Suðri - 26.01.1884, Blaðsíða 4

Suðri - 26.01.1884, Blaðsíða 4
12 útsynningar með fannkomu mikilli og stundum stórviðri. Maður kom vestan af Fellsströnd á priðjudaginn var; sagði hann sama tíðarfar vestur um, fannkomur miklar, jarðleysi yfir allt og verstu færð fyrir gangandi menn, hvað pá heldur fyrir hesta. Hann hitti vestanpóstinn fyrir sunnan Norðurá, rétt fyrir síðustu helgi, og komst hann ekki norður yfir ána. JSlorðanp' stinn hitti hann hvergi, og má ætla, að hann hafl farið fram með Norðurá að sunn- anverðu. Styrkur til ekkna og ninnað- arleySÍBgja eptir skiptjónið mikla 8. p. m. Hreppsnefndirnar í Akranes- og Bessastaðahrepp hafa leitað til Lands- höfðingjans um styrk uf inu útleuda samskotaje og gjafakorni. Eins og vér gátum til í síðasta blaði voru, heí- ur Landshöfðinginn orðið vel við peim tilmælum og veitt Akraneshrepp 250 kr. í peningum og 20 tunnur at korni og Bessastaðahrepp 200 kr. í peningum og 12 tunnur af korni fyrst um sinn, Af samsöng % dómkirkjunni, er vér gátum um í síðasta blaði og hald- inn var á laugardaginn var, varð á- góðinn um 200 kr., sem gengur til ekkna og munaðarleysingja eptir skip- tapana, eins og vér eir.nig gátum um í síðasta blaði. Samsöngurinn fór prýðilega sem áður. Stjörnufræðingur S. Tromlwlt, er hefur dvalið her í bænum í vetur, til að athuga norðurljós, hélt á þriðju- daginn var fr> ðlegan og skemmtilegan fyrirlestur um pað hvernig umhorfs og útlits væri, „e) muður kwmi iil tunylins." Annan fyrirlestur fullt eins fróðlegan og skemintilesian helt hann í gær um „solina". Ágóðinn af briðuin pessum fyrhiestrumáað renna tilekkna og munaðarleysingja eptir skiptapana. Eigi óvíða að heyrist um samskot í pessu sama skyni. þannig er sagt, að bændur her á Seltjarnarnesi hafi skotið saman allmiklu fé, en upphæð- ina vitum vér ekki enn svo, að vér porum að fara með hana. H i 11 o g \) eí 11 a. Baniaverzlnn í Neu York. Af öllum iðnaðargreinum í inni stærstu borg Bandaríkjanna er barna- verzlunin einhver in einkennilegasta. Um 50 menn par í borginni lifa á pví að losa foreldra, sem annaðhvort ekki hafa efni til eða vilja á að ann- ast börn sín, við pau og láta barn- lausa foreldra, sem dauðlangar til að hafa börn í kringum sig, fá pau. Blaðamaður einn talaði fyrir skömmu við slíkan kaupmann og sagði kaup- maður honum greinilega frá verzlun sinni. «þarna sjáið pér 10 daga gaml- an dreng» sagði hann, «ljóshærðan og bláeygðan og svo hefur hann spékoppa í vinstri kinninni og fyrir pá hækkar hann æðimikið í verði. Eg læt hann ekki fyrir minna en 100 dollara. Stúlkuna við hliðina á honum skal eg með áuægju láta yður eptir fyrir helm- ing pess verðs; hún verður rauðhærð með tínnmum og stúlkubörn eru tölu- vert lægri í verði en piltbörnin». «Af hverju kemur pað?» spurði blaðamað- urinn. «Eg veit ekki. En víst er um pað, eg get aldrei, hvernig sem eg fer að, fengið eins mikið upp úr peim og piltbörnunum. Eg er pess vegna ekki svo sérlega snlginn i stór innkaup af peim.» «Eru pað nokkrar sérstakar pjóðir, sem menn einkum sækjast ept- ir?» «IVei, pað get eg eiginlega ekki sagt, einn biður um pessa pjóð og annar um hina, smekkurinn er svo ýmislegur. Stundum geta orðið tölu- verð misgrip. Eg seldi hérna á dög- unum dálítinn Irlending í misgripum í staðinn fyrir |>jóðverja. En slíkt kemur sjaldan fyrir.» «Seljið pér líka Kínverjabörn?