Suðri - 26.01.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 26.01.1884, Blaðsíða 2
10 n^ l?iM) Ið eina, sem pá líknar, er, að efna- hagur vor standi svo og atvinnuvegir vorir verði í pví lagi, að vér fáum af eigin rammleik borið afharðærið. J>að kemur líka flestum saman um pað, að kvikfjárrækt vor og fiskiútvegur g œti staðið svo, að vér pyrftum ekk- ert harðæri að óttast. fegar svo er, pá getur oss ekki annað fundizt en að sjálfsagt sé, að öllum hljóti að vera ljóst, að pað sem ping og pjóð fyrst af ölln parf að leggja allt kapp á, parf að verja öllum kröptum sínum til, pað er að reyna að búa svo um hnútana, að landið verðí sjálf- b j arg a svo fijótt sein unnt er. |>að eitt og ekkert annað er líf s atr i ð i pjóðar vorrar. |>ess vegna verður löggjafarvaldið að sjá svo um, að einhver peninga- stofnun komizt á í landinu, svo menn geti fengið fé til pess að reyna að gera eitthvað með. þar næst verður lög- gjafarvaldið með viturlegum lögum að reyna til að ráða bót á pví, sem aflaga fer í atvinnuvegum vorum og leggja alla alúð á, að láta ekkert ó- reynt, sem í voru valdi stendur, til pess að hlynna að peim af fremsta megni, eptir pví, sem efni landsins leyfa, og gera allt sem unnt er fyrir búfræði og pilskipasjómennsku; mun- um vér síðar í blaði voru birta rit- gjörðir um pau efni með aðstoð góðra manna. Yfir höfuð finnst oss upp- fræðing alpýðunnar, bæði í andlegum og ef til vill einkum í verklegum efn- um, vera sá ,fáni", sem allir góðir og nýtir drengir hér á landi eiga að fylkja sér um.| Af uppfræðing alpýðunnar fijóta allur framfarir pjóðanna í at- vinnuvegum og efnahag. Ef ping vort leggur allt kapp á þetta og lætur ekkert eptir liggja að þessu verði komið áleiðis svo fljótt og svo viturlega, sem kostur er á, pá verð- um vér að segja, að pingið hafi nóg að starfa allmijrg ár, pví að pingið stendur að eins annaðhvort ár, ping- tíminn er stuttur, og vegna efnahags landsins, nú sem stendur, er með öllu óráðlegt að lengja hann. pó að byrði su, sem alpýða vor hefur að bera, sé eigi pung "ða stór, pegar miðað er við álögur í öðrum löndum, pá er hún nógu pung fyrir alpýðu voru og of- þung, pegar hörð ár bera að höndum. Ef unnt væri, ætti pess vegna fremur að létta en pyngja á bændum hér á landi. Oss finnst, að sumum hér á landi gleymist pað svo opt, að swíða pjóð vorri stakk eptir vexti. J>essa baráttu fyrir þingræði hefur nú ritstjóri «J>jóð- ólfs» sjálfsagt lánað frá Dönum, eins og hann hefur lánað frestandi synj- unarvald frá stjórnarskrá Norðmanna. Danir, eða vinstrimenn með peim, hafa um langan aldur bariztfyrir pingræði og in síðustu fjórtán árin hefur aðgang- urinn verið svo harður, að öll lög- gjöf hefur svo að segja legið í dái. Káðgjafarnir hafa ekki viljað láta und- an neðri deild pingsins og neðri deild pingsins hefur enga samvinnu viljað eiga við ráðgjafana. Afleiðingpí|ííl af pessu hefur orðið, að löggjöf Danmerk- ur hefur orðið að standa í stað, par sem engu markverðu lagaboði hefur orðið framgengt. Danir eru langt komnir í atvinnuvegum og ekkert land í Evrópu er að likindum betur yrkt að sínu leyti en Danmörk, enda er efnahagur pjóðari^ríar í bezta lagi, enfy allt um það finna allir boztu menn Dana sáran til pess, hvílík fádæma apturför pað er fyrir pjóðina og allan hag hennar, að standa svona lengi í stað. , fu> fað liggip nú í augum uppi, að margfalt óhægra yrði fyrir oss en Dani að vinna pingræði. Vér gætum geng- ið að pví vísu, að eins færi hjá oss og með Dönum, að eptir skamma stund yrði samkomulag pingsins og ráðgjaf- ans orðið svo, að öll löggjöf hér á landi fengi hvíld, hver veit hvað marga tugi ára. Vér getum ekki hugsað oss neitt hraparlegra fyrir land og pjóð en pað. Vér sem ekkert erum komnir áleiðis í neinu, sem erum eptirbátar annara pjóða nær pví í öllu, vér