Suðri - 19.01.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 19.01.1884, Blaðsíða 2
6 mannsins, að slíkt fengist með stofnun fjórðungsráðanna, en ekki að amt- mannaembættin í sjálfu sér væru hér- aðafrelsinu til hindrunar. J>að sérlíka hver maður, að hægt er að stofna 4 fjórðungsráð fyrir 4 fjórðunga landsíns, pó amtmannaembættin haldi sér ó- breytt, pegar íjórðungsráðin eiga ein- ungis að hafa sama starfa á hendi, og amtsráðin. J>að mun eigi gripið úr lausu lopti, að fjærsýslurnar verði helzt út undan þegar kosið er 1 amtsráðin og pví verður eigi neitað, að langeðli- legast og langsanngjarnast væri pað. að inir fjórir fjórðungar landsins hefðu hver sitt ráð eða ping' fyrir sig og að í pví sæti 1 kosinn maður úr hverju sýslufélagi. Ið eina, sem gæti verið peirri breytingu til fyrirstöðu, er kostn- aðurinn; en hann yrði heldur eigi lítill og víst er um pað, að pó amtmannaem- bættin væru af numin, pá fengist eigi frá peim nægilegt fé til slíkra fjórð- ungspinga, enda væri afnám amtmanna- embættanna svo óheppileg ráðstöfun, að inn lítilfjörlegi fjárstyrkur, er á pann hátt ynnist til fjórðungspinganna, vægi hvergi nærri móti óhagnaði peim, er afnám pessara embætta hefði í för með sér. Að hinu göngum vér vísu, að pingið breyti amtsráðunum í fjórðungs- ping, pegar er pað sér pað fært, fjár- hagsins vegna. Sem stendur, meðan afleiðingar harðindanna eru sýnilegar nær pví í hverju héraði á landinu, er varla von, að ping og pjóð leggi út í svo kostnaðarsama breytingu. J>annig getum vér ekki betur séð, en með afnámi amtmannaembættanna vinnist ekkert atriði í inum þrefalda tilgangi. Eptir umræðunum á síðasta alpingi að dæma, höfum vér fulla ástæðu til að ætla, að menn hafi svo mjögviljað hrapa að afnámi amtmannaembætt- anna eimnitt af pví, að nær pví eng- um var ljóst vald og verksvið amt- mannanna. Menn töluðu á pingi um amtmennina, sem væru peir alveg ó- sjálfstæðir embættismenn, «afskrifarar» landshöfðingjans o. s. frv. Vér skul- um nú gera í stuttu máli grein fyrir störfum amtmannanna, sem sjálf- stæðra embættismaima með kafla úr ræðu peirri, sem Magnús Stephensen assesor, hélt í efri deild pingsins í pessu máli-. «Sem liður í umboðsstjórninni eru amtmennimir yfirboðarar allra ver- aldlegra embættismanna og sýslun- armanna, hvor í sínu amti; peir eiga pví að hafa eptirlit með embættis- rekstri pessara embættis- og sýslun- armanna, og halda peim til að rækja embættisskyldur sínar; peir eiga að gera eptirlitsferðir um ömt sín, svo 1) Oss þykir miklu íslenzkulegra og við- kunnanlegra, að kalla slíkt „fjórðungsþing“ en „fjórðungs r á ð. Ritstj. 2) Sbr. Alþ.tíð. 1883 A. 389-90. opt sem pess er pörf og skoða embætt- isbækur og rannsaka embættisfærslu péirra, sem peir eru yíir skipaðir; peir veita embættismönnum ferðaleyfi innanlands og setja embættismenn í forföllum, sjá um afhendingu em- bætta frá einum til annars og lög- gilda embættisbækur; peir skipa hreppstjóra, sáttanefndarmenn, um- boðsmenn sýslumanna samkv. tilsk. 28. des. 1836, bólusetjara og yfir- setukonur, og veita pessum sýslun- armönnum lausn. Að pví er kemur fil dómgæzlu og lögreglustjórnar, pá er pað amt- maður, sem skipar setudómara; hann er sáttanefndarmaður í peirri sveit sem er næst bústað hans og hefur umsjón með öllum sáttanefndum í amtinu, hann veitir gjafsókn fyrir undirrétti og skipar málsfærslumenn í gjafsóknarmálum; hann skipar fyrir um höfðun sakamála ’og opin- berra lögreglumála, um áfrýjun slíkra mála til yfirdóms og um fullnustugjörð dómanna; hann úr- skurðar reikninga í opinberum mál- um og gjafsóknarmálum og geymir dómsgjörðir; hann getur útkljáð minni sakamál og lögreglumál með úrskurði sínum, pegar kærði óskar pess; hann úrskurðar hvenær sam- búð karls og konu skuli slíta sök- um hneyxlis; hann gefur út lög- taksskipanir fyrir öllum landssjóðs- gjöldum; hann hefur yfirstjórn allr- ar lögreglu í amti sínu og getur gefið út margskonar fyrirskipanir til að viðhalda góðri reglu og hlýðni við lögin; hann hefur og umsjón með fangelsum i amti sínu. Amtmaður