Suðri - 09.02.1884, Síða 1

Suðri - 09.02.1884, Síða 1
Af Suðra kotna 3 blöð út á mánuði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár hvert.. 2. árg.j tfSr Bitstjóra „SUÐRA“, Gest Pálsson, er að hitta í liúsi Jakobs Sveinssonar, r'ett við tjörnina, nálægt kirkjunni, hvern virkan dag kl. 3— 4 e. m. Utgefanda og afgreiðanda „SUÐRA“, Einar þórðarson, er að liitta í prentstofu lians hvern virkan dag. Hann tekur á móti öllum borgunum fyrir blaðið, einnig móti ollum útistandandi skuldum fyrir 1. árganginn. Auglýsingar eru téknar í blaðið fyrir töluvert minna verð en í liin sunnlenzku blöðin, 8 a. fyrir prent- aða meginmálslínu og 10 a. fyrir prentaða smálínu. Utbreiðslu mun „SUÐRI“ hafa nokkuð Ukt og hin blöðin. Nœrsveitamenn eru beðnir að vitja blaðsins „Suðra“ á afgreiðslu- stofu hans, í prentsmiðju Einars pórðarsonar. Innlendar fréttir. Suður-Múlasýslu 24. nóvbr. 1883: Hausttíðin hefur mátt heita góð hér upp til héraðs; um tíma hefur tíðin samt mátt heita óstöðug nokkuð, en snjókomur hafa verið litlar allt til pessa og jörð mátt heita optast nær auð, en nú í nótt mokaði niður frost- leysu-snjó og getur orðið slæmt til haga, ef á pað hætir, einkum ef frost kæmi. Enn hefur að eins lömbum verið hárgað lítið eitt. Sagt var, peg- ar séra Sveinn Skúlason kom til Kirkju- bæjar í Tungu í haust, pá ætluðu Tungumenn að «gera skrúfu» móti honum, en ekkcrt varð úr pví, og allt komzt í ró og lag, sem betur fór. pingeyjarsýslu, |>istilfirði 24. nóv. 1883: Yorið var hér kalt, hryðju- samt og gróðurlaust fram yfir fardaga. |>á gerði inndælustu tíð og greri svo tíjótt, að elztu menn mundu varla slíks dærni. |>ö sumarið byrjaði pannig seint, spruttu tún og engjar í bezta lagi og pó heyskapur byrjaði seint, aílaðist hey með mesta móti og fékk heztu nýtingu. Ópurka-kafli var frá 20. ágúst til 5. sept. J>á gerði aptur inndæla tíð, sem kalla má að héldist til októberloka. Sláturfé reyndist með langbezta móti, svo að fullorðnir sauðir munu til jafnaðar hafa gert 25 kr., tvævetrir sauðir og geldar ær 18—21 kr. og veturgamalt 12—13 kr. í haust var fiskiafli með mesta móti, einkum við Langanes, Sléttu og í Núpasveit. 1 haust hafa «rauðir hundar» stungið sér niður á sumum bæjum hér, en Reykjavík 9. febrúar 1884. peir hafa áður verið hér með öllu ó- pekktur kvilli. — í byrjun nóvember- mánaðar spilltist tíðin; inn 9. gerði stórhríð, svo allstaðar varð illt til jarðar og víða jarðlaust. |>ennan snjó tók samt upp að mestu 13. og 14. nóvember. Inn 18. spilltist tíð aptur og síðan hefur alrei linnt á norðaust- an-bleytu-stórhríðum, en pó hefur snjó að eins fest upp til fjalla og heiða en ekki til sjávar. Húnavatnssýslu 15. janúar 1884: Yeturinn var góður til jólaföstu; pá fór veðurátt að breytast til umhleyp- inga. Hefur síðan til pessa tíma verið in mesta umhleypinga- og hrakviðra- tíð, ýmist með blotum og stórfeldum úrkomum eða suðvestanhríðum. Frost hafa jafnan verið lítil, pá fryst hefur. Um miðjan nóvember næstl. andaðist Ólafur Jónsson á Leysingjastöðum á sextugs aldri, góður hóndi og merkur maður. Inn 18. s. m. andaðist Frið- rik verzlunarstjóri Davíðsson á Blöndu- ósi, að eins 24 ára gamall, atgjörfis- maður og vel menntaður. Heilsufar manna má nú yfir höfuð kalla gott; en pó hefur lungnabólga verið að stinga sér niður á einstöku stöðum. Fénaðarhöld hafa mátt heita góð, pað sem af er vetri. Eigi fæst nú kaffi eða sykur á Blönduósi eða Skagaströnd. Kornvara fæst enn, pó að eins hjá Höepfners verzlunum. Harðfiskur er nú nálega allsstaðar ófáanlegur. — A J;>orláksmessunótt fyrir jól vildi pað voðaslys til, að 3 timburhús hrunnu á Hólanesi, íbúðarbús, sölubiið og vöru- búð undir sama paki, og ið 3. einnig vörugeymsluhús, með mestöllu pví er í peim var, að undanskildu pví, að fólk komst allt lífs af, og nokkru litlu varð bjargað af munum, t. d. verzlunarbók- um yfir næstl. 