Skuld - 03.02.1879, Qupperneq 3

Skuld - 03.02.1879, Qupperneq 3
ITT. ár, nr. 3.] SKUL 1). [s/2 1879. _____________________31_____________________ í'aríseara-skap, en einmitt séra Björn, ef hann ætti lcost á að læra að pekkja ina sönnu veru hennar: pesserumvér vissir einmitt af pví, að vér ætlum hann mann með hreinu lijarta og heitri sannleiksást. F II É T T I R. he^’kjavík, 6. des. 1878. „Veðrið er mikið gott um pessar mundir. Fiskiaflinn er í minna lagi, en fremr mun hann pó aukast. Heil- l>rigði manna er eigi í hezta lagi; á- köf taugaveiki gengr í latínuskólanum; liafa margir piltar lagzt og leggjast daglega; eigi mun pó veiki pessi mann- skæð. Engar fregnir heyrast um fé- lagsskap eða samtök meðal Sunnlend- inga, livorki til pess, að koma upp pilskipastóli eða til pess, að efla ment- un og pjóðerni, né til nokkurra ann- ara hluta. — Reykvíkingar eru hæði daufir menn og skammsýnir, eins og önnur alpýða, og hugsa einungis um sjálfa sig og pá stund, sem er að líða, en eigi um alpýðleg málefni og fram- tíðina“. Höfðaströnd í Skagafirði, 23. nóv. 78. „Síðan ég skrifaði yðr fréttakafla héðan úr Skagafirði í fyrra hefir fátt borið fréttnæmt hér til. Gratvöxtr varð í sumar vel í meðallagi, pó illa á liorfðist lengi frameftir vorinu, pví hafísinn lá hér inni á firðinum par til 8 vikur af sumri og alla tíð pangað til voru mikil nætr- frost og purlcar og einlæg staðveðr, pá fór ísinn alt í einu, mest af straum- um, pví pað mátti heita að aldrei kæmi gola úr nokkurri átt par til 12 vikur af sumri og er pað sú langsamasta stilling hér á Skagafirði er ég man eftir. Jpegar ísinn loksins fór varhér á firðinum góðr fiskiafli af vænsta fiski, en fremr mögrum og svo var í 32___________________j bezta lagi fuglafli við Drangey pann stutta tíma sem við hana var verið, pví vanalegi bezti tímin við hana var pá liðinn. 12 vikur af sumri brá til sunnanáttar og úrkomu og pá mátti kalla að grasið pyti upp; nýting í sumar var æskileg, svo heyaðist yfir liöfuð heldr vel, pó tók lieldr úr með lieyskapinn stórkostlegt liret, er gjörði 20 vikur af sumri og mátti heita að allr heyskapr væri pá úti og töpuðu menn alment viku til liálfsmánaðar heyskap; flestir eða allir munu hafa náð heyum sínum, er peir áttu úti peg- ar áfellið kom, sem var yfir höfuð meira og minna. Afli hefir verið í haust hér á firð- inum heldr góðr af vænni ýsu. Nú pann 21 p. m. byrjast eitt fjarskalega illviðrið með mikilli snjókomu og ó- vanalega miklu sjóróti, svo ég erhræddr um mikla skaða á skepnum og skip- um; tvö verslunarskip liggja á Sauð- árkróki og er ég mjög hræddr um pau bæði. Eg gat pess í fyrra, að Graf- arós félagið hefði keypt við uppboð skipið „Lucy“, er höggvið var mastrið af í fyrrahaust, og ætlaði félagið að láta gjöra við pað til að hafa pað fyrir verzlunarskip; átti pað að liggja á Grafarós-höfn í vetr; stuttu fyrir jólin gjörði mikið vestanveðr, pá slitn- aði skipið upp til fuls og als, rak í land á stórgrýtta fjöru, hvar pað bil. aðist svo, að ómögulegt var að gjöra við pað; var pað pví riflð sundr og selt við uppboð í smánúmerum pann 9. og 10. apríl. |>etta góða Grafar- ósfélag er nú með öllu hrunið til grunna og ekki steinn yfir steini stand. andi; allirhlutirí pvi, sem munuhafa verið nálægt 600 •— hver á 50 Kr. — eru sagðir tapaðir. |>essu félags hrunj mun mest hafa valdið, að lánardrott- inn pess Mohn, norskr grosseri, varð gjaldprota í vetr, enda mun pað hafa verið margt, er að pví studdi að pað 33 skyldi eigi sigri ná. Seint í sumar var haldið uppboð í Grafarósi á öllnm verzlunar-vörum, er par voru eftir; og öllu innventarium. Tryggvi Gunn- arsson hefir keypt húsin og er búinn að láta flytja eitt peirra eitthvað norðr til ykkar, og er pað í orði að hin hús- pi verði rifin á eftir, og sumir geta til að Hofsós verði