Alþýðublaðið - 28.02.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid G-efið út aí Alþýðuflo kknuni. 1921 Alþingi. (í fyrradag.) Neðri deild. 1. mál á dagskrá var nefndar- álit um breytingar á lögum um umboð þjóðjarða. Var álitið frá allsherjarnefnd og lagði hún á móti breytingu stjórnarinnar á núverandi fyrirkomuiagi. Umræður urðu ailmiklar um málið og töluðu St. frá Fagraskógi, atvinnumála- ráðherra, Sveinu i Firði, Björn Hallsson, BreytingartiIIaga á frum- virpinu feld með 15 atkv. gegn 11, og sfðan var frumvarpið felt raeð 14 atkv. gegn 9. Er það íyrsta stjórnarfrumv. sem drepið er á þessu þingi í nd. 2. mál. Frv. ti! laga um sölu á prestsmötu vísað til 2. urnræðu og allsherjarnefndar. 3. mál. Tillaga til þingsályktun- ar um að skipa nefnd til að at- huga orsakir fjárkreppu bankanna m. m., ein umræða. Einar Þorgilst on hafði framsögu í málinu, og var samþykt að kjósa 5 manna nefnd í málið. Kosnir: Pétur Þórðarson, Eiríkur Einars son, Þorl. Jónsson, J. Möller og J. A. Jóasson. 4. œál. Frv. til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að Ieyfa ís- landsbanka að gefa út alt að 12 milj. kr. í seðlum, án aukningar á málmforðatryggingu þeirri, sem hann nú hefir (1. umr.). Atvinnumálaráðherra hafði fram- sögu í málinu og mælti með frum- varpinu, að því er virtist mest af meðaumkvún við þennan útlenda þegn — íslandsbanka. — Málinu vísað til annarar umræðu og til peningaraálanefndar. 5. mál. Um seðlaútgáfu o. fl. Atvinnumálaráðh, hafði framsög- una. J. Baldvinsson vitti þá stefnu i bankamálunum, sem hingað til hefir ríkt í þinginu, og vildi leggja meiri áherzlu á það, að bæta hag Landsbankans sem mest. Mánudaginn 28 febrúar. Atvinnumálaráðh. varði afstöðu stjórnarinnar til málsins. Máiinu vísað til 2. umræðu og bankamálanefndar. Pjóðverjar 09 bandamean. Bandarikjaherinn kvaddur heim. Khöfn, 25. febr, Símað er frá Berlín, að utan- rfkisráðherrann, Simons, leggi enn- þá áherzlu á að hann vilji standa fast við ákvarðanir sinar, en því að eins að þjóðin geri það iíka. Varar hann ákveðið við öllum til- raunum til þjóðernisíegra aftur- haldsæfiatýra. .Tageblatt* segir að ýmsir í- haldsforingjar séu komnir til Ber- línar. Brýsselfregn hermir að amerísku hersveitirnar við Rfn hafi verið fluttar burtu, Frá Rotterdam er sfmað, að búist sé við að bandamenn setji Hð f Frankfurt, taki á vald sitt spildu yfir þvert Þýzkaland til Czecoslovakíu og aðskilji þar raeð norður og suður Þýzkaland. Ætli þeir með þessu að ná beinu sam- bandi við Pólland. €rlenð símskeytl. Khöfn, 26. febr. Nýtt Árabaríbl. £ Asín. Sfmað er frá London, að Churc hill (núverandi nýlendumálaráðh. Breta) sé farinn ti! Egiptalands ti! tii þess að kveðjá saman sérfræð- inga frá Bagdad og Jerúsalem, til þess að stofna nýtt arabiskt kon- ungsrfki f Mesopotamíu, undir yfir- ráðum Feycals, þess er mest hefir barist gegn yfirráðum Frakka f Mesópótamíu. 48 tölubl. írlandsm&Un. Lundúnafregn hertnir, að lög- reglustjórnin yfir íriandi hafi sagt af sér. Stjórnia hefir neitað aö vfkja hermönnum, sem rán freroja, burtu úr hernum. Ummæli J. Þorlákssonar um iandsYerzIunina. Jón Þorláksson 3ét þess nýlega getið í þingræðu, er sfðan birtist í Morgunblaðinu 25. þ. m., að landsverzlunin héldi uppi dýrtfð í iandinu, og tók tl! dæmis verð á hveiti og sykri á höfn á viðkomu stað millilandaskipa. Hveitiverð landsverzluœar væri þar 92 kr. sekkurinn, en gæti verið með frjálsum innflutningi 48 kr. 30 au., sykurverð landsverzlunar væri þar 1 kr. 91 eyr., en gæti verið 1 kr. 14. Alþýðublaðið hefir út af' þessum ummælum leitað sér ná- kvæmra upplýsinga um málið hjá forstjóra bndsverzlunarinnar og kemur það þá í Ijós, að dæmi þessi eru algerlega röng, gripin úr lausu lofti og virðast sett fram eingöngu £ blekkingarskyni. Fyrst og fremst er kveitiveréii algerlega ésambærilegf, þar sem tekin er annarsvegar vara keypí síðast f ágúst og sem nú er upp- seld, en hinsvegar er tekið hveiv:, sem eftir markaðsverði nú, sé verö- ið rétt tilfært, hlýtur að vera bei- ur fallið ti! svínafóðurs en manp- eldis. Við þetta bætist að rangí er skýrt frá hinu gamla hveiti- verði landsverzlunar, þar sem vör- ur á viðkomustöðum millilanda- skipi hafa verið seldar sama verði og í Reykjavík, og hæsta verð var 80—88 kr. sekkurinn af ágætum tegundum Kanadahveitis, sem er bezta hveitið. Loks má geta þess, að engin einkásala hefir verið á hveiti, þar sem kaupmenn hafa öðru hvoru fiutt það að frá Eng-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.