Fróði - 15.06.1887, Blaðsíða 3

Fróði - 15.06.1887, Blaðsíða 3
P E Ó Ð I. ar síra Arnl. hjelt frumvarpinu frain, þá eat hann með iniklum rjetti mælt með gagnslitlum lagaskóla, einmitt af því, að lagaskólinn gat þá ekki kostað Tslaml neitt; en nú aptur par á móti ekki með neinum slíkum rjetti, par sem hann kemur til að kosta mikíð en gera hið sama lit'.a gagn. Af pessu leiðir pá fyrst, að um leið og málefnið sjálft hefir breyzt, pá verður skoðun hvers samvizkusams og menntnðs manns að breytast, par af leiðandi einnig skoðun sira Arnl. og svo í öðru lagi, að allar pær tilraunir sem J. 01. hefir gert i pá átt, að sýna að sira Arnl. hafi breytt skoðun ástæðulaust af hverflyndi, eru blátt áfram álýgi. f>au tilvitnuðu orð í „f>jóðólfi“, sem sýna að síra Arnl. hafði árið 1855 aðra skoðun ánytsemdlagaskólans en nú- eru í sjálfu sjer mjög lítilsverð. pau sanna ekkert ann* að en pað, sem jeg áður hefi tekið fram, nl. að hann pá ekki hafði til líka jafnmikla pekkingu og nú. Og sjeuð pjer eða einhver annar sá kjáni, sem furðar sig á pví að maður sem stöðugt hefir lesið og lært í hálfan mannsaldur, hljóti að hafa bætt við pekkingu sína, og geti nú sjeð skýrt og rjett pað sem hann ekki gat sjeð áður, pá eruð pjer sáandlegur aumingiaðpað er ekki hægt að tak3 tillit til pess sem pjer segið. Og enn fremur, ef að yður ekki finnst pað siðferðisleg skylda, jafnt síra Arl. sem annara, að víkja frá pví sem peir áður hafa gert óhyggilrga og órjett — strax og peir vei-ða sjer pess meðvitandi, nú! —• pá eruð pjer fyrirlitlegri en svo að heiðvirður maður geti átt orða- stað við yður. Hversu svo fyrirgefanlegt sem pað er útaf fyrir sig. —pegar menn gæta að hinum mikla menntunar og gáfnan>ismun,síra. Arnl.og andstæðinga hans — að peir hafa 1886 pá skoðun á ýmsum málum. sein hann hafðj á úngdómsárum sínum, og pótt peir sem pekkja pá vel, ekki megi taka hart á peim fyrir pá gremju, sem peir bera til síra Arnl. sökum pess, að hann ekki getur stigið svo djúpt niður, að verða peim samdóma í pví, sem hann álítur eðlileg bernskubrek, pá er hitt síður fyrirgefanlegt, að peir skuli hafa dirfst að bregða hnnum um pnð, að hnnn hafi breytt skoðun, pvi pað verður aldreí með rjettu fundið að pví við einn. pótt hann útaf fyrir sig breyti skoðun. hvað pá heldur, peg- ar menn breyta henni samkvæmt pví sem málefnið breytist og eptir pví sem menn fá fudkomnari pekk- ing á pví, eins og lijer á sjer stað. En hversu langt sem peir bjer hafa gengið, pá er peirra síðara fram- ferli gegn honum, bœði í vali á meðulum og eins i umyrðum svo, að slíkt mundi enginn samvizkusamur eða vandaður maður hafa leyft sjer, bæði par sem peir honum í munn pau orð, sem hann aldrei hefir mælt, og eins með pví að skrifa um hnnn pað níð, sem í fljótu bragði virðist með öllu óskiljanlegt. og er óskiljanlegt öllum öðrum en peim. sem vita fyrst hvers er von frá andstæðinguuum og hafa síðan gefið sjer tíma tii að skoða pessa nfskræmismynd frá öllum hlið- um, pá sjá menn að hjer er eigi um annað að gera. en eitt af prennti eða prennt: illgirni, eigingirni fcð., heimsku. Tllgirni af hvaða rófum hún svo upphaflega kann að vera runnin — i pvi, að sakfella einn fyrir pað. sem rnenn vita að ekki er saknæmt. — en siíku geta menn nú ekki búizt við af öðrum en ,.mannorðs ! pjófnum , honum er pað lika einurn eiginlegt. pað komi af eigingirn', til pess eru margar o 1 ) miklar líkur. Síra Arnl. hefir eins