Fróði - 07.07.1887, Page 1

Fróði - 07.07.1887, Page 1
F r ó ð i. yiil ár. 3. blað. Oddeyri, fimmtudaginn 7. júli 1887. 17 18 Nefndarálit Hjeraðsfundar Eyafjarðarsýslu í prestalaunamálinu. Yjer, sem ritum hjer nöfn vor undir, vorum kosn- ir á héraðsfundi Eyfirðinga haustið 1886 til pess að athuga, hvort ttkjur presta pyrfti breytinga yið og hverra breytinga, látum í ljósi álit vort um petta efni á pessa leið. Nefndin var samhuga á pví máli, að tekjur presta pyrfti breytinga pví að allmikil óánægja væri með sumar peirra bæði af hálfu presta og sóknarmanna, bæði af pví, að upphæðirnar væri óvissar, svo gjald- endum væri ekki vel ljóst, hvað peir ætliaðgjalda í pað eða pað skiptið, og svo kæmi sum gjöklin ójafnt og ósanngjarnlega á menn. En tekju upphæðinni vil) nefndin lialda sem næst óbreyttri frá pví sem nú er. J>egar til skoðunar kemur, hver gjöld skuli af- numin, pá nefnum vér 1. Qffrið. Að vísu kemur petta gjald optast á hina efnaðri, en mörg dæmi má pó finna, par sem petta gjald hvílir á mjög fátæksm, par sem maður á jörð eða jarðarpart, sem er í veði fyrir svo miklu láni, sem útá hana fæst, og tíundar nokkur lausafjárliundruð, af pvi að hann hefir mikla fjðiskyldu fram að færa, heldur eigi sjáum vjer sann. girni í pví, að peir borgi svo miklu meira en aðrir jafnefnaðir, en sem eigi eru offurskyldir, fyrir prest- pjónustu. Eyrir pvi liikum vjer eigi við að nefna offrið eitt af peim prestgjöldum, er afnema skuli. 2. Presttiund. Að vísu er petta gjald gamalt og almenningi kunnugt, en pó nmnu margir gjaldend- ur vera, sem eigi er full ljós upphæð pessa gjalds i hvert skipti. En svo eru ýmsar jarðir lausar við tí- und, og kemur par fram ójöfnuður, eins og við pað, að margir purrabúðarmenn og kaupstaðarborgarar sleppa alveg við gjald petta. Pyrir pví viljum vjer og afnema liana. 3. Dagsverk. |>etta gjald hefir lengi verið óvin- sælt bæði hjá prestuin og gjaldendum. Prestar hafa kvartað undan pví, að pað gildist sumpart illa og sumpart alls ekki. Gjaldendur hafa kvartað undan, að pað væri óhagkvæmt, og allinikill efi á, hverir ætti að gjalda pað. Fyrir pví viljum vjer og afnema pað. 4. Lambsfóöur. Um petta gjald var nefndin lielzt í nokkrum eía. Lambsfóðrum liefir verið talið pað til gildis, að petta gjald sje svo notalegfc fyrir prestinn, einkum pegar liann er að byrja búskap, og gjaldendum sein grasnythafa, sje ekkert gjald eins Ijettbært eins og að bæta við sig einu lambi til fóð- urs. En reynslan hefir ofvíða sýnt, að prestum verð- ur fóður petta að mjög litlum notum, pegar lömbin drepast alveg, og margir prestar munu pá hika við að ganga hart eptir pvi að fá annað lamb í staðinn eða pau eru rekin heim til hans horuð á útmánuð- um; eða pó pau komi ekki fyr en á eldaskildaga, ef pau pá eru svo mögur, að pau geti valla gengið. I öllum pessum tilfellum er prestinum lítið gagn að lambsfóðrinu og gjaldendum lítil sæmd að láta pau úti. En svo er önnur ástæða, sem oss virðist mæla en meir með pví, að petta gjald sje afnumið. Ef hin gjöldin eru afnumin, og paugjörð aðpersónugjaldi eins fyrir grasnytjarbændur og aðra, páyrði prestgjöld æði mikið pyngri á grasnytjarbændum. þegar öll pau gjöld, sem hjer eru nefnd, eru talin saman, mun láta nærri að lambsfóðriu yrði */12 af pessum gjöldum; hinu» 7 j., pörtunum yrði pá jafnað niður á alla gjaldendur, eins grasnytjarbændur og aðra, og ýrði peir pá að borga lambsfóðrið framyfir pað, sem embættismenn í kaupstöðum, kaupmenn, útvegsbændur með mikinw skipastól og aðrir purfa að borga og liljóta allir að kannast við, hve ósanngjarnt pað væri. Hins vegar er pað einnig hart fyrir prestinn að vera neiddur til að taka nokkurn hluta gjalds sins í lambsfóðri hjá peim mönnum, sem illa fóðra. En ekki er hætt við pví, að peir sem vel fóðra geti ekki greitt nokkurn hluta prestgjaldsins með lambsfóðri eins eptir sem áður. Af pessum ástæðum verðuin vjer að leggja pað til að petta gjald sje einnig afnumið. J>ótt nokkrar raddir heyrðust um pað á hjeraðs- fundinum, að bezt væri að greiða prestum tekjur peirra úr landsjóði, verðum vjer eindregið að mæla á inóti pví, að prestum sje bætturpessi tekjumissir pannig. |>ví að prestarnir eru alpýðunnar menn og alpýðau er smámsaman að fá meira að segja í peim efnum, sem prestana varðar, svo vjer álítum affarasælast jafnt fyrir prestana sem alpýðuna, að !aun prestanna sje eitt af peim böndum, sem sameina liugi safnaða og presta en sundra ekki. Yjer viljum jafnvel stíga feti framar og leggja pað til, að pær 6000 kr. til uppbótar brauðum, sem nú eru goldnar úr landsjóði falli burtu. Eptir pví, sem stendur í yfirlitinu yfir brauða- matið lb78, eru pær tekjugreinir, sem vjer höfum ráðið til að afnema, að upphæð 60,018.96 kr. En lándsjóðsgjald til presta er 6000 kr. Verður pá öll upphæðin, sem parf að jafna niður rúmar 66.000 kr. Vjer höfum leitast við að finna víst jafnaðar- gjald, sem ekki væri eins af handahófi og ef pví væri jafnað niður eptir efnuin og ástæðum. Gjaldið parf að koma á alla sem prestpjónustu purt'a og njóta, par sem margir peirra eru nú uudanpegnir prest- gjaldi. J>að parf að vera ölluin auðreiknað; pað parf að leggjast á pvi pyngra og Ijettara sem fieiri eru að vinnft fyrir gjaldinu og öðru afia fje til heimil- anna. J>að parf að leggjast ljett á barnamenn, sem baslast með fátt fólk, stundum ekki nenia foreldr-

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.