Suðri - 26.01.1884, Síða 3

Suðri - 26.01.1884, Síða 3
11 aðslœkni Dr. med. J. Jónassen, rit- stjóra „Suðra“ og í ísafoldarprent- smiðju, Ritstj. Ný úí komin Sullaveikin og varúðarreglur gegn henni eptir Dr. med. J. Jónassen. (Gefið út á kostnað landssjóðs)' Rvík 1884. pessi litli pesi. sem er 13 blaðsíð- ur að stærð, á að sendast ókeypis um allt land. Upplasið er 7000 exem- plör, svo flest heimili á íslandi fá pannig pésann. þess væri sannarlega óskandi, að enginn húsbóndi á Islandi léti hjá líða, að lesa pennan pésa, ekki einu sinni, heldur livað eptir ann- að, og ekki með sjálfum sér, heldur fyrir öllu sín'u heimafólki. Juið er hraparlegt til pess að vita, að um 1300 manns hér á landi skuli pjást að stað- aldri af inu hræðilega meini, sulla- veikinni. Og enn sorglegra til pess að hugsa, að pað skuli vera pekkingar- skorti vorum, athugaleysi eða hirðu- leysi voru að kenna, að petta voða- mein er svo algengt hér á landi. J>essi litli pési tekur ljóslega og greinilega fram upptök og orsakir sjúlrdómsins, svo að hverjum alþýðumanni, sem pað les, hlýtur að verða pað ljóst. Og að endingu tekur pésinn fram „nokkrar varúðarreglur, sem menn verða ná- kvœmlega að gæta, efmenn vilja eklci hafa það á sinni samvizku, að hafa bakað ser sjálfum eða sínum ástvin- um hættulegan og kvalafullan sjúk- dóm, sem opt dregur til dauða.“ J>essar varúðarreglur eru flestar svo einfaldar, að húsbændum er hægt að halda pær og ganga ríkt eptir, að peim sé framfylgt á heimilunum „ís- lendingum er innanhandar að út- rýma eða draga úr sullaveikinni“ segir höfundurinn á síðustu blaðsíð- unni. J>að er vonandi, að menn gefi gaum að peirri setningu, og láti nú ásannast, að peir geri pað, sem í peirra valdi stendur, til pess' að fá pví til leiðar komið, að sullaveikinni verði útrýmt. Höfundurinn, Dr. med. J. Jónassen, sem efalaust er langfærastur allra lækna hér á landi að rita um sulla- veikina, á mildar pakkir skyldar fyrir pennan stuttorða, en ljósa og greini- lega pésa. En sjálfsagt verður honum bezt pakkað, ef hann sér að alúð sín í pessu efni ber ávöxt og menn láta sér varúðarreglur hans að kenningu verða og fara eptir peim. Landsstjórnin á og pakkir skyldar fyrir að láta prenta pésann á kostnað landssjóðs og senda liann gefins um allt land, pví einungis á pann hátt er full vissa fyrir, að liann fái pá út- breiðslu, sem nauðsynleg er, ef til- ganginum á að verða framgengt. Bitstjórinn. Ritdóniar eptir Qest Pálsson. I. Jöknh’ós, tvær skáldsögur ptir ‘ Hjaltason. Akureyri 1883. (Niburlas) Sumum alpýðumönnum, bæði hér á landi og annarstaðar, hættir við, að skoða skáldin, einkum ómenntuð al- pýðuskáld, eins og algerða undantekn- íngu frá öllum öðrum mönnum. J>eir eru nú einu sinni skáld og sú gáfa á svo sem ekki að geta tekið neinum menntum, bóturn eða breytingum; pað er jafnvel álitið víst, að peir geti ekk- ert af bókum lært. Og pví er ver, að pað er margreyndur sannleikur, að pví kjánalegra sem pessi svo kölluðu «skáld» láta, pví meiri trú festa sum- ir menn á gáfur peirra og pví meiri virðingu bera peir í raun og veru fyr- ir pessum «skáldum» eða «ofvitum,» pví bæði orðin eru opt brúkuð alveg jöfnum höndum, pó «ofviti» í sumum héröðum landsins sé einnig luift um svona menn, pó peir ekki yrki. Lt eg ætti með einu orði að einkenna slíka menn, eptir pví sem menn liugsa sér pá os eptir pví sem peir koma fram, ætla eg að lægi næst að kalla pá umskiptinga, pví peir liafa í lát- bragði sínu og allri framgöngu ílest pað, sem pjóðtrúin eignar umskipting- unum'. Og peir verða ætíð margir, sem telja kjánaskap slíkra manna „gáfnamerki,, (sbr. álitið á Jökli í æsku í «sögubrotinu af Jökli Auðunar- syni»),ætlaaðliann sé sprottinnaf anda- gipt og skáldgáfu og peir verða sjald- an eins margir sem kalla pessa menn með réttu nafni „fábjána.