hefur eptirlit og um- sjón með skiptum á dánarbúum; hann hefur á hendi æðstu fjárfor- ráð ómyndugra, og sér um, að fjár- haldsmenn og yfirfjárráðamenn geri skil fyrir fjármunum ómyndugra; hann úrskurðar, hve nær ástæða sé til að svipta menn fjárforræði; hann úrskurðar um meðlag óskilgetinna barna og fráskilinna og yfirgefinna kyenna. I sveitamálum er amtmaður for- maður amtsráðsins og hefur áhendi yfirstjórn allra sveitarmálefna milli amtsráðsfunda; hann undirbýr mál- in undir amtsráðsfund og afgreiðir pau eptir fund; hann hefur úrskurð- arvald í fátækramálum og um á- greining milli hreppa innan amts um sveitfesti og framfærslu svoitaró- maga; hann úrskurðar kærur yfir neitunum um húsmennskuleyfi; hann ráðstafar um kennslu daufdumbra. Amtmaður sumpart veitir sjálfur ýms leyfisbréf, svo sem leyfisbréf til hjónaskilnaðar að borði ogsæng, og leitar pá jafnframt um sættir milli hjóna; sömuleiðis leyfisbréf til að hafa greiðasölu og veitingahús; sum- part gefur hann út ýmisleg kgl. leyfisbréf og sér um að skilyrðin fyrir veitingu peirra séu fyrir hendi; hann hefur á hendi vfirstjórn allra strandmála og úrskurðar alla strand- reikninga; hann staðfestir fiskiveiða- sampykktir og reglugjörðir um notk- un afréttar og fjallskil; hann setur verðlagsskrár með byskupi; hann stjórnar öllum vegabótum á fjallveg- um og semur um vegagjörðir og borgun fyrir pær; hann hefur um- sjón með pjóðjörðum og byggingu peirra; hann semur margar skýrslur um alpjóðleg málefni; loks hefur hann á hendi stjórn margra sjóða, svo sem jafnaðarsjóðs amtsins, bún- aðarsjóða, búnaðarskólagjalds og margra annara sjóða, og skal eg sér- staklega að pví cr snertir suðuramt- ið, nefna Thorkílliisjóðinn, sem á nærfellt 70,000 kr. höfuðstól. Loks hefur amtmaður á hendi yfirstjórn allra heilbrigðismálefna í amtinu; pannig hefur hann yfirum- sjón með bólusetningum, gerir ráð- stafanir gegn útbreiðslu næmra sjúk- dóma á mönnum og skepnum, sér- ílagi gegn útbreiðslu fjárkláða samkv. tilsk. 5. jan. 1866 og 4. marz 1871». J>að munu flestir verða á pví máli, að pessi störf séu bæði margbrot- in og umfangsmikil og að pað sé langt- um hægra sagt en gert að «skipta peim milli landshöfðingjans og sýslumanna». J>að var ætlun meiri hluta pingsins, að amtmannastörfunum skyldi skipt «eptir reglum peim, er ráðgjafinn fyrir Island ákveður» og pað er eptirtekta- vert, að prátt fyrir margítrekaðar áskor- anir peirra er mæltu móti pessu laga- frumvarpi, varð enginn af peim, er fýstu málsins, til pess að skýra frá, hvernig peir hefðu hugsað sér pessa skiptingu. J>ví var jafnvel alveg gleymt, að amtmaðurinn í suðuramtinu er líka stiptsyfirvald og engin ákvörðun sett í pessi lög um pað hverjum stiptsyfir- valdsstörfin skyldu falin á hendur. Hver ætti pá með bysknpnum að hafa yfirstjórn allra skólamála og kirkjulegra málefna, kirkjueigna o. sv. frv.? Lands- höfðinginn getur pað ekki eptir 2. gr. skjórnarskrárinnar. A pá að gera ein- hvern sýslumanninn að stiptsyfirvaldi?1 J>að er ekki líklegt, að sú hugsun hafi vakað fyrir pingmönnum. En petta atriði sýnir eitt með öðru, að málið var í raun og veru mjög vanhugsað. Kaíli sá, er vér áðan tókum úr ræðu Magnúsar Stephensen, telur upp mál pau, sem amtmaðurinn hefur úr- skurðarvald í. En auk pess ganga nær pví öll mál pau, sem liggjaundir úrskurð landshöfðingja, ráðherra og konungs gegnum hendur amtmanns- ins, og hann á að leiðbeina öllum pessum málum með tillögum sínum. J>að sæist bezt, hve lieppilegt pað væri, að amtmannaembættin væru afnumin, ef danskur maður, ókunnugur máli, högum og lögum vorum, yrði lands- höfðingi. J>á yrðu svo að segja öll pau völd, sem til væru 1 landinu, sameinuð hjá einum útlendingi. Ætli menn yrðu ánægðir með pað? J>eir einu sem pá flyttu honum mál lands vors, væru ósjálfstæðir skrifstofustjórar. Lands- höfðingjanum væri pá innan handar annaðhvort að ganga alveg pegjandi fram lijá tillögum peirra, eða hann 1) sbr áðurnefnda ræðu Magnúsar Stephen- sen, Alþ.tíð 1883 A 391.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.