Alþýðublaðið - 26.02.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid
O-elid lit aJ Æ.lþýdufiolclcnviim.
1921
Laugardaginn 26 febrúar.
47 tölribl.
# aítaka kosningarréttinn af mirg huaðruð
e9a jafnvel Jrösnní bæjarbfinm
fyrir þaí ai peír
ernfátaeksr?
A síðasta bæjarstjómarfandi lágu
íyrir breytingartillögur um kosn
ingrréttinn til bæjarmála hér í
Reykjavík.
Voru samþyktar þar ýmsar sjálf-
sagðar breytingar, þar á meðal á
kvæði sem fyrir löngu eru komin
inn i bæjarstjórnarlög Akúreyrar,
ísafjarðar og Siglufjarðar, svo sem
þau, að kosningarrétturinn sé ekki
bundinn við það hvort kjósandinn
greiði til bæjarsjóðs, enda er slíkt
ákvæði beinlínis hlægilegt, þegar
búið er að nema það úr lögum
um kosniagarrétt til Alþingis.
Af öðrum breytingum til hins
betra er það, að menn missa ekki
kosningarréttinn til bæjarstjórnar
þó raenn þujfi að fá lán eða styrk
ur bæjarsjóðí. Var hugsunin fyrst
að láta aðeins þá fá kosningarrétt-
inn, er eigi hefðu þegið af sveit
þrjú síðustu árin, nema það væri
fyrir spítalavist eða lækmYnjálp,
en að lokum félist bæjarstjórnin
á að réttast væri að láta alla 6-
hindrað hafa kosningarréttinn, hvort
sem þeir höfðu þegið af sveit eða
ekki.
;En jafnframt því sem bæjarstjóra-
in samþykti það sem hér á undan
er skráð, samýykti hún með öllum
atkvœðum gegn atkvœðum Alþýðu-
flokksmanna, að enginn sem stœði
£ skuld fyrir skattgjald til bœjar-
sj'ððs fengi að kj'ósa. 0
Hvaða afleiðingar þetta ákvæði
hefir, er greinilegt, og hver var
tilgaagur borgarstjóra Koud Zim-
sen er auðséð, sem sé það, að
svifta fátæklinga atkvæðisrétti svo
hundruðum : kifti. Mönartm er það
vafalaust í fersku miaai þegar
borgarstjóri Kn. Zimsen fyrir
mö'gum árum reyndi að svifta
raörg hundruð kjósendur atkvæð-
isréttinum, af því að þeir, sökum
vondra tíma og illra efna, ekki
gátu borgað útsvar sitt fyrir bæj
arstjórnarkosningu. Kn. Zímsen
stóð þá fast á þessum rangindum
með félaga sínum sem þá var,
Sveini Björnssyni. Og það var ekki
fyr en á sfðustu stundu, er þáver-
andi atvinnumálaráðherra, Sigurð-
ur Jónsson, lét þá vita, að kosri-
ingin yrði gerð ógild, ef þeir héidu
fast við þetta, og tækju þannig
ólöglega atkvæðisréttinn af fjölda
manns, að þeir íétu af þessum
rangindum.
£n líklegast hefir borgarstjóri
Kn. Zimsen þá hugsað sér gott
til glóðarinnar, að gera þessi
rangindi að lögum, og það er
iyrsta skrefið f þá átt sem borg-
arstjóraliðið f bæjarstjóra'. (og þsr
með talinn Þórður Sveinsson) nú
hefir stigið.
AHir sjá að það er hin mesta
fjarstæða að gera'það að skilyrði
fyrir kosningarrétti, að kjósandinn
skuldi ekki bæjarsjóði skattgjald,
á sama tíma sem verið er að
nema það úr Iögunum að-sfcatt-
gjaldsgreiðsia sé skilyrði fyrir
kosningarréttinum. Með þessu er
líka meirihlutanum f niðurjöfnun-
arnefnd og bæjarstjórn gefið upp
í hendurnar að taka kosningar-
réttian og kjörgengið af mönnum
hvenær sem þeim sýnist. Aðferðin
er að leggja svo hátt útsvar á
manhinn, sem þeir óska að taka
af kjörgengið til hæjarstjórnar,
að hann annaðhvort vilji ekki
Alþýðufræðsla Stúdentafét.
XTm Yng'ling'a
(upphaf sögu Svfa og Norðmanna)
flytur Matthfas Þórðarsoa forc
menjavörður erindi í Ný|ft Mfl
kl. 3 sfunovislega á mergurt.
Aðgangur 25 'aura.
tátssfé til byggingar Alþýðu-
hússins er veitt móttaka i Af~
þýðubrauðgerðinni á Laugaveg 61,
á afgroiðsiu AJþýðublaðstns, \
brauðasðiunni á Vesturgðtu 29
og á skrifstofu samnlngsvlnnu
Dagsbrunar á Hafnarbakkanum.
Styrkið tyrfrtækiði;
láta fara svoieiðis með sig, og
borgi ekki, eða blátt áfram geti
ekki borgað. Sá sem horft hefir
upp á hvernig Kn. Zimsea eftir
síðustu bæjarstjórnarkosningar méð
tilstyrk meírihlutans, tók atkvæð-
isréttinn af álþýðufulltrúunum til
nefndakosninga, getur vel látið
sér detta f hug að annað eins og
það, sem lýst er hér að framan,
geti komið fyrir.
Það er ábyggilegt, að þegar
raenn ekki borga útsvar sitt, þá
er það lang oftast af þvf að rrsenn
gsta það efcki. Saraþykki alþingi.
breytinguna á kosningaákvæðua-
um eins og Ku. Zimsen og fylgi-
fiskar han» f bæja^tjórn^hafa nú
gengið frá þeim, þá er vfst að
mörg hundruð (og Ifklegast oftast
yfir þúsund) kjósendur misse at-
kvæðisrétt sinn, enda er eaginn:
vafi á þvf, að ákvæðið er bein-
lfnis sett til þess. Það er lögtaks-
réttur á gjöldunum, svo ákvæði
eins og þetta virðist einkisvirði
til þess að fá i»a bæjargjöldin.
En svo er það heldur ekkl sett
til þes«; heídur tii þess að svífía
nokkurn hluta af verkalýðnum
alkvæðisréttinum.