og öllum er kunn- t ugt, verið á móti meiri hlutanum — sem síra Jakob ; Guðmundss.on lýsir svo vel í ísafold — bæði í stjórn- arskrár- og lagaskólamálinu m. fl. Hann var ennfrem- i ur sakir sinna andlegu yfirburða, sjálfkjörinn forvígis- , maður minna hlutans. J>egar peir, sem eðlilegt var, ■ ekki gátu svarað greinum hans um stjórnarskrármálið í „Fróða11 næstl. vetur, en vi'.du sjálfir ná kosningu og fá alraenning til að halda fast við sitt raál, prátt fyrir allt sem mælti móti pví, pá utðu peir að finna upp á einhverju til að geta hrundið forvigismanninum frá pingsetu og jafnframt gert áhrif greina hans sem minnst. pví undir peim var mest komið um skoðun al- mennings. p>jóðólfur fann pá upp á ráðinu, sem var í pvi í'ólgið. ýmist að skrifa skopgreinir um hann — sem hvorki sira. Arnl. njeöðrum skynsömum mönnum gátu pótt svaraverðar — eðapá að Ijúga því níði á hann sem þjóðólfur gerði, að hann væri eigi hætur til ping- setu fyrir hringlanda í skoðunum, sem mikið inundi orsakast af fylgi við stjórnina. Fyrir utan petta bætt- ist nú pað víð, að þorleifur Jónsson vissi máske pað sem Björn Jónsson ritstjóri fsafoldar tekur fram, að pað borgar sig fyrir blaðamanninn að selja almenningi sannfæring sína, en síra Arnl. var i minni hluta og pess vegna var fyrsta ráðið til að gera blaðið útgengi- legt almtnningsblað, að niða sira Arnl., pví, með pví póttist ritstj. berjast gegn stjórninni — pessum eptir kenningu „pjóðmálaskúmanna“ — skæða óvin frelsis og framfara —, en tala röddu almúgans — pessa flnkks, sem i sjergeymir mestan sannleika og pekkingu?! — sjálfur var hann pá ekki búinn að taka arf og bjóst við að lifa af blaðinu fyrst um sinn. Hvort petta hefir verið, skal jeg láta liggja á milli hluta uð segja nokkuð um, en að pað sje hugsaulegt, pað getur hver maður sjeð. En enn pá líklegra er nú samt, að óvild peirra við síra Arnl. sje sprottin af heimsku og fáfræði í pví, að kunna eður geta skoðað íuáliti hlutdrægnis- laust og rjett: pannig, að taka útlistun á máli með peim ástæðum og rökfærslum sem hún kann að geyma til yfirvegunar og dóms, án tillits til sinnar eigin skoðunar, setja ástæðu á móti ástæðu, rök móti rök- um og með pví reyna að ná liinni (inu mögulega rjettu skoðun á málinu. f>eir hafi enn fremur, eins og optast á sjer stað hjá hálfmenntuðum, grunnsæjum og fljótfærum mönnum, sem eru uppblásnir af ein- hverri óljósri og óproskaðri frelsishugmvnd, álitið sína skoðun pá einu rjettu, án pess að geta sýnt með rökum rjett hennar gegn andstæðum skoðunum eða hrundið ástæðum peirra, og pví eigi gert sjer meiri grein fyrir rjetti síns máls en svo, að pað, blátt áfram, út í loptið hlyti að vera rétt, hvernig svo helzt sem á pví stæði, hvort pað væri sannanlegt eður ekki og hvað sem hver segði, og með pessari blindu trú, með pessu kæruleysi og lítilsvirðing á pekkingu hafi peir skoðað hinar fráhverfu skoðanir síra Arnl. bvgðar á eiginrjörnu fylgi við stjórnina, ástæður hans uppfundnar, að visu af miklum gáfum og leikni í hngsunarfræðislegum orðaleik, en samt hsldið fram gegn betri vitund. Ef peir ekki hefðu haft pessa jafn heimskulegu sem fyrirlitlegu skoðun á ritgjörðum og annari framkomu síra Arnl. í pessu máli, pá mundu peir ekki — nema af sjerlega miklum ódrengskap á mai’gan liáfr — hafa getað snúizt eins gegn greinum hans og peir gerðu, og ásamt fleiru ráðið mönnum

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.