Alþýðublaðið - 25.02.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.02.1921, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Munið eftir hljómleikunum á Fjallkonunni. & hyggju að flytja í Nýja bfó aao- s9 kvöld, verði frestað. Samskotin til ekkju B. D.: Áheit frá Á. J. 15,00, N. N. Xð.OO, N. N 25,00, Þorbjörg Ás- björnsd. 10,00, Gamli 5,00, E. M. 10,00, frá borðgesti á Bald- ursg. 32 1,00, S. 5 00, S. G 71 10,00, K. R. 5,00, 2 lítil systkini 10,00, frá hjónum 10,00, N. N. *S.oo, N. N. 5,00. €rles) simskeytL Khöfn, 24. febr. Ný stjórn í f rússlandit Símað er frá Beriín, að stjórnin hafi nú aðeins 24 atkvæða meiri hiuta gegn 207 atkv, rneiri hluta áður. Fiokkarnir semja því um tnyndun nýrrar stjórnar. Stórt fyrlriaki. Félagið .Allgemeine Elektrici- táts Gesellschaft’' eykur hlutafé sitt með 300 miljónum marka upp l 850 miijónir, og verður þar með stærsta hlutafél. Þýzkalands. Hluta- fjáraukningin er aðailega gerð til þess, að auka útlandaviðskiftin. kom saman í París í gær til þess að sjá um, að samþyktirnar frá Genfarfundinum verði framkvæmd- »r. Frá Persmma, Fréttastofan ,Ageace Havas" segir, að persneskir þjóðernissinn- *r hafi náð Teheran [höfuðborg Persíuj á vald sitt, og semji við Shahinn [konginnj utn nýja stjórn- armyndun. Btjórnin í Sfíþjóð. Stokkhólmsfrega segir, að lands- höfðingina Sydow sé orðinn for- sætisráðberra, ráðuueytið að öðru leyti óbreytt, nema aawar fjármála- ráðherra. Khöín, 25. febr. Korskt innaniandslin. Síma.ð er frá Kmtjjaníu, að rfk- ið hafi tekið 50 miljón króna inn- anlandslán með 6V>°/o; er það hæzta renta sem tekin hefir verið af slíku láni í Noregi. Viðtal fið forsætisráðherra Grikkja. Blaðið .Politiken" hefir átt við- tal við foisætisráðherra Grikkja, sem býst við þvf, að bandamenn viðurkenni Konstantin og heldur að Grikkland geti á 3 mánuðum sigrað Tyrki. Hann krefst þess að Grikkland fái Smyrna. Atkfæðagreiðslan f Scblesin. Frá Berlín er símað, að þjóð- aratkvæðagreiðslan í Efri Schlesiu sé ákveðin 20. marz. Þingvísa. Mörg er veila veilánna í Vísi illa ritnura, en máske „heili heilanna*1 hefji ’ann upp úr skítnum, feiirétt ranghermi. Enda þótt mér þyki ekki miklu máli skifta rangfærslur Morgun- blaðsins, vil eg þó með fám orð- um leiðrétta grein sem birtist í því í gær og var um afstöðu al- þýðunnar erlendis til kommúnista (bolsivfkaj. Þar er sagt að social- istar séu nú orðnir mjög svo frá- hverfir 3ja Internationale og bend- ir í því sambandi á þrjá flókka, 0: svissneska, franska og ftalska alþýðufl. Mgbl. segir að socialistaflokk- urinn í Sviss hafi með mikium at- kvæðamun felt tiliögu um að ganga í jja Internationale. Eg býst við að tölur þær, sem blað- ið nefnir séu réttar, en vil aðeins benda því á, að í Sviss var áður kommúnistaflokkvr, sem telst til 3ja Internationale, svo fleiri eru áheyrendur Lenins þar, en 8000., Illa ferst blaðinu að sanna mál sitt, er það tekur franska flokk- inn til dæmis. Nú fyrir skömmu er lokið fulltrúaþingi hans t Tours. Voru þar 3 höfuðflokkar, hægfara socialistar (sem kendir eru við Renaudel), miðflokkur undir for- ystu Jean Longuet og kommún- istar undir forystu Sadoul, Cachin, Rappoport og Frossard, Báðir hinir síðari flokkarnir eru sam- mála um að bylting sé eina með- alið til viðreisnar almenningi, en þó var skýrt tekið fram í þingi 3ja Internationale í Moskva sfð- asfcl. sumar, að Louguet og fylgi- fiskar hans yrðu að rekast úr flokknum ef hann vildi gangá t 3ja laternationale. Samt var sam- þykt á þinginu, að ganga skil- yrðislaust f 3ja Internationale. Gengu þeir þá af fundi, Longuet og Renaudel ásamt fylgifiskum sínum. Voru þeir rúm 4 hundruð, en eftir sátu kommúnistar, sem voru samtais milii 19 og 20 hundruð. Virðist mér þetta ekki sanna mál Mgbl., að kommún- istum rýrni fylgi. Blaðið er furðu ósvífið, er það minnist á ítalfu, því þar iætur það sér sæma að fara með vís- vitandi ós&nnindi. Segir það, að 50,000 hafi fylt flokk kommún- ista, en 100,000 hinna. Samt er ekki iangt sfðan blaðið birti skeyti sem sögðu, að 58,000 hafi verið kommúnistarnir en 98,000 hinir. Vegna þess, að ekki munu að fullu kunnar ástæður þær, sem fyrir hendi eru á Italíu, ætla eg að fræða Mgbl. Iftilsháttar um þær, enda mun ekki af veita, ítalski flokkurinn var í 3ja Inter- nationale og sendi þangað fulltrúa í sumar. Voru fyrir þeim þeir Serrati, Bombacci og Graziadei. Samþyktu þeir allir skiiyrðin fyrir inntökunni, en samkvæmt þeim átti að reka úr flokknutn menn nokkra, Treves, Turati og Modi- gliani. Nú fyrir fám vikum hélt flokkurinn þing. Þar vildi Serrati réyna að fá afstýrt brottrekstri þessara manna, en þeir Bombacci og Graziadei héldu fast fram sam- þyktum 3ja Internationale. Mun Serrati hafa verið mannsterkastur þar. Lauk þinginu þá svo, að Bornbacci og félagar hans gengu af fundi og stofnuðu nýjan flokk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.