Fréttablaðið - 06.03.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 06.03.2002, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 6. mars 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 17 MIÐVIKUPAGURINN 6.MARS FUNDIR______________________________ 12.05 Sigrún Pálsdóttir sagnfræðingur heldur fyrirlestur í dag á opnum umræðufundi Sagnfræðingafé- lagsins sem fram fer í stofu 301 í Nýja Garði og stendur til kl. 13.15. Fyrirlesturinn nefnist "(s- lensk menning í breskum hug- myndum á síðari hluta 19. ald- ar". Allir velkomnir. 16.00 Dr. Jón Þrándur Stefánsson, pró- fessor við Viðskiptaháskólann ( Otaru flytur í dag í erindi á mál- stofu um stjórnun og viðskipti ■ Japan. i erindi sínu fjallar dr. Jón um japanskt viðskiptaumhverfi með sérstakri áherslu á stjórnun- arhætti í japönskum fyrirtækjum og stjórnsýslu en hann vinnur nú að rannsókn á því sviði. Málstofan er haldin í hátíðarsalnum í Bif- röst. 16.15 Eyjólfur IVIár Sigurðsson, deildar- stjóri Tungumálamiðstöðvar HÍ og stundakennari í frönsku, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Fyrir- lesturinn ber heitið Fáeinar hug- leiðingar um nám og sjálfsnám í tungumálum. Fyrirlesturinn verður haldinn í Lögbergi, stofu 101. Fyrirlesturinn er öllum opinn. 16.15 Sigrún Sveinbjörnsdóttir lektor við Háskólann á Akureyri heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknar- stofnunar KHI í dag. Fyrirlestur- inn verður haldinn í sal Sjó- mannaskóla íslands við Háteigs- veg og er öllum opinn. í tækni- lega þróuðum ríkjum hefur hópur unglinga sem glímir við vanda af sálfélagslegum toga farið vaxandi. Lýst verður rannsókn á bjargráð- um 11 til 16 ára unglinga í Ástr- alíu og á íslandi. 20.00 Hverfafundur 2.1 með borgar- stjóra verður haldin í dag í Þrótt- arsalnum í Laugardalnum. Til umræðu verða málefni Reykjavík- ur og einstakra hverfa. Gera má ráð fyrir að fundurinn standi í tvær klukkustundir. 20.30 Félag íslenskra fræða heldur i kvöld rannsóknakvöld á Tapas- barnum, Vesturgötu 3b. Anna Heiða Pálsdóttir kynnir efni dokt- orsritgerðar sinnar sem hún varði nýlega við enskudeild University College Worcester á Englandi, en þetta er fyrsta doktorsritgerðin um íslenskar barnabókmenntir sem vitað er um. Doktorsritgerðin nefnist: Landslag, saga og þjóð- ernisvitund: Fræðiiegur saman- burður á enskum og íslenskum barnabókmenntum. KVIKMYNPIR___________________________ 20.00 Mynd vikunnar hjá Filmundi er að þessu sinni er La Guerre du Feu eða Leitin að eldinum frá 1981 eftirfranska leikstjórann Jean-Jacques Annaud. Myndin verður sýnd í Háskólabíói í kvöld. MYNPLIST_____________________________ Hlaðgerður íris Björnsdóttir myndlist- arkona sýnir portrait málverk í Húsi Málarans. Sýningin stendur til 23. mars. Listasafn íslands hefur opnað sýningu á Diabolus, verki Finnboga Péturssonar sem hann hannaði og smíðaði fyrir ís- lenska sýningarskálann á myndlistar-tví- æringnum í Feneyjum á Ítalíu 2001 en þar var hann fulltrúi íslands. Diabolus er innsetning í formi hljóðskúlptúrs. í öðr- um enda verksins eru orgelpípa og hátalari sem geta myndað kölska-tóninn (diabolus in musica) sem