um þa& leyti sem hann kom þangab var flokkadráttur mikill og jafnve) meiri en nokkurntfraa á&nr og raeiri en í nokkurri annari ný- lendu þar vestra. Robert Critten var í þa& mund fyrirli&i fyrir einvaldsmönnum, en nýlendustjóri Pope, fyrir þjó&veldismönnum. Flokkarnir voru mjög jafnir. Bá&ir flokkárnir héldu út bla&i og spara&i hvorugur flokkurinn hinn, voru blö&in jafna&arlega full af lygum, óhró&ri og bitrasta og hatursfylsta ábur&i á mótstö&umennina. Hver lína haf&i svip af tvíeggjuðum mor&kuta og hver grein líktist hvell af skamm- byssu. Mannor&i hinna lifandi og minning hinna dau&u var hvoru- tveggju jafnlítið hlfft; en me& hinu blindasta hatri og hinni kær- ingarlausustu órvífni ofsóttu menn hvorir a&ra. Á hinurn pólitisku fundum var þa& alvenja a& menn leitu&ust vi& a& koma roeiningu sinni fram, og fri&samlegt og si&samlegt fram- fer&i var hreinasta undantekning. Einvfgi voru alltíð og a& bera á sér mor&kuta þótti prý&a hvern dugandi mann. Kent Toland slóg sér í lið me& einveldismönnum, og þó a£ hann væri lítt af bernsku skei&i varð hann þó brá&um sökum atgjörfis síns á sál og líkama einn af beztu forvígismönnum þeirra.. (Framhald).

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.