Suðri - 09.02.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 09.02.1884, Blaðsíða 2
16 skipi. Litlar eru vörubirgðir í kaup- stöðunum. Yerð var bækkað á öllu á Borðeyri, pegar baustskip fóru af liöfn. Ekki var pað gert á Reykjarfirði. ísafjarðarsýslu 21. des. 1883: Árið, sem nú er að bverfa, reyndist, pegar á allt er litið, liagstætt og farsælt bér á Yestfjörðum, eins og víðast bér á landi. Lifandi peningur var í vor ið var að mun færri heldur en nokkru sinni áður, svo langt sem menn muna, en sökum ins bagstæða sumars, allt frá fardögum, var málnyta eptir fjölda í betra lagi, og ið sama verður sagt um inar fáu skurðarkindur, sem fyrir bendi voru. Yerð á kjöti varð á ísafirði 25—35 aura pundið, eða ríflega pað, eptir gæðum. Hey- fengur var hvervetna bæði mikill og góður, par eð bæði góður grasvöxtur og nýting fylgdist að. Fé var pví sárfáu lógað; svo komi nú bærilegt árferði svo sem tveggja ára tíma, er allt útlit fyrir að peningsfjöldi nái sér aptur, sem í raun og veru er hér, að tiltölu, miklum mun færri, heldur en í flestum öðrum byggðarlögum. í fyrra vetur var fiskafli með meira móti í Bolungarvík, en inn um Djúpið ekki í meðallagi. Aptur var afli par meiri í vor, og sökum verðhæðar á fiski urðu hlutir, að krónutali, álitlegir. J>orsk- afli á pilskipum varð bjá flestum hörmulega lítill; hákarlsafli par á móti afbragðsgóður og að pví skapi jafn hjá öllum peim sem að honum unnu. Verzlun mátti telja hér hagstæða fyrir landsmenn. Málfiskur, sem hér er höfuðvaran, var á 75 kr., smár 55 kr., ýsa 50 kr. og lfsi 55 kr.; ull 70 aura. Útlend vara var hér í ápekku verði eins og Reykjavíkurblöðin geta að par hafi átt sér stað. Af látnum mönnum, á manndóms- aldri, má eflaust telja mestan mann- skaða í fráfalli Guðmundar óðalsbónda Sigurðssonar á Mýrum, sem andaðist á heimili sínu í apríl, og einkasonar hans, 18 ára gamalts pilts, sem var við nám í Möðruvallaskólanum, en kom heim til móður sinnar í sumar- leyfinu, og lézt par á ofanverðu sumri. J>ennan öndverða vetur hafa gengið stórfeldir umhleypingar og stór-stormar af ýmsum áttum, með voðalegum sjávargangi, sér í lagi 15. dag p. m. Frost hefur ávallt verið mjög lítið, svo hafís telja menn ekki nálægan; gæftalaust til sjávar, og fiskur svo að kalla enginn fyrir, pá sjaldan á sjó hefur verið hleypt. Námfýsi innar yngri kynslóðar fer hér víðast vaxandi, pó almennir barna- skólar séu ekki komnir á fastan fót, nema á ísafirði og í Hnífsdal. Atorka, sér í lagi hvað sjósókn áhrærir, hefur lengi átt sér stað í pessari sýslu, og fer hún í engu minnkandi. Af nýjum fyrirtækjum er helzt getandi gufubáts, sem til mála hefur komið að kæmi hingað til notkunar á sumri komanda; en par eð pað mál er ekki komið í kring, svo eg viti, skal eg ekki fara fleiri orðum um pað að pessu sinni. Dalasýslu' 15. jan. 1884: Tíðin hefur verið umhleypingasöm, pó með litlu frosti; stundum hefur gert tölu- verðan snjó, einkum pó á milli jóla og nýjárs, en jafnan hefur hann pýtt aptur. Frá pví fyrir jól hefur pó verið hart á jörð og víða algerlega jarðlaust nema fyrir hesta. Heilsufar manna hefur verið gott; pó hafa crauðir hundar- gert vart við sig á stöku bæjum. Skepnuhöld hafa verið einhver in beztu. Hvað verzluninni viðvíkur, pá hafa hér í sýslu engir löggiltir verzlunarstaðir verið par til nú. Sýslubúar hafa pví gengið á milli góðbúanna í Stykkishólmi, Flat- ey og Borðeyri, en hvergi hefur gott pótt. Yerst mun mönnum pó pykja að verzla við Clausen í Stykkishólmi; við hann er jafnvel talið illt að eiga tal, pví bæði pykir hann blótsamur í meira lagi og allillur í orðum, enda er sagt hér vestra, að Clausen kunni fátt réttt að mæla á íslensku nema blót og ragn. Búð