kaþólska kirkj- an bannaði um skeið á miðöldum. Sýn- ingunni lýkur 14. apríl. Listasafnið er opið alla daga nema mánudaga kl 11-17. Ókeypis aðgangur er á miðvikudögum. Tilkynningar sendist á netfangið ritstjom@frettabladid.is Sýnd kl. 3.40, 5.50, 5.50 og 10.15 vit 348 IMONTE CRISTO kl. 5.40, 8 og 10.30({58T| j MONSTER m/ísL tal kl. 3.50 og 5.55|swTi Itraining day kl. 8 og 10.15^1 jATLANTIS m/ísLtali kl. 3.45^1 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 IGOSFORD PARK kl. 5.30, 8 og 10.301 |LORD of therings kl. 4.45 og 81 íslenskar og enskar barnabækur: Islensk börn tilbú- in að takast á við flóknari bækur FYRIRLESTUR Anna Heiða Pálsdóttir kynnir í kvöld kl. 20.30 efni doktorsritgerðar sinn- ar í kvöld á Tapas- barnum, Vesturgötu, sem hún varði nýlega við enskudeild Uni- versity College Worcester á Englandi. Þetta er fyrsta dokt- orsritgerðin um ís- lenskar barnabók- menntir sem vitað er um. Doktorsritgerðin nefnist: Landslag, saga og þjóðernisvit- und: Fræðilegur sam- anburður á enskum og íslenskum barnabók- menntum. Þar eru teknar fyr- ir 43 enskar og jafnmargar ís- lenskar barnabækur, einkum frá síðustu 30 árum. „Breskar barnbækur eru mikli dekkri og flóknari heldur en þær íslensku. Þær gera meiri kröfur til barnsins sem lesenda. íslenskir barnabókahöfundar hafa heldur einfaldað viðfangsefni sitt og svo virðist sem þetta gamla viðhorf að lita á börn sem ófullkomið fólk sé enn við lýði.“ Anna segir að betra sé að gera ráð fyrir því að börnin viti hluti og skrifa þá inn í þá ímynd. Gera megi ráð fyrir að þá sé börnum hjálpað að takast á við það sem að höndum ber. Anna segir íslensk börn tilbúin til að taka á móti flóknari bókum og nefndi máli sínu til stuðnings sögunnar um Harry Potter og þríleikinn eft- ir Philip Pulmann. „Þau vilja að gerðar séu kröfur til þeirra sem lesenda. Án þess að ég vilji skam- ma íslenska höfunda of mikið má gera ráð fyrir að aldurinn 10-14 ára sé vanræktur. Þau telja sig oft vaxinn upp úr þeim bókum sem verið er að gefa út.“ Anna vildi taka fram að margir íslenskir barnabókahöfundar séu mjög góð- ir og það séu ekki gæðin sem hún sé að gagnrýna heldur efnistökin. Þeir geti gert betur. ■ ANNA HEIÐA PÁLSDÓTTIR Anna Heiða tengist barnabókum á fleiri vegu en sem lesandi og fræðimaður, þvi að ein barnabók hefur komið út eftir hana, auk íslenskra þýðinga hennar á bókum eft- ir Philip Pullman. Stórskemmtilegt leikhús Sögurnar um Jón Odd og Jón Bjarna eru öllum sem þær hafa lesið eftirminnanlegar. Þeir bræður eru nú komnir upp á svið, um helgina var frumsýndi Þjóðleikhúsið samnefnt leikrit. Skemmst er frá að segja að afar vel hefur tekist til með uppfærsl- una, hún er enn ein skrautfjöðrin í hatt Þórhalls Sigurðssonar leik- stjóra og annarra aðstandenda. í leikritinu eru atriði úr öllum bókunum og tekst mjög. vel að flétta þau samah þannig að úr verður heilstætt leikrit. Skraut- legar og skemmtilegar persónur bókanna skila sér einkar vel á sviðinu. Foreldrarnir, amma dreki, Soffía, Kormákur afi, Lár- us, Jói og unglingarnir Anna Jóna og Simbi eru hvert öðru betri og skondnari. Þau síðast- nefndu eru sérstaklega