ætt- um að geta boðið ráðgjafa vorum og stjórn Dana byrginn, lagt alla löggjöf á hilluna og setið svo rólegir löggjaf- arlausir tugi ára eptir tugi ára. Nei, nei, pað er allt0f glannalegt og léttúðugt fyrir oss eins og nú stend- ur á hér á landi að fara að tala um pingræðisbaráttu. Hér er ekki rúm eða færi á, að tala um pingræði eða pingræðisregluna, hvort slíkt er pjóð- unum sjálfsagður gæfu- og framfara- vegur eðaekki. En ritstjóri "J>jóðólfs» gefur oss að líkindum færi á pví síðar. J>að er auðvitað ýmislegt að stjórn- arskrá vorri og engum dettur í hug að neita pví, að henni se ábótavant. Stjórn landsins pyrfti sjálfsagt að vera meiri í landinu en hún nú er. J>að er pess vegna ekki ætlun vor, að menn eigi alveg að gleyma pví eða sleppa pví. Nei, engan veginn, en annað verður um mörg ár að sitja í fyrir- riimi, og pað er, eins og vér höfum tekið fram, að landið verði sj á If- b j arg a, svo fljótt sem unnt er. Dálítil hugvekja um lífsáuyrgð eptir Dr. med. J. Jónassen. Eins og mörgum mun vera kunn- ugt lét eg síðastliðið ár prenta á ís- lenzku leiðarvísi til að nota lífsá- byrgar- og framfærslustofnunina í K.höfn, og hefur almenningi verið gef- inn'lostur á að fá hann ókeypis. J>ví er ver og miður, að fáir hafa hirt um að hagnýta sér petta. Eg efast eigi um pað, að petta kemur eigi til af pví, að menn eigi sjái, hversu miklum hagsmunum pað er bundið að tryggja líf sitt, heldur kemur paö af eintómu umhugsunarleysi, menn draga pað og draga, par til allt er um seinan. Sérhver sá, sern tryggir líf sitt eða kaupir líf- eyrir handa konu sinni verður auðvitað að leggja á sig dálítinn árlegan skatt; margur getur eigi risið undir honum en margur er á hinn bóginn, sem á hægt með pað og pað eru einmitt peir, sem eg hér á við. |>að eru sérílagi okkar duglegu sjómenn, sem dags dag- lega hætta lífi sínu, sem ættu að hugsa út í pað, að konan og börnin eigi pyrftu að komast á vonarvöl, ef peirra missti við. Sá sviplegi aðburður, sem fyrir skemmstu kippti í burt svo mörgum ágætum mönnum ætti að minna menn á petta. J>eir sjómenn og bændur, sem pess eru umkomnir, ættu sannarlega að sjá, að pað er ekki lítið varið í pað, að kona peirra og börn ættu vissa fjárupphæð vísa ef peir kynnu frá að falla; og hvað parf pá sjómaðurinn eða bóndinn að kggja á sig pungan skatt til pess að eiga sér petta víst?; til pess að eiga pað víst, að konan fengi eins konar eptirlaun eptir sig látinn? Fyrir fáein lýsipund af saltíiski getur t. a. m. prítugur sjó- maður tryggt konu sinni 25 ára gamalli, 100 kr. lífeyri eptir sig látinn. Margri ekkju mundi eigi muna lítið um 100 kr. á hverju ári; jafngamall bóndi parf eigi að leggja pyngri skatt á síg en að selja vænan sauð á hverju hausti til pess að tryggja konu sinni 25 ára gl. 100 kr. í æfilangan lífeyri eða eptirlaun. Eg skal tiltaka annað dæmi: Ef maður, sem er t. a m. 35 ára gl. vill sjá svo um, að dánarbúi hans verði útborgað 1000 kr., pá parf hann eigi að leggja annan skatt á sig en andvirði nokkra lýsipunda af saltfiski á ári hverju meðan hann lifir, eða bóndinn vænan sauð á haustin; ef 25 ára gl. sjómaður vill fá tryggingu fyrir pví að 2000 kr. verði útborgaðar dánarbúi hans, parf hann eigi að leggja pyngri árlegan skatt á sig en "2 skp. af salt- fiski eða bóndinn 2 tvævetra sauði. Eg vil nú spyrja, eru ekki mjög marg- ir meðal vor, sem gætu séð af pessu !/« skp. eða pessum tveim kindum á ári hverju, án pess að peir pyrftu að draga annað við sig og væri pað eigi mikil huggun fyrir hann að vita til pess að konan og börnin ættu pó pessa fjárupphæð vísa ef hann skyldi falla frá? Eg tel víst, að flestir séu mér samdóma. <féír Leiðarvísir til að nota lífsá- byrgðar- og frainl'ærslustofiiuuiiia frá 1871 fæst ókeypis hjá hr. hér-

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.