hans er nú stund- um lokað nær pví hálfa dagana og er sagt að slíkt komi jafnvel fyrir um hákauptíðina, hvað pá heldur hinn tímann, svo að skiptamenn hans verða að biða löngum, pó um hásláttinn sé. Richter í Stykkishólmi, faktor fyrir Gram, og Jón Guðmundsson kaup- maður í Flatey pykja liprir menn, og er hátíð að eiga við pá hjá öðrum verri, pó engum blandist hugur um, að peir líti í meira lagi á sinn hag. — Sýslunefndin er nú að «penkja og álykta- að freista að koma upp gufu- bátsferðum hér um Breiðafjörð. Hef- ur sýslunefndin kosið 2 menn úr sín- um flokki, skólastjóra Torfa Bjarnason í Ólafsdal og óðalsbónda Pétur Eggerz í Ákureyjum til pess að safna ýmsum skýrslum, gera áætlun um kostnað o. fl. við gufubátinn. Fyrir 2—3 árum risu menn upp hér í sýslunni og ætluðu að koma upp alpýðuskóla fyrir sýsl- una. Skólinn átti að vera í Ásgarði, 1 miðri sýslunni, og keypti pví sýslu- nefndin pað af Ásgarði, sem félckst keypt. Nú í haust seldi hún aptur jarðarpart pennan, bæði af pví að meira fékkst ekki keypt af jörðinni, og svo af pví, að áhuginn á skóla- stofnuninni var nú farinn 1 veður og vind. |>ó er hér vöknuð brennandi námfýsn hjá flestum yngri mönnum, enda er meiri pörf á alpýðuskóla hér um sveitir en víða annarstaðar, pví pilta pá, sem ganga á búnaðarskólann í Ólafsdal, vantar algerlega undirbún- ing undir hann vegna skólaleysis. Verða pví piltarnir annaðhvort að verja talsverðum tíma frá búfræðis- náminu eða hafa ekki eins mikið gagn af pví og peir gætu haft, ef undir- búningur væri nokkur. Piltar úr peim skóla pykja almennt furðuvel að sér eptir námstímanum, nýtir menn og efnilegir fyrir sveitirnar hér vestra. Torfi skólastjóri fær líka almennings- orð fyrir kunnáttu sína, dugnað og framtakssemi. Gufubrætt meðalalýsi. Ráðherrann fyrir ísland hefur sent landshöfðingjanum bréf frá inum danska konsúl í Niðarósi, dags. 12. okt. f. á., pess efnis, að með pví að gufiibrætt meðalalýsi sé nú komið í óvenju hátt verð (allt að 300 kr. tunn- an), af pví að svo lítið hafi verið bú- ið til af pví árið sem leið, vegna pess að porskafli hafi verið lítill (1 Norvegi) í fyrra og lifrin magrari en dæmi séu til áður, pá mundi mikil ábatavon að pví fyrir íslendinga að stunda slíka lýsisbræðslu til verzlunar. Yísikon- súllinn í Cristiansand sé á sama máli, eptir pví sem hann segist pekkja til fiskiveiða við Eæreyjar og ísland, og bjóðist til að leiðbeina mönnum til að útvega sér áhöld til pess, og séu pau segir hann fremur ódýr. f>etta er hér með gert almenningi kunnugt eptir ósk landshöfðingja. Jón Ólafsson og Sinister. (Aðsent). Herra ritstjóri! J>að er ekki ólík- legt, að lesendum blaðs yðar pyki fróðlegt, að sjá einstöku sinnum hvern- ig fréttaritari «Morgunblaðsins»íKhöfn ber söguna frá íslandi til útlanda. Kafli úr grein peirri er síðast stóð í nefndu blaði, rituð í Reykjavík 4.des. f. á. er pannig: «Á næstseinasta alpingi leyndi pað sér ekki, að vinstrimenn héldu hóp, og pað var álit manna, að par réðu peir mestu, í neðri deild, síra Arnljótur Ólafsson, sýslumaður B. Sveinsson, Jón Ólafsson ritstjóri og síra jpórarinn Böðvarsson, og í efri deild peir B. Kristjánsson prófastur og E. Ásmundsson hreppstjóri. Á síð- astliðnu alpingi var nokkuð líkt á- komið í efri deild, en í neðri deild var sá munur á, að flokkur vinstri- manna, sem réði mestu á næstsein- ast alpingi, nú varð í minni hluta. Er pað sagt að tilefnið til pess hafi verið, að deila nokkur varð í fyrra með peim Jóni Ólafssyni og mangara (Kræmmer) Tr. Gunnarssyni. Jón Ólafsson, sem er kunnur að pví, að vera ákafur og ófyrirleitinn í blaða- deilum, hafði verið svo djarfur, að

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.