Fréttablaðið - 07.02.2002, Side 22

Fréttablaðið - 07.02.2002, Side 22
22 Elísabet II drottning fagnar: Hálfa öld við völd lONPON. ap. Elíasabet II Englands- drottning fagnaði í gær hálfrar aldar valdaafmæli á valdastóli ensku krúnunnar. 50 ár eru liðin síðan faðir hennar Georg VI lést og hún varð drottning Englands. Vanalega ver drottningin þessum degi í faðmi konungsfjölskyld- unnar á Sandringham setrinu í Norfolk. Þar lést Georg VI á sín- um tíma af völdum lungnakrabba- meins. í gær opnaði hún hins veg- ar krabbameinsstöð á spítala sem kenndur er við hana. 50 ÁRA VALDAAFMÆLI Elísabet II sést hér við Macmillan krabba- meinsstöðina sem hún opnaði í gær. FRÉTTIR AF FÓLKI Arvökulum sjónvarpsáhorfend- um fannst víst einhverjum sem Hjálmar Árnason þingmaður væri hálfglannalegur í akstri þar sem hann lýsti því fyrir frétta- manni Sjónvarps á þriðjudagskvöld hvernig frumvarp hans um hægri- beygju á rauðu ljósi virkaði. Þannig þótti sum- um sem þingmaðurinn masaði úr hófi fram undir stýri og veitti viðmælanda sínum stundum meiri athygli en umferðinni. Þá þótti mönnum það ekki til eftir- breytni að þegar hann beygði inn á afrein á Háaleitisbraut til að beygja inn á Bústaðaveg varð ekki betur séð en hann gæfi ekki stefnuljós. Bæjarmálafélag Seltjarnarness hefur kynnt framboðslista Neslistans fyrir næstu sveitar- stjórnarkosningar. Guðrún Helga Brynleifsdóttir mun leiða listann. Fyrsta sætinu tekur hún við af Högna Óskarssyni geðlækni sem ákvað síðasta haust að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Annað sæti listans skipar Sunn- eva Hafsteinsdóttir, 2. skrifari bæjarstjórnar, sem skipaði það sæti einnig fyrir síðustu bæjar- stjórnarkosningar. Neslistinn á nú tvo bæjarfulltrúa í bæjar- stjórn en nái listinn að bæta þeim þriðja við sest Árni Einarsson í bæjarstjórn ásamt Guðrúnu og Sunnevu. Stefán Hrafn Hagalín, hægri- krati og Kremlarpenni, hefur stundum verið nefndur sá maður sem er óvinveittastur Samfylk- ingunni af þeim sem skrifa á pólitískum vefrit- um. Hann sér þó ástæðu til þess að ráða þeim flokki heilt um hverja skuli kjósa til for- ystu í prófkjöri flokksins fyrir I Reykjavíkurlist- ann. í gær skrifar hann: „...ef ég væri ekki annars vegar löngu bú- inn að gefast upp á Samfylking- unni... og ef ég væri ekki hins vegar ferlega þreyttur á Reykja- víkurlistanum... þá myndi ég hik- laust taka þátt og velja þar vin minn, Helga Hjörvar til forystu. Á því leikur enginn vafi.“ meðal.“ verið, þeir Pétur Jónsson og Stefán Jón Hafstein, hafa vafalaust | ýmsa hæfileika, en leiðtogahæfi- leikar í stjórnmál- um eru svo sann- arlega ekki þar á Fyrrum alþýðuflokksmenn - sem sjálfir kalla sig gjarnan eðalkrata - segjast ósáttir við hlutskipti sitt innan Reykjavíkur- listans. Leitað mun hafa verið til þeirra Rúnars Geirmundssonar og Péturs Jónassonar um að gefa kost á sér á framboð í prófkjöri listans en þeir hafa þó hvorugur ljáð máls á því ennþá a.m.k. Krat- arnir hugðust þá fá Valgerði Gunnarsdóttur Schram, fyrrver- andi alþingismann fyrir Álþýðu- flokkinn, í slaginn. Hún sagði nei takk. Hins vegar mun eiginmaður Valgerðar, Bjarni Daníelsson óp- erustjóri, ekki hafa tekið ólíklega í málaleitan kratanna. „Hann hef- ur a.m.k. ekki sagt nei - ennþá,“ sagði einn kratinn í samtali við Fréttablaðið í gær. f nnendur klassískrar tónlistar ' eiga brátt von á góðu. Um er að ræða tónleika með stórsöngvur- unum Kristni Sig- mundssyni og Gunnari Guð- björnssyni í Saln- um í Kópavogi. Óperusöngvararn- ............. ir verða í stuttu fríi á íslandi. Kristinn er þegar komin til landsins en von er á Gunn- ari innan skamms. Gunnar hefur verið að syngja hlutverk Ferrando í Cosi fan tutte eftir Mozart í ríkisóp- erunni í Múnchen og síðasta verkefni Kristins var hlutverk Hundings í Val- kyrjunum (Die Walkúre) eftir Wagner í óper- unni í Köln. Áætl- að er að halda tvenna tónleika 21. og 22. apríl næstkomandi. Þeir til halds og traust verður Jónas Ingimundarson, píanóleik- ari. En það er ekki nóg að ráðleggja fólki um hverja skuli kjósa til áhrifa. Stefán Hrafn sér líka ástæðu til að vara við nokkrum einstaklingum sem honum þykir ekki ástæða til að komist í borg- arstjórn. „Stein- unn Valdís, Sig- rún Elsa og Stef- án Jóhann eru vitaskuld svo fá- ránlega vinstri- sinnuð að það tek- ur engu tali og augljóslega úr öll- um takti við tímans þunga nið. Um pólitískt ágæti Hrannars Bjarnar þarf ekki að fjölyrða hér (eða annars staðar). Og hinir kandídatarnir sem nefndir hafa Meirihluti Eyjamanna vill að Bæjaveitur Vestmannaeyja verði sameinaðar Hitaveitu Suð- urnesja. Spurt var á frétta- vefnum eyja- frettir. Niður- staðan varð sú að 43% sögðu nei en 57% sögðu já. Fyrstu dagana eftir að spurn- ingin var lögð fram, var af- gerandi meirihluti með samein- ingunni, en síðar var stöðug aukning þeirra sem voru henni andvígir. 