Suðri - 08.01.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 08.01.1884, Blaðsíða 1
Af Suðra korna 3 blöð út á niánuði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara. Argangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok. 2. ári Reykjavík 8. janúar 1884. 1. blað. i „S u ð r i" kemur út 3 sinnum í mánuði, venju- lega á laugardögum, 34 U'óð um ár- ið með sörnu stærð og verið hefur og Jcostar 3 kr. árgangurinn. Efni og frágangur á Uaðinu mun verða svo vandað, sem auðið er. Fréttaritara hefur Uaðið í 'óllum sýslum landsins til þess að senda því frettir um tiðarfar og cdlt annað Jérttnœmt, er við ber, Utsendingu Uaðsins Jiefur útgef- andinn, Einar þórðarson, á hendi og er liann að hitta í prentstqfu sinni hér í bænum hvern virkan díig. Bitstjórnina hefur dlestnr Páls- son á hendi, og verða allar greinir, sem œtlazt er til að komi i Uaðið, að sendast honum. Hann er að hitta hvern virJcan dag kl. 3—4 i Julsi Jakobs Sveinssonar, rett við kirkjuna Jijá tjörninni. Auglýsingar verða teJcnar í Uaðið fyrir minna verð en áður, linan 8 a. með meginmálsletri og 10 a. með smáletri og verður þannig naer lieluiingi ódýraraað setja auglýs- ingar í Suðra, en í hiu sunnlenzkn blöðin. G 1 e ð i 1 e g t n ý j á r! (Eptir ritstjórann ). Gamla árid kvaddi lsland 31. des. með blíðviðri og pýðvindi og nýjárið gekk í garð með sömu veðráttu, logni, vorblíðu og 5 stiga hita. Gamla árið hafði verið gott ár að mörgu leyti. Veðráttin var yfir höfuð hagstæð, pó vorið vaeri nokkuð kalt; sumarið víðast hvar ágætt, pó síðari hluti ágústmánaðar væri hálfsmánaðar rigningakafii; scptemhermán. var apt- ur purviörasamur. Grasvöxtur var víðast í góðu lagi og nýting ágæt. 1) Framvegis ætlum vér oss, að svo miklu Jeyti sem unnt er, að láta nafn höfundarins standa undir hverri grein eða fyrir ol'an hverja grcín í blaðinu. Fyrsta skilyrði fyrir þvf, aS aðsendar greinir verði teknar i blaðið, er að höfundurinn setji nafn sitt undir hana, eða færi svo gild og nægileg rök fyrir nafnleysi greinarinnar í prívatbréfi til ritstjórans, að honum þyki ástæða tíl, að taka þau til ere'na. Ritstj. Hér má pó undan taka Strandasýslu; inn gamli fjandi, hafísinn, spillti par enn pessu sumri sem svo mörgum áður; hann rak í júnímánuði inn á Húnaflóa, og hvarf ei aptur alfarinn fyr en um lok júlímánaðar. J>etta spillti mjög grasvexti og nýtingu í Strandasýslu, og má pví með sanni segja, að Strandasýsla sé sá hluti landsins, er verst var við pessum vetri búinn, sem nú er að liða. Lifandi fé og sauðakjöt hefur aldrei verið í svo háu verði, sem í haust er leið. Ætlum vér pó, að pað hafi ekki verið almennt, að menn gripu til pess neyðarúrræðis, að fækka bústofni sín- um í haust, pó auðvitað sé, að sumir aumingjar hafa orðið að sæta pví ráði til pess að fá sér eitthvað úr kaupstað, enda munu fjarska-margir hafa verið orðnir kaupmönnum stórskuldugir eptír in frábæru harðindi. Síldaraflinn var síðastliðið sumar og haust hvergi nærri eins góður og árín á undan. Hákarlsafli á pilskip- um var í góðu lagi syðra, en slíkt af- bragð nyrðra, að menn muna eigi slikt. Eiskiafli var í góðu