Skuld - 03.02.1879, Blaðsíða 2

Skuld - 03.02.1879, Blaðsíða 2
XII. ár, nr. 2.] S K U L I). [% 1879. 28 hjá, oss i öndverðu). Álit vort áhon- um er þetta: hann er maðr með tals- verðri námsgáfu að upplagi, en skiln- ingsgóðr aðeins innan eigi allrúmra takmarka, oghugsunin altaf helclr sljó. Hann var pví maðr með talsverðri móttækisgáfu (kapacitet), en sárlítilli sjálfstæðri liugsun. Hann var pví efni, sem hlaut að lagast eftir pví, í hvers höndr hann féll. Og oss undrar pað sizt pótt hann í höndum svo góðs og gáfaðs kennara sem séra Björns hafi á sínum aldri verið inn ákjósan- legasti lærisveinn, og vildum vér að eins óska, að hann hefði getað haft lians handleiðslu í stað sýnódunnar síðar meir; en vér óttumst, að liann hafi of ungr undan lians handleiðslu gengið til pess, að hún hafi borið stór- um annan ávöxt, en endrminningu nægilega til pess, að geta talað í hans eyru að hans geði. En einmitt á peim árum aldrs síns, pegar mannshöfuðið myndast bezt, lcomst hann ítærivið sýnóduna; sýnó- dumenn voru að gáfum og hugsunar- magni eins miklir yfirburðamenn yfir hann, eins og tröll hjá dvergi; peir fundu par eltingargott deig meðal ís- lendinga, sem hann var, og peir hnoð- uðu manns-sálina. — En jesúítalegra kyrkjufélag, en ina norsku sýnódu, vonum vér að eigi drífi á daga vora að pekkja. Tilgangrinn helgar meðal- ið eigi síðr lijá peim en jesúítum; og meðölin eru sannarlega eigiávalt drengi- leg. Yerðr annars elcki inum háttvirta höfundi einmitt pað sama, sem hann sak- ar oss um? Hann pekkir séra Jón Bjarnason als ekki og Haldór Briem lítið eitt. En pó beinir hann að pessum mönnum peiin orðum, sem mundu svipta pá öllum sóma og dreng- skap, ef sönn væri; Pál gjörir hann að sönnum píslarvotti drottins, sem peir skjóti á „eitrörvum ómaklegrar lastanar11, en pá gjörir hann að níð- ingum, er „ofsækja inn hezta mann fyrir réttlætisins sakir“. J>að mun ekki geta haft stað, að pað hafi hrokk- ið í auga höf. einhver fiýs af bjálkan- um, sem hann er að bisa við að toga úr voru auga? Yér getum sagt pað um pá rit- stjóra „Framfara“ (H. Br.) og séra 2!) Jón, að vér höfum pekt pá báða frá æskuárum okkar allra, verið um nokkur ár í sambýli við pá í sama húsi og pekt pá bæði fyrr og síðar svo grand- gæfilega, sem maðr getr pekt vini sína, ogvér viljum ábyrgjast pað með góðri samvizku fyrir guðs og manna dómi, að peir eru að séra Páli ólöstuð- um — vandaðri menn en hann í verki og hjarta og að peir geyma göfugri sálir, sem eru fjær öllum ódrengskap, en hans sál er. — Og pegar séra B. H. segir, að séra Páll skuli af löndum par vestra „sannlega reynast bezt á sig kominn að öllum kostum samtöld- um: guðhræðslu, trúrækni, mannviti, drengskap, dugnaði“ •— pá sárnar oss að sjá annan eins gáfumann leggja pvílíkan sleggjudóm á pað, sem hann er eigi bær um að dæma, af peirri einföldu ástæðu, að hann pekkir ekki pá, sem hann dæmir um. jpvípóvér vildum gefa honum eftir, að hann pekti séra Pál (sem hann sannarlega pekkir ekki til hlítar), pá yrði hann líka að pekkja pá aðra, sem til skoð- unar geta komið, ef hann á að vera bær um að fella slíkan dóm. — Mannvit hafa margir landar vestra meira en séra Páll, og pað miklu meira, bæði lærðir og leikir landar vorir par. Trúrækni séra Páls neit- um vér ekki, ef par við skilst blindr átrúnaðr á sýnódu-kreddur; en guð- hræðslu hans neitum vér, ef pað á að takna sanna guðliræðslu, kær- leikans og hreinskilninnar trúarbrögð. Hjátrú og andlegan hroka pekkjum vér hjá séra Páli og töluvert af skyn- helgi með — en hvort slíkt sé sam- laðanlegt sannri guðliræðslu, pað yfir- látum vér svo andríkum kennimanni að dæma um, sem sá er, sem nú heldr hlífiskildi fýrir lionum1). 