5EÍ í spásímanum 9086116 er spákonan Sirrý og spáir í ástir og örlög framtíðar. Einnig tímapantanir fyrir einkatíma í sama síma. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumaráðningar og huglækningar. Leitum lausna við vandamálum. Verð við frá kl.15-2 i síma 908-6040. Hanna Sálarrannsóknarfélag íslands stofnað 1918 Garðastræti 8, Reykjavík. Miðlarnir og huglaeknamir Birgitta Hreiðarsdóttir, Bjarni Kristjánsson, Erna Jóhanns- dóttir , Guðrún Hjörleifsdóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Krist- ín Karlsdóttir, Lára Halla Snæ- fells, María Sigurðardóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenz- son og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Einig starfar Amy Engilberts dulspekingur hjá félaginu og býður upp á einkatíma. Friðbjörg Óskarsdóttir heldur utan um mannræktar-, þróun- ar- og bænahringi. Upplýsingar og bókanir eru í s. 551 8130 alla virka daga frá kl. 9.00 til 15.00 Einnig er hægt að senda fax, 561 8130, eða tölvupóst, srfi@isholf.id SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag íslands stofnað 1918 Frá Sálarrannsóknarfélagi (slands: Eftir miðjan febrúar eru fyrirhuguð þrjú ný námskeið hjá félaginu: HUGLEIÐLUNÁMSKEIÐ þar sem kennd verður MYNDRÆN HUG- LEIÐSLA. ORKUUPPBYGGING eða hvernig við eigum að byggja upp orkuna okkar með hjálp orkustöðvanna. TILFINNINGAÚRVINNSLA hvernig getum við unnið okkur út úr erfiðri til- finningalegri reynslu ATH! vegna takmarkað fjölda er fólk beðið að bóka sig sem fyrst. Sálarrannsóknarfélag íslands Garðarstræti 8 101 Reyjavík s:551-8130 Fax:561 -8130 netfang: srfi@simnet.is Laufey Héðinsd. miðill s-9085050 Tarotlestur, miðlun, draumaráðningar, fyrri líf, fyrirbænir. Sími9085050 Iðnaður Iðnaður Acryl ehf S: 561 1206 GSM: 8985457 Tökum að okkur alla almenna málningavinnu. Stór sem smá verk Málun erfag Helgi Gunnlaugsson löggiltur málarameistari Trévinnustofan ehf Sími 8958763 fax 5546164 Smiðjuvegur 1 1 200 Kópavogi Sérsmíði I aldamótastíl Fulningahurðir .Stigar Gluggar . Fög . Skrautlistar Alhliða byggingaþjónusta Vanir menn og vönduð vinna. Meistaraskólagengnir húsasmíðameistarar. Sími: 894-9529 og 898 0771 Til sölu einnota stillansaefni 1200 metrar af 1“ x 6“ 153 metrar af 2“ x 4“ sími 8972280 Parketslípun, Parket- viðhald, Parketlögn Gólfþjómistan Júlíus Júlíusson GSM 847 I48I Fagmennska í fyrirúmi Ábyrgjumst öll okkar verk Námskeið Námskeiö í tré og trérennismíði hefjast í febrúar, lýkur fyrir páska Kennari Þórarinn Þórarinsson Upplýsingar í síma 894 3715 www. simnet. is/inni Stór sem smá verk, fyrir þig. Fyrirtæki og einstaklinga. Traust þjónusta, mikil reynsla. Löggildur húsasmíðameistari. Marvin ívarsson sími 898-5889 Til SÖlu Trooþer Tdi árg 09-01, 7 manna sjálfsk, 35" breyttur ekin 8 þús., hvítur glæsilegur jeppi skipti ath. bílalári. Verð 4.390.000 Stgr. _______Uppl í síma 8939918 BÓNSTÖÐ Reykjavíkur Alþrif • Þvottur • Mössun Lakkvörn • Umfelgun Djúphreisun Borgartún 21 b- sími 551 7740 Hvort sem bíllinn er nýr eða gamall, beyglaður eða bilaður, þá getum við lagað hann. Bílanes, bifreiðaverkstæði Bygggörðum 8, s. 561 1190 og 899 2190 Til sölu Þessi glæsilegi Ford Thunderbird 1959, allur sem nýr. Einnig 13 feta viking felli- hýsi með útdraganlegri hlið árg 2000 og Ford Focus high series árg 99. Uppl í síma 5640090 eða 8205207 Dökk grár Subaru Leg YD 035 var stolið frá Hólabergi 12 Breiðholti miðvikudagin 23. janúar. Þeir sem geta gefið upplýsingar hafi samband við Lögregluna í Reykjavík Meiraprófs bílstjóri ®00 Féffi0iiD(o]0 WOpQCrQQD ©ÖFgES Upplýsingar í síma 868 8751 í dag og næstu daga t t i

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.