Skuld - 24.11.1877, Blaðsíða 4

Skuld - 24.11.1877, Blaðsíða 4
I. ár, nr. 15.] SKULD. [24. nóvbr. 1877. gefandi Jónas Helgason (organisti) 1. hefti. Rvík 1877. (VII+56=) 64 bls. í stóru 8avo. Bókin er vönduð að öllum ytra frágangi, og þá parf eigi að tala um frágang útgefandans. Hann hefir áðr gefið út (á kostnað söngfélags- ins ,,Hörpu“) „Söngreglur,“ og líka „Söngva og kvæði“ með 4 röddum. þetta 1. hefti, sem Jónas gefr út á sinn [kostnað, er ætlað hyrjendum til æfingar, og ætlar hann sér_ með tím- anum að gefa út prí- og fjór-rödduð liefti til áframhalds. — Vér skulum geta pess, að hókin inniheldr 32 lög. Af kvæðunum undir peim eru flestöll (20) eftir skáldið Steingrím Thorsteinson, 6 eftir Matth. Jochumson, 1 eftir Bj arna Thorarensen, 1 eftir Jónas Hall- grímsson, 1 eftir Jón |>. Thor- oddsen, 1 eftir Jón Ólafsson, 1 eftir Dr. Grím Thomsen og eitt pýtt eftir ónefndan höfund. — það eina, sem oss pykir vert að finna að í [bókinni, er val kvæð- anna sumra hverra, og furðar oss pví meir á pví, par sem útgef. hefir notið aðstoðar svo smekkvíss snildar- mans við pað, eins og Steingrímr Thorsteinson óneitanlega er. Lögin eru náttúrlega mörg útlend pjóðsöngva- lög; og virðist oss, að útg. hafi hætt altof mikið til, að afla sér útlegg- inga af útlendu kvæðunum, sem tíð- ust eru undir lögunum, í stað pess að taka upp frumkveðin íslenzk kvæði, pótt pau væru til. — Oss pykir pað óneitanlega ópjóðlegt og tilgangs- laust að vera að láta menn læra að kyrja lofsöng til Danmerkr: „Dana- grund með grænan baðm“ (útlegg. af ,-Dannnvang med grpnne bred“), par sem til var á íslenzku t. d. „Feðra vorra fósturláð“ (eftir Kristján Jóns- son), sem er kveðið um ísland undir sama lagi, og pað kvæði par að auki mjög útbreitt í sveitum manna á með- al. Sama er að segja um: „Vort föðurland, vort fósturland;“ pótt frum- kvæðið sé afbragð (eftir Buneberg), pá er pýðing pessi einhver in léleg- asta, er vér höfum séð eftir séra Mathías, sem annars er pó slíkr snillingr að pýða; pað var pví fremr óparft að kenna fólki að syngja lof- gjörð um Finnland í óheppilegri pýð- ingu, par sem vér áttum um okkar eigið land frumkveðið: „ísland, ís- land! ó ættarland“ (eftir Kristján). Ennfremr er upptekin nafnlaus pýð- ing á sænsltum alpýðu-vísum: „Og meyjan hin unga til óttusöngs sér brá.“ Fyrir 5 árum var lag petta sungið í Reykjavík af leikfélaginu, og — 153 — Jón ólafsson (ritstj ,,Skuldar“) feng- inn til að kveða íslenzkt kvæði undir laginu, og kaus hann heldr að taka efni af íslenzkri pjóðsögu (sivplíkri inni sænsku) og orkti pá: „Fyr’aust- an í Fáskrúðsfirði fagurt mjög par er.“ |>að er nú engan veg meining vor, að pað kvæði hafi neitt sérlegt til síns ágætis, og sænska kvæðið kann enda að vera betra; en íslenzka kvæðið er orðið talsvert útbreitt víðast hvar um land (gegn um stúdenta og skólapilta), og af peirri ástæðuvirð- ist oss, að heppilegra hefði verið að taka pað, en að fá sér útleggíng áf pessu sænska kvæði, sem pó óneitan- legaerekki stórum merkilegraheldr. — Af sömu ástæðu hefði og verið rétt- ara að taka upp kvæði Jóns Ólafs- sonar: „Ljómandi faldar in íspakta ey,“ í staðinn fyrir: „Kú ljómar á þingvalla-íjöllin fríð,“ og par að auki verðum vér, með allri virðing fyrir höfundi pess, og pó að vér eigum sjálfir