Norðlingur - 31.10.1878, Blaðsíða 3

Norðlingur - 31.10.1878, Blaðsíða 3
45 46 Kaupskrá embættismanna. Embættismenn. Kaup. kr. a. Kaupauki. kr. a. Samlals. kr. a. Als. kr. a. Flutt. 4800 00 » 4800 00 L08,479 64 2. læknirinn í Rvík og Kjós 1900 00 » 1900 00 3. — - Guilbríngusýslu 1500 00 » 1500 00 4. — - Borgarfjarðar og Mýrasýslu 1500 00 » 1500 00 5. — - Stykkishólmi . 1900 00 86 00 1986 00 6. — á Barðaströnd . 1500 00 » 1500 00 7. — íIsafirði . • . 1900 00 316 00 2216 00 8. — - Strandasýslu . 1500 00 » 1500 00 9„ — - Ilúnavatnssýslu vestan Blöndu 1500 00 » 1500 00 10. — - Skagafirði . . 1500 00 » 1500 00 11. — á Hvanneyri . . 1500 00 » 1500 00 12. — - Akreyri . . 1900 00 28 00 1928 00 Í3. — i þíngeyarsýslu . 1500 00 » 1500 00 14. — - Vopnafirði 1500 00 » 1500 00 15. — - Norðrmúlas. . 1500 00 » 1500 00 16. — á Eskifiröi . . 1900 00 » 1900 CO 17. — í Austr Skafta- felssýslu . . 1500 00 » 1500 00 18. — - Vestr Skafta- felssýslu . . 1500 00 » 1500 00 19. — - Rangárvallas. . 1500 00 » 1500 00 20. — - Árnessyslu 1500 00 » 1500 00 21. — - Vestmanneyum 1500 00 496 00 1996 00 37,726 00 IV. Skólakenarar: 1. Forstöðumaðr prestaskól- ans - . 4600 00 132 00 4732 00 2. efri kennarinn .... 2400 00 784 00 3184 00 3. neðri kennarinn . . . 2000 00 784 00 2784 00 4. kennari í læknaskólanum 1800 00 » 1800 00 5. handa Reykjavíkrlækninum 800 00 » 800 00 6. forstjóri lærða skólans 4200 00 » 4200 00 3200 00 7. yfirkennarinn .... 3200 00 » 8. efsti kennarinn .... 2400 00 » 2400 00 9. næsti — .... 2460 00 » 2400 00 10. þriði — .... 2000 00 » 2000 00 11. fjórði — .... 2000 00 » 2000 00 29,500 00 V. Klerkar: 1. Biskupinn 7000 00 232 00', 8232 00 að auki skrifgjald . . . 2. dómkirkjuprestrinn í Ilvik f>ar að auki húsaleiga 300 fangatollr 100 sakramentistollr 48 » 500 00 » íooo oo\ » . 448 00| 948 00 3. til annara presta og ekkna þeirra 7100 00 16,280 00 • • • • 191,985 64 Nú höfum v&r séð, að embættismenn eru þessir: Yfirvaldsmenn 5, dóm- endr, sýslumenn og bæarfógetar 21, skólakennarar 11, læknar með landlækni 21 og klerkar með biskupi munu vera um 170, eðr als 228 embettismenn, að ótöldnm málaflutníngsmönnum, umboðsmönnum og hreppstjórum, er vera munu als um 180, svo allir embættismenn vorir eru um 410 samtals, og einn emhættismaðr kemr á hvert 170 landsmanna. þetta er blessaðr lióprl Flest mun fara í lagi á landi voru undir ægishjálmi svo margra og efiaust svo ágætra embættismanna! j,að má nærri geta að eigi mun vanta löghelgi og lagavernd, mannhelgi og eigna; 'enginn mun að ósekju verða fyrir yfirgangi, ásælni né áreitni al útlendum Gskimönnum, engu mun hnuplað, hvað þá heldr stolið! |>á held eg eigi muni vera mikið af hættusömum sjúkdómum, heldr mun þeim afstýrt, eðr þá sigraöir með ráðí og dáðl þá mun eigi mikið vera af syndum, en Ijarskinn allr af guðrækni og góðum siðum I Um þetla og því um líkt getr hverr landsmaðr dæmt eftir sínu viti og sinni lífsreynslu. En hitt er sannfæriug mín, að annað ráð sé miklu heillavænlegra og atkvæðameira en margir dýrir embættismenn, til þess að vernda réttindi manna, til þess að ella sanna guðrækni og góða siðu. þetta ráð er almenn, nægileg og sannmentandi uppfræðíng landsmanna. \ér höfum rétt til að ræða um nauðsyn og gagnsmuni allra embætta hér á landi og hvert sé hæfilegt kaup þeirra, svo og að gjöra vort til að fá em- bættum breytt, fjölgað og fækkað, sem og embættiskaupið hækkað og lækkað. Laun landshöfðingjans eru þó undanskiiin (25. gr. stjórnarskrárinnar). En þó svo eigi væri, þá gæti mér eigi komið til hugar að vilja færa kaup hans niðr. Landshöfðíngjadæmið er svo veglegt og vanda- samt, svo yfirgripsmikið og starfsamt, að engin önnur embætti hér á landi geta komizt í nokkurn samjöfnuð við það. Landshöfðíngjadæmið er sambarið stjórnarskrá vorri og samvaxið henni; en öll hin æðri