Suðri - 08.01.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 08.01.1884, Blaðsíða 2
2 látizt hafa, má geta prófastanna |>ór- arins Kristjánssonar, sem pótti mikill merkismaðnr og Bjarna Sigvaldasonar, sem pótti bezti og vandaðasti maður, prestsins Steins Steinsen, bezta prests og einstaks Ijúfmennis. J>á andaðist og Jón Jónsson landritari, alkunnur fjrir dugnað sinn og framkvæmdir í fjár- kláðamálinu. Enn má nefna Snorra Pálsson faktor, mesta dugnaðar- og framkvæmdarmann, og Teit Finnboga- son dýralækni, fjörgamlan heiðurs- mann. Nýjárið er pá, eins og áður er sagt, gengið í garð með blíðviðri og góðri bjrjun, hvernig svo sem pað kann að rejnast. Líknarlind sú, sem ausið hefur verið úr til bjargar bágstöddum mönnum, mun að líkindum purausin á pessum vetri og næsta vori. Engin líkindi eru heldur til að samskotunum haldi áfram og lítil líkindi til, að samskotin verði svo ríkuleg sem í petta sinn, pótt slíkt harðæri beri að höndum í annað skipti. |>ess vegna er oss bezt, að gera oss pað í tíma ljóst, að framvegis munum vér hljóta að «spila á okkar eigin spítur». Og pá liggur næst að tala um, hvernig vér bezt getum bú- izt svo um, að harðæri, pegar pað ber að böndum, hitti oss ekki óviðbúna, eða réttara sagt hvað vér fáum gert til pess, að pað verðum vér, sem bugum harðærisfárið, en ekki harðærisfárið, sem bugar oss. |>að er hægt að gera hér óskup margt, pví svo margt er ógert liér á landi. Hvað landbúnaðinum viðvíkur, pá finnst oss sjálfsagt, að sem flest héröð rejni að hafa not af búfræðing- um vorum, sem nú eru orðnir all- margir, láti pá fara um sveitirnar og segja hvað gera skuli, láti pá auk pess vinna svo mikið að jarðabótum, sem unnt er, og umfram allt láti unga og duglega menn í sveitunum fara með peim, vinna með peim og læra af peim. Hitt er annað, að vanda sem bezt alla skepnuhirðingu, fara vel með kýr, fé og hross, og setja eigi svo ó- vitnrlega á, að engu sé borgið. Vér teljum pað og sjálfsagt, að hver hrepp- ur stofni hejásetningarfélag, sem kjósi annaðhvort hreppsnefndina eða pá ein- hverja aðra nefnd til pess að hafa ná- kvæmt og skjnsamlegt eptirlit með ásetningu bænda, og gefi svo pessari nefnd nægilegt vald til pess, að eptir- litið geti náð tilgangi sínum. Mjög skynsamlegt væri og, að hver hreppur stofnaði hejforðabúr og einnig korn- forðabúr, ef til pjrfti að taka. |>á er að víkja að sjávarútvegnum. |>að er óhætt að fulljrða að honum er 1 mörgu ábótavant, einkum pjrftu menn að vanda langtum betur, en nú á sér stað, hirðusemi alla með sjó- fatnaði og veiðarfærum. J>að er eigi lítið fé, sem landið missir árlega fjrir sóðaskap í pessum greinum. Svo ber nauðsjn til umfrain allt, að efla pil- skipaútveginn. íEkki er pað pó ætl- un vor, að heppilegt sé að stofna allt í einu stóran pilskipaflota, pótt fé væri fjrir höndum til slíks fjrirtækis, sem nú ekki er. Oss láta illa stór-fjrir- tækin, Islendingum; til peirra vantar oss prjá hluti: fé, kunnáttu og menn. Svo er og um stofnun pilskipafélags í «stórum stíl». Oss mun jafnan verða hentast, svo fátæk og fámenn pjóð sem vér erum, að fara hægt, en sleppa aldrei markinu frá augum vorum og færa oss smátt og smátt upp á skaptiðj Og pað parf engan speking til að sjá pað, að menn verða fjrst að efla á allan hátt pilskipasjómennsku pá, sem nú er 1 landi, og rejna á pann hátt að koma upp heilli kjnslóð af íslenzkum pil- skipasjómönnum og þá — þá fyrst getur orðið umtalsmál að stofna stórt íslenzkt pilskipafélag. En hitt er pað, vér megum aldrei glejma pví, að mark vort og mið á að vera, að