Alþýðublaðið - 28.02.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.02.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐÍÐ Munið eftir hlj ómleikunmn á Fjallkonunni. Aígreídsla blaðsinr cr í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstrætí og Hverfísgöta. I^ími 988. Anglýsingum sé skiiað þangað eða í Gutenberg í síðasta íagi kí. xo árdegis, þaaa dag, sem þær eiga að koma i blaðið. Askriftargjaid ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm, eindáikuð. Utsöiumens beðnir að gera skil til aígreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsiega. landi og selt hærra verði en lánds- verziun ssmanborið við gæðin, Áætlanir Jóns Þoriákssonar um sjrkurveráið eru ekki áreiðaniegri ea aðrar áætianir hans. Á við- komustað milliiandaskipa er syk- urverðið nú, og verður þangað til Gulifoss kemur næst, ekki 1 kr. 91 heldur 1 kr. 85 aur. kílóið. Þetta er verð á sykri keyptum í desember og hefir verðið erlendis failið nokkuð síðan eins og mun koma í Ijós hér í næsta mánuði. En sykurverð Jóns Þorlákssonar, ef það þá ekki er uppspuni eian, inun vera miðað við, í bezta íalli, verð vörunnar kominnar á höfn hér, og er þó ótalinss toliur, og ailur annar kostnaður, ásamt venju- iegi'i beildsalaálagningu. Hvorutveggja þessar hveiti-J og sykur-áætlanir Jóns Þorláfessonar virðast vera bygðar á svipuðum gruadvelli og mótekju- og rafveitu- áaetlanir þessa manns, sem almenn- iaagi eru fyrir löngu kunnar. Hljómleikar Páls Ísólíssonar á iöstudagina voru mjóg vel sóttir og þurftu margir frá að hverfa, Uœ ieikana sjálfa er ekkert nema gott að segja. Páll er snillingur, sem ekki á sinn líka í þessari iist, hér á landi, og lætur hann von- aodi heyra til sín bráðlega aftuur. Sjómamaverkfall í Grimsby. Viljið þér, herra ritstjóri, taka eftirfarandi línur í yðar heiðraða blað. Sjómenn gera verkfall nú í Grimsby af þeirri ástæðu, að út gerðarmenn vilja afnema strfðs- hættupeninga þá, sem sjómenn hafa haft fyrir að sigla á tundur- : duflasvæðinu, því mest hefír hætt- an verið í Norðursjónum, og er ekki hættul&ust að vera þar að fiska enn. Þana 3, febrúar var eg staddur i á fuhdi í Grimsby, og þár sögðu útgerðarmenn að þeir vildu ekki iengur borga þessa stríðshættupen- inga, því bú væri ekki Iersgur neiu hætta á ferðum, hvorki i Norðursjónum né annarsstaðar. En sjómenn sögðu, að það væri ekki hættulaust á sumum svæðum í ' Norðursjóaum, og komu með dæmi. Hafði emn togari sem var við veiðar í Norðursjóaum komið inn þá í vikunai með 4 sprengitíufl á þilfarinu, sem komið hófðu í botn- vörpaaa. Sögðu sjómenn, að út- geröarmenn gætu af þessu séð, hvort hættulaust væri að sigla. En fundinuru var slitíð án þess nein málalok yrðu, og næsti fundur á- kveðinn 6. febr. Eg ætia að senda blaðinu línu við og við, viðvíkjandi sjómöan- um og sjómannakjörum í Englandi. P. t. Grimsby, 4. febr. 1921. íslenzkur alpýðumaður. On flagionj Tegim. Að gefnu tilefni skal þess get- ið, &ð Jóa Þorsteiussoa verzlunar- skólanemi er ekki sá Jón, sem fyrirspurniaa setti hér í blaðið um C listann, nýlega. Yegna greinar þeirrar um listá- maaaastyrkinn, sem birtist í blað- inu nýlega, skal þess getið, að styrkveitinganefndin hefir mselt með við þingið, að það veiti nokkrum listamönnum, þar á með- al Kjarvai, sérstakan styrk á auka- fjárlögum. Væntanlega tekur þing- ið þá þessa sjáifsögðu veitingu tif greina. Benedikt Árnason, söngvari, dveiur hér í bænum um þessar mundir. Hann hefir dvalið í Dan- mörku um skeið og æft söng. Blaði á Akureyri farast meðal annars svo orð um söng Bene- dikts þar í vetur: „— Sannleikur- inn mun líka vera sá, að tvímæla- laust megi telja söngskemtanir hans einhverjar þær allra beztu. er hér hafa verið haldnar, hafa þó góðit söngmenn nokkrum sinn- um látið til sín heyra hér, og sumir þeirra hlotið mikið lof*. Væntanlega lætur Beaedikt heyra tii sín hér, áður en hann fer. StranðferSlrnar. Eitt af nauðsynjamálum þeim6 sem alþingi þarf að láta til sfn taka í vetur, er bættar samgöng- ur, ekki sízt með ströndum fram. Þær hafa ekki verið björgulegar þetta ár, sem nu er bráðum á enda. Stundum hafa 2—3 skip að vísu elt hvert annað f bendu, lfkt og f skollaleik væri; en oftar hafa ferðaraenn þurít að bíða á höfnum langan tima, þvf að þótt þeir miðuðu ferðir sínar við á- ætlunardaga skipanna, þeirra sem á annað borð höfðu nokkra fasta áætlun, var oftast ekki „á vfsan að róa*. Sbr. Steriingsferðina síð- ustu, að sieptu „Suðurlandinu", sem alls elgi getur talist 'fólks- flutningaskip, þó að neyðin hafi rekið marga til að hírast á bví. jafnvei vikutn saman. Mundi þó hraustum mönnum að jafnaði eigi hafa þurft að verða skotaskuld úr að keppa við það á göngu miili iandsfjórðunga; og þarf ekki lækni til að sjá, hvoit ferðalagið sé hoilara. Þrátt fyrir það má gjarna nota „Suðurland", eða önnur siik skip, til farmjlutninga, ef ferða- fólk á kost betri skipa, og sje þeim, er aðal ferðunum eiga að halda uppi, ekki ætlað að krækja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.