Fréttablaðið - 19.11.2001, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 19.11.2001, Blaðsíða 14
19. til 25. nóvember 2001 14 Heimilisblaðið Haustdagskrá Sveitahótelsins í SVEIN gEIffll 8. des.: Jólahlaðborð 14. des.: Jólahlaðborð- Uppselt 15. des.: Jólahlaðborð 24. nóv.: Jólahlaðborð 30. nóv.: Jólahlaðborð-Uppselt 1. des.: Jólahlaðborð 7. des.: Jólahlaðborð-Uppselt Borðr.ald hefsl ki. 20:00. Húsið opnað kl. 19:00. Leikin veröur .dirmermusik' tií ki. 24:00. Panlanir og upplýsingar i sirna 462 4500. Sérstakir „jólapakkar'* fyrir þá sem vijja njóta Eyjafjaröarins í jólafötum. Pakkinn inniheldur jólahlaöborö og gistingu meö morgunmat í tvær nætur. Verð pr. mann kr. 10.000,- www.countrvhotel.is Kalt: Soðið hangikjöt Hrátt hangikjöt m/eggjastand Reykt nautaunga Magáll v Einiberjaskinka Hamborgarahryggur Norsk svínasulta Hreindýrapate m/waldorfsalati Lifrakœfa m/beikoni og cumberlandsósu Heitt: Svínalœri Gulrœtur Frikkadellur Grœnar baunir Rifjnstoik Rauðkál m/eplum Hvítar kartöflur Brúnsósa Uppstiif Kryddsild m/epla og lauk salati Tómatsíld Maxaineruð sild i rauðvinslegi Reyktur lax Congacsgrafinn iax Dillgrafmn lax Spœgipylsur Svínarúilupylsa Mcðlæti: Svcskjur, kryddsoðin epli, rauðrófur, súrar gúrkur, týtuberjasulta, salat og sósur, rúgbrauð, laufabrauð og annað jólabrauð. Eftirréttahlaðbord með kaffi. Jíeitur mótöfiudryf$ur innifaRnn. Fasteignaþjónustan ^ 552-6600 Lovísa Kristjátieíióttíir, lÖáðlltur fasfcðiðrijasali IBUÐARHUSNÆÐl Vesturbær - LAUST Vandaö 6 herb raöhús á 3 hæðum 230,7 fm auk 26,0 fm innb bílskúr. Suðurgarður. Sólpallur. Verð 27,9 millj. Miðtún Gott sérbýli, hæð og kjallari 134 fm auk 25 fm bílskúrs. Hæðin er saml. stofur, 2 herb, snýrting, eldhús. Ný gólf- efni. Kjallari er 2 herb, baðherb., þv.hús og geymslur. Verð 15,3 millj. Hraunbær Mjög rúmgóð 4 herb 128,7 fm íbúð á 3 hæð (efstu) í fjöl- býli. Nýstandsett baðherb. Stórt eldhús. Þv.hús og búr. Tvennar svalir. Útsýni. Verð 13,5 millj. Kleppsvegur - LAUS Snyrtileg 4ra herb kjallaraíbúð 102,2 fm. Góðar innrétt- ingar. Flísalagt baðherb. Góð sameign. Verð 9,5 millj. Austurberg - LAUS Endaíbúð 4ra herb 102,9 fm á jarðhæð í litlu fjölbýli. Þarfnast standsetn. Verönd og lítill sér garður. Verð 10,5 millj. Súluhólar Björt og falleg 4 herb. 101,2 fm íbúð á 3 hæð (efstu) í litlu fjölbýli auk 21,9 fm bilskúrs. Fallegar innréttingar. Parkett og dúkur á gólfum. Nýstandsett flísalagt bað. Stórar vestur svalir. Gott útsýni. Verð 11,9 millj. Blikahólar Vel skipulögð 3ja herb 89 fm íbúð á 4 hæð í lyftublokk. Parkett og flísar á gólfum, rúmgott eldhús. Norður svalir. Mikið útsýni. Verð 10,3 millj. Hátún Falleg, mikið endurnýjuð 88,3 fm íbúð á 8 hæð í lyftu- blokk. Suður svalir. Mikið útsýni. Verð 11,5 millj. Skeggjagata Snyrtileg 2ja herb 46,4 fm íbúð í kjallara í þríbýli. Austurberg Ágætlega skipulögð 4ra herb 90,3 fm íbúð á 4 hæð (efstu) í blokk. Rúmgóð stofa. Þv.hús og búr inn af eld- húsi. Parkett og flísar á gólfum. Góð sameign. Verð 10,5 millj. Fífusel Rúmgóð mikið endurnýjuð 3ja herb 87,2 fm íbúð á jarð- hæð. Ný gólfefni, parkett og flísar. Verð 10,2 millj. Skipasund Mjög björt og snyrtileg mikið endurnýjuö 3ja herb lítið niðurgrafin 81,0 fm kjallaraíbúð í tvíbýli. Sér hiti. Stór garður. Góð eign á góðum stað. Verð 9,9 millj. Langholtsvegur Góð 4ra herb 78,2 fm miðhæð í þríbýli. Gott baðherb. nýjar flísar. Ný rafiögn. Hús nýlega viðgert að utan. 15 fm geymsluskúr á lóð. Verð 10,5 millj. Hverfisgata Góð 2ja herb 60 fm íbúð á 1 hæð í snyrtilegu bakhúsi. Sér inngangur og hiti. Parkett og flísar á gólfum. Nýl. eld- hús. Verð 7,8 millj. ATVINNUHUSNÆÐI Álfabakki - Mjódd Leiga - Glæsileg