auka og efla á allan hátt pilskipaútveg vorn smátt og- smátt. J>á er enn eitt atriði, sem vér aldrei megum glejma, og pað er að efla og bæta menntun alpýðu vorrar. í sjó- héröðunum mun pví bezt verða við- komið rneð barna- og alpýðuskólum. í sveit er aptur á móti víða mjög örð- ugt að koma skólum á, en allstaðar, par sem slíkt er unnt, ættu rnenn að kappkosta að koma skólum á. En eitt er allstaðar hægt í öllum sveitum landsins, og pað er að stofna lestrar- félög. í hverjum hrepp á landinu ætti að vera eitt eða fleiri lestrarfélög og ættu sem flestir hreppsbúar bæði ungir og gamlir að ganga í pað. J>ví pess ber vel að gæta, að fremsta lífsatriði hverrar pjóðar er alpýðumenntun, góð og heilsusamleg. J>etta prennt, að efla og bæta land- búnað og sjávarútveg og kosta alls kapps um að auka alpýðumenntunina, er pað sem vér einkum óskum, að land- ar vorir taki sér drjúgum fram í á inu nýbjrjaða ári. Undir pessu prennu er öll framtíð lands vors komin og öll gæfa pjóðarinnar. Glejmum pví ekki. Oleðilegt nýjár! Ferðir á Snonrlandi sum- arið 1888. eptir porvald Thoroddsen. ((Niðurlag). Á pessum ferðum sá eg fleira en eg nokkurntíma hafði bú- izt við. J>ó eg vissi að eldsumbrot hafa orðið fjarskaleg á Rejkjanesskaga, pá hélt eg pó ekki að pau væru eins mikil og pau eru. Áður pekktu menn með vissu að eins 3 eða 4 eldfjöll um pessar slóðir, en í sumar skoðaði eg jfir 30 með rúmum 400 eldgígum, hér um liil 10 af pessum eldfjöllum hafa að öllum líkindum gosið síðan land bjggðist; gerði eg uppdrátt af flestum peirra og mældi pau nákvæm- lega. Eg fékk og aðra skoðun á landa- fræði skagans en áður; menn tala opt um Reykjanesfjallgarð, en 1 raun réttri er engin slíkur fjallgarður til, frá Reykjavík sýnist reyndar svo vera, af pví svo bera við randir hálenda, ein- stök fjöll og hálsar, en pegar betur er að gáð, sézt hvernig landslaginu er háttað. Kvísl úr inu mikla aðalhá- lendi Islands gengur út á Reykjanes og er óslitin vestur að Kleifarvatni, flatvaxnar heiðar að ofan með dreifð- um fjalladyngjum og toppum, sumt úr móbergi, sumt úr dólerít, sumt hraun. J>essi hálendistangi er einna lægstur efst um Mosfellsheiði, en hækkar svo og er pá að meðaltali 1000—1500 fet, en pó eru par tindar og einstök fjöll um 2000 fet og par yfir, upp af Sel- vogi hækkar hálendiskvíslin og verður yzt á Lönguhlíð víðast um 2000 fet að meðaltali. Eyrir utan Lönguhlíð tek- ur við miklu lægri flatneskja (3—400 fet) en á henni eru 12—1300 feta há fjöll, tveir hálsar, Sveifluháls og Núp- hlíðarháls, ganga frá suðvestri til norð- austurs yfir hásléttuna pvera, en ut- ar eru Fagradalsfjöll og Keilir; lækk- ar hálendið mjög eptir pað, og verður fyrir ofan Njarðvíkur um 200 fet, en hverfur síðan hægt aflíðandi í sjó fram. Eldborgaraðir, liraunsprungur og fl. pess konar, ganga í vissar stefnur, al- staðar frá norðaustri til suðvesturs. Á ferðinni safnaði eg og miklu af steinum eg bergtegundum og gerði allan nndirbúning undir jarðfræðis- uppdrátt af pessurn hluta landsins, mældi 2—300 hæðamælingar, gerði upp- drætti af hraunum og eldfjöllum o. s. frv. J>að er mikið verk að koma pví öllu í pann veg að pað geti orðið að gagni fyrir vísindin. J>egar jrannsakað er hvert sumarið eptir annað, safnast svo mikið efni (materiale) saman, að pað eptir nokkur ár verður nærri óvið- ráðanlegt. Ef vel ætti að vera, líkt og í öðrum löndum, parf margamenn til slíkra rannsókna, pað er pví við að búast, að einn maður með veikum kröptum, sem hefur mörgu öðru að

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.