Alþýðublaðið - 25.02.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
ZSÍ;
1921
Föstudaginn 25 febrúar.
46 tölubl.
A 1 þingi,
(í gær.)
Neðri deild.
Kosin viðskiftanefnd: Pétur
Ottesen, M. J. Kristjánsson, jfón
Baldvinsson, Jón Þorlákssón og
ólafur Proppé.
Framhaldsumræða um takmörk-
un eða bann á inoflutningi á ó
þörfum varningi. Umræður urðu
alimiklar um innflutningshöftin í
sambandi við frumvarp þetta, og
all óþarfar, áður en málið hefir
nckkuð verið athugað. Þessir töl-
uðu: Fjármálaráðherra þrisvar, at-
vinnumálaráðh. tvisvar, J. Möller
tvisvar, E. Þorgilsson tvisvar, Jón
A. Jónsson, M. J. Kristjánsson og
Jón Þorl. Málinu vísað til 2. um-
ræðu og viðskiftamálanefndar.
Frumv. til laga um hinn lærða
skóla í Reykjavík. Forsætisráðh.
mælti fram með frumvarpinu.
Málinn vísað til 2. umræðu og
tíl mentamálanefndar.
Þá var tekið til umræðu 7. mál
á dagskrá: Tilí. til þingsályktunar
um framkvæmd á 7. gr. sam-
handslaganna, Bjarni frá ' Vogi
hélt langa ræðu um málið og
fróðlega.
Auk Bjarna tók ti! raáls MöIIer,
sem vildi láta samþykkja tillög-
una óbreytta og án þess húnfæri
t neínd; og forsætisráðherra, sem
kvaðst ekki geta setíð lengur i
ráðhsæti ef tillagan færi óbreytt
gegnum þingið 'án þess það færi
til nefndar. Var málinu þá vísað
til alisherjarnefndar og siðari um-
jæðu.
Efri deild.
Þar var 7 mfnútu fundur og
ekkert annað markvert til tfðinda.
Loksður fundur kvað eiga að
v'era í þinginu í dag, en enginn
opinber þingfundur.
Um degiim og Teginn,
Lánsfó til byggingar Alþýðu-
hússins er veitt móttaka í Al-
þýðubrauðgerðinni á Laugaveg 61,
á afgreíðslu Alþýðublaðsins, i
brauðasölunni á Vesturgötu 29
og á skrifstofu samningsvinnu
Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum.
Styrkið fyrirtækið!
Murtið það Terkamenn! Jakob
Móller, I. þm. Reykvíkinga, gaf
það fyllilega i skyn í gær á þing
fundi, að hann vildi láta verkakaup
lækka, að minsta kosti jafnskjótt
og dýrtíðin minkaði. Færði hann
það sem ástæðu, a@ atvinnuveg-
irnir þyldu ekki núverandi kaup-
gjald. Jú, rétt er 'nú það; þegar
títgerðarmenn og spekúlantar hafa
stefnt sjávarútveginum í voða —
að því er þeir sjálfir segja — með
óhæfilegu fjárbraski, svo ekkert er ,
til f handraðanum þegar erfiðir
tímar koma; þá eiga verkamenn-
irnir, sem ekkert bafa grætt á
dýrtlðinni nema — fátækt, að talca
við skellinum. Þeir eiga sð ganga
hart að sér, svo hinir geti lifað í
ró og næði, eins og áður — þeir
eiga að láta börnin sfa sveltal
Framhalds - fnndnrinn um
mentamálin i stúdentafélögunum
í fyrrakvöld var mjög fjörugur,
og langt frá því að vera Iokið um-
ræðunum. Kom fram tillaga f fund-
arlokin frá Sig. Guðmundssyni
magister, sem fór í þá átt að skora
á Alþingi að gera ekki út ura
skóiamálið á þessu þingi. Var
fundi þá slitið af form. Stúdenta-
fél. Reykjavfkur, en hann settur
aftur af form. Stúdentafél. Háskól-
ans og tillagan þá samþykt,
Heldri maðnr. Stefáa Loðm-
fjörð, annar þeirra manna sem
rekinn var út Sjóm&nnaféiagmu
á siðasta fundL þess, fyút flokks-
svik-og skuldir, ritar greiK í Vísi
1 gær. Segist bann hafa verið
meðal stofnenda félagsins, og í
féiagiau í tvö ár, en gengjð úr
því á þriðja ári, af því hann vildi
ekki vera i félagsskop, sem ólaf-
ur Friðriksson vœri á einhvern
hátt riðinn við. Ucidarlegt að þessi
herra Loðmfjörð skyldi geta verið
tvö ár í sama félagi og ú. F.-;
og ena undarlegra að við alþing-
iskosningarnar f fyrra bauðst hann
til þess að vinna fyrir Alþýðu-
ðokkinn að kosningu öiafs Frið-
rikssonar. Það var auðvitað fyrir
borgun að hanrt ætiaði að gera
það, <sn undarlegt var það samfr,
úr því Loðmfjörð bauð svo við
óiafi að haan gat ekki verið f
sama félagi og hann, að hana
skyidi samt vera til f að vinna
að kosningu hans — fyrir borgun.
Tvent élíkt. Jón Þorláksson
sagði í framsöguræðu sinni am
vtðskiftamálanefndiaa, að ,/yrir-
œæti eða skipun héfði komið tál
viðskiftanefndar um að synja ucn
innflutning á þeim þremur aðal»
vörum, sem landið verzlar með:
hveiti sykur og kol."
Þessu svaraði atvinnumálaráð-
herra því, að stjórnin hefði talað
um við viðskiftanefndins, að kún
sæi um að hveiti og sykur yrði
ekki flutt 'mn óhindrað vegna
skönttunarinnar og vegna fj.&e-
kreppuwnar, að minata kosti fram
að þingi. Vegna landsverxlunar-
innar væri það alls ekki gert, því
hún hafði fyrirfram ráðstafað vör-
um þessum. Um algert innflutn-
ingshaft á bveiti hefði þó aldrei
verið að ræða.
Áðalinndnr Kanpfélags Bvíik-
nr verður haidinn f Bárunni í
kvöld kl. 8V2. í
MínerTnfnndnr verður á morg-
un. Kosnir umdæmisstúkufuiitrúar.
Fyrirlestnr Kinskys. Stud.
mag. Kínsky biður þess getið, ad
fyrirlestri hans, sem er auglýstur
í Morgúhfei., og sem hann1 feafðt