lagi við Eaxaflóa, einkum á Suðurnesjum; við ísaíjarðardjúp náði hann tæplega meðal- ári, fyrir norðan óg austan mun hann hafa veríð í meðallagi, en brást alveg í Vestmanuaeyjum. Almennt var mjög hart í ári síð- astliðið ár og bágindin mikil eptir harð- indin, eins og að líkindum lætur. Mest brögð munu haí'a verið að pví sum- staðar vestra, en einkumsyðra, í Rang- árvallasýslu og Skaptafellssýslu vestari. J>að má með sanni segja, að nær pví in eina lind, sem' ausið hefur verið úr til liknar inum bágstöddu, hafa venð in útlendu samskot. Og er eigi annað sýnna, en að mannfellir hefði víða orðið, ef erlendar pjóðir hefðu ei svo göfulega hlaupið undir bagga með oss, pví bágindin voru hér voðaleg og neyðin bæði sorgleg og sönn hjá mörgum. Að hinu leytinu verður pví eigi neytað, að samskotunum hefur eigi verið skipt sem skyldi í sumum hreppum, pví pess skal vel gætt, að samskotin áttu ekki og eiga ekki að bæta mönnum að fullu missi peirra, heldur áttu pau og eiga að verja pví, að hér yrði eða verði hungursneyð eða mannfellir. J>að er pess vegna gagn- stætt tilgangi gefendanna, ef pað er satt, sem vér höfum heyrt, að sumir auð- ugustu mennirnir í einstöku hreppum hafi fengið mest, af pví, að peir höfðu misst mest, pótt heimilum peirra væri hvergi nærri hætt við hallæri. Sama er og að segja um pað, sem ver höf- um heyrt sagt, að átt hafi sér stað í einum hrepp í suðuramtinu, par sem merkur prófastur stóð fyrir skiptunum, að kúaeign manna hafi verið lðgð til grundvallar fyrir skiptingunni, pannig, að sá fékk mest gjafakorn, sem flestar átti kýrnar. Af alpjóðlegum fyrirtækjum má geta pess, að iðnaðarmannafélagið í Eeykjavík efldi til ahnennrar iðnaðar- sýnmgar fyrir allt land, og stóð sú sýning hér í bænum í ágústmánuði í sumar, er leið. Menn höfðu brugðizt all- vel við áskorun iðnaðarmannafélagsins og sent ýmsa muni til sýningarinnar, pó færri væru, en hefði átt að vera. Sýningin sýndi pað Ijóslega, að oss er enn mjög ábótavant í innlendri iðn; pó má geta pess, að innlendri tóvinnu mun hafa farið mjög fram in síðustu árin, og voru eigi fáir vottar þess á sýningunni. pegar pess er gætt, að petta var in fyrsta almenna sýning her á landi, pá má kalla hana all- heppilega byrjun, ef minna hefði verið um medalíu- og heiðursbréfa-hégóm- aim eptir sýninguna. Enn má pess geta, að lagðar hafa verið á síðastliðnu sumri brýr yíir tvær af ám landsins> Jökulsá á Brú og EUiðaárnar. Alpingi kom saman, eius og lög gera ráð fyrir, siðastliðið sumar. Jótti suiiium árangurinn af pví fremur mag- ar, en pó má geta pess, að pað lög- leiddi ýmislegt, er miðar að framför- um landsins. Má par telja fjölgun póstferðanna, löggilding nýrra verzlun- arstaða, frjálslegri lög um skottulælma, lög um fiskiveiðar hlutafélaga í land- helgi, lög um sölu nokkurra pjóðjarða, um afnám aðflutningsgjalds af útlend- um skipum o. fl. Yegna harðærisins samdi pað og lög um Iinun í skattí á ábúð og afnotum jarða og á lausa- fé, sem lesendam «Suðra» er kunnugt, að vér höfum haldið fram her í blað- inu Af nafnkenndum mönnum, sem

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.