hlut að máli, sem höfundr hins kvæðisins, að segja pað, að pótt kvæði Steingríms sé skáldlegra, en Jóns Ólafssonar, pá er paðillakveðiðund- ir laginu, og pað svo, að viðvaning- um mun verða fulltorvelt að geta sungið pað, sökum pess að bragar- háttrinn er brotinn næstumfíann- ari liverri hending; en aftr er oss sjálfshólslaust að segja, að í kvæðinu : „Ljómandi faldar“ o. s. frv. er ná- kvæmlega fylgt h æ 11 i n u m. Og án til- lits til ins skáldlega gildis kvæð- anna, er petta mest vert í kvæði, sem er lagt undir nótur, til að kenna mönnum að syngja. Annars purfum vér varla að mæla mörg orð með bókinni; hún virðist ágætlega löguð til að ná tilgangi sín- um, og mun hún ugglaust finna marga vini og kaupenflr, pví smekkr fyrir sönglegri list er pó óneitanlega að vakna hjá oss. Yér getum eigi lagt frá oss penn- ann án pess að minnast sérstaklega pess, að eitt lag er í bókinni eftir útgefandann sjálfan, og er pað bezta hrós pess, að segja að pað sé eigi ósamboðið inum afbragðsfögru vís- um, sem pað er gjört við („Við hafið ég sat fram á sævarbergsstall11 eftir Steingrím). (Niðrl. síðar.) Að austan. „Póstrinn er andaðr austan, til andskotans með töskuna skauzt hann.“ erum vér nú farnir að kveða hér á Eskifirði, par sem nú er kominn 24. — 154 — Kóv. — og enn sést hér ekki eivi eða snefill af póstinum. Ycðráttan síðustu viku: frost sí- felt, og í dag (24. Nóv. 5 gr. Réaum.) Snjókoma lítil af og til um miðja viku. BRÉFA-SKRÍKA. Hr.„A. J.“ — Yér höfum ekki viljað taka upp bréfkaflann „um prísahækkun hjá kaupm. Tulinius á Eskifirði eftir að haust- skip fór“ — því hann er allr bygðr á lygafréttum, sem yðr hafa borizt. Oss er kunnugt um, að verð er ið sama þar enn í dag á öllu, eins og það var í kauptíðinni í haust. —pér gerðuð vel í, að auglýsa nafn þess, sem hefir fært yðr ina löngu lygasögu, er þér skrifið oss; með því móti gætuð þér-stutt „Skuld“ í því, að setja þá í gapastokkinn,^ sem gjöra sér lýgina að handverki. „Höfundrinn.“ — Skal koma í næsta blað. Auglýsingar. A u g 1 ý s i n g a-verð (hvert letr sem er): heill dálkr kostar 6 Kr.\ hálfr dálkr 2 Kr. 76 4«. 1 þuml. dálks-lengdar 60 Au. Minst augl. 254«. SÖKGYAR og KVÆÐI eftir Jón Ölafsson fæst liér í fjörðum hjá: Jóni Davíðssyni á Grænanesi Birm' Stefánssyni á Kolfreyjustað Bened. Sveinssyni á Brekku (Mjóaf.) Sigm. Matthíassyni á Seyðisfirði. í héraði hjá: pórólfi Itiehardssyni á Litla-Baklca Bened. Rafnssyni á Kolstöðum porvarði lækni Kjerúlff á Ormarsstöðum. Yerð 2 Kr. Eftir Nýár: 2Kr. 60 4«. „SKULD“ mun byrja aiUiail árgang sinnmeð Ný- ári 1878. — Árgangrinn verðr að minsta kosti 4 0 nr. og í árslok fá allir kaupendr „Nýársgjöf11 ókeypis að auki. — Yerðið 4 Kr., ef borgað er í ákveðna tið. gpigr" |>eir, sem ekki hafa keypt blaðið petta ár, en vilja nú gjörast áskrifcndr að næsta ári, fá geflns „Nýársgjöf" pá, sem fylgir annars fyrsta ári og sem nú er verið að prenta. ííú er tíminn til að kaupa „S k u 1 d“ — núna við ára- mótin! „Nýársgjtif11 þessaársverðrum Nýár Bend áskrifendum, sem hafa b o r g a ð. Ritstjóri Jón Ölafsson. Eskifirði. Prentari Th. Clementzen. — 155 — *** “SKULD“. —Árg. er 40 Nr. (og “nýársgjöf“). Verð: 4 Kr. Borgist íyrir 1. nóv. I petta ár 20 Nr. Verð: 2 Kr. * * *

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.