* «Ónei, ekki hef eg pau nú í búðinni, en eg get útvegað yður eitt, ef pér viljíð?» «Er gott að komast vel út af við skiptavinina og gera peim til hæfis?» «Ojú, kvenn- fólkið er reyndar stundum nokkuð «ó- meðgjörlegt» og skrítið i kröfum sín- um; pað heimtar stundum dökk augu og Ijóst hár eða blá augu og svart hár. þuð var hjá mér kvennmaður í gærkveldi, sem dróg hárlokk ljósan upp úr buddimni sinni og heimtaði pilt- barn einmitt með svo litu hári, alveg eins og hún a^tlaði sér að kaupa alin af lérepti og kæmi með pjötlu til að velja eptir. því miður hafði eg ekki þann hárlit í búðinni, svo hún varð að fara aumingja konan og pótti mér slæmt* «Gefur verzlunin mikið af sér?» «Ekki er hægt að kvarta und- an pví eða berja sér mikið. Stundum er mér ómögulegt að uppfylla allar pær vörubænir, sem til mín koma. Et nú i'ium við orðnirsvo margirum petta. Hann gagnbúi minn hefur gert mér mikið tjón. Fyrir tveim árum gat eg heimtað 200 dollara fyrir sama «stykki,» sem eg nú verð að láta mér nægja 75 dollara fyrir.» «Hvaða árs- tíð er bezt fyrir verzlun yðar?» »Sum- arið, pá koma bændurnir hópum sam- an utan af landinu til að «forsýna» sig. Nú hef eg fengið ýmsar bænir og kröfur um pess konar vörur, á ýmsum aldri með allavega litum aug- um og hári, og sem stendur hef eg nú allar klær úti til að reyna til að gera öllum skiptavinum mínum til hæfis.» (Lauslega þýtt eptir „Morgenbl"). M a n u 81 á t. Sannfrétt er, að merkisprófasturinn séra pórður Jón- assen í Beykholti andaðist aðfaranótt 14. p. m. Hans skal síðar minnst nákvæmar. Auglý singar'. Ritstjóra „SUÐBA", (jest Pálsson, er að hitta í Jmsí Jakobs Sveinssonar, rétt við tjörnina, nalœgt kirkjunni, livern vírkan dag kl. 3— 4 e. m. Utg efa n d a og afgr ei ð- anda „SUÐBA", Einar pórðarson, er að hitta í prentstofu hans hvern virkan dag. Auglysingar eru teknar í blaðið fyrir um hálí'u míiiiia verð en í hin sunnlemku bl'óðin, 8 a. fyrir prent- aða meginmálslínu og 10 a. fyrir prentaða smálínu. Utbreiðslu mun „SUDBI" hafa nokkuð líkt og hin blöðin. jSH 1^^ Nærsveitamenn eru B^ beðnir að vitja blaðs- ma ins „SUÐBA" a af- greiðslustofu hans, íprentsmiðju und- irskrifaðs. Bvík 18. janúar 1884. í^' Jeg tek verkamann á heimili mitt til ýmissa smá-snúninga. Einar þórðarson, prentari. Með pví inn núverandi sótari hér í bænum hefur sagt af sér pessum starfa frá 15. marz næstkomandi, geta peir, sem vilja taka pessa sýslan að sér eptirleiðis, sótt um hana til bæjar- stjórnarinnar innan 1. marz næstkom- andi. Skrifstofu bæjarfógeta í Bvík., 18/i 1884. E. Th. Jonassen. Bauð hryssa 7-8 vetra, mark: stand- fjöður apt. vinstra, er í óskilum á Torfastöðum í Grafningi, og getur rétt- ur eigandi vitjað hennar til undirskrif- aðs til 17. febr. p. á. gegn pví, að greiða lyrir hirðingu, hagagöngu og pessa augl., eptir pann tíma andvirðis hennar til hreppstjórans bér i hreppi. Torfastöðum 17. jan. 1S84 Guðmundur Loptsson Málsfærsla Cand. jur. Guðl. tíuðmnudsson tekur að sér málsfærslu; hann er að hitta í husi Jbns Olafssonar við Hlíðarhúsa- stíg kl. 8—9 f. m. og kl. 2—4. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson. Útgefandi og prentari: Einar pórðarson.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.