rifinn líka, sem er annar verzlunarstaðr lítið utar enn liinn, og Tryggvi liefir keypt áðr. Okkr Skagfirðingum hér að austanverðu pyk- ir pað ópolandi, að láta rifa báða verzlunarstaðina, sem staðið hafa hér svo lengi, sá síðar nefndi frá ómuna tíð; pað er mjög mikil óhægð fyrir oss hér austan fjarðarins, að purfa að sækja verzlun okkar annað hvort á Sauðár- krók eða Siglufjörð, helzt á haustin og vetrna. Við mundum margir ekki ófúsir að leggja nokkuð í sölurnar, að annar verzlunarstaðrinn mætti standa og yrði reiddr. Skiptapi varð einnhér á Skaga- firði í sumar, með 3 karlmönnum og 1 kvennmanni frá Hofsós, sem voru í sendiferð á Sauðárkrók, og fóru paðan í allgóðu veðri um háttatíma; menn geta ekki ímyndað sér, hvað pví hefir orðið að slysi, nema að líkindum eitt hvert ólag. Yopnafirði. 30. nóvbr. 1878. — Nú er sumarið liðið, og varð endaslepp- ara, en margan varði. Að vísu var in inn- dælasta tíð, sem menn muna, frá 26. apríl til 15. septbr., grasvöxtr með bezta móti, einkum á deiglendum túnum og útengis-harðvelli. Fyrir ina mikiu þurka brunnu víða harðlend tún; þó varð eigi að því neinu sérlegr skaði. Heyafli varð því víðast hér í sveit með betra móti, þrátt fyrir ið mikla áfelli 15. septbr.; flestir áttu þó þáhey úti, sem varð að litlum notum, og olli það miklum skaða; en ekkert er það þó að reikna hjá fjárskaðanum. Marg- an vantar liér alt að helmingi af fé sínu, sem á afrétt var, og fjöldi fanst dauðr. Yíða skemdust hér hús og liröpuðu. En mest kvað að húsaskemdum á Loifsstöðum í Selárdal hér í sveit; þar mátti heita að öll bæjarhús 17 ar orðheppnir •—• pví ræða peirra verðr oft á reiki og stundura eigi laus við raótsagnir, en sumt kemr ólieppilega við; viðkvæmr áhugi peirra á, að mæla í liag vini sínum, gctr truflað gætni peirra -— og pannig getr svo til borið, að með bezta vilja öðrura til handa verði manni pað, að spilla miklu meira, en bæta, í pví máli, er maðr vildi var- ið liafa. Og svona fór í petta sinn moð alla mælsku „Gamla Kalla“. J>vi að pótt hann gerði sitt bezta til að afsaka inn grunaða mann, pá vildi einhverneginn svo slysalega til, að sérhvert hans orð, sem honum óafvitandi öll stuðl- uðu til að auka álit hans meðal áheyrandanna, varð til pess að efla og auka grunsemdina gegn peim manni, sem liann vildi halda hlífiskildi fýrir, og æsa gegn honum æði skrílsins. Eitthvert ið óskiljanlegasta gáleysi hans í ræðunni var pað, er hann nefndi inn grunaða mann „erfingja pess góða mannS lierra Slcotverðs“. Eólki hafði satt að segja ekki dottið petta í hug áðr. Mennhöfðu að eins laus- lcga hoyrt getið um, að hcrra Skotverðr hefði fyrir einu eða 18 tveimr árum liótað honum að gjöra hann arflausan (en hann átti eldci annað skildmenni á lífi); höfðu menn pví jafnan hugsað, að pað væri fvrir löngu afgjört, hvort Skildingsfjaðri yrði arflaus gjör eðr eigi — svona voru Glamrborgarraenn einfaldir. En orð „Gamla Kalla“ leiddu pá ósjálfrátt til atliuga, og kom peirn pá fyrst til hugar að vera mætti, að hótun pessi liefði aldrei orðið nema tóm hótun og væri enn óframkvæmd. Og pá vaknaði nú pegar fyrir mönnum, sem von til var, sú spurning: Cui hono?— „Cui bono“ cr lagamál á la- tinu og pýðir: „hverjum í liag?“ (— en eigi „í hvaða til- gangi“, eins og títt er að pýða pað). |>essi spurning á einmitt við 1 málum eins og pví, sem hér var um að ræða, par sem líkindin fyrir, hver gjörðarmaðr verks sé, eru lcomin undir pví, hver helzt mundi hag af hafa, að verkið væri unnið. Eins og hér var máli farið, gat spurningin „Cui bono“ eigi annað en hent á lierra Skildingsljaðra, og sýndist hún jafnvel að benda voðaverkinu að honum fult svo ótvíræðlega, sem vestið, pað er í tjöruinni fanst. Móðurhróðir hans hafði fyrst arfleitt hann, en svo hótað i

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.