Alþýðublaðið - 28.02.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.02.1921, Blaðsíða 3
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ 6nmmis6lar og hzlar beztir og öðýrastir hjá Ijvannbergsbrzðrum. á hverja stnáhöfa Má telja ósæi>i. legt af alþingi, — eða hver ann ar átti þar fyrir að sjá, en meiri hluti þess? —, að neyða konur með smábörn til að fara á milli landsfjórðunga með siðustu ferð Sterlings, eins og hún var í garð- inn búin. Eða hvers farartækis var því fólki kostur, sem ekki er svo hraust, að treysta sér til að ganga þvert yfir landið, — því að æstir hafa efni á, að kaupa hesta tii slíkra ferða, og um slík- an flutning smábarna og gamal- menna að vetrarlagi tjáir ekki að tala? — Eða mun framför í, að lögleiða átthagafjötra, þótt óbein- línis sé?l (Beinlínis prýða(l) þeir fátækralögin). — Raunar næst stundum í vjelbátaferðir; en þær geta ekki talist glæsilegar fyrir óvana, einkum í misjöfnum vetrar- veðrum. Þó eru vélbátar, sem fara beina leið, oft skárri farkostir en fólksflutninga- „dallarnir" sumir, sem stundum eru t. d. viku til hálfan máuuð milli ísufjarðar og Reykjavíkur. Illa hefir til tekist um skipa- ferðirnar árið 1920; en ekki tjáir að eins að saka .t um orðian hlut, þótt gjarna megi minna fulltrúa þjóðariunar á, hversu þeim hefir tekist, að sjá fyrir strandferðun* um, er þeir réðu þvf máli til lykta. Hins vegar þurfum vér að krefj- ast endurbóta hið bráðasta. Mann- flutningaskip milli aðalhafna lands- ins mega ekki jafnframt vera iátin annast smáhafnaferðir. Þau eiga að hafa hraðan á, koma að eins á 4 — mest 10 stærstu hafnirnar, ef um hringferð er að ræða. Mega að jafnaði eigi vera færri en tvö hraðferðaskip f förum, og smá- hafnabátar í sambandi við þau, er flytji fólk, póst og vörur milli smæiri hafna og aðaihafna. — Auðvitað kostar þetta fé; en þjóð- félagið gétur ekki þrifist vel án sæmilegra samgangna. Að vísu er ekki við því að búast, að full- komið lag verði á komið fyrri en að tveimur til þremur árum liðnum. Þó má varla minna vera, en að hraðferðir milli fólksflestu hafnanna séu fyrst um sinn sem fví svarar, að kostur sé jafnan & þriggja vikna fresti að komast frá Reykjavfk til Hafjarðar og sömu leift tii baka, og taki hvor ferð aldrei meir en 3 daga, ef unt er að fylgja áætluu; en sterk áherzla sé jafnan iögð á, að á- ætlun sé fylgt1. Skip, sem landssjóður styrkir (meðan þeirri regiu er fylgt), skyldu missa af nokkrutn hluta styrksins í hvert skilti, sem þau yrðu meir en 2 daga á eftir áætlua, og því meira sem oftar væn, en fá hics vegar rífleg verðlaun, auk styrks- ins, ef þau gætu sannað, að hafa alt árið jafnan fylgt áætlun, sem þing eða Iandsstjórn hefðu sam- þykt fyrirfram athugasemdalaust. (Framh.) Fyrirspum. Hefir borgarstjóri hér í Rvík leyfi til að neita um hjálp, þegar svo er ástatt, að bæði konan og maðurinn hafa legið veik, og þar á ofan bætist atvinnuteysi, svo að fyrir sult og kulda og illa að- hjúkrun eru börnin orðin veik; og er það sæmilegt af borgarstjóra að segja, að sig varði ekkert um þó börnin deyi. Ennfremur vil eg geta þess, að Vísir var beðinn fyrir samskonar fyrirspurn, en það lítur svo út sem honum hafi orðið það á, að stinga henni undir stól. Framnesveg 39 B, 2B/z 1921. Konrád J. Kohl. vélamaður. 1) Þó væri sök sér, þótt fyrst um sinn væru miðsvetrar hraðferðir að eins einu smni á mánuði hvora Ieið, ef póstur kæmist auk þess á milli þeirra á annan hátt milii landsfjórðunganna, þótt þá væri eigi með sama hraða. —- Auðvit að sé öðrum landshlutum séð fyrir slíkum ferðum jafnt og Vestfjörð um. Mun oft hagkvæmt, að hrað- ferðaskipin mætist á Akureyri. Ritstjóri og ábyrgðarmaður : ólafur Friðriksson. Prentsraiðjan Gutenberg. er blað jafnaðarraanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulega i nokkru stærra broti en „Vísir*. Ritstjóri er Halldór FriðjónssoR. Terkamaðurinn er bezt ritaður ailra norðtenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. Aliir Norðlendingar, víðsvegar um iandið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar blöð! Gerist áskrifendur frá nýjári á ýtfgreiðslis ýliþýðnbl. Matvöruverzl. „Von“ hefir fengið nýjar vörur. Jökulfisk, steinbítsrikling, þurraa saltaðan þorsk, smjör íslenzkt, osta, kæfu, hangikjöt, saltað diikakjöt, viður- kent gott, heil mais mjög ódýran, allar nauðsynlegar koravörur, kart- öflur, kaffii, expost, strausykur, grænsápa, sódi, sólskinssápa, marg- ar tegundir af handsápuna, ntður- suða, margar tegundir, kjöt og fiskur, dósamjólk, rúsínur, sveskj• ur, appricots, epli, biáber, kart- öflumjöl, steinolfu, sólarijós, 74 au. pr. lftri. Gjörið svo vei og kynn- ist viðskiftunum í „Von“. Vinsaml. Gunnar Sigurðsson. Fæði fæst. Einnig einstakar máltíðir. — Café Fjallkonan. Alþýdubladid er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað iandsins. Kaup- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verid. Pökur til sölu. Finnið Porlák {Ófeigsson, Laugaveg 33 B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.