Fróði - 06.07.1887, Blaðsíða 1

Fróði - 06.07.1887, Blaðsíða 1
0 VIII. ÍR. 88» i 5. blað. Oddeyri, laugardaginn 6. júli. 1887. 37 38 39 Um sýningar. ! lenzkir hlutir eru sýndir par, eður ein- hver kaupmaður af eigin hags von send- Sömuleiðis kvennhúning, smíðisgripi, sem bera af öðrum, og yfir höfuð pað, sem í sumar er verið að byggja stóra sýningarhöll í Kaupniarnnahöfn, sem á að vera fullgjörð í baust, og opnast næsta vor. J>ar verða munir sýntlir frá ýmsum löndum, og margir keppast um að fá pláss handa vörum peim, er peir vilja sýna. Sýningar gera mjög mikið gagn, miklu meira en peir geta gert sjer hug- niynd um, sem ekki hafa sjeð pær. J>ar eru vanalega sýndir sjaldsjeðir hlutir, eður sem að einhverju leyti eru afbragð, annaðhvort að fegurð, hagleik eður gagns- semd, par geta menn keypt sjer beztu hluti eða haft pá sjer til fyrirmyndar. Ef margar pjóðir eiga muni á sýning' unni má og sjá hve langi hver um sig er komin á leið framfaranna, og hversu niikið fiestir eru á eptir peim, sem lengst eru komnir. En pað sem mest hvetur menn til að senda muni sína á sýningar er hagsvonin fyrir pá, sem eitthvað vilja selja. J>ar koma menn frá mörgum löndum, svo peir hlutir sem par eru sýndir, verða svo mörgum kunnir, vilja menn pví vinna til að leggja mikinn kostnað í sölurnar, í von um að geta selt síðar mikið fyrir víðlendan markað. Yið pví er að búast að fæstir afís- lendingum eigi kost á að sjá hluti pá sem s ndir verða á sýningu pessari, sjer tilgags og fyrirmyndar; en aptur gætu peir haft sama gagn og aðrar pjóðir, að gjöra vörur sínar pekktarmeðal margra, með pví að senda pær pangað; en pá er áriðandi að pær sjeu svo að gæðum og útliti, að pær sjeu landinu til sóma og landsmenn geti gjört sjer von um, að margir vilji kaupa pær framvegis. Sá er ritar línur pessar hefir kom- ið á sýningar í London og Edinborg og sjeð á báðum stöðum ísl. hluti sem par voru til sýnis, á peirri fyrnefndu nokkra íluggarabandssokka> sjóvetlinga, satlfisk og fátt eitt fieira, en vörurnar voru í pví á- standi, að landið hafði lítinn sóma af peim, og sá er sendi litla von um að fá marga kaupendur; pær voru fiestar mórauðar af óhreinindum vegna handvolks og hús- ryks, og enginn maður nálægur til að hirða pær eður vekja athygli annara á peim. fað fer að líkindum að svona fari pegar landsmenn hafa ekkert skeyttpm, að fœra sjer í nyt slíkar sýningar, pg láta kylfu yáða kasti hyort nokkrjp js- ir pangað nokkra hluti sem honum er sjálfum annt um að selja, svo fram- og ókunnugum pykir fróðleikur að sjá. arlega að hann fái pláss í einhverjum I afkima. Eins og búast má við getur hann ekki haft mikinn kostnað við að halda mann um langan tíma til að sýna fáa og ljelega hluti, svo afleiðingin verð- ur sú, að peir liggja par í óhirðu, og fáir skipta sjer af peim til annars en ef til vill að hrista höfuðið yfir peim. Yörur pær sem voru frá íslandi á sýningunni í London, hafði kaupmaður i Kpmh. sent pangað, hann hafði í mörg ár keypt vörur frá íslandi og Græn- landi, og sendi pví vörur frá báðum pess- um löndum til pess að reyna að ía fleiri kaupendur. Hann hafði leigt sjer á sýningunni að eins eina ofurlitla holu, og voru pví allar vörurnar par saman í einni bendu. Elestir af áhorfendum hafa víst ekki verið fróðari en svo, að peir