Fréttablaðið - 07.02.2002, Qupperneq 24
Hagkvæm og traust tölva
Umboðsaðili HYUNDAI á Islandi
Sími 525
FRÉTTAB
AÐ
VlÐ 5EGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍI*ÍS Fyrstur með fréttirnar
m
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20
f^TÆKNIBÆR Skipholti 50C
S: 551-6700 www.tb.is
Bakþankar
STEINUNN STEFÁNSDÓTTIR
Að sakna þess
sem manni
er illa við
s
Eg er ekki sérstök vetrarmann-
eskja, stunda ekki skíði og nýt
betur útivistar þegar hitastig er
yfir frostmarki en þegar kuldinn
bítur kinnarnar. Mér er samt ekkert
uppsigað við veturinn, síður en svo,
en er ekki ein þeirra sem hoppar
hæð sína af gleði þegar snjórinn
kemur og fer að spá í hvort búið sé
að opna í Bláfjöllum eða Skálafelli.
Sumarið er minn tími. Ekki það að
ég sé sérstakur sólardýrkandi held-
ur finnst mér bara svo miklu þægi-
legra að vera ekki kalt. Best líður
mér raunar í 25 stiga hita og kynni
nú einhver að spyrja hvað blessuð
manneskjan sé eiginlega að gera á
íslandi en það er nú önnur saga.
—♦—
ÉG VERÐ AÐ VIÐURKENNA
að ég hef átt nokkuð góða daga
bæði í vetur og í fyrravetur. Ég hef
glaðst í laumi yfir snjóleysinu þótt
ég hálfskammist mín fyrir það. Ég
sýni skíðafólkinu samt fulla hlut-
tekningu og hef alls ekki hátt um
hversu fegin ég hef verið hverjum
degi sem jörðin hefur verið auð.
Þaðan af síður er ég að blaðra um
hversu illa mér er við frostið og
hvernig ég tek rigningu og myrkur
langt fram yfir bjartviðri og frost á
vetrum, hvað þá heldur snjó sem
vissulega lýsir upp svartasta
skammdegið. Mest hef ég þó haldið
skoðunum mínum fyrir mig þegar
fólk er að trega hvítu jólin. Þá hef
ég jafnvel verið svo ómerkileg að
taka þátt í barlómnum þótt ekki
væri nema bara til að skera mig
ekki of mikið úr.
ÞEGAR ÉG GEKK ÚTísnjóinní
gærmorgun brá hins vegar svo við
að ég fylltist gríðarlegum fögnuði
yfir mjöllinni sem hafði lagst yfir
allt. Ég byrjaði daginn á að fá útrás
í snjómokstri og nú tek ég mig í því
að vilja helst halda sem lengst í
þetta hvíta teppi sem mér finnst allt
í einu alveg einstaklega fallegt. Að
minnsta kosti mætti það vera í
nokkra daga. Það er alltaf gaman að
koma sjálfum sér á óvart og það
gerðist svo sannarlega í gær því ég
hafði ekki gert mér nokkra grein
fyrir að mig langaði í snjó, satt að
segja ekki leitt að því hugann.
Kannski að næsta skref verði að
rífa skíðin niður af efstu hillu í
geymslunni. Hver veit?
Ræður tilviljun
ávöxtun á sparifé þínu?
AEG
FRYSTIKISTUR - NYKOMNAR
staðreyndir
■
Sama verð hiá unfíMðsmönnum um land allt
Vörunr. Heiti Brútto Litrar Netto Lftrar Hæð sm. Breidd sm. Dýpt sm. Körfur sem fyisia Læsing Einangrun þykkt Imm. Rafnotkun m/v 18°C umhv.hita kWh/24 klst Vfffc
12HS HF 120 132 126 86 55 61 1 Nei 55 0,60 39.900
23HL HFL 230 221 210 86 79 65 1 Já 55 0,84 40.900
29HL HFL 290 294 282 86 100 65 1 Já 55 1,02 49.900
38HL HFL 390 401 382 86 130 65 2 Já 55 1,31 00.900
53HL EL 53 527 504 86 150 73 3 Já 60 1,39 00.900
61HL EL 61 607 581 86 170 73 3 Já 60 1,62 73.900
BRÆÐURNIR
moiMsson
Lágmúla 8 • Slmi 530 2800
Þú getur orðið af umtalsverðum fjárhæðum ef þú lætur
tilviljun ráða því hvar þú ávaxtar peningana þína.
Við bendum þér á eftirtalda sparireikninga Búnaðarbankans sem sýndu bestu
ávöxtun ársins 2001 miðað við sambærilega reikninga. Þú tekur enga áhættu
með því að geyma fé þitt á sparireikningi og getur treyst því að höfuðstóllinn
skerðist ekki. Sparireikningar Búnaðarbankans eru framúrskarandi ávöxtunarkostir
og umfram allt öruggir.
■ Sjálfvirk spariþjónusta - létt og þægilegt
Bankinn sér um að millifæra reglubundið af bankareikningi þínum eða greiðslukorti yfir á sparireikning
þér að kostnaðarlausu. Þetta er einföld og árangursrík leið til að safna í sjóð.
■ Sparivinningar - verðiaun fyrir að spara
Þeir sem leggja fyrir a.m.k. 5000 kr. á mánuði geta átt von á sparivinningi. Árlega eru dregnir út
50 sparivinningar að fjárhæð frá 10.000 kr. til 100.000 kr.
www.bi.is
r- .... r, , . . Nafnávöxtun
Fremstir i sinum flokki ársins 2001
Lífeyris-
reikningar
Lífeyrisbók
hæsta ávöxtun allra innlánsreikninga
fyrir viðbótarlífeyrissparnaðinn.
Verðtryggð og ber hæstu vexti
bankans hverju sinni. 6,5%
raunávöxtun 2001.
15,67%
®Bústólpi
hæsta ávöxtun verðtryggðra
reikninga miðað við binditíma.
Sambærilegir Verðtrygging og 48 mánaða bindi-
reikningar tími. 6% raunávöxtun 2001.
15,13%
®Eignalífeyrisbók
hæstaávöxtunóbundinna reikninga.
Bók í sérflokki fyrir 60 ára og eldri.
Óbundnir Engin lágmarksinnstæða og
reikningar innstæðan er alltaf laus.
10,93%
Kostabók
hæsta ávöxtun meðal sambæri-
Sambærilegir legra reikninga. Hægt að velja
reikningar um 5 mismunandi vaxtaþrep.
8,43-10,93%
mm m mmm 111 mmmm
® BÚNAÐARBANKINN
' -traustur banki