embætti landsins eru getin og fædd á alveldistímunum. J>að er og segin saga, að landshöfðíngjadæmið og landshöfðíng- inn sjálfr hefir þar mestum vinsældum að fagna hér á landi, er hinn nýi stjórnfrelsisandi og framfaraviðleitni hefir tekið mestum þroska; vinsældir landshöfðíngja eru mjög svo að réttum jöfnuði við frelsisanda manna, hér- aða og landsfjórðúnga. (Framhald). FRÉTTIR ÚTLENDAR. Vér höfum nú séð Berlínarfriðinn í höfuðblað- inu Times, er kemur út í Lundúnum og mun einna stærst blað í heimi, og setjum vér hér aðalefni friðarins. Fyrstu greinarnar ræða umBúlgaríu, er á að ná suður að Balkanfjöllum, og er því miklu minni en til var ætlast í friðarformálanum í San Stefano, því þá átti henni að fylgja meiri hluti lands fyrir sunnan fjöllin, og landið að ná suður að Grikklandshafi, en því fenguEng- lendingar alstýrt, en þó heldur landið borginni Sofíu, og liggur um hana járnbraut til Miklagarðs, og því allhægt þaðan til áhlaupa inná Tyrkland. Búlgaría skal ráða sér sjálf, og hafa kristinn höfðingja og innlendan, en þó skal það lúta Soldáni að nafninu til og gjalda honum skatt. Æðsti stjórnari landsins, er nefndur er «fursti •>, má eigi vera í ætt við höfðingjaættir þærernú stýra löndum í Norðurálfunni, og skulu helztu menn landsins velja hann eptir þeim reglum er þing það er saman á að koma í Tirnova fyrirskipar. Á meðan eigi er búið að velja furstann, stjórna Rússar landinu, en þó má það eigi vera lengur en í 9 mánuði. Rífa skal hina ramgjörðu kastala fyrir norðan Balkanfjöll, og alt tyrkneskt lið fara úr landi. Halda skulu Tyrkir fasteignum sínum þar í landi og skal innleitt trúar- bragðaírelsi. — Fyrir sunnan Balkanfjöll á að mynda nýlt fylki, og á það að heita Austur-Rumelia, skal það land hafa innlenda stjórn, en Soldán skal þó hafa þar æðstu stjórn að nafninu til. J>ar skal vera krist- inn landstjóri. Soldán hefir og leyfi til þess að byggja kastala á landamærum (norður í Balkanfjöllum), og hafa þar setulið. Stjórnarfyrirkomulagi fylkisins skal hagað eptir því sem nefnd manna frá helztu þjóðum Norð- urálfunnar ákveður. Soldán skal tilnefna landstjóra sem sitji að völdum í 5 ár, en þó skulu stórveldin samþykkja fyrst valið. — Grikkir skulu hafalandauka sunnan af Thessalíu. Ef eigi semslmeð Tyrkjum og Grykkjuin um landamæri, þá skulu stórveldin gjöra þeirra í milli. — Austuríki fær Bosníu og Herzegovin'a til umráða. — Montenegro skal frjálst, og á að fá nokkurn landauka, og hin sterku vígi, er lengi hefir ver- ið um barist Spúts og Podogoritza, og Anti- vari, sem er höfn við Adriahaf. — Serbia fær og landauka nokkurn í suðaustur og skal alfrjálst. _ Rú- mænia er neydd til að láta afhendi Bessarabiu við llússa, en fær aptur eyjarnar í Dunármynninu og Do- brudscha (héraðið fyrir sunnan ána meðfram strönd Svartahafsins,Bessarabia er héraðið fyrir norðan ána á milli Pruth og Dniester). Siglingar skulu gefnar fríar á Duná. Aukið skal vald nefndar þeirrar, er hefir umsjón sigl- inga á ánni. Rússland fær vígin Kars, Ardahan og Batum og landið fyrir norðan Araxesfljót. En brjóta skal víggirðingarnar við Batum og skal þar «fr(böfn» — í Tyrklandi, Rumæniu, Serbiu og ðlontenegro skal vera fult trúarbragðafrelsi. Að öðru leyti en nú er tilgreint skulu sáttmálarnir frá 1856 og 1871 hafa fult gildi; og eptir því eru ennþá takmarkaðar siglingar um Dardanella- sundið, og Rússum meinað að halda herskip í Svarta hafinu. En það er heldur en ekki galli á þessum frið- arsáttmála að það er svo sem enginn sem er á- nægður með hann, og liervæðast þjóðirnar þar eystra í ákafa og er víða þegar hafin hin grimmasta upp- reist. Rússar eru sjálfir mjög svo óánægðir með að hafa orðið að slá svo mikið undan Englendingum, og er það einluim slafneski þjóðemisflokkurinn er veitir

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.