Suðri - 08.01.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 08.01.1884, Blaðsíða 3
3 sinna og er fjarri allri þeirri hjálp, sem YÍsindamenn geta fengið í öðrum lönd- um, verði að hafa sig allan við til pess að geta notað efni pað sem fyrir hendi er nokkurnveginn. Einn örðugleiki er pað, sem eigi er gott við að eiga, að vísindalegar ritgjörðir er eigi hægt að fá prentaðar á íslandi ef uppdrætt- ir fylgja, en peir ern alveg nauðsyn- legir ef gott gagn á að vera í ritgjörð- unum, og aðrar ritgjörðir myndalausar mega bíða heil og hálf ár, áður en hægt er að fá peim komið út. Yfir- lit yfir ferðirnar í sumar vona eg að komi í «Andvara», en nánari lýsingar á hinu einstaka ineð uppdráttum af eldfjöllunum o. fl. í útlendum tíma- ritum. Arferðið í Raugavallasýslu 1SS3. (eptir Sighvat alpingism. Arnason). Árinu 1883, sem pegar er liðið, má hváð landsgagnið snertir hér í Rang- árvallasýslu telja sumt til gildis eða góðæris en sumt ekki. Til góðæris má telja pví gott vetrarfar yfir höfuð alla vetrarmánuðina: janúar, febrúar, marz og apríl, svo skepnur gengu vel und- an, góðviðri að jafnaði hásumarmán- uðina, góðan grasvöxt á endanum á valllendi og haustskurð með betra móti, haustið fremur gott en pó nokkuð rigningasamt og nú pessa vetrarmán- uði nóv. og des. vetrarfar í meðallagi, harðindalítið, en mjög umlileypinga- samt. par á móti má telja pessu ári til óárs vorkulda venju fremur allt fram undir Jónsmessu og parafleiðandi gróð- urleysi og málnytubrest allan fyrri liluta sumarsins, grasbrest á túnum víðast hvar og kályrkjumissi svo mik- inn, að kálgarðar voru á mörgum stöð- um lítt nýtir og á sumum stöðum ó- nýtir með öllu. Isýting á lieyskap var í eysti'i liluta sýslunnar (Landeyjum og undir Eyjafjöllum) með lakara móti, töður manna hröktust og hirtust illa sökum ópurka, og allerfitt gekk að purka allan sláttinn í peim sveitum, svo hey urðu soruð og brunnu á sum- um stöðum, en að vöxtunum til varð heyskapur í fullu meðallagi. J>egar nú á petta allt er litið, mun mega telja petta ár í fullu meðallagi i ytri sveitum sýslunnar, sem ekki urðu fyrir óperrunum um sláttinn, en í hin- um sveitum sýslunnar má telja árið nokkuð lakara en meðalár, eptir pví sem pau hafa verið yfir höfuð á pess- ari öld. |>ess utan urðu inar sömu eystri sveitir sýslunnar fyrir hlutaleysi, pví sjávarafli varð með langminnsta móti bæði fyrir öllum Rangársandi og í Vestmannaeyjum, en allar pœr sveit- ir áttu par mest undir ineð pá at- vinnugrein sína. Svo pegar litið er á pessar prjár sieitir útaf fyrir sig (Eyja- fjallahreppana báða og Austurlandeyj- ar) bæði til sjós og lands, pá má telja peim árið fremur bágborið, og pví held- ur sem hagur manna varð með lak- asta móti undir, sökum undangenginna óára, sem kunnugt er. Inn 21. des. f. á. kl. 4'ý e. m. kom hér jarðskjálptakippur allsnarpur. Af nafnkenndu fólki liefur látizt í sýslunni á pessu ári: 6. febr. Jónas bóndi Kjartansson á Drangshlíð um fimmtugsaldur, mesti dugnaðarmaður og vel látinn; 27. febr. Einar bóndi ísleifsson á Seljalandi Gissurarsonar, hálfáttræður (f. 1808), afbragðsskipa- smiður, vel að sér ger, og í alla staði merkismaður; 12. apríl Ouðmundur bóndi Brynjófsson á Keldum, vel að efnum búinn og í heldri bænda röð; 7. nóv. Steinunn Isleifsdóttir' hús- freyja í Eyvindarholti, alsystir Einars sál., sem áður er nefndur; 21. des. Ouðrún Böðvarsdóttir á Strönd, um fimmtugt, góðfræg kona og vel að sér RIT D Ó M A R eptir Gest Pdlsson. I. Jökulrós, tvær skáldsögur eptir Ouðm. Hjaltason. Akureyri 