Alþýðublaðið - 26.02.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.02.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Munið eftir hlj ómleikunum á Fjallkonunni Inniiega þökk fydr sýnda samuð og hiuttekningu við fráfall og jarðarför mannsins mins elskulega og föður okkar, Jóns Magnússonar frá Lambhói. Kona og börn hins látna. Oi Ép 09 vep. Fyrirlestnr um Yngíiaga, hina fornu konungaætt Svfa og Norð manna, heldur Matthías fornmenja vörður f Alþýðufræðslu Stúdenta- félagsins í Nýja bíó á morgun kl 3 stundvísleg i. Verður fyrirlesturinn am nýjar stórmerkilegar rannsóknir viðvíkj aadi sasmsögalegu gildi hins ofan- nsfada rits Snorra Sturíusonar. Hsfa sænskir fornfræðingar fram kvæmt þær, og árangúrinn orðið sá, að styrkst hefir að miklum mi'.n álit manna á hinum fræga LlenzLa sagnaritara, er Svíar og Norðmenn eiga svo mikið að þakka. Hafa uppgötvast merkileg- ír fornfundir, sem styrkja sögusögn Snorra, og má búast við að mönn- um sé forvitni á að heyra um það, sérstaklega þar sem sfðustu tfma sagnariUrar voru farnir að reyna að gera Snorra tortryggi- legan sem sagnfræðisg. Jón Friðfinnssoffl gjaldk verka- mannfélags Akureyrar, dveiur um þessar musidir héc í bænum. Yerðlækknn landsverslunarinn- ar nemur 60 kr. á kolasmál, 10 kr. á haframjölssekk og 2 kr, á rugmjölssekk. Slys. Bát frá snótorskipinu Enarfan frá Hnífsdal hvolfdi á Álítafirði við ísafjarðardjúp og druknuðu fcveir menn er á honum voru, en sá þriðji fojargaðist með naumindum. Síðan í haust hafa þá farist als 12 tnasaas af slys- förum við ísafjarðaird|úp. Lngarfoss kom í gær norðan ©g vestan mu land. Meðai farþega: Ásgeir Pétursson, Ö. C. Torarea sen, Eggert L xdal o. fl frá Ak- ureyri; Fmnur Jóasson póstmeist- art á ís firði og kona hans, Ólafur Palsoa, Ásgeir Ásgeirsson, Magn ús G. Magnússon o. fl. Dánarfregn. 24. þ. m. andaðist á ísafiiði oldungurinn Sveinn Guðmundsson, íaðir Jóseís S. Húnfjörðs og Jónasar Sveinssonar skipstjóra frá ísafirði og þeirra bræðra Hann var mesti sæmdar- og atorkumaður og bar ellina sem hetj í til síðustu stundar. Samskotin til ekkju B. D.: N N. 10 kr., J H. S kr. Signrðnr Skagfelðt heitir ung- söngmaður, sem hingað kom í gær á L'«garfoss5. Hann hefir dvaiið eitt ár í Danmörku við söngnám og ætiar bráðlega að halda til Þýskalands til frékara náms. Skagfeldt hélt söngskemt- anir á Akureyri og fékk mikið lof, mun hann hafa f hyggju, að láta til sín heyra hér. GóðtemplarnMúbbnrinn kem- ur saman f kvöld. Skemtiskrá. 3nJIúenzan komin i Borgarjjðrð. Inflúenzan geisar nú uppi í Borg rfirði, á mörgum bæjum þar. Á Hvítárbakka lágu 30 í rúm- inu í eiisu og á nokkrum öðrum foæjum hefir íólkið lagst alt. Ekki ^er kunnugt um hvaðan inflúenzsn hefir komið, en talið er sennilegí að hún hafi komið Æ. t cpreidisila blaðsinr er i Alþýðuhúsinu vlð Ingólfsstræfci og Hverfisgötu. Sfmi 988. Angiýsingum sé skiiað þangað eða ( Gutenberg í síðasta lagi kl. i® árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma í folaðið. Áskriftargjald ein lir. á minuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm, eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil fcil afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. héðan frá Reykjavík, en hingað frá útlöndum. Hér í Reykjavík mun hún hafa gert lítið vert við sig, og mua það af því, að hér séu fiestir orðnir ómóttækilegir fyrir þessa veiki, þar sem hún nú tvisvar hefir geisað um bæinn síð- ustu árin. Smáfrepir frá RússlandL Eftir Rosta fróttastofn, Stokkhólmi. í Nisjnij Novgorod fylki hefir verið komið á flugpóstsambandi milli borga er liggja innan fylkis- ins. Sömuleiðis þaðan ti! Moskva og Kasan, og borga þeirra er þar iiggja á rnilli. Burðargjaid á bréf- um var afnumið í sumar í Rúss- iandi. Bréfin eru send ókeypis. í verksmiðjuborginni Serjmc- hofí', sem er skamt frá Moskva. hafa verkamennirnir framleitt mik- ið rueira en áætlað var, við spuaa- verksmiðjur i59°/o meira en áætl- að, við vefnaðarverksmiðjur fata- efna 169% og við léreftaverksm. 330%, eða þrefalt það sem áætlað haíði verið. í úóvembermán. framleiddu ull- arverksmiðjur rauða hersins 150® þús. álna af uliarvaðmáli, í stað 900 þús., sem áætlaðar höfðu verið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.