1) Oss hefir eigi pótt ástæða til, að sýna fram á misfellur þær, sem eru í ályktunum ins háttv. höf. í sumum atriðum, því þær munu flestir fá séð. pannig er það, sem hann segir um Saura-Gísla. Má vel vera, að sá inn gjörspilti hrappr sé nú orðinn dýrö- lingr. En hyggindi mundu bjóða, að kjósa eigi mann með hans orðstír til safnaðarfulltrúa, því slíkt hlaut að spilla áliti safnaðanna út í frá. par sem þetta þó liefir verið gjört, bendir 30 Eins og vér höfum engan veginn pykzt við ina „hvössu“ áskorun ins mikils virta höf. til vor um, að lýsa orð vor ósannleg, pannig vonum vér hann taki pví eins póttalaust af oss, er vér svörum pví í allri kurteisi, að pað gjörum vér ekki; utan hvað vér skulum bæta pví við, að vér vildum óska, að vé.r hefðum eigi haft orðið „ódrengsbragð“ í grein vorri. En pví viljum vér við bæta, að vér liefðum varla hreyft máli pessu í fyrstu, ef séra Björn hefði eigi í „Norðlingi“ í fyrra iarið nokkrum ómaklegum orð- um um herra Haldór Briem, og ef séra Páll hefði eigi sjálfr flutt mál petta inn í íslenzk blöð, í stað pess, að ið rétta dómping pess er að vorri hyggju fyrir vestan haf. Og vérhöfð- um einnig séð einhvern ómerking sparka til séra Jóns Bjarnasonar í inu sama blaði. Vor drengskapr er pó ætíð svo mikill, að par sem vér vorum blað- ráðandi hér heima, pá poldum vér eigi að sjá tvo æskuvini vora, sanna heiðrsmenn, sem nú voru fjarlægir og hlutu pví að vera forsvarslausir fyrri en pá löngu síðar, hrópaða hér heima mótmælalaust, sízt er gjöra skyldi pá að fótaskör séra Páls, pess manns, sem mun mest virtr af peim, sem pekkja hann ekki of vel. — Ann- ars er pað oss fýsulaust, að ámæla séra Páli fyrir pær trúarskoðanir og lífsskoðun pá, sem liann fylgir og for- svarar. En pað er eigi persónulega til hans mælt eðr einstakra sýnódu- klerka (pví vandaðir menn finnast meðal peirra sem allra hégilju-trú- flolika), pótt vér segjum, að sýnóduna norsku einkenni mentunarhatr, præl- dómselska, drottnunargirni, lygi, bak- mælgi og undirferli. Og svo mjög sem séra Björnvill nú verja sýnóduna, pá erum vér pess fullvissir, að enginn maðr mundi megn- ari viðbjóð eða andstygð fá á hennar það sannarlega til þess, að ekki liafi verið mikió merkismanna-val í söfnuði séra Páls. petta verðr varla hrakið, að var rétt hugsað hjá oss. pað er elcki nema hégómi fyrir höf. að prédika um mannúðarleysi vort í að minna á oröstír Cfísla, því hann var alkunnr hér heima og fellr varla fyrst í gleymsku. Sögur eftir E <1 % a r A 1 1 e n X* o e. fjýddar úr ensku eftir Jón Ólafsson. II. ,,1* á ei’t s á s e k i !í4 [Framh.] X ú tók fyrir aivöru að líta illa út fyr.'r herra Skild- ingsíjaðra; og er menn sáu að hann varð náfölr í fram- an, pá pótti mönnum pað vafalaust staðfesta grunsemd pá, sem vöknuð var gegn honum; og er hann var spurðr. hvað hann hefði til varuar sér að segja, pá kom hann als engu orði fyrir sig. f>eir fáu vinir, sem enn höfðu liald- ið trygð við hann prátt 'f\rir alt slark lians og ólifnað, 16 snéru nú allir haki við honum, og voru nú enda ákafari en berir fjandmenn hans fornir að lieimta hann settan í varðhald. En í annan stað skein veglyndi „Gamla Kalla“ með peim mun meiri ljóma fyrir mótsetninguna. Hann talaði viðkvæmt erindi og snjalt til varnar herra Skildings- fjaðra, og vék oftar enn einu sinni orðum til pess, að liann hefði fyrirgefið inum unga manni — „erfingja ins góða manns, herra Skotverðs" — pann áverka, er hann (inn ungi maðr) liefði, sjðlí'sagt í hita bræði sinnar, látið sér sæma að sýna sér (Gæðadreng). „Eg fyrirgef lionum“, mælti hann, „af öllu hjarta; og pað, er til mín keror, pá fer svo Ijarri, að ég vilji gjöra meira, en pörf er á, úr peim grunsamlegu atvikum, sem, pví miðr, eru fram komin gegn herra Skildingsfjaðra, að ég vildi heldr gjöra alt pað, sem megnið má og í mínu valdi stendr, til að—að—að draga úr, svo mjög sem ég get með góðri samvizku gjört, inu lakasta útliti pessara sannlega sorglegu athurða“. Herra Gæðadrengr hélt áfram sjálfsagt hðlftíma eða lengr á pessa leið, og var pað jafnt til lofs hjartagæzku hans og mælsku; en viðkvæmir menn eru oft eigi alskost-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.