5 ár, peningum peim er til voru, rúmfötum úr 4 rúmum, hér um bil 10 tunnum af kornvöru, miklu af kjöti pví er til var, saltfiski peim er til var, og einliverju lítils- háttar fleiru. Bæði kjöt og fiskur var nokkuð skemmt, og hvorttveggja selt við uppboð á( eptir. Orsökin til pessa óhappa-tilfellis ætla menn að verið hafi sú, að stúlka sú, er eldhúss-störfum gegndi, hafði látið út kassa með ösku í síðla daginn áður, og sett hann fyrir norðan íbúðarhúsið; hefur liún efalaust álitið öskuna kalda; en eldur hefur leynzt í lienni, og með pví að vindur stóð af norðri, hefur að líkind- um af pessu kviknað í húsinu, og er mælt, að pað hafi fallið niður 15 mín- útum eptir að ið síðasta af fólkinu komst út. Sakir pess, að slysið vildi til um hánótt, voru engir utanheimilis- menn viðstaddir til hjálpar, og pví var eðlilegt, að eigi yrði miklu bjargað af heimafólki, er nauðuglega komst hálf- nakið út úr eldinum, og má pví kalla undravert að nokkru af munum skyldi verða náð; pví menn, sem komu af 4. blað. öðrum bæjum, gátu eigi komið fyr en allt of seint, par eð húsin öll munu hafa gjörsamlega brunnið á 3 klukku- stundum. J>arna missti kaupmaður Óli Möller nálega aleigu sína, og sömu- leiðis heimilisfólk hans; 2 hreppar sýslunnar talsvert af gjafa-kornvöru sinni og láns-kornvöru; margir sjó- menn og bændur haustvertíðarhluti sína, skinnklæði og veiðarfæri m. fl., og enn nokkrir flutningsgóss og ýmis- legt annað, er var par í geymslu. — Byrjað er pegar á, að minnsta kosti í austursýslunni, að safna fé, til að bæta inum nauðstöddustu skaðann, og hef- ur pað erindi hvervetna sætt góðum undirtektum. Strandasýslu 21. des. 1883: Helztu fréttir héðan úr plássi eru ið dæma- fáa fiskileysi, sem var hér við Stein- grímsfjörð og með fram Ströndum í haust. Sumir fengu í allt haust 20 til hlutar og margir lítið par yfir; sumir öfluðu jafnvel aldrei svo mikið, að peir gætu beitt flyðrulóð. J>etta aflaleysi var pví pungbærara, sem á- standið í sýslunni var og er ið ískyggi- legasta, einkum hvað bjargræði snertir. Nú fara menn liér fyrst fyrir alvöru að verða varir við afleiðingarnar af inum mikla skepnufelli. J>ó grasbrest- ur væri hér um sveitir í sumar, pá heyjuðu flestir nægilegt fyrir skepnur sínar, svo eru pær orðnar fáar. Eng- inn gat slátrað neinu svo teljandi sé; allir kusu heldur að reyna að lifa við sult og seiru, en að drepa pennan fjarska-litla skepnustofn. Margir treystu líka pví, að hér mundi aflast vel og lögðu allt sem peir gátu og sumir meira til pess að geta haft sem mest- an útveg, en árangurinn af öllu pessu var bara tjón og tap. Gjafakorn kom talsvert hér til sýslunnar, en bæði er nú að pað er uppgangssamt, pegar nær pví allir eru purfandi, og svo er bágt að lifa á pví eingöngu. Skiptin munu líka í sumum hreppum hafa verið liarla fjarri ósk og tilætlun gefend- anna. — Taugaveiki hefur verið að stinga sér hér niður og 2 bændur og bræður dáið úr henni, valinkunnir menn á bezta aldri, óðalsbóndi J>órður Sigurðsson á Fjarðarhorni og Hjörtur Grísli Sigurðsson á J>rúðardal. Tíðin hefur verið in óstöðugasta, sem hugs- azt getur í allt haust, og nú á jóla- föstunni varla verið fært út úr húsum ýmist fyrir norðanliríðum eða útsunn- anrokum með illviðri og snjókomu. Mælt er, að rekið hafi norður á Strönd- um nokkuð af viðum úr geysistóru 15

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.