Útsynningur - 04.09.1876, Side 2

Útsynningur - 04.09.1876, Side 2
•ÚTSYNNINGUK, ])ví hefir pegar verið hreift í blöðunum; og hvaða or- sök væri að hafa ]>á fyrir olbogabörn; ]>eir eru em- bættismenn ])jóðarinníir, og það er ekki minna vert— vér verðum að játa pað, að þeirra kjör eru mjög mis- jöfn, hjá ]>eim sést be*t ]>essi ðjöfimður í laununum, sum brauðin standa auð, ]>ví ]>au geta valla veitt ]>rest- inum daglegt brauð, en önnur þar á móti með ofháum launum.—]>að er eins og á útkjálkabrauöum eða þeim fátækari þurfi ekki að prédika það sanna guðsorð eins og á feitu bftmðunum. þetta liljóta allir lífandi menn að sjá, hvort sem þeir hreifa þvf eður ekki. Yér höf- mn hérumbil kostað jafnt af opinberu fé upp á kennslu allra embættismanna, og þeir sjálfir haft viðlíka fyrir- höfix, að fullnægja þeim skilyrðmn sem nú eru heimt- uð. Hversvegna á þá að vera þessi fjarskalegi mis- munur á kjörum þeirra, og jafnvel starfa, því ekki er á honum minni mismunur, því eptir sem kunnugt er, fer hann ekki ætíð eptir launaupphæðmn. Sumir hafa lítið að starfa, og stundum alls ekkert, en sumir þar á móti hafa ærinn starfa á hendi. Yér verðum að gjöra ráð fyrir því, að enginn sé tekinn inn í embætti nema hann hafi fullkomna hæfíegleika til þess, hvert svo sem hann hefir embættispróf eður ekki, og því sé ekki þessi mikli mismunur nauðsynlegur. Vér búumst við því, að sumir kalli þetta of mikla smámunasemi, en oss finnst það vera farið að ganga nokkuð langt með landsins fé í þessa átt; vér viljúm spyrja hvern einn, hvort ekki ber nauðsyn til, að taka þetta fram, vér höfum undir stórt land og torsótt, sem er 1800 ferhymingsmílur að stærð, en höfðatalan ekki nema 70 þúsundir, og allir atvinnuvegir í óstandi, jarðar- og íjárrækt, vegir og samgöngur, verknaður (Industri) og sjóarútvegur, og þar að auki menntun al- þýðunnar, sem vér verðum að álíta, í þessu efni ámjög lágu stigi. ]>að sem oss finnst að vér ættum að leggja mesta áherzlu á, er fyrst og fremst samgöngur innbyrð- is, og einkanlega við aðrar þjóðir; þannig að þjóðinni gæti aukist nýtt líf og fjör, og það er einmitt með samgöngunum við fleiri en eina þjóð, og ættum vjer sjálfsagt að leggja þar meira fé til, svo vér hefðum frekari hönd í bagga hvernig fé voru væri varið. ]>að er þó nokkur bót í máli, að vér nú höfum fengið eins og litla byrjun á samgöngum í kringum landið með gufuskipinu, og er það sem kunnugt er mikið að þakka velvild konungsins og vinstrimanna 1 Danmörku. Yér erum komnir svo langt, að vér höfum tvö gufuskip í förum, en þó undrar það oss, að hvor- ugt þeirra skuli koma við í Noregi. ]>ar Norðmenn eru bræðraþjóð vor og liggja oss næst, og sem af því, að hún er á miklu framfarastigi gæti orðið oss til fyrirmyndar í mörgu. Ef maður nú er, sem reynslan er búin að sýna, óheppinn með kosningu þingmanna eða þá þingmaður- inn bregst vilja kjósenda sinna, þá situr hann náttúr- lega á þremur þingum sem ná yfir 6 ára tímabil, sú tilhögun virðist oss mjög óheppileg; vér hyggjum því, að þjóðin ætti sem allrafyrst að búa sig undir með frumvarp til laga, að vér gætum vikið þingmanninum úr sessi eptir fyrsta þing, og kosið annan í staðinn ef þörf virtist. pað er kunnugt að Sveissarar hafa þau lög og þar fer stjórn vel fram. Hið annað atriði er að vér vildum brýna fyrir mönnum