vel heppnuð að mínu mati, algerar gelgjur. Selma litla stal senunni þegar hún var á sviðinu. En mest LEIKHÚS "■ JÓN ODDUR OG JÓN BJARNI:___________ Höfundur: Guðrún Helgadóttir Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Jón Oddur og Jón BjarniiBenedikt Clausen/Andri Már Birgisson og Sigurbjartur S. Atlason/Matthías Sigurbjörnsson mæðir jú á leikurunum ungu sem leika bræðurna. Þeir eru mið- punktur sýningarinnar og skila sínu með sannkölluðum sóma, leika eins og þeir hafi aldrei gert annað. Jón Oddur og Jón Bjarni er stórskemmtileg leiksýning frá upphafi til enda. Sýningin er hröð og fjörug og var mikið hleg- ið enda ófáir brandarar sem fljú- ga. Þetta er sýning sem er óhætt að mæla með fyrir alla fjölskyld- una. Sigríður B. Tómasdóttir REGflBOGinn Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 [SHALLOW HAL ~ kl. 5.40.8 og 10.201 NQT ÁNÓTHER TEÉN MOVIE kl.6,8og ío □D Dolby /BD/ e g n b o g til sín frægt fólk til þess áð fara með hlutverk í myndböndum hans upp á síðkastið. Robert Downey Jr. söng einn og óstuddur lagið „I Wánt Love“ og Justin Timberlake úr N*Sync brá sér í gervi kappans í laginu „This Train Don’t Stop Here Ánymore", Elizabeth Taylor hélt nýlega upp á sjötugsafmæli sitt. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ m Stóra sviðíð kl 20.00 ► ANNA KARENINA- Lev Tolstoj 8. sýn. fim. 7/3 nokkur sæti laus, 9. sýn. fös. 15/3 örfá sæti laus, 10. svn. fös. 22/3 nokkur sæti laus. ► MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI Marie Jones Fös. 8/3 uppselt, fim. 14/3 örfá sæti laus, fim. 21/3 örfá sæti laus. ► SYNGJANDII RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed Lau. 9/3 örfá sæti laus, lau. 16/3 nokkur sæti laus, lau. 23/3 kl. 15:00 og kl. 20:00 70. sýning. Síðustu sýningar. ► JÓN ODOUR QG JÓN BJARNI - Guðrún Helgadóttir Sun. 10/3 kl. 14:00 uppselt og kl.17:00 örfá sæti laus, sun. 17/3 kl. 14:00 uppselt og kl.17:00 uppselt, sun. 24/3 kl. 14:00 uppselt, sun. 24/3 kl. 17:00 örfá sæti laus. ■ Litla sviðið kl 20.00 ► HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINfU WOOLF? - Edward Albee fim. 7/3, fös. 8/3 nokkur sæti laus, fim. 14/3, fös. 15/3. Sýningum fer fækkandi. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! » Smíðaverkstæðið kl 20.00 ► MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones Fim. 7/3 uppselt, sun. 10/3 uppselt. ► KARÍUS OG BAtCTUS - Thorbjörn Egner Sun. 10/3 kl. 14:00 uppseltog kl.15:00 uppselt. Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is Útsala á ljósum cg lömpum heldur áfram Rafuagns-hitapúðar cg teppi nítomin KYNNINGARVERÐ - PÓSTSENDUM -Leikur í Ijcajn- RAFTÆKJAVERSLUNIN SUÐURVERI Stigahlíð 45 - 105 Reykjavík - sími 553 7637 - Fax 568 9456 ErrtMl með3 lleyff?' Sumarbæklingur LAX-Á er kominn! H Tryggðu þér H ókeypis eintak ■ i verslun okkar. Síðumúla 11 • 108 Reykjavik • S: 588-6500 • www.lax-a.is ’W' hlÓÐLEIKHÚSlÐ Elizabeth Taylor mun leika eiginkonu Eltons John í næsta mynd- bandi kappans. Söngkonan Mandy Moore kemur svo til með að leika dóttur þeirra. Elton hefur verið iðinn að ráða

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.