hafa álitið Island og Grænland vera eitt og hið sama, en fyrir Islending er pað ekki skemmtilegt að sjá landsmenn sína setta á bekk með Eskimóum í Græn- landi; samt geta Islendingar ekki öðrum um kennt en sjer sjálfum, fyrst peir ekki hafa haft rænu í sjer til pess, að taka pláz á sýningu út af fyrir sig, og hæfan mann til að hirða hlutina og laða menn til að veita peirn eptirtekt. Ekki er ólíklegt að alpingi taki málið að sjer í petta sinn, og veiti fje til pess, að landið geti tekið pátt í sýn- ingunni j Kpmh. næsta sumar; ráðherra Islands mun hafa vakið máls á pví, en pað er ekki nóg að pingið veiti fjeð, landsmenn purfa jafnframt sjálfir að leggja sinn skerf til, með pví að útvega og senda vandaðan varning og aðra hluti. Tilgangurinn verður fyrst og fremst að vera sá, að landið hafi sóma og gagn af munum peim er sendir verða, gagnið ætti að koma fram í pví, að nýir kaup- endur gefi sig fram að vönduðum vör. unj fyrir hærra verð en hingað til hefir átt sjer stað. En til pess að sem flest- ir veiti peim sýndu hlutum eptirtekt, parf fleira að vera par en varningur eingöngu, svo menn af ýmsum flokkum vilji verja tíma til að sjá pá, pyrti pví að senda t. d. ekki að eins saltfiskinn og lýsið, heldur veiðigögn öll, sem höfð eru við porska, hákarls og lax veiðar. þegar spurt er að pví hvernig ástand- ið hjer á landi sje nú, pá hlýtur svarið að verða: pað er víða óálitlegt og bágt. Sje par næst spurt, hvort líklegt sje að menn komist af næsta vetur af eigin ramleik, án láns frá kaupmönnuin eða landsjóðnum, pá verður svarið : nei! Næstliðin 5 ár hafa lengst af verið hörð, sumar og vetur, og áður en mestu harðindin byrjuðu, voru verzlunarskuldir ákaflega miklar, ofan á petta hefir bæzt, að verðið á innlendri vöru hefir mjög lækkað, fyrir verzlunardeyfð pá, er geng- ið hefir yfir meiri hluta Evrópu síðnstu árin. ís, harðæri og par af leiðandi hey- skortur, gamlar verzlunarskuldir og verð- lækkun á vörum, hafa pannig bjálpast að pví að eyða bústofni manna; peim er pví vorkun þótt erfitt sje með efnahaginn, en pegar bústofninn er farinn, svo gjald- eyrir er lítill eða enginn, pá fer lánstraust- ið um leið. í svonefndum betri árunum, voru peir margir, sem ekkí gátu byrgt sig svo á haustin af kaupstaðarvörum, að peir ekki pyrftu strax eptir nýár að lána ým- islegt í kaupstaðnum sjer til bjargar. J>að er óhætt að fullyrða að margir höfðu orðið að búa við sult og seyru, pegar leið á veturinn, hefðu kaupmenn ekki lán- að peim pá lífsviðurværi. Hvernig mun þá fara nú, þegar bústofninn er orðinn miklu minni og lánstraustið hjá flestum farið ? Auðsjeð er hvað framundan liggur! en hvað er pá gjört til að verjast fyrirsjáan- legum vandræðum ? Eru menn strax bún- ir að gleyma þvi er framfór í vor, á sum- um stöðum í Skagaf.- og Húnavatns-sýsl- um? Hvers er skyldan mest að sjá fyrir lífi fátækrar alpýðu, þegar hún er ekki lengur sjálíbjarga? Geta menn reitt sig á, að kaupmenn áliti pað skyldu sína, að byrgja ótilkvaddir verzlanir sínar svo, að þeir ofan á mikl- ar skuldir sem fyrir eru, geti lánað mat- vöru næsta vetur svo, að eigi horfi til vandræða. Er pað ekki frekar skylda sýslunefnda, amtsráða, embættismanua og þingsins, að hafa forsjá íyrir pvi, að hægt

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.