Fróði - 15.06.1887, Blaðsíða 4

Fróði - 15.06.1887, Blaðsíða 4
15 lfi ft-á að les'a pær, af þeirri ástæðu líklega, að augu lesendanna gæiu opnazt, svo þeir sæju pað ósanna og pokukennda í sinni málsskoðun, og að blæja liinn- ar blindu draumórati úar drægist frá augum peirra, svo peir vöknuðu upp með pekkingu til pess að geta ráðið drauminn.—-Að síra Arnl. hafi framhaldið sinni skoðun i von um hagsmuni írá stjórnarinnar hálfu, eður að stjórnih sje pannig að liún kaupi menn sjer til fylgis, pað álit liggur langt undir heiðvirðum mönnum og peim sem nokkra þekking hafa á afskipt- um stjórnarinnar við einstaklinginn. Hvað pessi skoðun og aðrar i sömu átt eru óskynsamlegar og auðvirðilegar, munu peir, er hafa látið sjer pær um munn fara, annaðhvort ekki hafa viljað .aðgæta eður getað fundið, pví þær lvafa vevið tilfinningar frá jat'n uuðvirðilegu hrjósti eður verkanir frá veikum lieila. I stuttu máli, sá máður sem hefir það álit, að síra Arnl. hafi byggt skoðun sína á eigingjöruu fylgi við stjórnina, hann er qf óvandaður og óskynsamur til pess, að menn geti virt hann svars, og álit haus er of auðvirðilegt til að menn leggi sig niður við að hrinda pví. Fyrst um sinn skal jeg pá ekki fara lengra út i petta, en ef svo vill verkast — pá „koma seiuna sumardagar en koma pó;‘. Fleiri ummælum i umgetinni |>jóðólfsgrein er ekki pess vert að þeim sje svarað, svo sem pví: „að peir muni taka pennan til að hirta hann, pegar ósóminn ætlar úr hófi að keyra“. |>essi orð á inóti sira AruL eru bara asnaleg og dónaleg, pau eiga heima par, sem pau eru frá runnin, pau eru eins og upphrópun frá götustrák, sem stendur svo lágt og er svo spillt- ur, að hann fyrirlitur mest pað, sem einkennir and- legt göfgi, skapað af óvenjulega miklum gáfum og menntun. Aðuy en jeg hætti get jeg borið saman fyrir- sögnina á greiuinni um síra Arnl. við annað, sem ' höfundurinn mun kannast við. Fyrirsögnin er. „Arn- ljótr Olafsson qg sannleikurinn“. Gegn pví gæti komið. „Jón mannorðspjóíur“ og lýgim |>etta enJ tvær setningar, hvor um sig eiukennir sinn mann og pær eru gagnstæðar hvor annari, pær sýna tvö ólík öfi, sem eptir eð.li sínu hljóta að vera í striði, Jeg parf rjett að kveðja, pað er gamall og góð- ur siður. XJndir pað síðasta segir |>jóðólfur: „Yjer höfum afklætt Arnljót og látum hann standa nakiun“ . . . Hvernig liann par er afklæddur getur engum leikið vafi á, þvi pað er salt, peir hafa fært hann úr hans rjettu fötum, en pað til pess að geta klætt liann aptur sinum (o : peirra) eigin nektartötrum.—En pess ' vildi jeg mega óska, að hann i sannleika stæði andlega1 nakinn, að allur lians mikli og margvislegi lærdónmr j lægi sem opin bók öllum peim er vilja menntast,' að öll hans sálar göfgi og andans aðall, sem aðeins getur fengizt með menntun, væri sá brunnur sem pjóðin gæti bergt af. Yæri petta mögulegt og væru Islendingar svo á veg komnir, að þeir gætu uotið pess, pá myndi andleg og líkamleg framför peirra verða meiri, en pótt nýjum stjórnarskrám rigndi nið- ur í liöfuð peirra á hverju ári, pá myndu mörg pau öfl vera starfandi, sem ein gætu skapað liina aðra og betri gullöld Islendinga: pá öld, seiu í sjer bæri krapt og auðlegð meniitunarinnar, petta hið fyrst* skilyrði allra framfara, pá öld, sem á skauti sjer. gæti vaggað hiuum fegurstu blómum er draga lífs-! vökva sinn úr djúpi sálarinnar, þeiin blómunum sem vaxa innst í aldingarði andans, vaxa á beði mannúðar- innar við ilgeisla pekkingarinnar, blómum sem eru tákn um aðal andans: fegurð í siðum og rjettlæti í orðuiu og verkum. En eins víst og pað er, að allir peir sem göfga pað göfuga myndu vilja óska pessa, eins viss er jeg um pað, að pessi öld hefir eigi af sjer getið pað mánnlegt úrpvætti, sem mundi vilja öska ættjörðu sinni peirrar óhamingju og svívirðingar að „Jón mannorðsþjófur“ og hans jafnokar stæðu andlega naktir fyrir auguin þjóðarinnar; ef sá fyndrst nokkur, að honuin sjálfuin og hans árum undanskild- , um, pá hlýtur pað að.vera sá einn,. sem neitað hefir allri trú og öllu siðgæði, og lionum ætti „rjettvisin“ að vikja á burt í hinii áðursókta útlegðarstað — til Alaska —‘ en bara að liann kæmi þá ekki aptur. Eyfirðingur. F r j e 11 i r, Póstskipið „Laura“ kom hingað í gær frá Keykja- vík austan um landið. Með pví komu frá Kaup- mannahöfn: kaupst. Tr. Gunnarsson, stórkaupm. Carl Höepfner, kaupra. H. Stei'ncke og verzlunarm. Asgeir Sigurðsson. Með skipinu komu frá Reykjavik: Lands- höfðinginn, Landlæknirinn og Póstmeistarinu. Póst- skipið „Thyra“ er væntanlegt hingað í dag, Veðrátta hafði verið hagstæð á Suðurlandi og góður fiskiafli. Hjer norðanlands hefir veðrátta verið fremur köld, enda hefir hafisinn legið hjer landfastuf allt fram að pessum tíma, gróðúr er pó orðinn allt að pví í meðallagi, og langtum betri' enn i fyrra um petta leyti. — Fiskiafli hefir verið töluverður hjer innst á firðinum, og svo mikil smásíld að menn hafa ekki viljað meira. — Skepnuhöld urðu vond víða i Eyjafirði, nokk- uð skárri í Suður-þingeyjarsýslu. Hvalrekar. j>rítugan lival rak nýlega að Bögg- versstaðasandi og tvo hvali við Húsavík. Konungkjörnir pingmenn: Arnljótr prestur Ólafs- son, Árni landfógeti Thorsteinsson, skólastjóri J. A. Hjaltalín, amtmaður J. Havsteen, yfirdómari L. Sveinbjörnsen og amtinaður Th. Jónassen. — Fullyrt er að sýslnm. R. Sveinsson, 2. pingm. Eyfirðinga, muni eigi fara til þings að pessu sinni. Auglýsing. íslenzk frímerki eru keypt með ennþá hærra verði en í fyrra, i búð H. Th. A. Thomsens í Reykjavik. D. Tliomsen. í^. Undirskrifaður kaupir alls konar fllglíl Ogí? með hæðsta verði. Oddeyri 14. júní 1887 J. V. Hamleen. Útgejandi: Fjelag i Eyjafirði. Ábyrgðarmaður og prentari: B. Jónsson.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.