Skuld - 24.11.1877, Blaðsíða 1

Skuld - 24.11.1877, Blaðsíða 1
Sku I. ár. Laugardag, 24. Nóvember. 1877. Jír. 15. tktt) Að gefnu tilefni skulum vér geta pess, að pær -*-'-¦-*• greinir allar, sem ekki er náfn eða merki við eða „Aðsent," eru eftir oss, og að pær greinir, sem mcrktar eru, eða með annara nafni, eru ekki eftir oss. — Vér tökum enga greinl blaðið, nema oss sé kunnugr höfundrinn; par fyrir parf hans eigi að vera getið í blað- inu. — J>að er sjálfsagt, að vér pegjum yfir nöfnum peirra, er biðja oss fyrir pað, og fær enginn neitt að vita um slíkt hjá oss. 1 Ritstj. FEÁ LÖÍíDUM VORUM í AMERÍKU. HaMÓr Briem, kandídat, fór utan I haust, með gufuskipi frá Beykjavík; hann ætlaði nú al- farinn vestr til Nýja íslands og gjörast þar rit- stjóri ins nýja blaðs landa þar, er „Pramfari" á að heita. Haldór er gáfumaðr og inn bezti drengr, sem hann á ætt til. — Vér óskum honum als ins bezta sem fyrsta samlendum starfsbróðr vorum fyrir handan hafið. — Þab er annars eigi alskostar rétt, aö hann sé fyrstr samlendr starfsbróðir vor (ritstjóri) vest- an hafs, DÓtt bann sé inn fyrsti, sem starfar fyrir landa og stendr fyrir íslenzku blaði, því að séra JÓH BjamaSOn befir um hríð verib ritstjóri þar vestra, og stýrt norsku vikublaði „Budstikken," sem kemr út í Minneapolis (Minn. U. S.) — En eins og skiljanlegt er, befir það blab eigi veriö ætlab löndum vorum. |>ab blab er allstórt, sem 'títt er vestr þar: 4 blabsíbr í bverju númeri og hver síba 2972 þuml. álengd, en 23 þuml. á breidd, eba arkar-ummálib er 29 Vs x 46 þuml., og erþab sæmilegr blebill eftir íslenzkum hugmyndum. Séra Jón skrifar oss, ab hann ætli alfarinn til Nýja íslands í haust í október (og er því líklega kominn þangab), til ab gjörast prestr þeirralanda þar. Staba sú, er bann yfirgefr, sem ritstjóri blabs- ins „Budstikken," ervafalaust talsvert arbsamari, en prestskapr hjá vorumfátækulöndum; þviprestr- inn hefir þar engar ríkistekjur og er ab eins laun- abr af söfnubinum. „Budstikken" (rv. ár, nr. 51,) 15. ágúst síbastl. minnist nokkrum orbum á „Skuld" og ritstjóra hennar, og segir mebal annars: „Blab hans er stærra en nokkurt annab af inum íslenzku blöð- um, og lítr mjög vel út bæði að innihaldi og frá- gangi. í einu af fyrstu blöðunum er ritgjörð eftir ritstjórann um skólamálið, ljóslega og vel samm. 146 Úr öllum áttum. [Bréf og bréfkaflar tíl „Skuldar"]. [Vér vildum óska að vér fengjum af og til stuttorð bréf frá ein- um manni eða fleirum í hverri sveit, sér í lagi hér austanlands og jafnvel sem víðastumland; í þeimgætumenn stuttlega nefnt helztu fréttir (tíðarfar, aflabrögð, skepnuhöld, mannalát, giftingar, fæðingar o. s. frv.) og jafnframt látið í ljósi álit sitt um eitt og annað, spurt sig fyrir um hitt og j>etta o. s. frv. — Með slíku getr unnizt bæði að gjöra blaðið fjölbreytilegt og skemtilegt, og jafnframt getr bréfritur- unum unnizt æfing í að hugsa og skrifa. — SWF"* Skyldi ekki einstöku menn, hingað og pangað um sveitirnar, vilja verða við pessum tilmælum vorum?*) Undir yfirskrifthmi: „ÚR ÖLLUM ÁTTUM" viljum vér taka upp slík bréf, er oss kynni að berast. — Ritstj. „Skuldar"] Nr. 1.] Arnhðlsstöðum (Skriðdal) 16. Nóvember '77. — Kæri ritstjóri! „Skuld" hefir fært oss ritgjörðir nokkrar um póstafgreiðslu og bréfa-burð á landi hér. þetta er gott og pað líkar mér vel, pví pað er skylda blaðamanna að reyna að kippa í lag öllu, sem aflaga fer í pví, er al- menning varðar. J>að er vonandi að öll blöðin hin vildu leggjast á eitt með „Skuld" í pessu efni, pví að ópol- andi má kalla að orðin sé skil sumra bæði á bréfum, en pó einkum á dagblöðum. — pinn er ég af peim, sem hefi keypt. blöðin og oft fengið pau rifin rog skitin, stundum eftir 2—4vikur og stundum eftir miklu lengri tíma, eftir að póstr befir verið kominn Stundum hefir póstr farið svo tvær ferðir fram og aftr, að ég hefi fengið blöðin úr síðari ferðinni á undan peim, er komið höfðu með næsta pósti par á undan. |>au hafa pó ekki purft að haía langt ferðalag frá póststöðvunum, Eyðum í Eyðapinghá eða Egilsstöðum á "Völlum.**) J>ó hafa pau verið svo illa útleikin, að varla befir verið hægt að sjá, að pauvoru til mín, á blaðrytju sem^utan um pau hefir verið bundin með loðbandsspotta. — En pað yrði of langt mál að l£sa hér öllum peim óskilum fornum og nýjum. — En semlítið dæmi til sönnunar pví, er hér er sagt, tek ég síðustu skilin á „Norðlingi." í gærkvöld (15. nóv.) fékk ég Nr. 17.—18. af honum, sem út hefir komið 24. septemb. það er 10 Au. frímerki á umslaginu, sem er lítið skemt, og á pað ritað: „pr. Seyðisfjörð," svo blað petta hefir komið með „Díönu," er kom á Seyðisfjörð 5. októb. (eða fám dögum síðar). Blaðið fór á 2 dögum af Seyðisfirði til mín með manni úr Breiðdal, svo pað hefir legið á Seyð- isfirði liðvigan mánuð. Sunnanpóstr, sem fer um hjá mér, fór pó ekki af Seyðisfirði fyrri en eftir að „Díana" varkomin, svopað sýndist aðhafa getað komið með honum. — Nú vil ég endilega að farið sé að prentamarka- skrár, og ættir pú að vekja máls á pví;***) pað er *) Menn geta fengið bréfin prentuð -með nafni sínu eða merki eða nafnlaus.ennafnhöf.verðr samt aðgjörast oss kunnugt, þó grein- in eigi að koma nafnlaus út. **) Prá Arnaldsstöðum er hæg 3 tíma reið að Egilsstöðum, og þaðan hálfs annars tíma reið að Eyðum. Ritstj. ***) Inn heiðraði höf. er sjálfr í sýslunefndinni, svo honum liggr næst að vekja' máls á þessu sjálfum. — Annars er oss það kunnugt hér í hreppi, að fé er óforsvaranlega hrakið fram og aftr, og það jafnvel fé úr næstu sveitum. Og mun ófullkomleiki marka- skránna eflaust eiga mikinn þátt í þvi. Markaskrá Norðr-Múla- sýslu er þess utan óskipulega samin og óhentuglega prentuð. Ritstj. — 147 —

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.