1883. Herra Ouðmundnr Hjaltason hef- ur enn á ný dregið út á djúpið með skáldskap sinn og nú í priðja sinn gefið út rit í pá stefnu. í formálan- um fyrir Jókulrós nefnir hann rit pau, er liann áður hefur gefið út, «Fjólu- dal» og «Melablóm», og segir hann: «í báðum pessum bókum liggja rcetur og frjóangar til ails ins hezta, sem eg hef ritað og tolað hœði utanlands og innan“. Eg fyrir mitt leyti pekki nú ekki petta „allt ið bezta», sem hr. Guðm. hefur «ritað og talað bæði utanlands og innan». En pað er mér óhætt að fullyrða, að séu ávextirnir samboðnir rótunum og frjó-öngunum, pá er víst harla lítið skáldskapar- eða fegurðar-bragð að peim. Herra Guðmundur fræðir oss einnig um í pessum formála, að «liann liafi menntast, ferðast og framast um öll Korðurlönd 1 6 ár». í Norðanfara 21. árg. 1883, nr. 51—52, segist hann í skáldlegu og einkum fegurðarfræðislegu tilliti hafa lesið Brandes og Taine. Og í sömu grein (nr. 49—50) lætur 1) Seiuunn sál. liúsfi'ú Sighvatar alþms. var að þeirra áliti, er hana pekktu, rnesta af- bragðskona að öllu atgervi og mannkostum og sómi stéttar sinnar. — Ritsjjórinn. hann í veðri vaka, að hann standi svona nokkurn veginn jafnfætis H. C. Andersen. J>egar á petta er litið, pá er auð- séð, að hr. Guðm. er maður, sem hef- ur allmikið álit á sjálfum sér. |>á er að gæta að pví, hvort pað er byggt á rökum eða ekki. Eg ætla strax að taka pað fram, að mér getur ekki skilizt, að pað hafi við nein rök að styðjast. Hafi liann lesið Brandes og Taine, pá hefur hann hvorugan skilið og engin líkindi eru til, að hann verði jafningi H. C. And- ersens, svo lengi sem hann dvelur á pessum linetti. Áður en eg fer lengra, skal eg geta pess, að eg gerði sex atrennur að pví að lesa fyrri skáldsöguna í Jökulrós, «Sögubrot af Jökli Auðunarsyni»; mér leiddist hún svo, að eg hætti hvað eptir annað, pangað til eg loksins tók kjark í mig og las hana til enda, og eg man ekki eptir, að eg nokkru sinni hafi verið fegnari að vera búinn með bók, en pegar eg var búinu með sögu- brotið af Jökli. Hitt skal eg játa, að «Hraunið» hef eg aldrei komizt til enda. Eg tók á öllu pessu litla sálar- preki, sem eg á í eigu minni, og kornst með hörmungum aptur á 3. hlaðsíðuna í síðari skáldsöguiini. I>ar hætti eg, og við J>að mun eg láta sitja svo lengi sem eg lifi. «Sögubrot af Jökli Anðunarsyni» er svo úr garði gert, að mér er óhætt að fullyrða, að tíundi hver smaladreng- ur á Islandi hefði getuð gert pað eins gott og sumir ef til vill betra; pað er sannarlega langt frá pví, að rnaður geti á nokkurn hátt séð, að höfundur- inn hafi «ferðast, framast og mennt- ast um öll Norðurlönd í 6ár» og lesið Brandes og Taine. Miklu hægra væri að ímynda sér, að höfundurinn liefði lifað menntunarlausu einlífi á einhverju koti fram í einhverjum afdal á íslandi og gert sér pað til dægrastyttingar að rita upp afkárasögur pær, er einveran fæddi í ómenntuðum smalaanda. Svo eg fari stuttlega yfir sögubrot- ið af Jökli, pá er pað petta: Jökull ólst upp hjá fósturforeldrum sínum. Allt hugmyndalíf hans í bern- sku er svo afkáralegt og kynlegt, að mestu furðu gegnir. En samt semur hann sjálfur guðfræði í hernsku (bls. 7). J>að er svo sem auðvitað, að hann hugsai' sér tmdra-jurtir, undra-Amm og undra-dýr, sem tala eins og œðri ódauðlegar verur. Steinarnir leika og syngja, o. sv. frv. Svo hugsar hann sér, að fólk komi á loptskipi til að heimsækja hann og hitt fólkið á bænum. Eg tryði nú reyndar miklu

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.