“ J>að er svo sem auðvitað að «skáld- skapur» slíkra manna muni vera hkur pví, sem peir eru sjálfir; pað sem peir «yrkja,» er barið saman, hvort sem pað erí bundnu eða sundurlausu máli, nær pví hugsunar- og stefnu- laust; málið óvandað, dönskuborið og óíslenzkulegt og svo langt frá allri fegurð, sem nokkuð getur verið. J>að parf engan að furða á pví, pó peir yrki ekki mikið um lífið eins og pað er eða getur verið. Nei, pað er ekki að vonast eptir pví; pví pað er eins og slík »skáld», pegar pau eru að «yrkja», séu niðri í undirdjúpunum, úti í hafsauga eða pá ríði fantareið á skýjunum einhversstaðar uppi 1 lopt- inu. Og allir slíkir menn pykjast hver um sig eitthvert mesta skáld lands- ins. J>að má ekki minna vera. Ekki má skilja orð mín svo, sem 1) Hér er Símon Dalaskáld ið ljósasta dæmi. eg vilji gera lítið úr öllum alpýðu- skáldum vorum, eða lítilsvirða öll pau skáld, sem ekki hafa gengið skólaveg- inn. Nei, langt frá, vér eigum «óstú- deruð» skáld og höfum átt, sem taka langt fram mörgum latínulærðum skáldum og svo eg nefni eitt eða tvö dæmi, pá má minna á snillinginn Bölu- H !>»<n eða af núlifandi mönnum á Dtj , t tj JohSsu a Minna-Núpi, sem er prýðilega vel viti borinn og yrkir gátulega En «skáldskapur» Quðmundar tíjultusonar finnst mér bera keim pess, að l'yrir honum hafi alltaf vakað og vaki enn hugniynd sú um skáld og skáldskap, sem eg áðan var að lýsa. J>egar «Melablóm» komu eptir hann, pá hefði ekki \eitt af, að hann hefði ritað bók. pref'alt stærri en «Melablóm», til pess að útlista pau, ef nokkur mað- ur hefði átt að fá vit úr peim. Get- ur hann imyndað sér, að pað sé skáld- skapur, að skapa slíkt kynjakver, sem engin maður botuar í‘? Og svo seg- ist maðurinn hafa lesið Brandes og Taiue «í fegurðarfræðislegu tiliti»! Ef hann hefði lesið eitt blað í öðrum hvorum peirra og skilið pað, pá hefði liann mátt vita, að nú á tímurn eru gerðar allt aörar kröfur til skáldanna en hann gerir til sín sjálfs. Nú gerir liann auðsjáanlegn pá kröfu til sjálfs sín, að krota upp í snatri, svo fljótt sem ho. din getur borið pennann um pappírinn, allt sem honum dettur í hug. Og Guðmundi getur dottið tjarska-margt í hug, alltof margt, «sem ekki er vert að sendast burt». Allt pað, sem hann hefur látið prenta eptir sig, ber ljósan vott um pað. J>að stendur alveg á sarna hvað hann segir, pað sér hver maður, sem vit liefur á, að hann hefur enga skáld- menntun. Skáldgáfan parf aðhlynn- ingar og menntunar við, eins og hver önnur gáfa mannsins; pað er hlægileg kerlingargrilla að hugsa annað. Og skáldin purfa að hugsa rétt; pað eru einungis glópar með skáldnafni, sem halda, að livaða vitleysa sem peim kann að detta í hug, geymi óumræði- lega vizku. I «sögubrotinu af Jökli» koma reyndar fyrir einstakar setningar, sem sýnast benda til pess að Guðmundur hafi einhverjar gáfur til að bera, en hvort pað er brot úr einhvers konar skáldgáfu eða ekki, skal eg ekkert um segja í petta sinn. J>essar setningar eru líka svo fáar, að pær eru alveg ofurliði bornar af hinum ósköpunum, og ber ekki meira á peim, en pó mað- ur dreifði fáeinum silfurkornum um leirana í stórum firði. Tíðarfar má heita ið versta hér syðra, einlægir

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.