skrifstofuhæð 286 fm. Fullkomnar tölvu- lagnir. Leiga - Mjög gott lager/geymslurými 353,7 fm. Mikil loft- hæð. Innkeyrsludyr. Laugavegur Leiga - Neðarlega við Laugaveg skrifstofuhæð 256 fm. Hægt að leigja í tvennu lagi, 88 fm og 168 fm. Skútuvogur Sala n Leiga. Mjög gott lager og skrifst.húsn. á tveimur hæðum alls 440 fm. Hægt að skipta upp. Innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Skúlagata Sala - Leiga. Skrifstofuhæð á góðum stað 225 fm. Leiga að hluta kemur til greina. Tangarhöfði Sala - Snyrtilegt, vel staðsett atv.húsnæði samtals 480 fm. 1. hæð 240 fm, innkeyrsludyr. 2. hæð 240 fm sér inn- gangur. Malbikuð lóð. Góð aðkoma. Ennfremur atvinnuhúsnæði við Knarrarvog, Síðumúla, Kársnesbraut, Hamraborg, Skúlagötu. Stór og fcillegur standur í eldhúsið Hann er í stærra lagi þessi stand- ur en afskaplega skemmtilegur. Hann er tilvalinn undir ávexti og það grænmeti sem þolir stofuhita eins og tómata sem þurfa að þroskast betur eða bara til skrauts í rúmgóðu eldhúsi og get- ur þá geymt hvað sem manni hugnast. Hann fæst í Jóni Ind- íafara í Kringlunni. ■ Flestir vilja sjnóbræðslu „Jarðvegsvinna og lóðafrágangur er að verða æ algengari þáttur í byggingu nýrra húsa. Áður fyrr áttu menn til að draga á langinn að ganga frá lóðum sínum og mjög margir gerðu það einfaldlega sjálfir. „Nú orðið tíðkast það í mun minna mæli og oftast er fenginn verktaki til að ganga frá lóðunum. Allur fágangur hefur breyst mjög og það er flóknari vinna en var og menn taka lóða- fráganginn inn í áætlanir sínar þegar reiknað er út hvað bygging- in muni kosta“, segir Heimir Heimisson hjá Heimi og Þorgeiri ehf. Hann segir að í flestum til- fellum láti menn leggja snjó- bræslu í stétt og innkeyrslu og það sé ekki á færi allra að vinna það verk, „Miðað við þann kostnað sem fylgir því að ganga almenni- lega frá lóðinni þá margborgar sig að leggja snjóbræðslukerfi í upp- hafi. Eg býst við að það hækki verið um 10-15 prósent á fermetr- inn en algengt verð er í kringum átta þúsund á hvern fermetir í lóðavinnu. Þar með er talin jarð- vegsvinna, frágangur á köntum, BÓNSTÖÐ Reykjavíkur Alþrif • Þvottur • Mössun Lakkvörn • Umfelgun Djúphreisun Borgartún 21 b sími 551 7740 Tarotlínan sími 908 5050 tarotlestur, miðlun, draumráðningar. Fín svör um hjónabandið, ástina, heilsuna, fjármálin, símatími 18-24 Það heyrir til undan- tekinga að ekki sé óskað eftir að við leggjum snjóbræðslu- kerfi þegar við vinn- um við lóðarfram- kvæmdir. Kostnaður við það er lítill hluti af heildarkostnaði og það margborgar sig. steypuvinna og miðað er við með- aldýran stein. Það heyrir til und- antekninga að ekki sé óskað efir að við leggjum snjóbræðslukerfi ef við komum að verkinu í upp- hafi“ Hann segir steininn alltaf að verða fjölbreyttari og framboð sé mikið. Nú sé mjög algengt að fólk velji stein með óreglulegum brún- um og nokkrar tegundir saman. „Gömlu gangstéttarhellurnar eru þó með í bland Heimir segir ennfremur að mögulegt sé að vinna við hellu- lögn allt þar til frost er orðið fast í jörðu og það geri lítið til þó frjósi ef jörð þiðni þess á milli. „Það er ekki fyrr en fost er orðið fast í jörðu að við verðum að hætta en enn er jörð ófrosin." Aðspurður um hvað verktakar í hellulögnum geri yfir bláveturinn þá segir Heimir að nóg sé að gera í öðrum verkum sem tilheyra lóða- vinnu s.s. akstri með möl og grjót auk annrra verka. „Annars veitti manni ekki að hlaða batteríin eftir mikla og langa vertíð sem oft stendur fram í desember eða janú- ar og það gerðum við hér áður fyrr. Nú höfum veið meira en nóg að gera yfir vetrartímann Iíka.“ ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.