er, að þjóðin taki þeg- 11 ar að hugsa um og búa sig undir ný launalög og jöfn- uð á kjörum embættismanna, eins og áður er á vikið. ]>ví þrátt fyrir hin nýu lög er komti á seinasta þingi, fullnægja þau nær engu af þvi sem áður er talið. (Framhald við tækifæri). Vilja menn gjöra nokkuð til !»ess að fá nyt- samt KrónublaÖ fyrir allt ísland? I fyrsta númeri Útsynnings stungum vér upp á því, hvernig menn gætu stofnað þjóðlegt dagblað, er ekki kostaði nema eina krónu árgangurinn. ]>að er með því að mynda actiu- eður hlutafélag, hverja actiu uppá 25 krónur, og yrðu þá actiurnar 86, til þess að geta borgað ritstjóranum 1000 krónur, og pappír og prent- un þar að auki. ]>etta er ekki neitt sérlegt þrekvirki, ef menn bara vilja styrkja svo nytsamt fyrirtæki. Rit- stjórinn er vér nefndum að æskilegt væri að fá, og sjálfsagt sá bezti, ef hann vildi takast það á hendur, er riddari Jón Sigurðsson í Kaupmannahöfn, en fyrr en vér gætum gjört oss nokkra hugmynd um, hvernig menn myndu taka þessu, þótti oss ekki eiga við að skrifa honum. Nú höfum vér heyrt meiningu ýmsra merkis- manna við ísafjarðardjúp og víðar um land, sem bæði hafa krapt og vilja til að gjöra eitthvað þarflegt, og hafa þeir tekið þessari uppástungu einkarvel, og lofað að styrkja það af alefli, ef það fengi almennt góðar víðtökur hjá landsmönnum yfir höfuð, sér í lagi og eink- um ef þeirra eiginn þingmaður, forseti Jón Sigurðsson, vildi taka að sér ritstjórn blaðsins. Nú munum vér rita honum hér um með næsta pósti, og fá að vita hverju hann vill svara þessu máli, og láta svo lesendur vora vita í þriðja blaði Útsynnings. — Ef menn bara gætu gjört sér nógu Ijósa hugmynd um hversu nytsamt blað getur styrkt framför einnrar þjóðar bæði í andlegan og líkamlegan máta, myndu menn ekki lengi skoða huga sinn. um, að koma upp nytsömu blaði, er hefði þann krapt og dug, að geta haldið áfram fastri stefnu í öllum okkar áríðandi pólitisku málum. Nú einmitt er sérstakleg þörf á slíku blaði, til þess að geta leiðbeint bæði þingi og þjóð á næstkomandi löggjafarþingum. Margir af alþingismönnum vorum eru óreyndir, og sum- ir næsta leiðitamir til þess að hlaupa út úr götunni, sem getur verið mjög skaðlegt; sumir láta blekkja sigaf misskildri mælsku og ákafa einstakra mælskumanna, sem allt hefir slæmt í för með sér. Til þess að fá dugleg- an ritstjóra, verða menn að borga honum á vissum tíma sómasamleg laun, svo hann geti verið öllum kaup- endum óháður í peningalegu tilliti, annars missir hann áhugann (interessen) fyrir stefnu málanna, slær úr og í eptir því sem leikur í það og það skiptið. Ef svo skyldi nú fara, að forseti Jón Sigurðsson ekki vildi eða gæti tekið að sér ritstjórn blaðsins, þá ættu menn að fá annann, og hann gæti ef til vill kosið sér einn eð- ur tvo meðritstjóra, er skrifuðu, t. d. um verzlunarefni og landbúnað. Vér leyfum oss því að skora nú á alla góða menn og ötula drengi, að senda oss í vetur nöfn þeirra, er vilja styrkja oss með actium. Ef allt færi vel og ritstjórinn fengist, ætti blaðið að stofnast að sumri komanda, og þá yrðu peningarnir fyrir actiurnar að vera komnir til Reykjavíkur. 12

x

Útsynningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útsynningur
https://timarit.is/publication/107

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.