Útsynningur - 04.09.1876, Síða 1

Útsynningur - 04.09.1876, Síða 1
r J)jóðin og þingið. Engir menn í lieimi hafa jafnmikinn áhuga í stjórn- arefnum eins og Amerikumenn, peir skilja manna bezt hin sönnu mannréttindi, og sameina allan krapt pjóð- arinnar til þess að koma pví áfram, er öllu ríkinu er til gagns og sóma. fað er fróðlegt og upphyggilegt, að lesa sögu pessarar ungu og framfaramiklu pjóðar, hvernig hún hefir farið með, og kunnað að velja ein- mitt Tiá menn til að vera oddvita sína, er voru til jjess hezt hæfir í pað og pað skipti, hæði til jjess, að koma málunum í rétt horf, og par að auki haft dugnað og kjark til að halda peim áfram. Eins og kunnugt er, er nú komið nýtt tímahil í sögu vorri, vér höfum fengið nýja stjórnarskipun og fjárforræði, pó sumt kunni nú að virðast ekki nema í orði í svipinn, pá vonum vér samt með tímanum að pað verði líka á horði. J>að sem pjóðinni nú mest ríður á, er að hafa kunnáttu og pekkingu til að skapa pingið, og liggur pá fyrst fyrir, að kunna að velja góða ping- menn, og hafa á pví sterkann áhuga. Yér játum pað, að hér er ekki völ á mörgum pingmönnum, er hafa pá kosti, er vér vildum óska, og pví fremur ríður yður kjósendum á, að leita vandlega fyrir yður með ping- mannaefni, og engan veginn hinda yður við yðar eig- ið kjördæmi, ef pér skylduð vera í vafa um pingmanna- efni. p>að hefir minni pýðingu hvaðan pingmaðurinn er, sé hann að öðru leiti nýtur maður til pess starfa. Menn skyldu ekki fixra oí mjög eptir pví, pó menn trani sér fram í ýmsum kjördæmum, eða pó menn séu nýskroppnir úr skóla og megi heita enn á harnsaldri, eða vera prestar að vígslu, eða endilega fýkjast eptir peim, sem einhverntíma hafa verið í pjónustu danskrar stjórnar. petta einungis geta engin skilyrði verið fyr- ir góðum pingmanni. Ætla ekki sum af okkar gömlu hrýnum séu farin töluvert að slitna; nýtt stjórnarfyrir- komulag og nýtt tímahil, útheimta nýar skoðanir, og nýtt fyrirkomulag sem pó er hyggt á fornum pjóðrétt- indum, mannfrelsi og jafnrétti, eins og hrýnt hefir verið fyrir oss af peim, sem pjóðin trúir hezt og vér heimtum sjálfir. p>að vitið pér sjálfir, að menn hafa víða hvar verið hirðulausir og sljófir að sækja kjörfundi, og eins hafa kjörfundirnir víða verið haldnir, að vorri ætlun, á mjög óhentugum tíma, t. a. m. að haustinu til, eður pegar sá tími er kominn að illveður eður aðrar annir hagga mönnum. Árangurinn af slíku getur orðið mjög óheppilegur, og hefir opt sýnt sig. Yér vildum pví stinga upp á, að pegar kjörfundir eru haldnir, að peir yrðu einmitt á peim tíma, er allir kjósendur eiga sem 9 hægast með að sækja pá, t. d. á vorin áður en sláttur og annir hyrja; kjörstjórunum skyldi gjört að skyldu, að fylgja fastri reglu í pessu efni. J>jóðin ætti sjálf að vita pað, og gjöra sér pað vel ljóst, að með hinu frjálslega stjórnarfyrirkomulagi, er vér nú höfum feng- ið, liggja úrslit málanna að miklu leyti í höndum hvers eins manns sem kosningarrétt hefir, og allra yfir höfuð, og pað er einmitt petta atriði er vér vildum einkanlega hrýna fyrir mönnum. Osshjálpar nu ekki að liggja lengur í pví meðYÍtundarleysi, sem vér gjörðum meðan stjórn- in var í höndum útlendra; nú er oss lagt á herðar að annast oss sjálfa, og slíka hyrði verðum vér að álíta sem sætt ok, svo hinir ekki fái tækifæri til að taka stjórnartaumana óheinlínis, rétt eins eptir sem áður; kjósendurnir sjálfir verða að vita hvað peir vilja, og gjöra pingmanninnm pað að skyldu, að framfylgja fast- lega skoðunum og vilja kjósenda sinna, en hér af flýtur líka, að kjósendurnir verða að hafa ljósa sannfæringu og skoðun, og vita hvað peir sjálfir vilja. J>að dugar ekki að velta allri áhyrgðinni upp á, ef til vill, lítt nýtan pingmann, gjöri maður ekki ráð fyrir neinu sjálfur. |>að er ekki nóg að pingmannsefnið lofi kjósendum sínum öllu fögru, og gamhri mikið heima í héraði, að lmnn skuli í hverju máli fara eptir heztu sannfæringu, og svo verði allir óánægðir pegar húið er. Yer viljum t. d. taka eitt mál á voru fyrsta löggjafarpingi, sem eru launalögin, en einkum vildum vér tilnefna hina nýu launaviðhót emhættismanna. Vér getum ekki láð pað, pó úrslit pess máls hafi orðið mjög óvinsælt lijá öllum landsmönnum yfir höfuð. J>að væri von pó pjóðin segði, að voru fyrsta löggjafarpingi hefði legið önnur and- virki nær garði, en pað, að láta pað vera sitt fyrsta verk, að hæta við nýum launum við suma pá emhættis- menn, er hátt voru launaðir áður. Yér tökum ekki til pess, pó til hráðabyrgða hefði verið hætt nokkru við fáeina embættismenn sem minnst höfðu, og láta svo hitt bíða pangað til pingið í hetra tómi hefði skapað ný launalög með miklu meiri jöfnuði en áður var, og af- taka um leið snm embætti, sem ópörf eru; pannig hyggj- um vér að landið hefði getað sparað mikið fé.—J>að lítur svo út sem sjálfir bændurnir hafi orðið næsta klökkvir við pessa fjárhón handa embættismönnum, rétt eins og pað væri vort fyrsta lífsspursmál. Vér hyggj- um pó að landið hafi tekið svo nærri sér sem mögu-. legt var árið 1863, pegar pað veitti aðallauna- viðhót emhættismönnum eptir heiðni peirra. Nú megið pér húast við pví góðir hálsar, að vér sleppum nú ekki með petta, pví nú koma allir prestarnir í einni hendu 10

x

Útsynningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útsynningur
https://timarit.is/publication/107

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.